Þjóðviljinn - 26.11.1952, Side 2

Þjóðviljinn - 26.11.1952, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN -— Miðvikuaagur 26. nóvember 1952 Sýning Nínu Tryggvadóttur i Listvinasalnurn hefur nú verið opin iiát.t á aðra viku, aðsókr hefur verið góð og allmargar myndir selzt. Sýningunni lýkur : kvöld kl. 22, og eru nú þannig siðustu forvöð n.ð sja hana. Látið ekki happ úr hendí sleppa. A 1 þ ý S n f ó 1 k ! Styð.jið yltk- ar eigið iilað með [*ví að kaupn happdrættlsmiða í liappdrætti Þjóðviljans og aðstoða við söi una. Söfiiiii eru opin: Landsbókasaf nlð: kl. 30—12., 13-—19, 20—22 a'la virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—11», Þjóðniinjasafuið: kl. 13—16 á sunnudögum; lcl. 13—15 þriðju daga og íirnmtudaga. í.istasafn Einars Jónssonar: k!, 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnlð: ki. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 11—1E þriðjudaga og fimmtudaga. NæturvnrzlH er í Laugavegsapó- teki. — Sími 1018. Gengið Dollari 16.3;’ Sterlingspund . kr. 45.70 100 danskar krónur , .. . kr. 236.30 100 norskar krónur ., . . lcr. 228.50 100 sænskar krónur ... . lcr. 315.50 100 finnsk mörk ..... . kr. 7.00 1000 fránskir frankar. . kr. 48.63 100 belg'skir franlcar... . kr. 32.6'í 100 svissn. frankar ... . kr. 373.70 100 téklcnésk kos ..... 32.64 100 gyllini 429.90 1000 lírur,...., ...... .. kr. 26.12 Söfsssmm SII dfckar. hrdnsura þau og Miðvikudagur 26. nóvember. — 331. dagur ársins ÆJAUFMÉTTI ftikisskip Hekla fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið fór frá Rvík kl. 21 í gærkvöld ti! Breiða- fjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík kl, 20 í gærkvöld til Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Þyr- ill er í Rvik. Slcaftfellingur fór frá Rvílt í gærkvöld til Vestm,- eyja. Baldur fór frá Rvík í gær- ltvöld til Breiðafjarðar. Eimsltip: Brúarfoss fór'frá Rvík í gœr- kvöld til Breiðafj. og Vestfjarða. Dettifoss fer frá N.Y. 28.11. til R- víkur. Coðafoss fór frá N.Y. 19.11. til Rvíkur. Gu'lfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Huli 23.11., fer þaðan til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Iíamborg 24.11. til Rotíerdam og Rvíkur. Selfoss fór frá Siglufirði 24.11. til Norð- fjarðar og þaðan til Bremen og Rotterdam. Trö'lafoss fór frá R- vik 24.11. til Akureyrar. Skipadeiid SIS.: Hvassafell losar timbur í Hafn- arfirði. Arnarfel' fer frá Almeria í dag, áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fór frá N.Y. 21. þm.. ti! Rvíkur. Lofíleiðir h/f. Hek a mirilandaflugvél Loftleiða h/f kom til Rvíkur í gærkvö^di kl. 20 fiá N.Y. með farþega, póst og vörur. Flugvélín fór áleiðis til Kaupmannahafnar og Stavanger kl. 22. Ösótí númer í hlutavö’tu Knatt- spyrnufélagsins Þróttar 1. 7490 hveitisekkur. 2. 18562 sa'tfisk- pakki. —- Vinsamlogast vitjist sem fyrst í KRON Fálkagötu 18. Með tilskipun Frakklandsfof- seta dagsetíri þann 5. þm., hefur Hermann Jónasson, ’andbúnaðar- og samgöngumálaráðherra, fyrr- verandi forsætisráðherra, verið sasmdur kommándörgráðu frönsku heiðursfylkingarinnár. Bókin um Sós.iaiistafiokl:inn á er- indi ti’ allra sósíalisla. Kostar áð- eins 10 krónur. Hag§krá sameinaðs Aíþingis: 1. a. Fyrirspurn urn risnu- kostnað'. b. Fyrirspurnir 1. Öryggisráðstafanir á vipnu- stöðvum. 2. Skattmat eigin: húsnæðis til tekna. 3. Sölu- nefnd setuliðseigna. 2. Bátaútvegsgjaldeyrir. - 3. Smáíbúðarhús. 4. Eftiriitsbátur fyrir Noröurl. 5. Vegakerfi á Þingvöl um. G. Fiskveiðar á fjariægum miðum. rf. Iðnaðarbankinn. 8. Hlutatryggingasjóður báta- útvegsins. 9. Bifreiðar ríkisíns. 10. Verðlaun til a.freksmanna við framleiðslustörf. 11. Greiðslugeta atvirinuveg- anna. 12. Hafrannsóknaskip. 13. Oiíuskiþið Þyri l. ■ 14. F’óa- og Skeiðaáveiturnar. 15. Verðmiðar á vörum í sýn- ingargluggum. 16. Heyforðabúr. Fastir liðir eins og venjulega. 17.30 Islerizkuk. II fl. — 18.00 Þýzkuk. I. f!. 18.30 Barnatími a) Útvarpssága barn- ruina: Jón víkingur; I. (Her.drik Ottósson). b) Tómstundaþátturinn (Jón Pá'sson). 1915 Þingfréttir. 19.25 Óperulög. 20.30 Útvarpssag- au Mannraun eftir Sinclair Lew- is; XIII. (Ra.gnar Jóhannessor, skólastjóri). 21.00 íslenzk ton’ist: Áttmenr.ingar syngja lög eltir Sig fús Einarsson. 