Þjóðviljinn - 29.11.1952, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. nóvemiber 1952
Laugardagur 29. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
’ tttéwmiimm
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guömundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 13 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
V---------------------------1------------------------/
Tafarlaysa samninga við
verkaiýðsfélögin
Þótt nú iséu að’eins tveir dagar eftir þar til verkfall
hefur verið boðaö hafa ekki.enn fariö fram neinar at-
varlegar viöræður milli atvinnurekenda og verkamanna,
og tilraunir sáttasemjara og ríkisstjórnar til aö leysa
deiluna hafa engar verið gerðar. Verkalýðsfélögin lýstu
því hins vegar yfir þegar í upphafi aö þau væru reiðu-
búin til samningsviðræðna þegar í stað, svo að deilan
leystist áður en til verkfalls kæmi, en það tilboð hefur
engar undirtektir fengið hjá atvinnurekendum og ríkis-
stjórn þeirra.
Þetta eru vinnubrögð sem eru algerlega ósæmileg og
óviðunanleg. En þau eru hins vegar ekki nein nýung.
Þannig hefur yfirleitt verið aö verki staðið, nema á dög-
um nýsköpunarstjórnarinnar. Kostnaðurinn af þessu at-
hæfi hefur numið geysilegum fjárhæðum, og nægir að
minna á togaraverkföllin í því samandi, og árangurinn
íyrir auðstéttina hefur svo til aldrei orðið neinn.
Skýringin á. þeim vilja ríkisstjórnar og auðmanna að
láta koma til verkfalls er sú von að með þ,ví megi takast
að beygja verkafólk og kúga það til hlýðni. En sú von
hefur aldrei verið fánýtari en nú. Samtök verkalýðsfé-
laganna eru ©vo sterk og víðtæk að þau verða hvorki
beygð né kúguð, og það ætti að minnsta kosti að mega
ætlast til þeirrar raunsæi af valdhöfunum áð þeir geri
sér grein fyrir því.
Á því er enginn vafi að þáð er almenn krafa þjóðar-
mnar — þegar undan er skiíin fámenn auðmannaklíka
.— að tafarlaust verði gengið til samninga viö verka-
iýðsfélögin. Jafnvel afturhaldsblöðin hafa ekki treyst sér
til aö véfengja að kröfur þeirra séu hófsamlegar og að
alþýöuheimilin hafi brýnustu nauðsyn á þeim lágmarks-
bótum sem í kröfunum felast, þótt sú viðurkenning sé að
vísu krydduð staðhæfingum um að þjóðfélagið þoli ekki
oð verkafólki sé að einhverju bættur sárasti skorturinn,
en sú staðhæfing er fágæt lýsing á ríkisstjómarklíkunni
og afstöðu hennar.
Það er sameiginlegt hagsmunamál allra íslsndinga að
tafarlaust verði samið við verkalýðsfélögin, og ríkisstjórn-
arklíkunni má ekki haldast það uppi að láta koma til
nokkunar stöðvunar.
Happdræiti Þjécíviijans
Sósíalistafélag Reykja.vlk.ur hefur ákveðið að gera
ínorgundaginn að allsherjarátakadegi í sölu happdrættis
Þjóðviljans. Deildir félagsins um allan bæ munu skipu-
ieggja heimsóknir flokksmanna og annarra stuðnings-
manna Þjóöviljans til bæjarbúa og gefa þeim kost á aö
laka bátt í því glæsilega happdrætti sem nú er í gangi
lil stuðnings Þjóð'viljanum. Er ekki að efa að alþýða
TJeykjc víkur taki þessum heimsóknum vel og leggi sinn
skerf af mörkurn til þess að sú fjársöfnun sem tengd er
sólu happdrættismiðanna heppnist eins vel og jafnan
áöur þegar Þjóöviljinn hefur þurft að leita til síns fjöl-
menna vinahóps.
