Þjóðviljinn - 21.11.1952, Side 3

Þjóðviljinn - 21.11.1952, Side 3
Föstudagur 21. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Myad ár landsleik Dana og Noromanna í knattspymu. Dansld miðframherjlnn Per Jenson skallar knöttinn en Asbjörn Iían- sen, markvörð’Ur Norðmanna grípur hann. Af hverju eru Holíendingar snjallir skautamenn? Borghildur Einarsdóttir Radair kvenna Nauðsyn öryrkjahælis Skautamenn Hollands eru fyrir nokkru byrjaðir æfingar sinar og fara æfingamar fram í sandbingjum á sjávarströnd- inni. .. ... 1 þessa átt var _frétt í er- lendu blaði og var sögð í sam- bandi við það að Hollendingar hafa tekið að sér að sjá um heimsmeistarakeppnina í skauta hlaupi í vetur. Raimar hefur verið ákveðinn varastaður fyr- ir mótið, sem sé Hamar í Nor- egi. Holland hefur ekki verið taifið vetrariþróttala.nd og í gamni nefnt túlípanalandið eía blómalandið. Eigi að síður hafa Hollendingar á öllum tírr um átt mjög snjalla skauta- menn. — En hvernig má það ske um einmitt Hol’endinga sem eru síður en svo vel sett- ir hva'5 skautahlaup snertir og mun verr cn margar áðrar þjóðir? Ef til vill ræður hér nokkru að skautaferðir í Hollandi eru aldagömui venja og Holiend- ingar eru taldir þeir fyrstu sem gera skauta af tré og jámi, en sögur telja að það hafi þeir þegar gert um árið 1200, og mvndir sem gerðar voru tveim öidum síðar benda á þennan þjóðarieik. Þeir höfðu mikið af löngum kyrrum síkjum sem fmsu ef frost kom og var ísinn þá alltaf stéttur og greiðfær. Ura aidamótin 1800 em þe;r farnir að keppa í hraðhlaupi og kepptu konur þar líka.. Til gam- ans roá geta þess að fyrsta skautamótið í Noregi var hald- ið í Kristjaníu 1867. En Hollendingar þurfa meira cn gamlar venjur og aidalanga iðkun kynslóðanna. sem gengn- ar eru. Er ég !as fréttina um æfingar skautamannanna holl- ensku í sandbingjunum á ströndum Hollands rifjaðist ,upp fyrir. mér atvik, frá síð- ustu Vetrarólympíuleikjum. Eg var staddur í blaðamannastúk- unni og horfði á hollenzka list- hlaupastú’ku, sem kom fyrst fram í skylduæfingum. Þegar hún hafði nýlokið keppni sinni kemur til mín maður og biður mig á sæmilegri norsku að segja sér hvað mörg stig stúlk- an hafi fengi'ð, sem ég og gerði, en hann barmaði sér sáran, áð lia|a komið cf seint. Han:i fékk umbeðnar upp’ýs- ingar og vi5 stóðum hlið við hlið allt kvöidi'ð og röbbuðum saman og dáðumst. fyrst og fremst að yndisleik kvennanna, skemmtilegum Ólympíuleikum. Eg komst fijótt að því að maður þessi var lágætur skauta maður og hafði dvajiff í Noregi um fimm vikna skeið ásamt ö'ðrum skautamönnum IIol- lands, er þar höfðu dvalið í bjálfun undir ;e:kina. Hann keppti þar í mótir.u, cg tímar hans sýndu að hann er góður skautamaðurþótthann kæmist ekki í úrvalslið þeirra á þsss- um leikjum enda þarf nokkuff' til, því að Hollend'ngar urðu næstir Norímönnum að st;g- um í þessum Ólympíuleikjum. Eg er einn af þeim sem aldrei hef getað skilið fylliiege hvers vegna Ilollendingar eru svo snjállir skautamenn sem raun ber vitni. Eg bugsaði mér, því að spyrja þennan nýja féiaga minn um þennan ’eyndardóm og hvaða leynivopn lieir hefðu. Hann gaf mér svör við þessu og frá þeim verður sagt innan skamms. Drap dómarami — dæmdur tíl datiða Stevan Rakic, knattspymu- maður í júgóslavneska smá- bænum Sabac, hefur verið dæmdur til dauða fyrir að drepa knattspyrnudómarann Milisav Kovacevic. Keyrði Rak- ic hníf sinn á kaf í bakið á dómaranum meðan hann var áð dæma knattspyrnuleik. Dómarinn hafðd stöðvað leik- inn vegna þess að leikmennirnir voru komnir í hár saman út af því hvort hann hefði dæmt rétt er hann dæmdi mark ógilt vegna rangstöðu. Sjö meðleiks- menn Rakic sem höfðu mis- þyrmt dómaranum ásamt hon- um voru dæmdir í frá misseris til tuttugu ára fangelsi. Litlu má muna Bandaríski Ólympíumeistarinn í ’.yftingum