Þjóðviljinn - 26.11.1952, Blaðsíða 8
Þrettán óhappanenn nr SjálYstæóisflokknum
og Framsókn Yella við 1. umræln Yrumvarp
sósíaSista um uppsögn hernámssamnir.gsins
RÉklssfjjórsiiti þorér ekki aS láfo
málíð fá þinglega afgreiðslu
Þrettán alþingismenn úr Sjálístæðisílokknum og
Framsóknarílokknum, undir íorystu Eysteins }óns-
sonar, unnu það óhappa- og skemmdarverk í gær
að fella frá 2. umræðu og nefnd frumvarp Sósíal-
istaflokksþingmannanna um uppsögn hernámssamn-
ingsins.
Kemur hér enn sem fyrr fram ótti Bandaríkjaleppanna við að
mái sem hernámið varða fái þiiiglega meðferð og hægt sé í
þingnefnd að afia upplýsinga og táka afstöðu tili þeirra að at-
Ivuguð'u máli af ábyrgum fulitrúum flokkanna. Ríkisstjórnin
veit að það sem hún hefur gert og atferii hernámsliðsins þolir
eklii skoðun íslenzikrar þingnefndar.
Er þessi liugleysisaðferð einsdæmi nm þingmál. Það er föst
venja að hvert frnmvarp, jafnvel um minniháttar efni, fái at-
hugun í nefnd, og þegar röskur þriðjungur neðri deildar þings-
ins tekur sér vald til að feila jafnveigamikið frumvarp og þetta
við 1. umræðu, er vérift að beita ofbekli og fótumtroða þing-
ræðisvenjur og virðing'u Alþingis.
Ntíkkurt hik var á óhappa-
mönnunum þrettán að vinna
verkið sem ríkisstjórnin hafði
Try.ggiogaríélög-
mmm dæmt járnið
1 gær var kveðínn upp
dómur I liiru alkunna máli
um járnið á Dynskógafjöru.
Málalok urðu þau, að lög-
bannsgerðin var talin ógiid,
ög tryggingarfélögumim var
dæmdúr eignarréttur að
járninu. Aðiiar að málinu
vórú einnig ríldssjóður.
Klaústurbræður og Kerling-
arda’sbændur, og töpuðu
þéir aliir sínum málum.
Ðómarar voru Jón Kjartans-
son sýslumaður, Isléifur
Árnasón prófessor og Einar.
ÁrnófsSon prófessor.
Aliir fjórtán fyrrverandi ráð-
herrar og háttseítir embættis-
menn í Tékkos'.óvakíu sem á-
kærðir voru fyrir njósnir og
skemmdárverk, hafa rú játað
sekt sína, tveir síðustú í gær.
Þa.ð voru þeir Bedrich Raicin,
fyrrv. aðstoðarlandvarnaráð-
heira og Karel Svap, íyrrv. að-
^toðaröryggismálaráðherra. Sá
síðarnefndi játaði í gær að hafa
svikið alla miðstjórn Kommím-
is'taflokks Tékkoslóvakíu í
hendur Gestapó, ennfremur rit-
höfundinn Julius Fucik,
fyrirskipað þeim. Við tvennar
atkvæðagreiðslur fékkst ekki
tilskilið atkvæðamagn. í þriðja
s'kipti var haft nafnakall (um
að visa frumvarpinu til 2. um-
ræðu) og sögðu þessir já:
Páll Þorsteinsson
Sigurður Ágústsson
Áki Jakobsson
Ásmundur Sigurðsson
Einar Olgeirsson
Gylfi Þ. Gíslason
Jónas Árnason.
Nei sögðu óhappamennirnir
þrettán:
Pétur Ottesen
Skúli Guðmundsson
Ásgeir Bjarnason
Eiríkur Þorsteinsson
Eysteinn Jónsson
Gísli Guðmundsson
Halldór Ásgrímsson
Helgi Jónasson
Ingólfur Jónsson
Jón Pálmason
Jón Sigurðsson
Jörundur Brynjólfsson
Kristín Sigurðardóttir.
Þrír þingmenn greidd'u ekki
atkvæði: Stefán Jóh. Stefáns-
son, Jón Gíslason og Sigurður
Bjarnason.
Aðrir þingmenn neðri deildar
voru fjarstaddir.
Forseti, Sigurður Bjarnason,
lýsti úrslitum atkvæðagreiðsl-
unnar og bætti við: „Er mólið
þar með úr sögunni á þessu
þingi“. „Já, á þessu þingi!“
bætti Einar Olgeirsson við.
Mesfa orusfa sfriBsins i Indó-
Barn týnist, —
m finnst
Tveggja ára barn í austur-
bænum hafði fárið heiman frá
sér um fimmleytið í gær, en var
ekki komið heim um kvöldmat
og var þá auglýst eftir því í út-
varpinu. Rétt um það bil sem
lögreglumenn, með aðstoð skáta
og sjáifboðaliða, hófu leit að
barainu, fannst það með öllu ó-
skaddað.
kino að
Búizt e;- við, að einhveri:
næstu daga hefjist cin mesta
örusta styrjaldarinnar í Indó-
kfna.