Þegar þrengir að alþýðu þarf hún ekki sízt á öflugri
málsvörn að halda. Og blað hennar, Þjóöviljinn býr við
sama kost og það fólk sem hann er málsvari fyrir. Þjóð-
Viljinn hefur ekki í önnur hús að vsnda en til verkalýðs-
ins og alþýðunnar. Og liðsbón Þjóðviljans til hins fjöl-
i.ienna en fátæka fjölda hefur aldrei brugðizt, verka-
Lýðurinn hefur jaxnan skilið þýóingu þess að veita
blaði sínu nauðsynlegan stuðning og tryggja útgáfu þess.
Honum hefur verið það ljóst áð missti hann málgagn
,-ritt stæði hann vopnlaus gagnvart voldugurn andstæð-
ingi sem ræður yfir ótakmörkuöu fjármagni og miklum
biaðákosti.
Þjóðviljinn er þess fullviss að enn einu sinni muni
alþýðu Reykjavikur sýna skilning og fórnarlund og styðja
aö því með ráðum og dáð að árangurinn af sölu happ-
drættisins verði með á.gætum.
Fyrr og nú — Ótrygg annexía
StJ VAR TÍÐIN að íhaldsmenn
gengu beint til verks. Þeir
áttu það til að hrópa „niður
með andskotans verkalýð-
inn!“ og láta sér um munn
fara að það væri verið að
„skipuleggja allt í rúst“. Þeir
drógu enga fjöður yfir það
að þeir væru á móti ,,skríln-
um“ þ. e. alþýðunni. Samt
voru þeir að mörgu leyti betri
viðureignar en synir þeirra
og dætur, því að þeir komu
framan að alþýðunni og rót-
uðu upp flagi. Synirnir og
dæturnar eru sama sinnis en
þau eru hætt að segja ,,nið-
ur með andskotans verkalýð-
inn“, nema kannske þegar
þau koma saman og súpa
kokkteil.
Eftirkomendumir hafa lært
af reynslunni þótt ótrúlegt
sé um íhaldsmenn að geta
lagað sig eftir aðstæðum, en
það kemur af íllri nauðsyn.
Einhvem veginn fundu þeir
það, að öxlin á kratanum er
ákaflega viðkvæm. Og hend-
ur með fægðar neglur fóru
að klappa á axlir svo að það
fór rafstraumur um flokks-
JW
ijiri ælingar til undirbúnings
íafnargerð í Þorlákshöfn gerð-
ir á vegum varnarliösins".
>annig hljóðar stór fyrirsögn
AB-blaðinu í fyrradag. Þar
>egir m. a. svo: „Tveir menn
'rá vitamálaskrifstofunni eru
íú við mælingar austur í Þor-
ákshöfn á vegum varnarliðs-
ns .... Verkfræðingar frá
larnarliðinu komu með þeim
lustur en eru nú farnir“. Og
:nn segir blaðið að þessar mæl-
ngar séu liður í Jdormum her-
íámsliðsins um að láta gera
íernaðarhöfn á suðurlandi.
>ær fyrirætlanir hafa áður
ærið kunnar og verið raktar
iér í blaðinu. Nýungin er hins
ægar sú að Vitamálaskrifstof-
ia skuli vera komin í þjónustu
íernámsliðsins og farin að
,’inna verkin fyrir það. Næst
temur væntanlega í ljós að
átamálastjórinn, Emil Jónsson,
sé genginn í tæknideild Banda-
pkjahers, og er ekki að efa
ið hann teldi það mikla fremd.
★
Afstaðan til AB-flokksins
úrðist hafa verið mikið deilu-
nál á þingi Sambands ungra
afnaðarmanna og það er svo
ið sjá sem háværar raddir hafi
ærið uppi um það að segja
Lkilið við flokkinn og lýsa yfir
ulíri andstöðu við hann. Þó
íefur AB-mönnum tekizt að
æra sigur af hólmi að lokum,
,ð því er hermir í AB-blað-
nu í fyrradag. Þar er sagt
rá þinginu og er aðalfyrir-
ögnin — stærsta fyrirsögr
ilaðsins þann daginn t'
iessa leið; „Samþykktir á sam-
iandsþingi SÚJ: Eindregio
ylgi við Alþýðuflokkinn“.
