Þjóðviljinn - 03.12.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 03.12.1952, Síða 8
Hörð ádeila á dýrtíðarsteínu ríkisstjórnarinnar Þessi rangiáti skattur hefur stóraukið dýr- tíð í landinu og íþyngt atvinnuvegunum Harðar umræður urðu á Alþingi í gær um sölu- skattinn, og er það táknrænt að í byrjun þeirra miklu átaka sem nú standa yíir skuli ríkisstjórnin haía það helzt til málanna að leggja að velta stórkost- legum álögum yfir alþýð.u manna. Þingmenn sósíalista sýndu fram á með skýrum rökum hvernig ríkisstjórnin hefði ár eftir ár inn- heimt þennan skatt á fölskum forsendum, hvernig söluskatturinn hefur stóraukið dýrtíðina og íþyngt atvinnuvegum landsmanna. Það eru stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- eókn sem enn ætla sér að fram- ]engja þessar óvinsælu og rang- látu álögur, fulltrúar þeirra flokka í fjárhagsnefnd neðri deildar leggja einhuga til að söluskatturinn, sem áætláð er að nemi 83 milljónum króna á næsta ári, verði framlengdur. Einar Olgeirsson sýndi fram á að söluskatturinn hefði fyrst verið lagður á 1948 til að standa undir fiskábyrgð- inni, e'ða verið réttlættur með því. Honum hefði samkvæmt lögum átt að verja til þess að Kvikmynda- Iiósin sömdo við STEF Xýlega voru midirritaðir samningar milli STEFs og Fé- lags kvikmyndahúseigenda um flutningsrétt tónverka í kvik- myndum. Þar sem veitinga- menn sömdu áður við STEF hefur það nú náð seinustu heildaráföngum í undirbúningi að innheimtu flutningsgjalda fyrir höfunda. Aðgerðir fé- lagsins til úthlutunar samkv. sérstökum reglum eru einnig byrjaðar. vinna gegn dýrtíð í landinu. Síðan hefði fiskábyrgðin verið afnumin og öll þau ákvæði lag- anna sem gagnleg hefðu verið, en áiögunum haldið, og það þótt gengislækkvnin hefði ver- ið réttlætt m. a, með því að með henni væri gerð óþörf hin þunga byrði vegna fiská- byrg'ðarinnar. 'Og svo hefði gengislækkunin ekki heldur dugað, þá hefði ríkisstjórnin skellt á hinum ólöglega báta- gjaldeyri, en samt væri nú enn ætlazt til að framlengdur yrði söluskatturinn. Þannig hefði ríkisstjórnin flúið frá einu óvndisúrræðinu til annars. Hún hefði skapað stórkostlega dýrtíð, rýrt kjör alþýðu, kaup- máftnr launa væri nú ekki nema helmingur þess sem hann var 3947, íþyngt útveginum o^ öðrum atvinnugreinum og til- kynnti nú í aðalblaði ríkis- stjórnarinnar að megnið af freðfiskframleiðslunni sé óselt og markaðirnir í Ameriku að hrynja. Jaf^framt sé svo fólk- inu bannað að bjarga sér, gert fátækara og fátækara, en rík- isstjórnin stuðlar að gífur- legri auðsöfnun stofnana og einstakra fjármálaklikna. Einar ?ýsti yfir andstöðu sinni við framlengingu skatts- ins, en þar sem stjórnarflokk- Framhald á 7. síðu. 'ÆÆri domsfoll Isriisdir sekí- sardómi I sæiasksa it|ésiiasiiáll< örðsending til Æ.F.í?c-félaga I Frani að þessu hefur Æsku- , l lýðsfylkingin í Reykjavík stað- , 1 ið sifí niiður vel í söiu liapp- i 1 drættisniiða Þjóðviljans. 