Þjóðviljinn - 03.12.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 03.12.1952, Side 7
- 'Miðvikudagiir 3. desember 1952 — ÞJÓBVTILJINN -— (7 mvj ÞJÓDLEÍKHOSID Topaz Sýning í kvöld kl. 20.00 AðgöngumiðasiiJan opin frá kl. 13.15—20.00. — Simi 8ÖÓ00. SIMI 1544 Brosið þiít blíða Falleg og skemmtileg ný am- erisk iitmynd með fjörugum söngvum. Aðaihlutverk: Betty Grable, l)a.n Ðailey og Jack Oakie. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 SIMI 1415 Vera írá öorum hnetti Framúrskarandi spennandi amerísk kvikmynd, sem livar- vetna hefur vakið feikna at- hygli, og lýsir hvernig vís- indamenn liugsa sér fyrstu heimsókn stjörnubúa til jarð- arihnár. Kenneth Tobey, lilar- garet Sherldan. Sýnd kl. 5-7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. SílVn 6485 Útlagc arnir (The Great Missouri Raid) Afar spennandi ný amerísk mynd, byggð á sönnum við- burðum úr sögu Bandarikj- anna. Aðalhlutverk: MacDon- al<l Carey, Wendell Corcy. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd klukkan 5, 7 og 9 SIMI 0144 Hver var að hlæja? .Curtain Call at Cactus Creek) Ótrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk mússikmynd og gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Donald O’Connor, Gale Storm, Walter Brennan, Vin- eent Price. Sýnd kl. 5-7 og 9. SIMI 81930 Hátíð í Havana Mjög skemmtileg og fjörug amerísk da.ns- og söngva- mynd som gerist meðal hinna lifsglöðu Kúbubúa. Aðalliiut- verk: Defti Arnaa, Mary Dftt- cher. Sýnd kl. 5 7 og 9. rii * * * —— i ripolibio -—- SISU 1183 Flugið til Marz („Fligh to Marz") Afar spcnnandi og sérkenni- leg ný, amerisk litkvikmynd um ferð til Marz. Marguerlte Cliapman, Camcron Mltchell, Virginia Iluston. — Aukamynd: Atlantshaf sbandalag IS. Mjög fróðleg kvikmynd með islenzku tali um stofnun og stprf Atlantshafsbandalagslns. M .a. er þáttur írá Is'andi. — Sýnd kl. 5 7 og 9 J& SIMI 1384 Rakettumaðurinn Seinni hluti. Sýríd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. Skemmtun kl. 9 Kiiiiþ - Sala Mikið úrval af glei’vörum nýkomið: Ma.tar- og kaffistell, lausir diskar, stök bollapör, ungiingasett og barnasett. Einr.ig mjög glæs!- legt úrval af postulínssteilum. I-Iagstsett verð. Kammagoröin, Hafnarstræti 17. Trúlo!unafh£Íri0ðr steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Senduni gegn póstkröfu. Gullsmiðir Stelnþór og Jóhannes, Laugaveg 47. | Sveínsóí^r f Sóíaseit Húsgagnaverzlunin Trúloíunarhringar tíull- og sllfurmunir í fjöl- breyttu • úrvali. — Gerum við og gyilum. — Sendum gcgn póslltröfu — VALUB FANNAR Gullsmiður. ,— Laugaveg 15. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá oltkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gcrðln, Brautarholti 22, sími 8038S. ódýr og góð rai- magnsáhöld Ilraðsuðukat'ar og lcönnur, verð 129,00, 219.50, 279.50. Hita- poka r, verð 157.00. Brauðristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 173 og 180.00, ryksugur á 498.50. Loftkúlur i ganga og eldhús, verð 20X0, 75.00 og 93.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60, 75, 105, 115, 120, og 150 w. Kertaperur: 25 w Vasaljósa- perur: 2.7, og 3 w. og G v. o. fl. o. fl. IÐJA h.f. Lækjargötu 10B. Munið kaííisöluna Hafnarstræti 16. Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 66S2, kaup- Ir og selur allskonar notaða muni. Húsgögn Divanar, stofuskápar, lclæð skápar (sundurteicnir), rúi fatakassar, borðstofuborð i atólar. — A S B B Ú, Grettisgötu 54. Stofuskápar Uúsgagnaverzlnnta Þórsgötn 1. Kaupi skauta hsesta verði. — Fornsalan, Ingólfsstræti 7, aimi 80062. Daglega ný egg, . soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Minningarspjöld Samband Isl. berklasjúklinga fáat á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðráborgarstig 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- iiðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð . Þorva’dar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sa.mbandsins um land alit. Vinnustofa og afgreiðsla mín á Njálsgötu 48 (horni Njálsgötu og Vita- stígs) er opin kl. 9-12 f.h. og 2-7 e.h. nema laugardaga, þá frá kl. 9 f.h. til 5 e.h. Þorsteinn Finnbjarnarson, gullsmiður Njálsgötu 48. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA. síiul 81850. Nýja sendibílasiöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílasiöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- dága frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giitur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og- fasteignagala, Vonarstræti 12. Sími 5999. Íhnrömmum rnálverk; Ijosinyndir o. fl. Á S B R ,Ú. Grettisgötu 54. Saumavéiaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir S V L G J A Laufásveg 19. — Síml 2656. Heimasími 82035. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatölcur í heima- iiúsum og samlcomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Bilun gerir aidrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- Bynlegustu KASKÓtrygginguna. Baftækjatryggiugar li.f. Sími 7601. FMagsííS é ámir virtust ráðnir í því að framlengja þessar áiögur, vildi hann freista að draga lítillega úr iþeiiri, Plutti Euiar þær þréytiiigartillögur að allar ís- lenzkar iðnaðarvörur skuli unð. ánþegnar söluskaíti og að hiö iilræmda imilieimtufyrirkomu;- lag með lögregluvald og inn- •siglim fyrirtækja skuli víkja fyrir því sem upphaflega var sett í lögin 1948. Eysteinn Jónsson reyndi að verja söluskattinn sinn, en fórst það óhönduglega. Enginn þingmaður ,úr stjóniarfloklcun- iun iagði hotium lið. í.úiRýk Jósefsson minnti Ey- stein á það hvernig Framsókn hamaðist gegn veltuskattinum sem lagður var á 1946. Þá áttu Eysteinn og Tíminn engin orð nógu sterk til fordæming- ar. Nam sá skattur þó aðeins 10 milijónum króna, skyldi lagður á í eitt skipti og 1 ströng ákvæði voru um það í lþgunum að ekki mætti velta honum yfir á nlmenning í liækkuou vöruverði. Svo þegar Eysteinn var orð- inn ráðherra lagði hann á nýj- an skatt, mjög góðan skatt að dómi Framsóknar. Var það þó nákvæmiega sami skattur og veltuskattuiinn nema að nú mátti leggja hanu á vöruverð- ið og stórhækka þannig dýrtíð- ina í lundinu með honum! Sýndi LúSvík fram á það með dæmum hve söluskatturinn íþyngi stórkostlcga atvinnulíf- inu. I>ó Eysteinn héldi þiví fram að ríkissjóður mætti ekki missa þeima telcjustofn, væri almenningi í landinu, atvimiu- vegunum og bæjarfélögunum ekki síður mikill vandi á hönd- um vegna liijnnar sívaxandi skipuiögðu dýrtíðar, og væri þáð engin lausn að ríkissjóður láti sc-m sér komi ekki vandi þeirra aðila við. Ásmundur Sigurð^ion minnti Eystein á hvernig Tiniinn og Frasókn þreyttust aldrei á að útmála skelfingar verðbólgunn- »r á stríðsánmum og fyrstu árin eftir stríð. Og auðvitað kunni Fn.rnsókn ráð við verð- bólgunni. Svo komst Framsókn til valda, Eysteinn varð ráðlieri'a. Eftir fimni ára stjórn er ár- angurinn áf baráttu ríkis- stjórna Fi-amsóknar, Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokksins sá ao sambærileg vísitala við þá framfærslmúsitöiu sem var 310 í ársbyrjun 1947 er nú a.m.k, helmingi hærri, var 620 í októberbýrjun þessa árs. En orðið verðbólga er liorfið úr Timannm og úr áróðursræðmn Framsóknarleiðtoganna. E.n af aðfsrðum beim sem Framsókn og samstarfsflokkar liennar hafa beitt til aS skapa þessa gífurlegu verðbólgu er einmitt söluskatturimi. Lýsti Ásmimdur því livernig SÖIuskatturmn íþyngir stór- K.R.