>etta er sem sé stærsta fréttir
,f samkundunni og sú sem bu-
zt er við að mesta athygl
reki og komi mest á óvart.
ilaðið skrifar í gær- for-
;rein um „traustirúna rík-
5ra“ og segir m. a. að hún
„vaidið tilfinnanlegri lífs-
iskerðingu fyrir hinar
indi stéttir þjóðarinnar en
ur önnur ríkisstjórn á
iri öld“. Það er því ekki
ndra þótt AB-menn leggi
5 megináherzlu að láta
iíkama sem kennir sig við al-
þýðuna „við erum allir al-
þýðumenn ekki satt, ha?“
Þetta bar ótrúlegan árangur.
Maður sem alþýðan treysti
einu sinni, endurfæddist og
varð að fyrirbrigðinu Stefáni
Jóhann. Siggið smáhvarf af
höndunum og þær urðu fréiar
og mjúkar. Á endanum urðu
til vanskapningar á borð við
Jón klofning og Friðleif, og
íhaldsmaðurinn sem einu
sinni bölvaði eins og naut í
flagi brosir nú sínu blíðasta
brosi framan í alþýðuna: „Þú
og ég, við eru eitt, ekki satt,
ha?“ Og það er óspart klapp-
að á axlir, demókratiið er svo
mikið að jafnvel Friðleifur
getur klappað tórsara í sam-
kvæmi. Það er von að íhaids-
maðurinn brosi þegar honum
verður hugsað um velunnið
starf, Alþýðusambandið eins
og það er nú komið, og þó.
Það er eins og ekki sé allt
með feildu með suma
„trygga“ menn utan aflaadi.
Þeir eiga það til að stirðna
þegar Jón klofningur talar og
trássast við að „kjósa rétt“,
utjlriMnjsr
ust ítök i stjórn heildarsam-
taka verkalýðsins.
★
„Fljúgandi diskar“ hafa haft
hljótt um sig á síðum aftur-
haldsbiaðanna undanfarið, en
þó skýtur þeim upp á spreka-
og það verður að slíta fundi
snemma til þess að taka þá í
karphúsið og hrista úr þeim
kommúnismann, niðri í Iðnó
og Holstein. Og nú eru líkur
til að brosið hverfi af hvítu
íhaldsandliti um stund. Þeir
eiga eftir að finna leið til
þess að eyðileggja heilt verk-
fail og vera samt sem áður
flokkur allra stétta.
ÞAÐ LÍTUR ekki vel út gagn-
vart Washington, að fram
skuli geta komið á Alþingi
ísiendinga frumvarp til niður-
fellingar á „herverndarsamn-
ingi“ þeim sem úlfurinn gerði
við lambið fyrir munn fáeinna
refa. Við er að búast að þeim
í Washington, sem eiga það
til að blása út og kalla for-
herta afturhaldsmenn úr eig-
in hópi nafninu kommúnista,
þykir margt æði ótryggt í
annexíunni. Enda stóð ekki á
að fella það, en það kemur
aftur og aftur, og er ek&i
líklegt að einhverjir fái tiltal
að vestan fyrir aðgerðarleysi
gegn kommúnistunum, ein-
mitt þegar þeir eru að vinna
að stórfelldri stækkun flug-
vallarins allt yfir Miðnesheiði
og út í Garð. Væri-ekki ráð
að lengja Reykjavíkurbréf
Valtýs um helming eða end-
urtaka hverja setningu um
Ikommúnista minnst þrisvar
sinnum í hverju blaði?
fjöru Tímans í gær. Er þar
sagt frá konn sem séð hafi
slíkan „disk“ „fyrst manna
á Islandi", 13. júní 1947, klukk
an átta til hálf níu. Og svo
spyr blaðið: „Telur einhver
sig hafa séð þess háttar fyrir-
bæri fyrr?“ Ekki er nú vis-
dómslega spurt. Hér á landi
fara sögur af urðarmánum
frá fyrstu tíð, en það er ekki
fyrr en á miðri tuttugustu öld
að vestræn menning nær því há-
marki að gera alkunn náttúru-
fyrirbæri að dularfullum mat-
arílátum í háloftunum.
