Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 1
ÍSLENMNGAtt! GEFIÐ ALLUt f VERWFALLSSdÚmNN! Greitt ívrir af- greiðslu á oiíu og kolum Vei;kfallsncfndin hefur und- anfarið heimilað afgreiðslu á' olíu til upphitunar húsa, allt að 200 litra á íbúðarhús, gegn sér- stakri heimild verkfallsstjórn- ariemar. Þá hefur verkfallsstjórnin einnig heimilað afgreiðslu á kolum, allt að þrem pokum til hvers, en fólk hefur þurft að sækja kolin sjálft, en nú er í undirbúningi að gera afgreiðslu og flutninga þægilegri fyrir fólk það er á slíku þarf að halda. Sunuudagur 14. tlesember 1952 — 17. árgangur — 284. tölublað HVERS VEGNA ER EKKISAMIÐ? TafarSauslr sauiulngar er krafa allrar þjoðarinnar — nema ráðherranna og örfárra milliliðaokrara Það ósvifna ábyrgSarleysi stjórnarinnar oð siita samningaumrœÓum hvarvetna fordœmt Á miðuætti; í nótt er hájfur mánuður Jiðinn frá því aö víötækustu verkföll i sögu landsins hófust. Hafa nú 47 verka.lýðsfélög hafið verkfall, en 9 í vióbót bætast í hópinn næstu daga. Allur þessi tími hefur liöiö án þess að atvinnu- rekendur og ríkisstjórnin hafi bpðið svo mikið sem eyris- viröi til að leysa deiluna, frá þeim aðilum hefur ekki komið ein einsista jákvæð tillaga. Og nú minnist rikisstjórnin hálfs mánáöar afmælis smánar sinnar með því aö stöðva allar viðræður samningsaðila. Engir /undir hafa veriö haldnir síöan á fimmtudagskvöld og engir fundir höfðu verið boöaðir þegar Þjóöviljinn fór í prentun. Allan þennan tíma hefur krafan um tafarlausa samn- inga hljómað frá alnienningi meö dagva.\andi þunga. Verkalýður, millistéttir, bændur, smáatvinnurekendur — öll þjóðin nema ráölierrarnir og fámeirn khka milliliða- okrara — krefst þess að nú þegar verði sainið um hinar brýnu og. hófsamlegu kröfur alþýðusámtakanna. Allur almennlingur til sjávar og sveita ætlast til þess að gengið verði til samninga í DAG, að ríkisstjórnin láti sér nægja hálfsmánaðar glæpastarfsemi og geri sér loks Ijóst að baráttan er vonlaus. Allar tilraunir til að kúga menn og svelta til hlýðni eru vonlausar, öllum smánarboðum verð- ur hafnað með reiði og fyrirlitningu; þaö finnst aðcins ein leið til að leysa vesrkfönin: Samninga í dag um kröiur verkalýðsiélaganna. Múrarar einhuga um að berjast tii þrautar „Fuiidur í JVlúrarafélagi Beykjavikur haldinu 13. des. 1952 tel- ur yfirstandandi verkfaH óhjákvæmilega nauðsyn alþ.vðusamíak- anna gegn þeirri dýrtíð og atviiinurýrnuu sem nú er hér og sem óheppileg fjármálastefiia ríkisvaldsins á undanfiiruum árum hefur leitt yfir alþýðuna. L'm leið og fiinduriun krefst tafarlausra samninga lýsir hann yfir þeim eindregna \ilja félagsnianna að standa sem órofa heihl um kröf.ur verkalýðsfélaganna unz sigur hefur 'unuizt og skorar á allan almenuing að veita verkfallinu sem virkastan stuðni;ig“. Áíyktun þessi var samþykkt með samhljóða atkvæðum allra' funöarmanna, en flutningsmenn hensiar voru Guðjón Benedikts- son, Eggert Þorsteinsson og Ólafur Pálsson. Skipasmiðir hréssma framkomu rík- isstjérnarÍEinar. Krefjast samninga fafariaust Fundur í Sveinafélagi skipasniiða, þar sem mættur var megin- þorri félagsmanna samþyíkkti eftirfarandi einróma: „FuiuTur í Sveinafélagi skipasmiða í Rvk. haldinn 18. des. 1952 fordæmir þá framkomu atvhmurekenda og ríkisstjórnar að liafa ekki enn gengið að hiiiiim iióllegu kröfum verkaiýðsféiagaiina, þar sem hver dagur er verkiallið.steiuliir kostar þjóðina mUljó'n- ir króna. Fundurinn kreist þess að tafariaust verði gengið til nýrra samninga við verkalýðsfélögin. l'm ieið og fundurinn lýsir yfir þeini eindregna vilja félags- marna að' staiula fast saniau uin kröfur vei-kalýðsfélagaiuui skorar hann á allan verkalýð laiulsins að standa ciuhuga um sínar kröfur, því aðeius ineð.einhugg sajntökum fæst sigur“. Framhald á 8. síðu. Árí ða n d i 1 u n d u r verður í fulltrúaráði Sósíal- istaféJagi Reykjavíkur í dag kl. 5 á Þórsgötu 1. — Allar deildarstjórnir eru beðnar um að mæta. Stjóruin. 