Þjóðviljinn - 26.11.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.11.1952, Síða 3
Miðvikudagur 26. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJI.NN — (3 ÍÞBÓTTIR RlTSTJÓRl FRlMANU tlELGASON : ;:.Í>' |? : : ■ : j Norska landsliðið í knattspyrnu sem nýlega keppti við Dani og vann. Sitjantii frá vinstri eru sóknarmenrJrnir Bagnar Ilvklsten, Hans Nortlalil, Tor Jevne, Otld Wang Sörensen og Kurt Ðalilen. Standaiiili frá viustri Tliorleif Olsen, Oddvar Har.sen, Tliorbjörn Svensen, Asbjörn Hanseii, lioye Iíerlssen og Karsten Hansen. rondage a mets svenainronem @í uP.Ri r b» 1 <r> E ksf sppiii m Ávery Brundage, hinn ný' bandaríski forseti Alþjóða ól- ympíunefndarinnar, hefur ’ýst yfir aS. hann muni Jegja til f nefndinni a'ð víðtækar breyt- ingar verðf gerðar á fyrirkomu- la-gi Óiympíuleikanna. Brundage vill sleppa nokkr- um greinum einstaklingskeppni öllum greinum, þar sem sveit- ir keppa og fel’a niður íþrótta- kepppi kvenna í öllum greinum Auk þess lcggur hann ti1 að keppendatala í einstökum grein- um-VE?rði takmörkuð, 'lágraarks- keppnir cg nokkrar keppnis- greinar færðar frá sumarleik- unum á vctrarlebdna. m 25. Jcikvika., LcUdr 29.. iióv. 1052. Kerfi S2 raðir. Burnlov-'Wolves .......(1) x Cardiff-Bolton ....... 1 I jivcrpool-Blackpool . . 1 Manch.City-Ðerby .... Middlesbro-Ciie'sea ... 1 Neivcastk'-Portsmouth. 1 Fullham-Huddersfie'.d . 1 Preston-Chariton .... (1) Shéfhé' dW.-Aston Vi!!a 1 Stoke-Ársenal ........ Tottenham-Sunderiand W.B.A.-Manch. Útd.. 1 (2) (x) 2 (2) Leikstaða 22. nóveniber I. deild Wolves 18 10 4 Sunderl. 17 10 3 Arsenal 17 9 4 Burnlcv 18 Blackpool 17 W. Brmvn 17 Char'ton 17 Liverpool 18 Prestoii 17 Ncv/castle 17 Shefiield 17 Portsm. Manch.U Middlesh. A. Villa Bolton Tottenh. Carciifr Che’sea Derbv Stoke M.City 18 17 17 17 .17 1S .17 18 17 18 18 9 4 9 3 9 3 7 5 8 3 6 6 7 4 6 6 G 6 6 4 6 4 G 4 5 0 6 4 5 5 5 4 4 4 4 40-29 24 4 28 23 23 4 33-23 22 5 23-23 22 5 38-28 21 5 24-17 21 5 38'34 19 7 32-34 19 5 29-28 Í8 6 27-27 1S 5 22-23 18 6 32 -32 18 7 26-28 16 7 25-26 16 7 20-24 16 6 20-28 16 8 28-26 16 7 23-22 15 9 2S-28 14 0 19-26 12 Iþróttaritstjóri Stokkhólms- blaðsÍQs Ny Bag segir, áö til- 'ögur Brundage gefi fágætt tæk’færi til að fagr.a því, hve meðlimi r ó'ympíunefnda rinnar séu yfirleitt íhaldssamir í í- Frarnbald á 7 síðu - EEÍTARÞÖGN Umboðsmeon Bandaríkjanna á íslandi, stjómmálamennirnir sem smeygt hafa bandarískum hérfjötri á þjóðiua og fengið því ráðið að efnahagslíf lands- ins væri lagt í læðing ölmusu- stefnu og mútuþágu, eru farnir að ugga um sig. Þeir, eins og aðrir, finha að fól-kið er að rumska, þjóðin er í svefnrofum að verða þcss á- skynja að leppmenni í iorystu þriggja stjórnmálaflokka hafa meitt hana meðan húa svaf. Nú þegar, eftir hálfs annars árs bandarsikt hernám, verður vart verulegs skilnings á hættum hemámsiná, og hvernig þær aukast og margfaldast með hverju ári sem það varir. Það er eficki nema ár síðan Bjarni Ben„ hinn íslenzki Laval, Ólafur