Húsmæðracleild MlR
Sýningin „Hamingjusöm æska“, sem lýsir kjör-
um æskunnar í Sovétríkjunum, verður opnuð í
dag, laugardaginn 29. nóv. kl. 5 e. h. í lesstofunni,
Þingholtsstræti 27.
Frú Þuríður Friðriksdóttir fiytur erindí.
Sýnd verður kvikmynd frá 1. maí-hátíðahöldun-
um í Moskvu 1952.
Sýningin verður opin dagiega frá kl. 5—10. Kvik-
myndir verða sýndar.
Stefna stjériiirflokkaniia ^iþyngir at-
áns eykar
Ríkisstjérnin hafði úr oð spila 1030 miiijón-
um króna í eriendum gjaideyri sl. ór
Hver efast um o3 hœgf hefSi veriB aS verja
þeim f jármunum þannig oð otvinnulifiB og
hagur aimennings sfœBi i bióma?
HÉR fer á eftu- nefndarálit
Ásmundar SigurSssonar, full-
trúa Sósíalistaflokksins í fjár-
veitinganefnd, um fjárlaga-
frumvarpið fyrtr 1953.
Nefndin hefur klofnað um
málið. Hef ég ekki séð mér
fært að skila sameiginlegu á-
liti með meiri hlutanum, er rík-
isstjórninni fylgir. Mun fulltrúi
Alþýðuflokksins í nefndinni
einnig gera grein fyrir sinni
afstöðu í sérstöiku áliti, þar
sem hann óskaði ekki að skila
sameiginlegu áliti ásamt undir-
rituðum.
Ástæðan til þess, að ég hef
ekki séð mér fært að fylgja
meiri hlutanum að málum, er
fyrst og fremst sú, að þetta
frumvarp og afgreiðsla meiri
hlutans á því er algerlega
byggð á sömu fjármálastefnu
og gilt hefur undanfarin ár.
Þeirri stefnu er ég ósamþykk-
ur, þar sem ég tel hana hafa
leitt til erfiðleika fyrir at-
vinnulífið og þar með haft
slæm áhrif á hag alls almenn-
ings í landinu og enn fremur
stutt að því að gera okkur ís-
lendinga fjárhagslega háða er-
lendum aðilum. Þá skal enn
fremur á það bent, að með af-
greiðslu þessa frv„ eins og
meiri hl. nefndarinnar leggur
til að hún verði, heldur áfram
sú þróun, er mjög hefur ver-
ið áberandi í fjárlagaafgreiðslu
síðustu ára, að fjárframlög til
verklegra framkvæmda halda
ekki sínu eðlilega hlutfalli
hvað fjárhagsupphæðir saertir,
fara því raunverulega lækkandi
miðað við heildarútgjöld fjár-
laganna og vaxandi dýrtíð.
Skulu atriði þessi nú rök-
studd nánar.
Veisnandi hagur —
atvinnuleysi
Þegar frumvarp þetta var
lagt fram í þingbyrjun, flutti
hæstv. fjármálaráðherra fram-
söguræðu, svo sem venja er til,
og var hún birt í blaði hans
uiadir fyrirsögninni: „Greiðslu-
hallalaus ríkisbúskapur í þrjú
ár án skatta- og tollahækk-
ana“. Er hér átt við árin 1950-
1952. Með þessum og öðrum
slíkum fullyrðingum er því sí-
felit haldið að þjóðinni, að
efnahagsmál og fjármál henn-
ar séu á stöðugri leið í við-
reisnarátt. Af því mun eiga
að draga þá ályktun, að nú
sé þjóðin um það bil að kom-
ast á traustan grundvöll fjár-
hagslega, og þar með. að at-
vinnulífið í landinu standi bet-
ur að vígi en fyrir þremur til
fjórum árum. Hver einasti
maður veit, að þetta er rangt.
