Þjóðviljinn - 21.11.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 21.11.1952, Side 7
„Sl® ím ÞJÓÐLEIKHÚSID „T 0 P A r eftir Marcel PagnoL Þýðandi: Bjarni Guðmundsson. Leikstj.: Indriði Waage. Frumsýning í kvöld kl. 20.00. .JONÖ 09 PAFOGUNN” Sýning laugardag kl. 20.00 Síðasta sinn. „BEKKIM" Sýning sunnudag kl,. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 80000. SIMI 1544 Orlof í Sviss (Swiss Tour) Hrífandi fögur og skemmti- leg Amcrisk-Svissnesk mynd, er gerist i hrikafögru umhverfi alpafjallanna. Aðalhlulverk: Cornel Wllde, Josette Day, Simone Signoret. Hnnfremur sýna listir sínar heims- og ól- ympíuskíðameistararnir: Otto Furrer og Edy Beinaiter og fl. Sýnd kl. 9. Nautaat í Mexíkó Hin sprel’fjöruga grinmynd með Abbott og CösteUo. Sýnd kl. 5 og 7. SÍMI 1475 Játning syndarans (The Great Sinner) Áhrifamikil.. ný . ámerisk stór- mynd gerð eftir sögu Dostoj- evski. — Gregory Feclc, Ava Gardner, Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Trípólíbíó SÍMI 1182 Óður Síberíu (Rapsodie Siberienne) Hin gullfallega rússneska mús- ikmynd í hinum undurfögru litum, sem hlotið hafa heims- frœgð og framúrskarandi góða dóma. — Sýnd kl. 7 og 9. Þegar ég verð stór Sýnd lcl. 5. sian 6485 Uppreisnin í Quibec (Quebec) Afarspennandi og œvintýrarik ný amerisk myid i eðlílegum 'itum. — John Barrymore jr. Corlnne Calvet, Patrick Know- les. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 81936 Alit á öðrum endanum Afburða skemmtileg ný amer- ‘sk gamanmynd, fyndin og fjörug frá upphafi til enda, með hinum bráðsnjalla gaman- leilcara Jack Carson. — Sýnd Sýnd kl. 5. 7 og 9 Síðasta einn. 8Í.MI 6444 Þú skalt eigi mann deyða (Red Light) Viðburðarik og efnismikil ný amerisk lcvikmynd, eftir skáld- sögu Ðonald Banys, um mann er hlífði engu til að koma fram áformi sínu um hefnd, en komst að raun um að það var ekki hans að dæma. George Raft, Virgina Mayo, GeneLockhart. Sýnd kl. 7 og 9. Æviníýramyndin Einu sinni var 4 barnaævintýri leikin af börn- um. Þetta er að dómi þeirra er séð hafa, einhver allra bezta barnamynd, sem sézt hefur. Sýnd k'. 5. SIMl 1384 Dorsey-bræður (The Fabulous Dorseys) Hin afar skemmtilega og fjör- uga ameríska músikmynd. Hljómsveitir Tommy Dorsey, Jimmy Dorsey og Paul Whlte- manns leika í myndinni. — Sýnd aðeins i dag kl. 7 og 9 Meðal mannæta og villidýra Hin sprenghlægilega og spenn andi gamanmynd með Abbott og CosteHo. Sýnd kl. 5 Allra síðasta sinn. Kaup - Sala Tmlofunarhnngar steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. GuIIsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o. m. fl, IlúsgagnasUáTinn, Njálsgötu 112, sími 81570. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B B Ú, Grettisgötu 54. 14K 925S Trúlofunarhringar Gull- og silfurmunir I fjöl- breyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstkröfn ■— VALTJB FANNAR Gullsmiður. — Laugaveg 15. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðin, Brautarholti 22, sími 80388. Munið kafíisöluna Hafnarstræti 18. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1. Fornsaian Óðinsgötu 1, simi 6682, kaup- ir og selur allskonar notaða muni. Allt á gjafverði Höfum barnarúm, eldhúsborð, stofuborð, barnavagna, fatnað, grammófóna, útvarpstæki o.m. fl. — Tökum i umboðssölu. — Fornsalan, Ingólfsstrætl 7. — Simi 80062. Vinna Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA, síml 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. Simi 1395. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá ki. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. tJtvarpsviðgerðir R A D 1 Ó Veltusundi 1. Simi 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S V L G J A Laufásveg 19. — Síml 2636. Heimasími 82035. