Þjóðviljinn - 09.11.1952, Qupperneq 8
ALÞÝÐUSAMBANDSSTJÓRN OFSÆKIR
SMÁFÉLAG YEGNA FULLTRÚAKJÖRS
Beilur vakiar á íundi sem eingöngu átti að fjalla
um hagsmunamálin og hindsuð aígreiðsla þeirra
1 fyrradag um fimmleytið barst form. Prentmyndasmiðafél.
Islands bréf frá Alþýðusambandi Islands, dagsett sama dag,
þar sem sambandsstjórn fyrirskipar félaginu að láta fram fara
að nýju kosningu fulltrúa á Afþýðusambandsþing.
Tilefni þessa er það að tveir menn höfðu verið látnir kæra
kosningu f'ulltrúa í þessu félagi á þeirri forsendu að þeir hefðu
ekki fengið fundarboð norður á Akureyri.
Fyrir sambandsstjórn lágu
frá meirihluta félagsstjórnar
m. a. þær skýringar
1. að aðalfulltrúi hefði verið
sjálfkjörinn á 9 manna fundi
og hefðu því þessir tveir menn
ekki getað haft nein úrslitaá-
hrif á fulltrúakjörið.
2. að þessir tveir menn stund-
uðu eigin atvinnurekstur þegar
fuiltrúakosning fór fram, og
hefðu því verið samkv. lögum
félagsins í engum félagsrétti
auk þess sem þeir voru í ó
rétti vegna skulda.
3. að sú venja hefði ríkt
frá stofnun félagsins að aug
iýsa ekki fundi utan Reykja
víkur og ef stjómir þær sem
starfað hefðu í félaginu til
þessa væru löglegar hlyti þetta
fuiltrúakjör sem önnur einnig
að vera löglegt.
I gær um 12 leytið var fund-
Aðalfundur
Æ.F.R.
Aðalfundur ÆFR var hald-
inn í Tjarnarkaffi 4. þm.
Fráfarandi tformaður, !Jón
Norðdahl, setti fundinn og
flutti skýrslu um sumarstarfið.
Eftir skýrslu formannsins hóf-
ust mjög fjörugar umræður
■um væntanlegt vetrarstarf. Jón
Norðdahl hefur verið formaður
ÆFR frá því sl. haust og var
‘honum og féiögum hans í
stjórninni þakkað ágætt starf.
Að loknum umræðum um
vetrarstarfið fór fram kosning
stjórnar fyrir næsta kjörtíma-
bil. Hlutu þessir kosningu:
Tryggvi ífveinbjörnBson for-
maður, Ingólfur Ólafsson vara-
formaður, Hannes Vigfússon
ritari, Margrét Tómasdóttir
gjaldkeri; meðstj.: Sygnur Jó-
hannesson, Guðmundur Hall-
grímsson og Ólöf Hraunfjörð.
Ákveðið var að h;n nýja
stjórn semdi starfsáætlun fyrir
veturinn og yrði hún lögð fyrir
næsta fund til umræðu og end-
anlegrar ákvörðunar. -— Margir
nýir félagar gengu inn á fund-
inum.
ur í Prentmyndasmiðafélaginu
boðaður til þess samkv. aug-
lýsingu að ræða og afgreiða
liagsmunakröfur félagsmanna í
sambandi við uppsögn samn-
inga. Þegar fulltrúi félagsins í
sameiginlegri nefnd verkalýðs-
félaganna hafði gefið skýrslu
sína, kvaddi Þorsteinn Péturs-
son, starfsmaður Fulltrúaráðs-
ins, sem mættur var á fundin-
um, sér hljóðs. Hélt hann sér
fyrst við dagskrármálið en fór
svo að ræða um nauðsyn þess,
að skipta um fulltrúa í sam-
starfsnefnd verkalýðsfélaganna
á þessum fundi. Ekki skeytti
hann því neitt að formaður
gaf þá skýringu að í fyrsta
lagi væri mál þetta ekki á
dagskrá og í öðru lagi hefði
stjórn þessa félags tilnefnt full-
trúann með einróma samþykki
Rauk þá upp annar maður, sjá-
anlega undirstunginn af Þor-
steini Péturssyni og studdi
hann að máium í þessu í stað
þess að ræða dagskrármálið
Ennfremur var lögð fram í
þessari svipan tillaga undirrit-
uð af fjórum mönnum þess
efnis að fram skyldi fara að
nýju tiltekinln 'dag kosning
fulltrúa á Alþýðusambandsþing
og ennfremur fylgdu þau við-
urlög tillögunni að ef formað-
ur eða meirihluti stjórnar ekki
hlýddi þessum fyrirmælum væri
varaformanni falið að kalla
saman þennan fund.
Formaður bað menn eindreg-
ið halda sér við dagskrármálið.
Bréf Aiþýðusambandsins varð-
andi endurkjör fulltrúa væri
nýkomið í sínar hendur, stjórn
félagsins hefði ekki enn haft
tíma til að koma saman á
fund. Hinsvegar mætti félagið
treysta því að þetta mál yrði
af stjórnarinnar hálfu afgreitt
á löglegan hátt á fundi.