Thórs, Eysteinn og öll hersingin rauk upp við hvert lækifæri á Alþingi og ferósaðl sér af óhæfuverkum síniun, gortaði af árangrinum af leppmennsku sinni, lýsti fögnuði sínum og flok/a sinna vegaa Keflavíkursamnings, Marshall- samnings, Atlanzhafsbandalags og hemámssámnings. Nú þegja þeir, en þögn þeirra á líka mál. Þögn sekra manna, þögn landráðamanna sem nú þegar sjá örla á þá glóð fyrir- litningar og haturs, sem verða mun því að fordæmingarbáli sem brennir blekkingaspjarir þeirra svo fólkið sér þá eins og þeir eru, auvirðilegir spreilikarlar erlends valds, óbótamenn við þjóð sína og land. Þögnin ’skýlir þeim -ckki. Sektarþögnin vitnar gegn þeim engu síður en hrokinn og gor- geirinn áður. isica^aKeppni ^ S.K.T. hefur ákveðið að efna til nýrrar danslagasamkeppni er verður hagað á svipaðan hátt og hinum iyrri dansiagákeppsium félagsins. Mún keppnin fara fram um mánaðamótin apríl-marz í vetur. Frestur til að sl’.cila handrit- um er til 15. febr. n. k. og skulu þau bera nafn lags'as og dulnefni höfundarins og send- ast í Pósthólf 501, P.eydíjavik, mérkt’,’;;D‘áiíslágakéþ'þhi' 'S.K.T." 1953w. ’M'Cð,“-hverj-U''lag4-/'á' að- fyigja í iokuðu umslagi rétt na-fn cg heimilisfang höfundar. Skal umslag þetta merkt nafni danslagsias og dulnefni höfund- ar. Sami hcfundur getur notað jafrtmörg dulnefni og lög þau eru sem hann sendir. Tveir flokkar — Þrenr. verðíaun. Danclagakeþfmin verður í tveim flokkum: Gömlu dönsu-i- nm.“ og „Nýju densunum". Þrenn verðlaun verða veitt f hvorum flokki. .500, -— 300, og 200 króna verðlaun fyrir 3 beztu lögin. Ennfremur 1-00 kr. viðnrkenrngu fyrir hvért það lag sem í úrslít Skemst. Vandíð texta. fi.K.T. hvetur væntanlega bátta -’ endur til áð vanda texta ilfiT fe’o fysrlir 10 B* 1 slðustu viku tókst ungri ikólastúlku á Akureyri að fá 4 2 12 21-39 10 10 réttar ágizkanir á get- 2 4 12 26-41 8! ra!,.nsseðli sinum. Var það eini I seSIIínn raeð-'svo mörgum rétt- io OQ orr hth- en á honum voru 2 ráðir 18 10 5 3 slS 25 1 kerfi'. Era *ý raðirn- 17 10 4 3 3i.y.o 24: ar v nnmgsraðir, .onnur raeð .10 18 10 3 5 44-38 23 réttum en hin með 9. Vinning- Rotherham 18 10 2 6 38-28 22 ur á seði’inn er því alls kr. Birmingham 18 8 6 4 28-27 22 1157, sem er 770-falt þátttöku- Luton 18 9 3 6 41-26 21ígjald, kr. 1,50. Fulhám 18 9 3 6 37-30 21' Framhald 4 7. síðu. Sheff.Utd Huddersf. Plvmouth Leieester með lögurn sínum; lélegur texti getur vaidið því áð lagið verði clcki tekið. Hafi lögin verið gef- in út, eða sé vitnesltja um eftir hvern. þau eru verða þau ekki tekiwmeð Usarnkeppmrra.' — i Þriggja maiui dómnefnd. Þriggja manna dómnefnd vel- ur úr þau lög er liún telur frambærileg. í henni eru Carl Billich hljómsveitarstjóri. Þor- valdur Steingrímsson fiðiuleik- ari og Óskar Cortes hljómsveit- arstjóri. Dansgestir verða, eins og í fyrri k.eppnum, látiíir raða nið- ur með atkvæðagreiðslu skmi þei.m lögum sem leikin veröa í keppnhini. Sá háttur verður nú hafður á að dómnefnd fær hálft vald, eða