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið iang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Raftækjatryggingar h.f. Sími 7601. leikféiag: REYKJAVÍKUiy Ævintýri á gönguför Leikur með söngvuin í 4 þáttum eftir J. HOSTRUP Leikstjóri: GUNNAR R. IIANSEN Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala fi“á kl 21 Sími 3191. Auglýsið í Þ}&SvU]anum Föstudagur 21. uóvember 1952 — ÞJGÐVILJINN Kíncrfararisir seg|a frá (7 Framhald af 8. síðu. og að fá til þess frið. Og alstaðar virtist æskufóíkið I fararbroddi. Krafan um frið mætir manni alstaðar í Kína, lands- hornanna á milli. Kínverjum er friðnr lífsnauðsyn vegna upybyggingar landsins og nýsköpunar, og friðareðli er djiiprætt í kínversku þjóð- areðii. Lífskjör almennings virðast mjög hafa batnað undanfarið, laun liækkað, vinnutími stytzt, aðbúð á vinnustöðvum batnáð. Alþýða manna kom þægilega fyrir sjónir, þokkalega klædd og alúðleg í framgöngu. Nefndar- menn sáu hvergj fólk sem virt- ist illa haldið eða tötralegt, hvergi betlara eða vændiskon- ur, sem annars eru svo áber- andi þáttur í borgarlífi Aust- urlanda. Öil þjóðin sé í starfi til að umbylta hinum frumstæðu at- vinnuháttum sem ríktu í Kína er alþýðustjórnin tók við. — Menntunaráhugi almennings sé ákaflega mikill og unnið að því um allt land að vinna bug á vankunnáttu manna á lestri og skrift. Fjöldi fullorðinna sé nú í fyrsta sinn að læra þau 2000-3090 tákn sem þurfi til að geta iesið dagbíöðin. Nefndarmenn kváðu tungu- málin valda erfiðleikum, en þeir hefðu haft ágæta túlka, ann- an sem túlkaði á ensku, en hinn á esperantó. Hefði Þórbergur verið bezt settur, þvi hann hefði talað miililiðaiaust og reiprennandi við kínverska esp- erantista. Vitað er að mörgum leikur SK'PAttTGCRO ' >%H1K I S'ÍN Sv- forvitni á að heyra sagt af þessari einstæðu ferð, og mun innan skamms efnt til almenns fundar þar sem nefndarmenn skýra frá ferðum sínum. Islenzkt aiþingi Framhald af 5. síð'u. mál fyrir framtíð Islendinga í landi sínu? Eg sagði áðan, ao íslending- um riði nú ekki á néiiiu méir en því, að stöðva undanhald það sem stefnir að algjörri auðmýkt og vesalmennsku, og snúa því upp í sókn. Og það er með tilliti til þeirrar stað- reyndar sem tillögunni er val- ið þetta orðaval. Alþingi getur ekki viðurkennt neitt sjónar- mið annað en það, að á þess valdi sé einskis annars aðilja að setja reglurnar i þessum efnum. Þetta er Alþingi Is- lendinga, og það eru íslending- ar sem eiga þetta land. Al- þingi á ekki að spyrja útlend- inga, hvað þeim þóknist að gera í þessu landi. Alþingi á að segja útlendingum, hvað því sé þóknanlegt og hvað ekki þóknanlegt, a'ð þeir geri í þessu landi. Alþingi á að liafa for- ustu um að halda uppi sóma Islendinga gagnvart útlending- um, og efla virðingu þeirra fyrir sjálfum sér. Alþingi á að sýna í verEki þann skiining, að gæfa smáþjóðar er ekki fyrst og fremst undir því komin að stórar þjóðir kalli sig vini hennar, að fámennið er ekki mesta hætta fyrir smáþjóðir heldur hitt, að hún eigi of margt smámenna. EkiS á koeu I gær dag varð fullorðin kona fyrir bíl á mótum Há- túns og Laugarnesvegar. Skrámaðist bún nokkuð á höfði ) og var flutt í Landakotsspit- ala tii athugunar og gert að meiðslum hennar. fer tii Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. liggur leiBin Nýtt beinlaust, reykt og saltað folalda og tryppakjöt. ■ Léttsaltað og nýreykt lambakjöt Nýsviðhi lambasvið A Gulrófur, hvítkál og gulrætnr. Kjöiverzlim Kjalfa Lýðssonar h. f. , Hofsvallagötu 16, sími 2373 1 Ekið á 4 ára dreng Um tvöleytið í gær ók jeppa- bifreið á lítinn dreng, 4 ára að aldri, á Langholtsvegi. — Drengurinn brákaðist. eitthvað, éh iíðan hans mun góð eftir atvikum. Löndimaráeilan Framhald aí 1. aíBu. , aðila, brezkra og íslenzkra, sem hlut ættu að máli, hefðu or'ðið árangurslausar. Hins vegar kvaðst hann þess fullviss að ’vandamálið væri hægt að leysa ef aðeins væri hægt að koma á viðræ'öum. — Ráðherrann kvaðst myndi gefa frekari skýrslu um málið á mánudag. Fundur fiskkaupmanna Fiskkaupmenn og útgerðar- meim frá Grimsby og Hull komu saman á fund í Grimsby í gær. Segir fréttaritari Reut- ei's að ekki sé talið ólíklegt að togarar frá Hull verði stöðv- áðir eins og Grimsbytogaramir. Fisltkaupmenn í Hull eru taldir vilja fá starfsbræður sína í Grimsby til að neita að kaupa físk af íslenzkum skipxm. 15 togarar liggja fyrir akkerum í Grimsby. Yfirm. fiskimanna- deildar brezka Flutningaverka- mannasambandsins er á leið til Grimsby og iiefur hann skor- að á yfirmenn á togurunum að aflýsa stöðvxminni. Duiles Framliald af 1. síðu anfyrirtækisins General Elec- tric. McKay er ríkisstjóri í Oreg- on á Kyrrahafsströndinni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.