Þjóðviljinn - 03.12.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.12.1952, Qupperneq 1
Miðvikudagur 3. desemiber 1952 — 17. árgangur — 274. tölublað Herkostnaðnr ríkisstjórnarinnar í baráttunni við verkal) ðssamtökin: TÖÐVUNIN KOSTAR aa® «tr® •» r *>. »> * e i» *• ~ í1 ® " "> e # " • e « a • f « r *• s,* », ® 3 « *>3 Mversta leisgi seílar ríkissf jóritin aó sóa f jármuitum |»jóó« 1 Bolladei’d 46 % 2-3 Skóladeild 37 — Kleppsholtsdeild 37 — 4 Njarðai'deild 35 — 5-6 Valladeild 29 — Túnadei’d 29 — 7 •Sunnuhvolsdeild 28 — 8 Langholtsdeild 26 — 9-10 Meladeild 25 — Barónsdeild 25 — 11 Þingholtsdeild 20 — 12 Laugarnesdeild 19 — 13 Skuggahverfisdeild 13 — 14-15 Vogadeild 16 — Þórsdeild 16 — 16-17 Hlíðadeild 15 — Sogadeiid 15 — 18 Skerjafjarðardeild 13 — 19 Nesdeiid 11 — 20 Vesturdeild 10 — arinnar i vuislausii stríM við verklýóssamtökin? Eins og rakið hefur verið hér í blaðinu áætlaði Ey- steinn Jónsson fjármálaráðherra þjóðartekjurnar yfir 2000 milljónir króna í framsöguræöu sinni fyrir fjár- lögunum, eða sem svarar 5Vz milljón króna á dag. Sú vinnustöðvun sem nú stendur yfir tekur þegar til mjög verulegs hluta af framleiðslu þjóðarinnar og þau áhrif fara vaxandi með hvejum degi sem líöur. Það mun því sízt ofmælt að með hverjum degi vinnustöövunarinnar tapist nú þegar 2-3 milljónir króna af framleiðsluverömæti, en sú upphæð eykst með hverjum degi. Þetta er herkostnaður ríkisstjórnarinnar í baráttunni við verkalýðssamtökin. ic Nægir til að upp- fylla allar kröfurnar Þessi staðreynd er þeim mun athyglisverðari sem stjómar- iblöðin halda því fram að fram- leiðslukerfið standi ekki undir hinum hófsömu kröfum verka- lýðssamtakanna. Ef þjóðin hef- ur efni á því að ríkisstjómin eyði 2-3 milljónum á dag í hern- aðarkostnað gegn verkalýðs- hreyfingunni, er vissulega auð- gert að ganga að öllum kröf- um verkafólks. Það þarf ekki snargra daga stöðvun til þess að kastað sé á glæ samsvarandi upphæðum og myndu nægja til að uppfylla allar kröfur alþýðu- samtakanna í heilt ár. Þetta eru augliós sannindi sem (hver íslendingur verður að festa sér í minni. Hver dagur sem líður án iþess að samning- ar sóu gerðir er siðlaust af- brot ríkisstjórnarinnar gegn ís- lenzku þjóðinni. Víðtækt verkfal á Akureyri Akureyri í gærkvöid. Algert verkfaþ er hér hjá verkamannafélaginu. — Verka- kvennafélagið Eining hefur verkfall sitt á miðnætti í nótt, og sjómannafélagið hefur lýst yfir samúðarvinnustöðvun frá og með 11. þm. I kvöld voru fundir í Iðiu og hjá járniðn- aðarmönnum til að ræða sam- úðaraðgerðdr' þeirra félaga. ^Samstaða annarra stétta Ríkisstjórnin mun hafa gert sér vonir um að vinnustöðvun myndi baka verkalýðshreyfing- unni óvinsældir hjá millistétt- um, bændum og smáframleið- endum, enda hafa stjórnarblöð- in lagt á það mikið kapp und- anfarið. Þessar vonir hafa þó algerlega brugðizt; verkalýðs- hreyfingin nýtur samúðar og stuðnings meginþorra þjóðar- innar í baráttu sinni. Millistétt- um, bændum og smáframleið- endum er öllum ljóst