Þjóðviljinn - 26.11.1952, Side 1

Þjóðviljinn - 26.11.1952, Side 1
F IJ N D U R í húsmæðra- deilíl MÍK í kvöld ld. 8.30 stup.dvíslega. — Áríðandi fé- lagsmál á dagskrá. Stjórnin. Miðvikudagur 26. nóvember 1952 — 17. árgangur — 268. tölublað Felidi víturnar & Dngsbrún, samþykkti cð indi - Hannibaí Vaidlmarsson einróma bandsstjórn einangruð í gerfifélagamólinu Alþýðusambandsþingið hélt áfram í gær eftir hádegi meö umræöum um hin umdeildu félög. Fmmkvæmdasijón álþýðusambandsins cg Frið- Ieifur hjá Ihaldinu fiuttu iubbalega tiliögu með hörðum ávitunum á Dagsbrún fyrir að kjósa með sama hæiti og félagið hefur alltaf gert. Þingið felldi þá tillögu með 90 atkv. gegn 88 og samyhkti einróma tilh Gunnars Jóhannssonar um að veita öllum umáeildu félögunum, nema þeim sem kosning var kærð hjá — full réííindi á þinginu. Hannibal Valdimarsson var einróma kosinn forseti sam- bandsins, Ólafur Pálsson var kosinn 1. varafors. meö 144 atkv. en Gunnar Jóhannsson fékk 113. í umræðunuin um sveitamannafélögin stóð sambands- stjórn ein uppi og var ákveðið að gerðar skuli ráðstafanir til að hætt verði að troða |inn í sambandið fámennum bændaféíögum. 1 upphafi þingfundar í gær var samþykkt tillaga varðandi deiluna við Breta, er sagt frá henni á öðrum stað. Umræður héldu síðan áfram þar sem frá var horfið í fyrra- Það lærSu þeir af nazistum Brezku yfirvöldin í Kenya hafa tilkynnt, að í framtíðinni muni þau gera allan Kíkújúætt- flokkinn ábyrgan fyrir þeim af- brotum, sem einstakir ættmenn fremja. Refsiaðgerðirnar voru rædd- ar í „löggjafar“samkundu Ken- yá í gær og verða þær þessar lielztar: Nautgripir og farar- tæki Kíjújúmanna verða tekin af þeim, mörkuðum og verzlun- um á landi þeirra lokað, og þeir sjálfir reknir frá heimilum sín- um. dag. Fyrstur talaði Marías Þ. Guom. frá ísafirði og réðist á Dagsbrún, — var sá marías líkt spilaður og á fyrri þingum. Sigurður Guðnason, formað- ur Dagsbrúnar, flutti næst ein- beitta ræðu, þar sem hann sak- aði sambandsstjórn um flærð og undirferli í skiptunum við Dagsbrún. Kvað hana þegar hafa relkið Iðju, og myndi Dagsbrún komia sömu leiðina ef sambafidsstjórn hefði þö'rað að framkvæma vilja sinn. ,,Eg legg það undir dóm félaganna úti á landinu hvernig fara muni um verkalýðssamtökin ef þann- ig á að fara með stærstu fólög- in hér í Reykjavík“. Vítur Jóns og Friðleifs fe’Idar. Með Dagsbrún og tillögu er Gunnar Jóhannsson, formaður Þróttar á Siglufirði lagði fram, um að veita öilum umdeildu fé- lögunum, — öðrum en þeim er kosning var kærð hjá, — full réttindi, töluðu Snorri Jónsson, Jón Rafnsson, Kristinn Ág. Ei- ríksson, Albert Kristjánsson, Hermann Guðmundsson og Eð- varð Sigurðsson. Á móti töluðu Sigurjón Jóns- son járnsmiður og Jón Sigurðs- són er flutti ásamt Friðleifi hjá íhaldinu dólgslega tillögu um vítur á Dagsbrún. Var tillaga þeirra Jóns og Friðleifs felld með 90 atkv. gegn 88, en 6 sátu hjá. Tillaga Gunnars Jóhannsson ar var síðan einróma sam- þykkt. Kærumálafélögin. Þá hófst atkvæðagreiðsla um kærumálafélögin þrjú. Sam- þykkt var með 136 atky. gegn 79 að veita hinum síðar kjörna fulltrúa Rakarasveinafélagsins fulltrúaréttindi. Sömuleiðis samþykkt með 126 atkv. gegn 91 að veita síðar kjörna full- trúanum í Prentmyndafélaginu fulltrúaréttindi. Fulltrúaréttur Böðvars Steinþórssonar var samþykktur með 148 atkv. gegn 100, 12 sátu hjá, 2 seðlar voru ógildir. Forsetakjör. Þá loks var hægt að hefja forsetakjör og var Hannibal Framh. á 2. síðu etríkin hafna iillögu. índverja í ræð;: sem Visjinskí hélt í stjórnmálanefnd SÞ íl fyrra- kvöM hafnaði liann tillögu Ind- verja, í fangaskiptamálinu. I gær var fundi i nefndinni frestað vegna ágreinings um í hvaða röð þær fimm tillögur sem fyrir henni lágu um fanga- skiptamálið skyldu bornar und- ir atkvæði. Tilefnislans hefndárráðstöfim sai Á kvöldfundi A. S. í.