Allur hagur almennings er
stórum lakari og atvteinuleysj
miklu meira.
Sé reynt að taka niðurstöðu-
tölur fjárlaganna út úr og
benda á þær einar sem dæmi
um heilbrigðan þjóðarbúskap.
þá verður það blekking ein,
byggð á fölskum forsendum,
nema atvinnulífið sé þannig
grundvallað, að það geti undir
fjárlögunum staðið. Hins veg-
ar er það tvímælalaust hlut-
verk fjárlagaafgreiðslunnar að
vera atvinnulífinu til stuðn-
ings, og tel ég, að á það hafi
skort a. m. k. undatifarin ár.
Öíugþfóun
Árið 1950, sem var fyrsta
váJdaár núverandi stjórnar,
voru rekstrartekjur ríkisins á-
ætlaðar 298 millj. kr. Rekstr-
arútgjöld voru áætluð 262
millj. kr. og rekstrarafgangur
því um 36 millj., er aftur fór
til að mæta útgjöldum til
eignaaukninga á 20. grein.
Samkvæmt tillögum þeim, er
meiri hlutinn hefur gert um
afgreiðslu frv„ munu rekstrar-
tekjur nema 397.6 millj.
Rekstrarútgjöld munu nema
360 millj. og rekstrarafgangur
37.6 millj. Hér er því um að
ræða 100 millj. kr. hækkun á
aðalniðurstöðum fjárlaganna,
en rékstrarafgangur sá, sem til
eignaaukningar fer, er nálega
hinn sami og árið 1950. Er
ljóst, að hér er um öfugþróua
að ræða og eitthvað bogið við
grundvöllinn að þeirri þróun.
Þó munu ekki vera komin hér
öll kurl til grafar, því að eitt-
hvað munu þessar tölur eiga
eftir að breytast við 3. *um-
ræðu.
Gílurleg aukning
skatta- og tolla-
ránsins
Gagnvart fullyrðingu þeirri,
að skattahækkun hafi engin
orðið á þessum árum er hér
samanburður á nokkrum helztu
skattstofnum árið 1950 og
fyrirhugaðri upphæð 1953. Er
hann þannig:
1950 1952
milj. milj
Tekju- og eignarsk. 40 52
Vörumageistollur .. 21 22.5
Verðtollur .......... 78 105
Aukatekjur .......... 1.8 3.5
Stimpilgjald ........ 4.5 9
Söluskattur ........ 47.5 83
Þótt þetta séu helztu liðirn—
ir, mætti vel nefna fleiri, en
verður þó ekki gert hér þar
sem þessi dæmi nægja fylliega
til að sýna, hve mjög hafa
hækkað þeir skattar og toilar,
sem mest áhrif hafa á verðlag-
ið í landinu með því að leggj-
ast beint á vöruverðið og gefa
jafnframt tækifæri til hærri
verzlunarálagningar. Auk þessa
skal á það bent„ að öll þessi
ár hafa áætlanir verið gerðar
of lágar, og eru þessar töiur
í reyadinni mun liærri en áætl-
anir sýna. Virðist þetta gert
í þeim ákveðna° tilgangi að fá
út hærri tekjur en áætlanir
sýna og hafa þannig rýmri
headur til greiðslna utan fjár-
laga. Aldrei hefur þetta þó orð-
ið eins og 1951, þegar. tekjur
umfram áætlanir námu á anaað
hundrað millj. ki'. Sér hver
maður, að í slíkum tilfelium
verður minna það aðhald, er
ríkisstjórnin ætti að hafa til að
gæta varúðar í greiðslum utan
fjárlaga. Allar iíkur eru til,
að einnig á þessu ári fari tekj-
ur allmikið fram úr áætlun,
þótt ekki verði enn þá séð að
fullu, hve mikið það verður.