að hagur þeirra stendur í beinu, órjúf- anlegu sambandi við hag og kaupgetu verkafólks; að sigur verkalýðsfélaganna er einnig sigur þessara stétta. Sá her- kostnaður rikisstjgrnarinnar sem fram kemur í vinnustöðv- uninni bitnar mjög þungt á þessum stéttum öllum, og þær munu því sameinast alþýðu- sajmtökunum í brýnustu kröfu dagsins: tafarlausa samninga við verkalýðsfélögin. Stúdentaráð biður dr. Gunnlaug afsöknnar Á fundi Stúdentaráðs í gærkvöld var eftirfarandi sam- þykkt í einu hljóði. Seþ greiddu atkvæði með tillögunni en þrir sátu hjá: ,,Þar sem orðrómur sá, er nokkrnm stúdentaráðsmönn- um barst til eyrna þess efnis að tveir metnir fræðimenn hafi talið óheppilegt að dr. G.unnlaugur Þórðarson tal- aði um landhelgismálið 1. desember, liefur reynzt al- rangar og tilliæfulaus, en á honum byggðu sumir stúd- entaráðsmenn að nokkr'u afstöðu sína, biður ráðið dr. Gunnlaug afsökunar og liarmar þau misíök er áttu sér stað“. g» Eommúnistar hafa bætt við sig einu sæti á franska þing- inu. Siðastliðinn sunnudag fóru fram aukakosningar í hérað- inu Lot í Suðaustur-Frakklandi. Þingmaður kjördæmisins, sósí- aldemokratinn Jean Rougiers, hafði andazt. Við fyrri kosn- ingaumferðina, næst siðasta sunnudag, fékk frambjóðandi sósíaldemókrata, Ramadier fyrrverandi forsætisráðherra, lægstu atkvæðatöluna, svo að þeir buðu ekki fram í seinni umferðinni og hhétu á kjós- endur sína að kjósa frambjóð- anda róttækra. Úrslitin urðu þau að kommúnistinn Henri Thamier var kjörinn. Fékk hann 23.320 atkv., frambjóð- andi kaþólskra 23.023 og rót- tækra 22.281. Dæmdir fyrir j af nréttisbaráttu 20 leiðtogar þeldökkra manna í Suður-Afríku voru dæmdir i Jóhannesarborg í gær fyrir brot á andkommúnistalögum Malan- stjóraarinnar. Þeir voru allir dæmdir í níu mánaða fangelsi, en dómurinn kemur ekki til fraimkvæmda, ef þeir verða ekki aftur dæmdir eftir þessum lög- um á næstu tveim árum. í for- sendum dómsins segir, að það hafi sannazt, að þeir hafi unn- ið að því að koima á fullu jafnrétti meðal allra íbúa S.- Afríku. Samningar geta hafizt aftur Schuman, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í gær í við- tali við blaðamenn, að samning- ar Frakklands og Vestur- Þýzkalands um framtíð Saar- béraðs gætu nú hafizt aftur. Kosningarnar sem fram fóru í Saar á sunnudaginn, hefðu sýnt, að þrír af hverjum fjór- iiþn þeirra sem atkvæði greiddu væru á þeirri skoðun, að fram- tíð héraðsins yrði að byggjast á samvinnu Evrópuríkjanna. Hins vegar væri ekki hægt að ganga endanlega frá málinu fyrr en friður hefði verið sam- inn við Þýzkaland. veiða í ís IsfiskmarkaSíurmn í Þýzkalandi að lokast Allr íslenzku togararnir stunda nú veiðar á heimamiðum. All- margir veiða í salt, en nokkrir í ís. Útlit er fyxir að þeir muni hætta að veiða í ís þar sem öll frystihúsin er’u yfirfull og sjálíliætt af þeim sökum, — Jxótt ckkert verkfall hefði verið. ísfiskmarkaðurinn í Þýzkalandi er þegar að lokast. Togarinn Jörundur seldi í Cuxhaven á laugardaginn var, en í gær var