Frakkar hafa safnað saman
miklum liðstyrk í bænum Na
Sam, sem er um 100 km fyrir
norðan Hanoi og jafnlangt frá
kínversku landamærunum. Þar
hafa þeir flugstöð. Hersveitir
Vietminhs sæ'kja að bænum úr
þremur áttum, og hafa Frakk-
ar ekkert samband við hann
landleiðis. Frönsku hersveitirn-
ar fá allar sínar birgðir sendar
loftleiðis. Talið er, að Frakkar
hafi þarna um 12.000 manna
her, en her Vietminhs sé um
18.000 manns. Talið er að þessi
orusta, sem búizt er við, geti
ráðið úrslitum um yfirráð í
norðurhluta landsins.
Þessi mynd er úr „Rekkjunni", leikritinu sem Þjóðleikhúsið
sýnir um þessar mundir við mikia aðsókn. í kvöld er 15.
sýning leiksins. Hlutverkin eru aðeins tvö, og fara þau
Inga Þórðardóttir og Gunnar Eyjólfsson með þau.
Tugþúsundir silungs sv&mla þsr í HppeMfstjöíímm
og 300—4ÖÖ þúsundis; kxs- og silungsseiSa era
nú í klaksiöðinni
Tilrannir þær sem Skúli Pálsson hóf í hitteðfyrra í fiskirækt-
unarstöð sinni, Laxaióni við Grafárhölt, hafa tekizt með af-
brigðum giftusamlega. Eru þarna nú í uppeldi tugþús'undir regn-
bogasilungs sem tekið hefur hinum ákjósaniegustu framförum
frá því fréttamönhum var gefinn kostur á að skoða fiskræktar-
stöffina í fyrra, eu iþá var uppeldi siiungsins á byrjunarstigi. Nú
hefur sirungurinn náð þeim vexti sem nauðsynlegur og heppi-
Iegastur er talínn til útflútnings þ. e. 250—300 gr. að þyngd. Er
enginn vafi á að Skúli Páisson hefur Jiarna með höndum mjög
athyglisverða og framsýna fiskiræktúnárstarfsémi, se.m síðar
getur orðið hér góður atvinnuvegur og gjörbreytt aðstöðu til
veiðifanga í íslenzkum vötnum og ám.
I fyrra fékk Skúii fyTstu
hrognin frá Dánmörku en
Danir standa framarlega i
ræktun regnbogasilungs og
hafa af heani mikiar útfiutn-
ingstekjur. Fluttu þeir t. d. í
fyrra út regnbogasilung fýrir
ca. 30 millj. króna og mun
magnið hafa verið á 3. þúsund
tonn.
TJppeláið.
Hrognunum er klakic út í
klakhúsi, seiðin aiin upp í þar
til gei’ðum kössum og síðan
Framhald á 7. síðu .
Bæta jiarf úr órétti varðandi lánveit-
iiigsr ByggÍRgar- og Ræktunarsjóða
Framvaip ííuft á MþÍF.gi a! Asmndi SigarðssyM
Frumvarp er Ásmundur Sigurðsson flýtur um þriggja miljón
króna lán úr mót\irðissjcði til Búnaðarbánka íslands, var til 1.
umræðu í neðri deild í gær, og var vtsað til 2. umr. og land-
búnaðarnefndar.
Skal fé þetta éingöngu lánað til framkvæmda sem gerðar
voru fyrir 1. nóv. 1951 og Iögúm samkvæmt skulu njóta lána
úr Byggingarsjóði og Ræktunarsjóði en þeir hafa ekki enn
getað Iánað til sökúm fjárskorts.
I framsöguræðu sýndi Ás-
rnundur fram á að^Iánið úr Al-
þjóðabankaaum sem heimilað
var handa Byggingarsjóði cg
Ræktunarsjóði hafi fylgt það
skilyrði að ekkert af þvi fé
mætti nota til framkvæmda, er
unnar voru fyrir 1. nóv. 1951.
Reyhslan hafi sýnt að fjármagn
það sem sjóðirnir höfðu áður,
nægði ekki til að fullaægja
lánaþörfinni fram að þessum
tíma, þó aðeins sé rniðað við
þær tiltölulega þröngu takmark
anir sem Búnaðarbankinn hef-
ur neyðzt til að fylgja.
Hefur þarna skapazt óeðli-
Iegt bil, sem bitnar einungis á
vissum mönnum er urðu svo ó-
heþpnir að vinna framkvæmdir
sínar á tímabili sem útlána-
starfsemin lá niðri að verulegu
ieyti, og er þeim mönnum gerð-
ur óréttur og hafa margir lent
í vandræðum af þeim sökum.
Eystéian Jónsson viður-
kehndi að rétt væri frá skýrt
þörfum þessara manna, en
kvað ríkisstjórnina vera að
leita að ’ausn.