Aivinnulílinu íþyngi
Alkunnugt er það, að skatta-
og tollabyrðia hvílir mjög
þungt á atvinnulífinu og einnig
á afkomu alls almennings.
Veldur hún þvi tvennu: í
fyrsta lagi auknum kröf-
um atvinnulífsins um opia-
bera aöstoð og í öðrn lagi
auknum kröfum almemiings
um hækkaðar tekjur. Verst
mun þó, að í sumum tilfellum
a. m. k. mun hún hafa bein-
línis hjálpað til að draga úr
framleiðslunni og þar með
minnkað þjóðartekjurnar og
skapað atvinnulevsi. Þrásinnis
hafa sósíalistar bent á það, að
til þess að skapa ríkissjóði
nauðsynlegar tekjur væri eðli-
legt, að ríkið tæki í sínar hend-
ur sem mest af þeirri fram-
leiðslu, er teljast má óþarfa-
vara, en þó er framleidd og
seld afar dýru verði. Má þar
til nefna sælgætisframleiðslu
öl og gosdrykki o. fl. Þá var
einnig á síðasta þingi háð all-
hörð deila bæði í fjárveitinga-
nefnd og sameinuðu Alþingi
um afsnám söluskattsins, sem
skattstofna þyngst á atvinnu-
lifið með þeirri dýrtíðarau'in-
ingu, sem hann veldur.
líkissíjémin viöksli-
m dýrtíðiimi
Sg flutti þá í nefndinni til-
lögu þess efnis, þegar nefndin
hóf störf, ög jafnframt um
það, að nefndin gerði vandiega
athugun á því hvernig
lækka mætti útgjöld ríkisins''
til að. ná þeim jöfnuði. Virtist
það vera þeim mun auðveld-
ara þar sem þá.var sjait, að
greiðsluafgangur ríkissjóða'
yrði verulegur á því ári. Hins
vegar kom það í ijós, að hvorþi
meiri hluti nefndarinnar, þings-
ins né ríkisstjómin vildi sinna
því máli á nokkurn hátt. Ég
er enn á sömu skoðun og áður,
að eigi að takast að breyta
þeirri þróun, sem átt hefur
sér stað undanfarin ár í dýr-
tíðarmálum, þá verði að byrja
ofan frá vettvaagi ríkisstjóm-
ar og Alþingis, en hver maí'jr
veit, að undanfarin ár hafa að-
gerðir þessara aðila einmitt
stutt mjög að þessari þróufi.
Hins vegar var sýniiega engin
breyting á afstöðu ríkisstjórn-
arianar og þar með meiri hluta
Alþingis, og því mundu tiliög-
ur í þessa átt verða jafn-
árangurslausar og fyrir ári.
Öliimsnsteínan geiii
sljórnarílekkana 'háöa
erlendu nki.
Þá skal minnzt á annan þátt
í stefnu núverandi ríkisstjóna-
ar í þessum málum, sem sé
þann, hve þjóðin hefur sífeilt
orðið fjármálalega háðari er-
lendum aðilum.
Árið 1951 fengum við erlent
gjafafé að upphæð 134.5 millj.
kr. Það er því auðvitað aiger
blekking, þegar fuilyrt er, að
þjóð, sem fær þvílíkar gjafir,
reki greiðsluhalialausan ríkis-
búskap. í sambandi við allt
hið erleada hernaðarvesen, sem
þjóðin er nú flækt í, eru t. d.
ýmsar upphæðir í fjárlagafrv.
Framhald á 7. siðu.
enlélai
itlVio fo
Br oktarinn var kominn heilu og höldnu
í garð sinn grýtti hann pyngju sinni fyrir
fætur Hodsja Nasreddíns og öskraði i
taumlausri bræði: Hússein Húslía, Iækn-
ing mín hefur þegar kostað mig yfir. 2Q0
dali....
Vertu rólegur, Tsjafar, svaraði Hodsja Nas-
reddín. Þú verður að gera þér ljpst að
ölmusur eru nauðsyn'.egar svo þú megir
læknast, og eftir hálftíma muntu hljóta
þina umbvn. Láttu þjóna þína kveikja bál.