ekki fyliilega vit- að um söluna. Mun hann hafa selt um 200 tonn fyrir 54 þús. mörk, en eitthvað lítilsháttar af aflanum var óselt, en 6 tonn seldi hann til Frakklands. Egill rauði seldi i Þýzka- landi í fyrradag og Röðull í gær. Verða þá ekki fleiri söl- ur til Þýzkalands í þessari viku, því ekki er leyfi fyrir nema tveim löndunum i Þýzka- landi í desembermánuði. Næsta vika mun verða sú síðasta sem íslenzkir togarar landa í Þýzka- landi á þessu ári. Erlendar fréttir í ★ Utanríkisverzluaarráðherra Tékkóslóvakíu, dr. Gregor, hef- ur verið settur frá embætti, en einn af aðstoðarráðherrum hans verið skipaður i hans stað. Tveir aðrir aðstoðarráðherrar hans voru meðal þeirra, sem dæmdir voru ,um daginn. ■k Stjórnmálanefnd SÞ sam- þykkti í fyrradag indversku til- lögurnar til lausnar, á fanga- skiptadeilunni með 53 atkv. gegn 5 atkv. Austur-Evrópu- ríkjanna. I gær felldi nefndin tillögur Sovétríkjanna um taf- arlausan frið í Kóreu og skipun nefndar ellefu ríkja til að finna lausn á Kóreumálinu með 41 atkv. gegn 5. Araba og Asíu- ríkin 12 sátu hjá. •k Þjóðfrelsisher Vietminhs hef ur gert áhlaup á varnarstöðv- ar Frakka við bæinn Na San, en hann er nú algerlega um- kringdur. Franska herstjórnin hefur sett á bann við öllum fréttaflutningi af átökum um bæinn. ★ Taft sagði í gær, að skipun demokratans Martin Durkins í embætti verkamálaráðherra i stjórn Eisenhowers væri ótrú- leg og móðgun við þá verka- lýðssinna, sem stutt hefðu Eis- Þrjú flutningaskip og tveir togarar stöðvaðir o Þrjú flutningaskip, Lagar- foss, Reykjafoss og Jökulfell- ið eru nú stöðvuð vegna verk- fallsins og liggja hér í höfr.- mni. Auk þeirra hafa tveir togar ar stöðvazt, Bjarni Ólafsson og Skúli Magnússon, en Geir, sem einnig er i höfninni, var lagztur fyrir verkfallið og Pét- ur Halldórsson er í slipp. enhower í kosningunum. Durkin hefði jafnan. barizt fyrir af- námi Taft-Hartley-laganna og ávallt stutt stjórn Trumans. ★ Syngman Rhee sagði í gær, að hann mundi ráðleggja Eisen- hower, þegar hann kemur til Suður-Kóreu, að hafin yrði stórskón að landamærum Man- sjúriu. Þ.að væri að vísu hætta á, að slík sókn yrði til að hleypa heimstyrjöld af stað, en Rhee sagðist ekki trúa því, að Sovétríkin væru tilbúin að leggja í styrjöld nú. Sjémaður drukknar í fyrramorgiui tók út háseta á líjarnarey og drukknaði hann. Sjómaður þessi var ungur maður, Stefán Bergþórsson, ættaður frá Norðfirði. Skipið var statt á Halamið- um þegar slysið varð. 16 skipshafnlr hafa sent áskorun Sjómenn halda áfram að senda áskoranir til Alþingis um að samþykkja frumvarp Jónasar Árnasonar og Áka Jakobssonar um skattfrelsi vegna vinn.ufatalfc)stnaðar sjó- manna og annars verkafólks. í gær bárust áskoranir frá tveim skipshöfnum til viðbótra-. skips- höfnum togaranaa Péturs Halldórssonar og Helgafells; á- skoranirnar eru undirs' rifaðar af samtals 37 sjómönnum. Hafa þá þegar 10 togaraáhafnir sent áskoranir'til' Alþingis um þetta efni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.