umráð yfir jafn- mörgum atkvæðum og dans- gcstir hafa greitt hverju sinni. S.K.T. mun taka til athugunar óskir og tillögur um nýbreytni við keppnina. Raddir kvenna Tríða Einsrs. Væri ég spurð hvað mér þætti óíegurst að skoða og iciö- ast að heyra, mundi ég ólrikað svara því að það væri am- eriskar kvikmyndir eins og þær gerast margar og líklega flest- ar. Ljótt e.r að horfa niður á Reykjnnesskagann ur lofti í dimmviðri um vetur, Ijótt var að 'íta inn í margan kofann viö glætuskin fyrrum, Ijótur út- gangurinn á hinum bágstadda lýð, verkalýðnum, áður á tíð- um, ijótir kirkjukumbaldar á íslandi í sveitunum, Ijótar for- ir við bæina, en þó mátti sætta sig við þetta og ýmislegt íleira en „sprenghlægiiegasta gaman- rnynd árains“, drottinn minn! bágt á sá sem villist inn á slíka skemmtun og treystir sér ekki til að standa upp sam- stundis og fyrsta myndin birtisc á tjaldinu vegna misskilinnar tillitssemi. Er þá ekkert tij sem hægt er að banna, er hægt áð ganga íram fyrir það sem áður hef- ur þekkzt lakast og leiðast og síðan koll af lrolli að ósekju, og hver á að hefna? Viliimenn sem kallast frumstæðir og ö'.'r- um Ijótum nöfnum meðal hvítra gera sér unaðslega h-luti, hætt- ir þeirrá mega að vísu lieita fagrir oftast. Ég' þori að fuli- yroa að aldrei hafi villimennska birzt i jafn herfilegri myncl og hún gerir í myndum þessum úr amerísku þjóðlífi, að kvik- myndaframleiðand'nn standi á ágætu stigi villimennsku og að óhætt sé að- óska honum heilla um það að noðar verði c-kki komizt, fram úr þessu verði aldrei hægt að fara. um Melkorku Umráðaréttur og útgáfa S.K.T. telur sig hafa umráða- rétt á sendum handritum og rétt til að láta leika á sínum skcmmtunum. lög þau er ber- ast, án endurgjalds. Ennfremur rétt til að lána þau liljóm- sveitum gegn Steftaxta. Enn- fremur hefur S.K.T. samið vio Drangeyjarútgáfuna um útgáfu gegn því að höfuadarnir fái 20% samtals af brúttósölu. Viiisæl keppni Danslagalreppni S.K.T. hefur orðið vinsæl á undanförnum ár- um og orðið til þess að, vin- sældir og útbreiðslá íslenzkra danslaga hefur stórum aukizt. —-Nána.ri upplýsingar um kepn- ina er hægt að fá hjá S. K. T. Ný’ega kom út annað hefti þessa árgangs af Melliorku. Mér verður jafnan að orði þegar hún kemur út að verst sé hvað hún komi sjaldan. Hún kemur nefnilega aðeins þrisvar á ári, en mætti koma miklu oftar með allan þann' fróðleik sern hún flytur okkur. 1 þessu hefti er margt gagnmerkra greina og má þar nefna t.d. greinina „Ólæs“ eftir Nönnu Ó’afsdótt- ur, grein um danskan og ís- lenzkan heimilisiðnað eftir Sig- ríði Arnlaugsdóttur cg margt fleira, sem á erindi til allra kvenna. Eru þar einnig fréttir af eriendum vettvangi og er Melkorka eina kvenn at'raaritið sem flytur okkur fróðleik u'an úr heimi af atburðurn sem þar eru á döfinni hverju sinni. Enn fremur er í þessu hefti gullfal- legt kvæði eftir Ila’ldór ITelga- son sem heitir „Amma ald- ahna“, og er tileinkáð Menn- iijgar- og fpjðarsamtökum íslenzkra