Bálið var kveikt, en á meðan velti Hodsja
Nasreddin því fyrir sér, hvernig hann ætti
að leika á okrarann og skella á hann
skuldinni er. iækningin rgyndist haldlaus.
Það var naumur tími, bálið brann glatt.
Farðu úr fötunum, Tsjafar, og gakktu
þrisvar umhverfis bálið, sagði Hodsja Nas-
reddín sem enn hafði ekki komið neitt
nógu gott í hug og reyndi því að tefja
típnann. Okrarinn gerði sem honum var
sagt.
I sambandi við útgáfu Stúd-
entablaðsins 1. desember hafa
gerzt þeir atburðir, er lengi
munu í minnum hafðir. Hafa
þeir þegar vakið mikla athygli
og umtal, sem vafalaust á þó
eftir að aukast og verða al-
mennara.
Þar sem ég undirritaður er
nokkuð viðriðinn þetta mál,
þykir mér hlýða að gera
nokkra grein fyrir samskipt-
um mínum og ritaefndar áður-
nefnds blaðs til þess að fyrir-
byggja alian misskilning varð-
andi það efni.
Fyrrihluta þessa mánaðar
kom einn ritnefndarmanna að
máli við ríiig og fór þess á
lcit, að ég léti af mörkum eitt-
hvert efni í blaðið. Ég taldi
mér sem háskólaborgara skvlt
að verða við óskum hans um
að styrkja blaðið og lét hann
fá til birtingar í því smásögu
og eitt kvæði, enda vissi ,ég þá
ekki snnað en fullt samkomu-
lag værl um útgáfu blaðsins
og efnisval og hver sá, er i það
skrifaði væri frjáU að halda
þar fram sínvun skoðunurn og
sinni sannfæringu, ca væri ekki
Iiáður ritskoðun meirihluta
stúdentaráðs.
Síðasiliðið miðvikudagckvöld
barst mér hinsvegar til eyrna
sú furðulega frétt, að grein
frá sr. Ernil Björnssyni hefði
verið meinað rúms í blaðinu af
meirihluta stúdentaráðs, vegn-a
þess að í henni kæmu fram
skoðaair er fyrrgreindur meiri-
hluti væri ekki að öllu leyti
sammáia. Þó hafði sr. Emil
verið beðinn af einum ritnefnd-
armannanna og með samþykkl
formannsins, um að skrifa
þessa grein fyrir blaðið og hún
verið samþykkt athugasemda-
iaust af meirihluta ritaefndar-
innar.
Ég taldi þegar, er ég feklc
þessa fregn, að með þess'uai
ofbeldisaðgerðum væru brostii.-
ar forsendurnar fyrir því leyfi
mínu, að áðurgreint efni eftir
mig birtist í blaðinu. Fór ég
því á. fund formanns ritnefnd-
arinnar þegar á fimmtudags-
morguninn og krafðist þess, að
efni það, sem ég ætti í blað-
inu yrði numið á brott úr því
af framangreindum ástæðum,
og í mótmælaskyni við það of-
ríki er frjáls hugsun hefði hár
verið beitt. Þeirri kröfu var
neitað af foirmanninum, og sn
neitun var staðfest af meiri-
hluta ritnefndarinnar síðar tan
daginn með þrc-m atkvæðum.
gegn einu, en einn fulltrúanna
liafði áður sagt sig úr nrlid-
inni í mótmæiaskyríi. við fram-
angreindar afgerðir stúd?r.‘a-
ráðs. Ncfndin hafði, er kvc.fa
min var lcgð.fram, fjóra e’aga
til þess að gera þær breytlr.g-
ar á blaðinu, sem naufsvrjsg-
ar hefðu verið. Var þvi íeikur
einn fyrir hana að w»ðh v:ð
óskum mínum, ef vilji hefji
verið fyrir hendi.
Ég tilkynati nefndinni þeg-
ar, að ég myndi gera hverjQ.r
Frambal^ á 6, slðu,