En þegar Þorsteinn Péturs-
son og bandamenn hans feng-
ust ekki til að hlíta fundar-
sköpum og halda sér við aug-
lýst dagskrármál sá formaður
sig tilneyddan að slíta fundi.
Augljóst er að þarna er ver-
ið að láta valdabrölt einræðis-
herra Alþýðusambandsins sitja
í fyrirrúmi fyrir hagsmuna
málunum, og ekki skirrzt við
að niðast á litlu félagi og gera
tilraun til að eyðileggja það.
Að þessu framferði mun nán-
ar vikið síðar.
Árni Páisson
IIIÓÐVIUmN
Sunnudagur 9. nóvember 1952 — 17. árgangur — 254. tölublað
Árni Pálsson prófessor lézt
í fyrradag 74 ára að aldri.
Árai Pálsson las sögu við
Hafnarháskóla, kenndi síðan
við Menntaskólann í Reykja-
vík og var bókavörður á Lands-
bókasafninu. Prófessor var
hann skipaður 1931. ■—- Þessa
þjóðkunna manns verður nán-
ar getið síðar.
Merkjasölndagnr Blindrafélagsins
I dag fer fram í Reykjavík og úti nm land, hin árlega merkja^
sala Blindrafélagsins. Það er full ástæða til að vekja athygli
bæjarbúa á að hér er um að ræða eina af himini vinsælnstu
merkjasölum, sem haldnar eru. Blinda fólkið og félagssamtök
þess, eiga óskipta samúð alþjóðar eir.s og vera ber. Þarf því
ekki að draga I efa að almenningur tekur vel á móti þeim, sem
bjóða merkin fram.
Blindrafélagið hefur sýnt
mikinn dugnað í starfi frá
f’yrstu tíð. Það voru nokkrir
blindir menn sem mynduðu fé-
lagið og hófu starfsemi þess
algjörlega févana. Að vísu
5 NorSra-
bœkur
Nýkomnar eru út hjá Norðra
5 bækur, eru 3 þeirra barna-
og unglingabækur, ein sagna'
þættir skráðir af Hagalín og
Ioks þýdd skáldsaga.
Ein unglingabókin er íslenzk:
Áslákur í álögum, eftir Dóra
Jónsson, 'greinir frá böidnum
13 ára kaupstaðarstrák í sveit.
Benni sækir sína menn, nefnist
ný Bennabók, og loks er Stúlk-
an frá London, þýdd saga fyr-
jr ungar stúlkur.
tír blámóðu alda, nefmast
sagnaþættir Guðmundar Haga
hn, 15 talsins, skrifaöir upp
eftir frásögnum fólks að vest-
an og minni höfundar, og mun
fótur fyrir öllum þótt höfund-
ur segist ekki vita gerla livað
kunni að vera til orðið í sínum
huga. Allt um það, það er
feagur að því að fá þessar
frásagnir af sérkennilegu fólki
gefna út í bók, en flestar munu
áður hafa birzt á víð og dreif.
Mannskœður bardagi Eög-
reglu og Afríkumanna
14 Aíríkumenn skotnir til bana og opin-
berar byggingar brenndar í Kimberley
í dag sló í blóöugan bardaga milli lögreglu og Afríku-
manna í bæum Kimberley í Suöur-Afríku.
Fréttaritari United Press í
bænum Kimberley í Höfða-
fylki skýrði frá því í gær-
kvöld, að enn kvæði öðru
hvoru við gelt í handvélbyss-
um lögreglunnar, og Afríku-
menn færu flokkum um göt-
urnar og létu í Ijós viðbjóð
sinn á blóðþorsta lögreglunn-
ar fyrr um daginn.
Lögregla Malanstjórnarinn-
ar segir að í gær hafi kast-
azt í kekki mili Afríkumanna
á veitingahúsi. Lögreglan kom
á vettvang og greip til skot-
vopna. Allt komst í uppnám
og reiður mannfjöldi bar eld
að ýmsum opinberum bygg-
ingum, svo sem ráðhúsinu og
pósthúsinu. — Var skýrt frá
því í gærkvöld að 14 Afríku-
menn hefðu verið skotnir til
bana og yfir 40 særzt. Nokkr-
ir lögregluþjónar voru meidd-
ir af steinkasti. Ýmis hús
voru brunnin til grunna.
en ekki fákn
Sú meinlega prentvilla slædd-
ist inní upphaf greinar Sverris
Kristjánssonar í bláðinu í gær
i^m Atvinnulaust trúboð og
Asíumál, að sagt var að Ijóði
ungs skálds hefði verið úthýst
hjá Morgunblaðinu með þeim
ummælum ,,að orðiö tákn ætti
ekki heima í Iýrik“. Þarna
átti auðvitað að standa tálkn
en ekki tákn og er höfundur
og Morgunblaðið beðið afsök-
unar á prentvillunni.