kvenna. Einnig flyt.ur Melkorka greinar um friðarmál og fréttir ,af kvennasamtökum bér, ásamt ýmsum fróðleik. Okkur myndi áreiðanlega öllum finnast æski’egt að fá Mel- korku miklrf oftar en hún kemur, a.m.k. sex sinnum á ári, en til þess að það geti orð- ið verðum við að vera dugleg- ar að afla lienni áskrifenda, :gDjprgun£r sveit á Ákurevri Frá fréttaritara Þjóöviljanr Akureyri. Á laugardaginn s.l. var stofn- uð liér á Akureyri flugbjorg unarsveit. Stofneudur voru rallli 50 c,g 60. Formaður var kosinn Krist- inn Jónsson afgreioslum, Flug- félagsins, ritari Sigurður Jcas- con útgerðarstj. Akureyrar, gjaldkeri Þorsteinn Þorsteins- son framlkvæmdarstj. Ferðafcl A’kureyrar og meðstjórnendur Guðmundur Kari Péturssor ýfirlæknir, "'Kajbí' Maghúsí'on, .járnsmiður. -1 varastjórn voru koshir Tryggvi Þorsteraséon íþróttakennari, Helgi Pálsson bæjai'fulltrúi og Þorsteinn St.ef- ánsson hafparvörður.. Ráðinn var sem skipulagsstjóri (þ. e. f ramkvæmastj.) sveitarinnar Tryggvi Þorsteinsson íþrótta- kennari. hún mun hafa kringum 800 á- skrifendur hér í Reykjavik og ætti ekki að þurfa mikio átak til að fjöiga þeim upp : 1000 en það væri Jágmark þess er við ættum að vera þekktar fyr- ir að sætta okkur við í svona stóram bæ. Með þeirri fjölg- un áskrifenda væri ritinu gert irúkið gagn fjá hagslega og væri JA miklu tiltækilegra að stækka það og gera það fjöl- bféyttara að efni; en það þuri'- um við að setja metnað okkar í, að Ivlelkofka veröi fjölbreytt- asta og skemmtilegasta tíma- ritið í landinu og okkur tekst það áreiðanlega, ef við leggjum okkur fram um að styrkja rfHaiia. Það ætti ekki að vera mikill vandi fyrir hverja og eina okkar að útvegar einn á- skrifanda, en hvílíkt Grettis- tak væri Jiað ekki, ef við, þess- ar 800 konur sem kaupum hana í Reykjavík útveguc-um alit í einu aðrar 800 og væru þá komnir 1600 áskrifendur hér. Ég hugsa áreiðanlega að við höfum aliar tækifæri til að finna einn nýjan áskrif- anda cg þyrftum meira að segja ekkert að hafa mjög mikið fyrir því. Hvernig væri nú að við gerium okkur það allar að skyldu að gefa íáel- korku þá jólagjöf að útvega henni nýjan áskrifenda, hún myndi árei'ðanlega borga okkur þá fyrirhöfn margfaldlega. Ég vi di gera það að tillögu minni til ykkar allra, sem kaupið, Melkorku, að þið útveg’ð henni einn áskrifanda fvrir jólin. Marja Þorste.'nsdóttir. Brcf fil Lám Framha!d af 6. síðu. þjáningarsystrum þínum og a þið gangið allar i einni prós essíu heim til Bjarna Bene diktssonar, Óiafs Thors c; hvað þeir heita aú allir Jiessi kariar, sem hafa ieitt asnan: í herbúðirnar. Þið segið heir umbúðalaust, að þið viljið haf allan erlendan her burt a landinu og hótið þeim pólitísk um valdamissi að öðrum kost og þið látið þá engan svefn eð, raatfrið fá, fyrr en þeir hgf: lofað að uppfylla þessar kröi ur ykkar. Kæmir þú þessu til leiða Lára mín, mvndir þú skap þér sess í sögunni við hli Sigrlðar í Bráttholti. Skúli Guðjónsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.