i léttvikt. Tommy Komo, setti þrjú ný heimsmet í keppni í Karlsruhe i Þýzkalandi um, daginn en öll voru dæmd ó- gi!d vegna þess að Komo var nokkur hundruó grömmum þyngri en menn mega vera til að teljast hlutgengir í léttviktarflokki. Méttarhöld í P?aha Framhald af 1. síðu. rísku leyniþjónustunnar síðan 1930, stutt Síonistahreyfing- una'ásamt sjö öðrum ákærðum, sem eru af gyðingaættum, gert óhagstæða viðskiptasamninga i’ið Vesturveldin til persónulegs gróða fyrir sig og félaga sína og að hafa fengið líflækni Gottwalds forseta til að reyna að stytta honum aldur. Clem- entis er ákærður fyrir að hafa stefnt að því áð gera Tékkó- slóvakíu að tengilið milli Sov- étríkjanna og Vesturveldanna OS fyrir að hafa skipað óþjóð- liolla nienn í ábyrgðarstöður í utanríkisþjónustunni. Útvarpið í Praha sagði í gær- kvöld að Slansky hefði játað sekt sína. Hann sagðist aldrei hafa verið kommúnisti heldur blekkt flokkinn og svikið þjóð- ina. Kann hefði njósnáð fyrir Breta, Fr,akka og.. Bandaríkja-. menn, átt þátt í fjörráðum við skæruliðaforingja sem drep- ;nn var á stríðsárunum og stað- :ð í sambandi við sendiherra tsraeis í Praha og Bretann Konni Zilliacus, sem eitt sinn var þ'ngmaður Verkamanna- flokksins en rekinn var úr floklinum 1949 fyrir áð liafa gengið á fund Stalíns og setið friðarþing í París. Framhald af. 1. siðu. adamcnn lagt sig í iíma. ÍEkki vildi fréttaritarinn segja neitt um árangurinn en fullyrti að cf Bandaríkjamenn sætu við sinn kcip myndu þeir verða í miklum minnihluta á þinginu. Eden, sem frestaði ræðu sinni þangað til eftir að hann hafði matast með Eisenhower for- ictaefni, kvað indvcrsku tillög- una jálcvætt og tímabært fram- lag til lausnar fangaskipta- deilunni og vopnahlés í Kóreu. Ekki mætti sýna þvergirðings- hátt og beita lögkrókum er svo mikið væri í húfi. Pólslti fulltrúinn á þingi SÞ ’ýsti yfir að tillaga Indlands væri verð vandlegrar athugun- ar. Krishna Menon, fulltrúi Ind- lands, bað þingið að senda til- löguna stjómum Kína og Norð- ur-Kóreu. Kvað hann stjóm sína álíta að allt myndi iþetta mál vera auðleystara ef al- þýðustjórn Kna hefði fengið sæti það hjá SÞ, sem henni ber með réttu. Af hverju er svo lítið talað um það opinberlega, að byggja þurfi öryrkjahsli ? Þetta er spuming sem nú Cp ofarlega í hugum margra og þar á með- al mín, Ég er sjálf búin að vera sjúklingur nú um 5 ára skeið og svo veik stundum, að það má heita kraftaveik, að ég skuli ckki hafa fyrir löngu hætt að draga andann. Það er ekkert leyndarmál að sjálf álít ég það vera að þakka því, að sumarið 1949 var ég svo lánsöm, að vera tekin á lyfjadeild Landspítalans og undir handleiðslu hins ágæta yfirlælinis þar, Jóhanns Sæ- mundssonar, sem tók mig að sér sem sinn sjúQding. Nú er það svo, að jafnvel þó sjúkling- ar fái það mikinn bata á sjúkrahúsum, að þeir geti átt von á að geta lifað óákveðinn tíma, verða þeir oft að sætta sig við að rýma af sjúkrahús- unum, með jafnvel 100% orku- tap. Hvað tekur þá við? Mundi nokkur vilja hafa 100% öryrkja á framfæri fyrir um það bil kr. 500,00 eða um 370,00 á mánuði, eins og cr- orkubætur eru á hinu svokall- aða öðru verðlagssvæði og sem þar að auki þurfa meiri aðhlymiingar við en heilbrigt fólk?. Ég heid ekki. Nú vita það allir, að öryrkjar eru, ef svo mætti kalla, viss tegund af manneskjum, það er fatlað- ir og oftast óvinnufærir að meira eða minna leyti og á öllum aldri. Hvar á þetta fólk að vera, sem lífið hefur leik- ið svo grátt, ýmist af siysum, lömun, eða bðrum veikindum? Það er kunnugt, að forstjóri elliheimilisins hefur sýnt þá velvild Og þann "sikilning, að taka örj’rkja af sjúkrahúsunum. Nú er þess að gæta, að í fyrsta lagi er það liús engan veginn byggt fyrir öryrkja þar sem Árið 1942, þá er herir Hitlers geystust á austurvegi allt suður' til Kákasíu, en Rommel