Ársþing BÆR
Ársþing BÆR var sett í I4á-
skólanum í fyrrakvöld, 7. þin.
Formaður bandalagsins, Ásm.
Guðmundsson, prófessor, setti
þingiö með ræðu, og var síðan
einróma kjörinn 1. forseti
þingsins Sigurgeir Sigurðsson
biskup.
Kosið var í nefndir og rædd
ýmis mál, sem fyrý^ lágu- Stóðu
umræður fram á nótt. Þinginu
lýkur föstudaginn 14. þm. og
skila þá nefndir áliti og til-
lögum, og verður þá endanlega
gengið frá undirbúrtingi áð
merkjasölu á vegum BÆR dag-
ana 15. og 16. nóvember.
höfðu þeir stuðning frá upp-
hafi, fáeinna sjáandi manna.
En lög félagsins eru þannig út-
búin, að sjáandi menn hafa
ekki neinn atkvæðisrétt í fé-
lagi. Völdin eru þvi aigjörlega
hjá þeim blindu sjálfum. I
stjórn félagsins sitja sam-
kvæmt lögum þess, þrir blindir
aðalfélagar og tveir sjáandi áð-
stoíarmenn.
Fyrir nokkrum árum keypti
félagið sér stórt íbúðarhús á
Grundarstíg 11. Þar rekur það
vinnustofu fyrir blinda. Auk-
þess búa nokkrir blindir menn
í því við góða aðbúð og mjög
væga húsaleigu.
Æskufólk og aðrir, sem á-
stæöu hafið til, ættu að taka
við af börnunum eða létta
undir sölustarfið þegar halla
tekur degi. Börnin eru dug’.eg
og áhugasöm fyrripart dags,
en þreytast sem eðiilegt-er, og
draga sig í hlé þegar fer að
líða framyfir hádegi. Þá væri
einmitt nauðsynlegt að dug-
legra eldra fólk kæmi á vett-
vang og tæki við þó ekki væri
nema litla stund.
Allir bæði yngri og eldri sem
selja merkin, fá 50 aura í sölu-
laun af hverju merki, sem þeir
selja. Þau eiga að seljast fyrir
5 krónur stykkið eins og ávalit
áður og eru því eitt af því fáa,
sem ekki liefur hækkað í verði
þrátt fyrir gengisbreytingu og
vaxandi verðlag.
Hjálpumst öll að því að ár-
angur þessarar merkjasölu
Blindrafélagsins verði sem al!ra
beztur. Og verum öll minnug
þess að hér er fyrir gott og
göfugt málefni að vinna.
Alalfundur S.Í.
Aðalfundur SÍF hefst á
morgun í Hafnarhvoli og mun
honum ljúka á þriðjudaginn.
Mynd á sýningu Valtýs Pét-
urssonar- (Sjá grein á 5. síðu).
Hrað er
nútímalist?
Llfkvikmynd sýnd í dag
í Lisfvinasalnum
Á málverkasýningu Valtýs
Péíurssonar i Listvinasalnum
við Freyjugötu verður í dag
sýnd kvikmynd, sem nefnist:
Hvað er nútímalist? 1 mynd-
inni er gerð grein fyrir nokkr-
um heiztu stefnum, sem fram
haía komið í málaralist á síð-
ari árum og notuð sem dæmi
málverk á hinu fræga safni nú-
tímalistar í New York, Museum
of Modera Art, en myndin er
gerð að tilhlutan þess.
Meðal annars getur þama
að líta málverk eftir Picasso,
Dali, Modigliani og fleiri mynd-
listarmenn. Myndin er í litum
og með ensku tali. Hún verður
sýnd kl. 6 og 8.30 í dag og
stendur í hálftíma. Þetta er sfð-
asta helgin, sem sýning Valtýs
Péturssonar verður opin.
Samband ísl.
sveitafélaga
heMur fund 21. þ. m. —
bæfarsfjórafundur um
svípað ieyfi
Ákveðið hefur verið að full-
trúaráð Sambands ísl. sveitar-
félaga komi saman til fundar
21. nóvember n.k.
Fulitrúaráð Sambandsins er
skipað sveitarstjórnarmönnum
úr öllum landsfjórðungum alls
20 að tölu, 10 úr Sunnlendinga-
fjórSungi, 4 úr Vestfirðinga-
fjórðungi, 4 úr Norðlendinga-
fjórðungi og 2 úr Austfirðinga-
fjórðungi.
Á fulltrúaráðsfundi þessum
verða tekin til meðferðar sam-
eiginleg viöfangs- og vandamál
sveitarfélaganna og framkvstj.
beirra, samræming og breyting
á reikningum og fjárhagsá-
ætlur. sveitarfélaganna o. fl.
Þá verður rætt um framtíðar-
starfsemi Sambandsins og út-
gáfu Sveitarstjórnarmála.
Um líkt leyti kemur og sam-
Framhald á 6. síðu.