1 Þar sem nú hefur verið ákveð- 1 ið að fresta drætti í happ- 1 drættinu til 20. desember hef- 1 ur skapazt þaö tækifæri til að 1 bæta úr þessu, sem stjórn deildarinnar vili skora á fé- 1 t iagana, að láta ekki fram hjá sér fara. I Nú hefur einnig verið ákveð- i ið að efna tii samkeppni meðal iféiaganna um söiu liappdrætt- i ismiðanna og veita þeim verð- , i laun sem ber sigur úr býtum > í þeirri keppni. i Féiagar! Sýnið í verki, að þið > Játið ykkur hag Þjóðviljans i 1 noliltru varða. Komið á skrif-1 1 stoíu ÆFR, Þórsgötu 1 og tak- 1 ið happdrættismiða tii að ‘ selja. Reynið öli að verða sig- 1 urvegari í samkeppninni. Miðvikudagur 3. desember 1952 — 17. árgangur — 274. tölublað Lœkkun oiíu- og benzínverðs Frumvairp fluft á Aíþingi af Steingrimi Aðalsteinssyni. Steingrímur Aðalateins&on flytur á Alþingi frumvarp til laga um innflutniiig og sölu ríkisins á olíu og benzíni. Er þar lagt til að ríkisstjórnin annist árlega innflutning á nokkrum stórum förmum af olíu og benzíni í því skyni að fá þessar vörur til landsins með sem hagkvæmustum kjörum og Iækka verð þ.eirra í Iandimi. Var frumvarpið til fyrstu umræðu í gær og flutti Steingrímur ýtarlega framsöguræðu. Verður málið kynnt nánar hér i blaðind á ræstunni. Mikill áhugi fyrir frásögn Kínafaranna Kínafararnir — fyrsta sendinefndin till þess milkia og fjar- Iæga lands, sagði frá ferðalagi sínu í Austurbæjarbíó á sunnu- daginn var. Áheyrendur voru á áttunda hundrað. Þórbergur Þórðarson sagði ferðasögu þeirra félága af sinni alkunnu fyndni og skemmtileg- heitum. Skúli Þórðarson skýrði frá ýmsum sagnfræðilegum stað- Flugfélag ísiands ætlar að fcaupa nýja millilandaflugr éi Aðalfundi Flugfélags íslands er nýlokið. Var þar einróma samþykkt að hefjast þegar handa um fjársöfnun til kaupa á nýrri millilandafiugvél. Á sl. ári flutti félftgið alls 22 062 farþega á innanlands- leið og er það 9% aukning frá árinu þar á undan. Vöru- flutningar innanlands jukuist um 110% og póstflutningar um 25%. Fjölförnustu fiugleiðirn- ar voru milli Reykjavíkur og Akureyrar, 7 476 farþegar eg milli Vestmannaeyja og Reykja- víkur 4 644 farþegar. Stjórn fé- lagsins var endurkosin. Verð- ur nánar sagt frá aðalfundin- um síðar. reyndum varðandi frelsisbar- áttu, atvinnuvegi og stjórnmál. I samþjöppuðu máli sagði hann frá mjög yfirgripsmiklu efni, en Ijóst og greinilega. ísleifur Högnason sagði frá hinum miklu vatnsvirkjunum sem unnið hefur verið að und- anfarið og gera tvennt í senn a'ð hindra flóðin og meðfylgj- andi hungursneyðir, og jafn- framt er vatnsorkan notuð til skipaskurða og vatnsvirkjana. Jóhannes úr Kötlum sagði frá kínverskri menningu og hinni nýju þjóðarvakningu eftir sigur þjóðernishersins, komm- únistahersins, hinni nýju menn- inggr- og atvinnubyltingu þess- arar fjölmennustu þjóðar heims. Flutti han ræðu sína af óvenjulegri snilld, sem á- heyrerfdur munu lengi minnast. ÆðTi: dómstóll hefur gert undirréttar í njósnamálinu Fritjof Enbom. Eubom, sem sagðist hafa njósnað árum saman fyrir Sov- ótríkin, nefndi ýmsa sænska kommúnista, sem hann sagði að hefðu starfað með sér að njósnunum. Málið gegn En- bom var rekið skömmu fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð í haust og allir hinir ákærðu voru sakfelldir nema einn, Wickström ,sem sannanlega var flokksmaður í íhaldsflokkn um. Enbommálið var mikið.not að gegn kommúnistum í kosn- ingabaráttunni. Nú hefur yfirréttur fjallað um