-ingar Sameiginiegur skemmtifundur allra deilda félagBÍna verður haldinn í félagaheimi'inu eunnudaginn 7. des. ki. 8:30 e.h. Skemmtiatriði: Ávarp. Kveðja frá Noregi. Spurningaþáttur. Söngur og dans. — KR-ingar, fjölmennið stundvísleg'a og tak- ið með ykkur g-esti. - Skemmti- nefndin. ar og deildi fast á stjórm LEIKFÉÍAGÍ REYKiAVÍKUR SSngui teikiicæora Framhaid af 3. siðu. um á'kaft, þe'im bárust blóm- ndir og urðu að endurtaka 3rg lög og syngja aukalög. Við þökkum Leikbræðrum ða skemmtun og vonumst til ' þeir slíti ’ekki þessum góða lagsskap, 'sem vissulega er jrgtun öðrtim' u'ngum' möiui- a'til fj'rirmyndar; Ævintýri á göngiíför effcir C. Hostrup. Sýning í kvöld kl. 8.00. Aðgöngumlðasala frá kl. 2 í I dag. --’Símj 3191. - : : flokkana fyrir framlengingu hans. Þrir sósíalistaþingmenn, Lúð- vík Jósepsson, Ásmundur Sig- urðsson og Áki Jakobsson flytja þá breytingartillögu við. frumvai-pið um framlengingu söluskattsins að noldtur hJuti hans rernii tij bæjar- «g sveit- arfélaga. Ásmundur Sigurðsson flytur þá breytingartiilögu við fnrm- varpið að iandbúnaðarvélar verði í ílokki þeirra vara sem imdanþegnar skulu vera sölu- skatti. Upplýsti Ásmundur í umræðunum að söluskattur af lítilli heimilisdráttarvél næmi 3000-4000 kr. Atkvæðagreiðslu var frestað. Áskorun F.F.SÍ. Fi-amhald af 8. síðu. til forstjóra iandhelgisgæzlunn- ar að gæzlan verði aukin að mun, og að settur verði einn trúnaðarmaður í hvert hinna stærri fiskiskipa Islendinga. Hafi hann stöðugt samband við varðskipin (á dulmáli), þegar erlend fiskiskip gera tilraun til að brjóta friðunarlögin. Hnekkír róginum Þá Iieina samtökin því til ríkisstjórnarinnar að hún sjái um nð hinum órökstudda rógi sem íslendingar verða fyrir af hendi brezkra iitgerffarmanna og sjómanna, sé mjög eindregið mótmælt um leið og bent sé á hvað íslenzka þjóðin lagði til af matvælum á stríðstímanum, þegar brezka þjóðin var verst á vegi stödd. Jafnframt má minna á 25 ára starf Islend- inga við ao koma upp marg- víslegum björgunartækjum og stöðvum viff. strendur lándsins til bjarga- brezkum fiskimönn- um jafnt öðrtun. íslendingar hafa margsinnis lagt líf sitt í sölurnar við að bjarga brezk- um fiskimömium úr sjávar- háska, enda hefur brezku ríkis- stjórninni þótt við eiga að sæma íslendmga sérstökuiri heiðursverfflaunum fyrir. Mótmítol’r 'aðdföttunttífl •*Að 'CíidÍTigU'* mótmæ>a sam- tökin þeim svívirxilegu að- dróttunum brezkra blaða, að friðunarlogin stefni lífi brezkra fiskimanna í meiri hættu- en verið hefur samfara fiskveiðum við ísland, þar sem hafnir ís- lands em opnar nú, sem áður, öllum þjóðum“ Dag skr si sameinaös Alþlngis: 1 Bátaútvegrsgjaldéyrlr 2 Vegakerfi á Þingvö’ium 3 Fiskveiðar á f jarlægimi miðum 4 Iðnaðarbankinn 5 Hlutatryg’gingasjóður báta- útvegsins 6 Bifreiðar ríkisins 7 Verðlaun til afreksmanna við framloiðslustörf 8 Greið'slugeta atvinnuveg- anna 9 Olíuskipið Þj'rill 10 Flóa- og Skeiðaáveiturnar 11 Heyforðabúr 12 Eftirlitsbátnr fyrir Norð- urlandi 1.3 Smábátalán of). 14 Leturborð ritvéla 15 Hafrannsóknaskip 16 Náttúruauður landsins 17 Varalilutar til bifreiða 18 Fiakileitarskip á djúpmið- um 19 Veiting prestalialla 20 Nýting hitaveituvatns 21 Vérðtrýgging sparifjár 22 Verðmiðar á vörum í sýn- ingargluggum 23 : Lögsagnki’umdæmi Akur-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.