-þingsins í gær framkvæmdi Al- }jýöusambandsstjórn þá hefndarráðstöfun sína að reka Iðju úr Alþýðusambandinu, en mikliil fjöldi af fyigis- mönnum þríflokkanna neitaði að ganga méð til þess fólskuverks, — þrátt fyrir ströngustu fyrirskipaxtlir um að hlýða sambandsstj órn í þessu máli. Flokkarnir sem státuðu af því að eiga 190 atkvæði á þinginu fengu ekki nerna 137 til að greiða atkvæði með brottrekstri Iðju, en 111 greiddu atkvæði gegn honum. Brottreksíur Iðju á sínum tíma var algerlega tilefnis- laus, bein hefndarráðstöfun Alþýðusambandsstjórnar gegn félaginu fyrir það að vilja ekki þverbrjóta grund- vallarreglur verkalýösfélag- anna og taka inn á kjörskrá alla „sem eitthvað heífiu greitt til íðju eða HEFÐU ÁTT að gera það“, en slík voru fyrirmæli Alþýðusam- bandsstjcmar. Aðferðunum við brott- reksturinn á þinginti í gær verðtir heldur ekki gleymt: Magnús í Lambhól flutti til- lögti um að banna umræður jornar um málið, þegar framsögu- menn hefðu talað. Síoan var formanni Iðju neitáð um að fá að verja má! félagsins og hinn nýkjömi forseti þings- ins, Hannibal, ætlaðj að neita um skriflega atkvæða gresðslu, en Jjingið tók fram fyrir liehdur hans og sam þykkti að atkvæðagreiðsla slcyldi vera leynileg. Þótt þríflokkunum tækist að knýja fram meirihluta voru j»að þeim sár vonbrigði hve sá meirihluti var veik ur, enda sýna úrslitin að verkalýðurinn er andvígur þessari fólskulegu hefndar ráðstöfun. Samþykkt íslenzkra iðnrekenda: lEngin hráeínakaup § Englandi Á stjórnarfundi í Félagi íslenzkra iðnrekenda hinn 25. þ. m. var samþykkt svohljóðandi ályktun: „Vegna jiess að bönnuð er löndun og sala í Bretlandi um jjessar m'undir á ísfiski íslenzkra togara, vill stjórn Félags Islenzkra iðnrekenda beina eindregnum tilniæl- um til iðnrekenda um að beina innkaupum símini á efni- vörurn og öðru til annarra landa en Bretlands, eftir því, sem kostur er á, á meðan sölubannið stendur. ViII félagsstjórnin beina samskonar tilmæium til allra annarra innlendra vöruinnflytjenda". Engln föt úr öreækn efni' Fyrirtækið h.f. Föt auglýsti í gær, að það jnyndi hvorki láta sauma né selja föt úr brezkum efnum meðan lönd- unarbannið stæði í Bretlandi. Kaupa ekki brezkar vörur\ Þjóðviljinn hafði fregnir af því í gær að margt fólk spurði í verzlunum, áður en það festi kaup, hvort vör- urnar væru brezkar, og neitaði að ka.upa }»ær ef svo reyndist vera. Myndi það án efa mæiast mjög vel fyrir ef verzlanir hættu að hafa brezkan varning á boðstólum og tilkynntu það í gliuggum sínum. aiwssping ;rdsm stuíásingi sínuen vig sná slao Islands i Esndheigisdsiiunni Á þingi Alþýðusambandsins var eftirfarandi tillaga samþyikkt einróma í gær: „23. þing A. S. í. lýsir yfir eindregnum stuðningi sín- um við málstað Islaiuls í landhelgisdeilunni við brezka togaraútgerðarmenn. Heitir jjingið á ríkisstjórn íslands að hvika í engu í landhelgismáMr.u, hvaða ofbeldisaðgerð- um sem brezkir útgerðarmenn kunna að beita, en gera þegar ráðstafanir til vinnslu togaraafla okkar innan- lands meðan deiían stendur. Jafnframt Ieiti ríkisstjórnin aðstoðar sameinuðu þjóðanna, ef nauðsynlcgt þykir, til þcss að viðskiptasamningar íslands við Bretland séu hafðir I heiðri og landhelgi Islands virt, eins og hún hef- ur verio ákveðin, r.oma ákvörftun hennar yrði hnekkt fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag“. Tillaga þessi var flutt af öllum Vestfjarðafulltrúun- um, en því miður gætir nökkurs misskilning í niðurlagi hennar. Landhelgi íslands er algert innanríkismál, og getur ekki á nokkum hátt heyrt undir dómstólinn i Haag. Það væri undansláttur ef íslendingar sættu sig við að dómstóll þessi fjallaði um islenzkt innanlandsmál, ja'fnv vel þótt urskurður hans yrði vafalaust Islendingum í hag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.