21.20 Hver veitV (Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur annast þáttinn). 22.10 Désirée, saga eftir Annemarie Selinko (R. Hafstein) — XXIV. 22.35 Dans- og dægTirlög: Tino Rossi syngur. 23.00 Dágskrárlok. Það ber oft við að sá sem „grunað- «r“ er um ghep sé „fuíJdinn“ sekur. Eii nú ber nolckuB nýrrá við nórOór í I’ingeyjarsýslu, síunlívænit frásögn Tímans í gær. Þar er sem sé ný- búiö ao slátra „40 liindum, sero grunaðar voru fundnar uin garna- veiki.“ pííssssim Það er dýrt ú íerðast Það er því sérstakí kostaboo, sem happdrætti Þjóð'viljans býður yður, þar sem er íerðalag til Parísar íyrir einar litlar 5 krónur. Verðmæti þessa eina vinnings er 15.000 kr. Hver heíur efni á að sleppa slíku tækifæri? Kaapið raiða strax. I umræðum þossum var sýnt framá að cf haldið væri áfram a sömu braut með inntöku s’íkra féiaga gætu fámenn bændaféiösr ráðið lögum og lof- um í Alþýðusambandinu. All’r ræðumanna tóku þaS fram. að andstaða þeirra væri á eng- an hátt grundvöliuð á andúð gegn sveitamönnum. Jón Signrðsson og He'gi Hannesson stóðu cinir uppi við að réttlæta ^erð’r sínaf. Nýiu félögin 14 voru þvínæst oamþvkkt ínn í Alþý*usamband iö með nokkruin atkvæðamun, en flestir sátu hjá *— Tillögu Benedikts Þorsteinisonar vuir vfsað ti! skfpu’ags- og laga- nefndar til afgreiðslú á þinginu síðar. i r .i.í ■ ÁlþýSusambaiidsþmgiS Hverfisgötu 78. Ferðafélag íslands heldur afmælisfund í Sjálf- stæðishúsinu næstkomandi fimmtudagskvöld 27. nóv. 1952. Fundaiefiii: 1. Ávarp: Forseti félagsins, Geir G. Zoega, vegamálastjóri. 2. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. 3. Kvikmynd: Fransk-íslenzki Vatnajökuls- leiðangurinn (Árni Stefánsson og Jón Ey- þórsson). 4. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. 5. Dans. Húsiö opnað klukkan 8.30. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísa- foldar á miðvikudag og fimmtudag. Framhald af 1. síðu. Valdimarsson einróma kosinn forseti þingsins. 1. varaforseti var kosinn Ólafur Pálsson með 144 atkv. en Gunnar Jóhanns- son fékk 113. Auðir seðlar voru 7. Jón Hjartar var kosinn 2. varaforseti. Ritarar Ólafur Jóns son og Sigurður Breiðfjörð og vararitarar Ottó Árnason og Ingólfur Gunnlaugsson, allir einróma. Sveitafélög hafa fimmfakian kosningarétt á við vcrkanienn. Þá var næst að fjalla um iimtöku þeirra 14 félaga er samba.ndsstjórn hefur tekið inn í sambandið milli þinga, cn þau eru nær öll litil sveitamanna- félög. Jón Rafnsson ræddi hve hættulega braut væri gengið inná með inntöku s’íkra félaga í sambandið, þa.r sem þau væru austur um laod í hringferð hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar,- Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Þa.r sem útlit er fyrir, að víð- tækt verkfall skelli á, áður en ofangreindri 'ferð er lokið, er vprusendendum scirstaklega bent á að vátryggja með tilliti til þess. að meira og minna leyti skip- uð bændum cg því ekki hrein félög verkamanna eða laun- þega. Kvaðst -ekki myndu beita sér gegn inntöku þessara fé- laga nú, en það yrði þegar á þessu þingi að gora ráðstafan- ir til þess að stöova slíka þró- un. Nefndi hann dæmi um að sveitafélögin hefðu fimmfaldan kosningarétt á við verkamenn í bæjunum. Sveltlr Innl. Kristján Guðínundsson, einn af elztu forvígismönnum Bár- unnar á Eyrarbakka, Jýsti þvi hvern’g verið væri með stofn- un smáfélaga bænda og bænda- sona uppi í sveitum að útiloka verkamenn á Eyrarbr.kka frá allri vinnu annarsstaða.r en á þeim smábletti cr Eyrarbakki stendur á. 400 verkamenn fá 4 fulltrúa 400 sveitamenn fá 14. Bened’kt Þorsteinsson frá Jökli í Hornafirði sýndi fram á að hin nýju félög 14 að tölu teldu 400 manna og hefðu út á þá • 14' fulltrúa. Verkamannafé- lag AkurejTarkaupstaðar te!di einnig um 400 félagsmemi og hefði 4 fulltrúa!! Flutti liann tillögu er félag hans hafði samþykki, um ai' breyta skipulaginu þannig að sveitamtínnirni" yrðu teknir inn scm aukameð'imir í verkalýðs- félög nærliggjandi kaupstaða. Sambandsstjórn stóð cin. uppi. Hálfdán Sveinsson frá Akra- nesi, Tryggvi Helgason Akur- evri. Aðalgeir Sigurgeirsson frá Bílstjórafélagi Húsavíkur, Björn Guðmundss. frá Hvamnis tanga lýstu al'ir þeim óheilla afleiðmgum er hefðu hlotizt af gérðum sambandsstjómar í þessti máli. y

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.