Þjóðviljinn - 29.11.1952, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.11.1952, Qupperneq 2
2) - ÞJDÐVILJIKN — Laugardagur 29. nóvember 1952 Álagstakmörkim dagaiia 36, nóv. til 7. des, frá kL 16,45—12,15, Sunnudag 30. nóv.....2. hluti. Mánudag 1. des........ 3. hluti Þnðjudag 2. des.......4. hluti Miövikudag 3. des.....5. hluti Fimmtudag 4. des...... 1. hluti Föstudag 5. des....... 2. hluti Laugardag 6. des...... 3. hluti Straumiirinn verour roíinn skv. þessu þegar og að svo mildu leyti sem þörí kreíur. Sogsvirkjunin. Bókccbúð Bankasfræii 2 Sími 5325 B. S. S. R. B S. S. R. MAKASKIPTI 1. Glæsileg húseign, þ. e. efri' hæö og rishæö, í Hlíöahverfinu fæ-t í skiptum fyrir 3—4 her- bergja íbúö. 2. Hálf húseign á Melunum fæst í skiptum fyrir 3—4 herbergja íbúö. 3. Fjögurra herbergja íbúð í Hlí'ðunum fæst í skiptum fyrir minni íbúö. 1. Kjallaraíbúö í Kleppsholti. 2. Neöri hæö og kjallari' 1 Kópavogi. Skrifstofan opin kl. 17.00—18.30 virka daga, nema laugardaga, Lindargötu 9A, Edduhúsinu. Stjóm Byggingarsamvinmifélags stai’fsmaima ríkisstofnana. allar fáanlegar íslenzkar bækur og úrval af erlendum bókum. Ennfremur höfum viö mikiö úrval af er- lendurn blööum og tímaritum. Útvegum bækur frá mörgum löndum eftir pöntunum. Höfum útval af ritföngum og pappír, einn- ig mikiö úrval af sjálfblekungum. — ó- keypis áletrun fyrir þá, sem þess óska. Langardagur 29. nóvcmber — 334. dag'ur ársins. ÆJARFRÉTTS il EIMSKIP: Brúarfoss fer i dag- frá ísafirði til Reykjavikur. Dettifoss fer frá N.Y. i gær til Rv'kur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn i dag til Krist- iansand, Leith og Rvikur. Lagar- foss kemur til Rvíkur í dag. Reykjafoss er á leið til Rvikur. Selfoss fór frá Ncrðfirði 25.11. til Bremen og P.otterdam. Tröliafoss fór frá Rvík í gær til N.Y. Skipadeild SÍS.: Hvassafell losar timbur i Hafn- arfirði. Arnarfell er á leið til Pt- vikur frá Spáni. Jökulfell fór frá N.Y. 21. þm., til Rvikur. Ríkisskip Hekla fer frá Rvik í kvöld vest- ur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land i hringferð. Herðubreið fór frá Rvík kl. 24 i gærkvöld aust- ur um land , til Raufarhafnar. Skja’dbreið var á Sauðárkróki í gærkvöld á austurleið. Þyrill er á Vestfj. á norðurleið. Skaftfeiling- ur fór frá Rvík í gærkvöid tii Vestmannaevja. Helgi Heigason fer frá Rvík i kvö:d til Húnaflóa- haína. Verzlanir eru lokaðar frá kl. 12 ú hádegi mánudaginn 1. desember. S. 1. sunnudag voru gefin sam an í hjónaband af séra Garðari Svavarss. ung- frú Lissy Slg- þórsdóttir, verzlunarmær og Þor- steinn Svanlaugsson bifreiðarstj,, Akureyri. Heimili þeirra er að Ránargötu 18, Akureyri. Sóeíalistaflokkurinn er eiui sjálf- stæðisflokkur Isleudingá. Lcsið bóldua um Sóslalistaflokkiiin. Ilún ltostar aðeius tíu krónur. Barnasamkoma verður í Tjarn- urbíói á morgun kl. 11. Séra Jón Auðuns. Kl. 12.50 Óskalög sjúk'inga (Ingibj. Þoi-bergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskuk. II. fl. -— 18.00 Dönskukennsla; I. fi. 18.30 Úr óperu- og hljómleikasa.'. 20.20 Leikrit; Hrettulegt horn, eftir J, B. Priestley, i þýð. Ingu Láxness. Lelk’stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Naíturvarrla í Laugavegsapóteki. Sími 1618. MESSUR A MORGUN: Ciil Dómkirkjan. Mess- að kl. 11 (aitaris- ganga). Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Messað k'. 2. Séra Jón Auöuns sctu? séra Árelíus Níelsson í em- bætti sem sóknarprest í Lang- holtsprestakalli. Séra Árelíus Ní- olsson prédikar. Fríliirkjan .Messa kl. 2. Altarisganga. Séra Þorsteinn Björnsson. Óliáði fríkiritjusöfnuö- lirlnn. Messa í Aðventkirkjunni kl.2 e. h. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Messa ki. 2 e.li. Séra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Ncspresiakall. Messað í kapeliu Háskólans kl. 2. Séra Jón Auðuns. Rekkjan verður sýnd í Þjóð'eik- húsinu í kvöld kl. 20. Þetta er 16. sýningin á þessu leikfiti, en það hefíif verið vel sótt og hlotið almennar vinsældir leikhúsgesta. Dagskrá eíri deiídar. 1. Hafnarbótasjóður. 2. Togarakaup Húsvíkinga. 3. Gja'daviðauki 1953. 4. Stofnlánadeild Búnaðar- bankans. 5. Laun forseta Islands. 6. Lax- og si'ungsveiði. 7. Húsmæðrafræðsla. 8. Málflytjendur. 9. Bæjanöfn o. fl. Það sem útlit er fj'rir, að verkfalP hefjist ■ liér í Reykja- vik hinn 1. des. n. k. eru þeir, sem eiga vörur á afgreiðslu vorri,. beðnir að sækja , þær í dag, þar sem útgerðia hefur ekki frostheld hús og getTir ékki af þeim ástæðum tekið á- byrgð á geymsliumi. F. R. S. F. R. S. veröur í kvöld í Breiöfiröingabúö og ■ hefst kl. 9. Aögöngumiöar seldir í anddyri húss- ins frá kl. 5. sem auglýst var í 74., 76. og 77 tbl. Löbirtingar- blaðsins 1952, á húseigninni Vegamótastíg 9, hér í bænum, eign dánarbús Davíös Jóhannessonar, fer fram eftir ákvöröun skiptaréttar Reykjavíkur, föstudaginn 5. dssember 1952, kl. 2 e. h. • Lýsing á eigninni og söluskilmálar eru til sýnis hjá undirrituöum. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 28. nóv. 1952. segja frá ferö sinni í Austurbæjarbíói sunnudag- inn 30. nóvember kl. 2 e. h. Aögongumiöar fást í bókabúðum Kron og Máls og menningar. Trésmiðafélag Reykjavítur tilkynnir hér meö, aö samkvæmt samþykkt á al- mennum félagsfundi og samþykkt trúnaöar- mamiaráðs, hefst vinnustöövun hjá öllum meölim- um félagsins frá og meö 4. desember n. k. hafil samningar þá eldd náöst. Stjórnin. I DAG K.L. 1 heíst sala á herraíötum að Hveríisgötu 28, áður Regnhlífabúðin. Fötin eru framleidd úr 1. flokks efnum, sniðin eftir nýjustu tízku og framleidd eítir ströngustu kröfum. Sanngjarnt ver3. Dress s.f. Hverfis- götu 28.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.