esin óstöðvaður í Ly- bíu og ekQii annað sjmna en tangararmar þessara herja mundu lykjast saman fyrr en varði, andstöðuhreyfingar lítt skipulagðar í hinum hernumdu löndum og útlitið hið svart- asta, þá gerðist athyglisverður og óvæntur atburður í dönsku þjóðlífi: fæðingum fjölgaði þar til muna eða úr 60—65 þús- undum á ári upp í 80 þúsund- ir. Á næstu árum hélzt þessi aukning og jólcst vio hana unz hún náði hámarki í stríðslok, 96 þúsundum, en upp úr því fór fæðingum að fækka aftur og eru þær nú um 75 þúsund- ir á ári. Enginn hefur getað slcýrt hvemig á þessu stóð, nema þess var getið til að au'kinni heimilisrækni væri um að kenna, þar sem hver varð að kúra þar sem hann var kom- inn og fæstir þorðu að fara út í myrkrici á kvöldin og var þá helzt fyrir hendi að koma sér upp barnungum til að una við. Það kom reyndar brátt í ljós áð fjölgun fæðinga vár ©kki einskorðuð við hina myrkvuðn Danmörku, hin ómyrkvuðu lönd gátu hrósað sér af hinu sama, gífurlegri fjölgun fæð- inga, og má þá fyrst nefna Island, sem að vísu cr mjög eklki eru einar dyr sem þannig er gengið fi'á að hægt sé að keyra hjólastól eða sjúki-av. út eða inn, mcð fólk sem ekki getur gengið, og má hver sjá hvað ömurlegt það er, að sjá e;kki guðs græna jörð um lengri tíma, þó vel sé farið með öryrkjana að öðru leyti. 1 öðru lagi, að þó hjúkrunar- fólk og ráðamenn þess sé á- gætisfólk, vita það ailir, að gamalt fólk er oft erfitt í um- gengni, og ekki laust við, að óaotaorð falli frá því til þeirra sem eru „of ungir“ til að vera þar eins og það orðar það, og er það ekki uppörvandi fyrir okkur öryrfkjana, að litið skuli vera á okkur sem hina ljótu andarunga í hreiðrinu og talið ódyggð, að vera elcki nógu gamall. Við svo búið má ekki standa og getur ekki staðið. Mætti eldci vænta þess af hinum mörgu læknum sem hafa með höndum liða- og beinagikt og lömimarlækningar, að þeir taki höndum saman, að lyfta undir þetta nauðsynlega mann- úðarmál og mætti ekki ætlast til að þingmennirnir létu sig þetta varða og styddu það til sigurs. Vel mættum við ör- yrkjar og konur minnast þess við næstu kosningar hverjir vilja ljá þessu máli lið. Flestir sjúklingar eiga sér hæli nema öryrkjar, sem að flestra dómi munu þó vera einna verst sett- ir allra í þjóðfélaginu. Takið höndum saman, og stuðlið að því, að þeir sóu ekki ailstaðar hornrekur, og jafnvel settir á bekk' með fávitum og rugluðu fólki, til að geta smeygt þeim undir húsþak. Margt af þessu fólki er“ btiið áð vinna ærið lífsstarf, áður en það af ýms- um ástæðum' fatlast, og á því fullan rétt á því, að eftir því sé munað. myrkvað land, jafnt í stríði sem friði, enda hefur ekki enn orðið lát á hérlendis, og mun Island hafa eina hina hæstu fæðingatölu meðal landanna, eða um 27 af þúsundi (19 fyr- ir- stríð), en dánartaJan er undarlega lág (7,8%c). Nú þykir Dönum mikils við þurfa að mæta þessari óvæntu hækkun, 100 þúsund sálum umfram það sem áætlað hafði verið. Það þarf að sjá þessum sæg fyrir skólagöngu og at- vinnu og húsnæði, auk annarra þarfa. Búizt er við að þess fari að gæta eftir fáein ár, að enn meira verði framboð til at- vinnu en éftirspum eftir verka- fólki. Og þá er þessir árgang- ar komist á giftingaraldur verði vaxandi liörgull á íbúð- mn, og er hann þó mikill sem stendur. Nú er af sem var er ekki þótti annað sýnna en að þjóð- irnar á Norðurlöndum og víð- ar væru að deyja út af vegna skorts á fæðingum. Öilum fer þeim nú hratt f jölgandi og Is- lendingum örast. En hvað er gert hér til að mæta þessum vanda, að sjá barnamergðinni frá stríðsárunum og eftir- stríðsárunum fyrir viðunanleg um kjörum, þá er börnin vaxa upp? Þetta hlýtur að vera mikill vaeidi og mikið verk að vinna. Fríða Ehiars. Hverstig verSur teksS viS fólksfjölg&ininni?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.