Þjóðviljinn - 25.11.1952, Blaðsíða 2
2) —ÞJÓÐVILJINN— Þriðjudagur 25. nóvember 1952
Þriðjudag-ur 25. nóvember — 330 dagnir ársins.
ÆJAÍlFRÉTTltt
Itíkisskip
Hekla var á Akureyri í grær-
kvöld á vesturleið. Herðubreið fer
frá Rvík kl. 21 í kvöld til Breiða-
fjarðar- og Eyjafjarðarhafna, Þyr-
111 var á Húsavík í gærkvö’d.
SkaftfellingTir fer frá Rvík í dag-
til Vestmannaeyja.
Kimsldp:
Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss
®r í N.Y. Goðafoss fór frá N.Y.
10.11. til Rvíkur. Gullfoss fór frá
Álaborg í gær til Khafnar. Lagar-
foss kom til Hu'l 23.11. fer það-
an ti’ Rvíkur. Reykjafoss fór frá
Hamborg í gær til Rotterdam og
Rvikur. Selfoss fór frá Siglufirði
S gærmorgun til Norðfjarðar og
þaðan til Bremen og Rotterdam.
Tröllafoss fór frá Rvík i gær-
kvöld til Akureyrar.
Hvassafell kom ti’ Hafnarfjarð-
ar í morgun, frá Finn’andi. Arn-
arfell er í Almeria. Fer þaðan
væntanlega í kvöld. áieiðis til R-
víkur. Jökulfe 1 fór frá N.Y. 21.
þm., áleiðis til Rvíkur.
ungi á sjötugsafmælinu svohljóð-
andi símskeyti: — „Hans maje-
staet Konung Gustaf VI. Adolf,
Stockholm. — Största lycka ti"l-
önskas Eders Majestaet med sar-
skilt tack för all insats 1 dan
nordiska gemenskapens, kultux--
ens ock '-"'■‘■•ns tjánst.
Nordisk Komponistrád,
praesidium:
Jón Lelfs“.
Velunnarar Þjóðviljans eru lxeðnlr
að velta allan þann stuðning
sem þeir geta í té látið við sölu
happdrættismiðanna.
Sy .....j, .\inu Tryggvadóttur er
opin dag ega kl. 2-10. Nú fer hver
að verða s ðastur að sjá þessa
nýstárlegu sýningu.
Um s ðustu heigi var dregið hjii
borgarfógeta i happdrætti byggða.
safns Borgarfjarðar. — Þessi núm
er komu upp, birt í réttri röð 1-20.
Á laugardaginn
opinberuðu trúlof-
un sína Jóna Kjart
ansdóttir, skrif-
stofumær, Braga-
a? götu 38, og Hörð-
ur Þórarinsson, rakari.
17003. , 61495. 41495. 73905. 5685.
54729. 73805. 44170. 70558. 44170.
70558. 49136. 62789. 45994. 3982.
42787. 34635 17237. 66183. 39875.
32323. 65456. 49696. 5092. 50449.
8866 og 44187.
Vinninga só vitjað til Þóx-arins
Magnússonar, Grettisgötu 28. Simi
3614.
Svíakonungur hefur nýlega sent
Jóni Leifs, forseta Norræna tón-
skáldaráðsins, svoh’jóðandi sim-
skeyti: — „Jón Leifs, Nordiskt
Komponistrád, Reykjavík. — Mitt
va.rma tack för den vánliga hylln-
jngen pá min födelsedag. Gustaf
Adolf.“ — Jón Leifs sendi kon-
Borizt hafa tvö
herti Prentarans,
7.—10. tbl. Þar er
í fyrra heftinu
skrifað um Ætlun-
- arverk alþýðusam-
takanna, greinin Vér ýtxim úr vör,
Af fu itrúafundi danskra prent-
ara, afmællsgreln og frá Iðnsýn-
ingunni lyoz. — 1 seinna hertinu
er greinin Upp af iágmarkskaupi
spretta lágmarksafköst, „Kaup
bándans", Spurningakver prentltst-
arlnnar, og smælki af ýmsu tagi.
— Ritstjórn annast þelr Hallbjöm
Halldórsson og Sigurður Eyjólfs-
son.
Sósíallstar! Muplð að sklla and-
virðl seldra happdrættismiða
jafnóðuin.
SÖNGÆFING 1
í kvöld í Þing-
holtsstræti 27. Bassar og tenórar
mæti kl. 8. Aðrar raddir kl. 8:30.
8:00 Morgunútvarp
9:10 Veðurfregnir.
12:10 Hádegisútv.
15:30 Miðdegisútv.
16:30 Veðurfregnir.
17:30 Enskukennsla II. fl. 18:00
Dönskukennsla . Ifl 18:25 Veður-
fregnir. 18:30 Framburðarkennsla
i ensku, dönsku og esperantó,
19:00 Þingfréttir. 19:20 Óperettu-
lög (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00
Fréttir. 20:30 Erindi: Franski
stjórnmálamaðurinn Aristlde Bri-
and (Baldur Bjarnason magist-
er). 20:55 Undir ljúfum lögum:
Carl Biilich ofl. a) Lög úr sjón-
leiknum ,,/Evintýri á gönguför".
b) Elsa Sigfúss syngur dönsk
dægurlög. 21.25 Upplestur og tóni.
22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10
Einieikur á píanó: Rússneska
listakonan Tatjana Nikolaéva leik-
ur (teklð á segulband á hljóm-
lelkum í Austurbæjarbiói 27. sept.
sl.): a) Konsex-t í itölskum stíl
eftir Bach. b) Sónata nr. 23. op.
57 (Appassionata) eftir Beethov-
en. c) Phantasic impromptu eftir
Chopin. d) Fjórar konsertetýður
op. 13 eftir Tatjönu Nikolaévu.
23:00 Dagskrárlok.
sviit
Aðalíandur
Blindravinafé’ags Islands
1 verður haldinn fimmtudar'
inn 27. nóv. kl. 9 e. h. í fé'
lagsheimili verslunarmannn
Vonastræti 4.
Venjuleg aðalfundarstörf
SJjrr-vn
(
)
/
/
/
/
/
)
)
)
I
■ )
tu
SOiU
..íargskonar hlífoa skógfatn-
ur á karla, konur og böm.
IVotað, en í góðu sigkomu-
aðeins selí ,yrir við-
gerðarkostnaði).
Cinnig nokkur styikki sjó-
ikiar fyrir lítiui pening.
GámmífaSacorðm
Vopni,
Aðalstræti f G.
SJAfMÁi? KE
IÐJA H.F.
Bafmagnsáhöld, lampasr,
krónnr og shc.mar í miMn ór-
T ípkiíuVátii 10 vali. — VERZLiB &M SEM Dl-
^ guiu iv VALIÐ ER FIEST 0G BE2TÍ
Í
i.ý..
Framvegis veröa öll loöskinn í úlp-
um, er vér framleiöum, sútuö méö '
hérlendis áður óþekktri aöferö, er
bætir og eykur endingu skinnsins.
SkinniÖ þclir bleytu og allt aö 60
gráöu hita. Skinniö er innsmurt .
mýkjandi efnum, er heldur því
mjúku og voöfeldu.
Þessi sútunaraðferö margfaldar
endingu flíkurinnar.
I h 17. ■; .
Sannfærið yðnr nm, að sMnnin í úlpu, sem þér haupið séu Zabo-sútnð.
VöNNÖJEFÁ1TÁ6ŒIRfD ÖSIUNÐS %
4*