málið. Hefur hann með öllu sýknað járnbrautarverka- manninn Fingal Larsson, sem undirrétturinn hafði dæmt í fangelsi, og mildað dóm yfir öðrum, Arthur Karlsson. Gand- er dómari, forseti réttarins skilaði sératkvæði og vildi sýkna Karlsson með öllu. Þessar niðurstöður yfirrétt- arins hhafa vakið geysilega at- verulegar breytingar á dómi sænska, sem kennt er viö hygli í Svíþjóð. Áður höfðu þekktir réttarlæknar haldið þvi fram að margt benti til að En- bom væri ekki heil! á geðsmun- um heldur sjúklega lyginn en allir hinir dæmdu voru sak- felldir samkvæmt framburði hans eins. HAFNAKFIEÐI i Kinafararnir munu segja frá ] 1 fór sinni til Kína á fimmtur 1 dagskvöidið kl. 9 í Góðtempi- . arahúsinu. Ennfremur verður ( 1 sýnd kvikmynd frá Kína, sem ( Kinafararnir komu með og j spiluð verða sýnishorn af kín- ( 1 verskri hljómlist. Frásögn Kínafaranna er stór- ( fróðleg og ættu menn ekki að i setja sig úr færi að hlusta á ( , þá. — Öllum er heimill að- gaagur. Farmanna- og íiskimannasambaná tslanás heitir á stjórn landsins að duga nú vel og hvika hvergi í landhelgismálinu „AvaEít verið baráttumál F.FJ.I. að lýst yrði yfir eign Eandsmanna á íandgrunninu“ Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Islands gerði eftir- farandi ályktanir í landhelgismálinu 1. desember 1952: „Stjórn Farmanna- og fiskimanmisambancls Islands ásamt stjórnum sambandsfélaganna, Iýsa fullum stuðningi við ríkis- stjórn íslanás í baráttu bennar fyrir rétti íslendinga, varðamli Iandhelgis- og friðunarlögin, sem sett voru til verndar fiski- miðunum við strendur landsins. Heita samtökin á stjórn lands- ins að duga nú vel og hvika hvergi þótt Bretar og máske aðrar þjóðir sæki á og sýni oss ofbeldi og samningarof í sambandi við viðskipti landanna. Fari svo að þrátt fyrir lög og óskoraðan rétt vorn, reyni Bretar eða aðrar þjóðir að brjóta hin nýju friðunarlög, beina samtökin því eindregið til ríkisstjórnarinnar, að kæra viðkomandi hikiaust fyrir þingi Sameinuðu þjóðanna fyrir of- beldi og brot á reglum SÞ, og sækja um sérstaka vernd til gæzlu landhelginnar, ef með þarf, en láta Breta um að sækja málið fyrir Haag dóm- stólnum. Avallt eitt höfuðbaráttumál Farmaima og fiskimanna- sambands Islands Það hefur ávallt verið eitt höfuð baráttumál FFSl að lýst yr'ði yfir eign landsmanna á landgrunninu. Telja sjómenn að of skammt hafi verið gengið hvað. snertir nýju friðunarlínuna. I þessu sambandi yiljum vér bendja á það að vér teljum íslendinga eiga fornan og óskoraðan rétt til 16 mílna landhelgi, eins og færðar hafa verið sönnur á af sérfróðum mönnum, og telja samtökin nauðsynlegt að þetta yrði prófað ef málið yrði lagt í dóm. Kærið veiðiræningja tafarlaust! Samtökin skora á alla með- limi sina, er ferðast á sjón- um eða stunda rveiðar við strendur landsins, að stuðla tá alla lund að því að lögunum sé hlýtt. Kæra tafarlaust ef þeir verða varir við veiðiræn- ing.ja, hverrar þjóðar sem eru og styðja með því stjórn lands- ins í því áð standa á rétti vor- um. Ósk um trúnaðarmenn Þá beina samtökin þeirri ósk Framhaid á 7. síðu. Sósiolistar! LeggiS hönd á plóginn Wð salu happdrœtfisins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.