7 dugur þar til dregið verður. 1 gær voru allgóð skil. Bol'a- deild heldur enn forustunni en Skóladeild sækir fast £ eftir og mun hafa allan hug á að ná henni. Njarðardeild sótti einnig nokkuð á þótt hún sé enn nokk- uð á eftir Skóladeild. Klepps- hoitsdéild " og Sunnuhvolsdeild sóttu einnig vel fram. En vestur- hæjardeildirnar liafa lítt hreyft sig síðustu daga og þurfa þær að taka myndar’ega á nú þegar. 1 dag er tekið á móti skilum á skrifstofu Sósíalistafélags Rvik- ur Þórsgötu 1. Skilið öll í dag gerum daginn í dag að metdegi. Röð deildanna er nú þannig: 1. Bolladeild 60% 2. Skó'.adeild 58— 3. Njarðardejld 47— 4. -5. Sunnuhvolsdeild og Kleppsholtsdeild 44— 6. Valladeild 36— 7. Skuggahverfisdeild 35— 8. Túnadeild 32 9. Langholtsdeild 31— 10.-12. Meladeild, Þingholts- deild og' Barónsd. 28— 13. Laugarnesdeild 23— 14. Vogadeild 21— 15. Skerjafjarðardeild 20— 16. -18. Hliðardeild, Sogadeild og Þórsdeild 18— 19. Vesturdeild 13— 20. Nesdeild 12— Orðsending tíl allra sosíalista Framsóknarforusfan og einokunarherrarnir í Sjálf- sfæðisflokknum ætla að svelta verltalýðinn til upp- gjafar í verkfaHinu. Þessi níðingslega f.vrirætlun verður að mistakast. Xil þess þarf meða! annars að gera söfmuiina í verkfallssjóðiiin að vaidi, sem um munar. Nú þegar hafa verUfalIss.jóðmim borizt tugir þús- tinda króna, í þeim eru framlög allt frá 10 krónum tipp í þúsundir króna, og frá mönnum úr öllum stéttum og flokkuin. Á ýmsuin vinriustöSvum hefur hver einasti maður gefið fé, sunistafiar heil daglaun. Samt er þetta alltof lítið og of hægfara. Það er brýn uauðsyn áþví, að söfnuuarstart'ið verði margfaldað nú þegar. Mörg hundruð, manna þuría að bætast í þann hóp, sem tekur söfiiunarlista og gerast virkir safn- endur. Öllum Islendingum, sem hægt er að ná til með söfmmarlista þarf að gefa kost á að stýrkja verkfalls- menn. Söfnunin þarf á skömmum tínia að komast upp í hundruð þúsunda. Þeir, sem' í verkfalli cru, mega ekki álíta, að þeir eigi ekki einnig að safna, því að það verði álitið betl. Þetta er misskUningur. Allir, sein vilja \inna að sigri verk- fallsmanna, verða hömlulaust að taka fullan þátts í söfnuninni, hvort sem þeir eru í verkfaUi eða.ekki. Verkíallismenii eiga nú ]ieirri mestu samúð að fagna meðal þjóðarinnar, sem nokkurt verkfall hcfur notið. Þessi samúð þarf nú á skömnium tíma að birtast í formi \íðtækrar söfnunar í verkfallssjóðiun. Og í þessari söfnun vcrða sósíalistar, koriur og karlar, eldri sem yngri, að leggja fram alit lið livar sem þeir eru staddir, hv0rt sem er á \inmistað, í félögum eða í kmmiiig jahópi. Verkí'aHsmenn eru staðráðuir í því að vinna verk- fallið. Sýnum þeim samhjálp alþýðunnar í verki! Spörum hvorki tíma né íyrirhöfn til að safna S verk- fallssjóðinn! Til starfa strax! Eggert Þorbjarnarson Adenauer gefst upp V/ð að koma hervœS- ingarsamningí gegnum þingiS Fréttarritari Eeuters í Bonn sagöi í gær, að ekki væri annað' sýnna en aö fyrirætlanir stjórna Vesturveldanna um hervæöingu Vestur-Þýzkalands væru strandaöar. Tilraun Adenauers, forsætis- íáðlierra Vestur-Þýzkalands, til að segja stjórnarskrárdómstóln umum fyrir verkum, en dóm- stólnum hafði verið falið að úrskurða, hvort hervæöingar- samningurinn við Vesturveldin samræmist stjórnarskránni, lief ur mælzt svo illa fyrir að„Ad- enauer er orðinn vonlaus um að koma samningnum í gegn- um þingið eins og hann er nú úr garði gerfiur. Segist Reutersfréttaritarinn hafa góðar heimildir fyrir því að Adenauer æt.li að fara þess á leit við Vesturveldin að samn ingurinn verði endurskoðaður og honum breytt þannig að vesturþýzkir sósíaldemókratar, aðal stjórnarandstöðuflokkur- inn, snúist til fylgis við hann. Álitið er að hverfandi litlar lík- ur séu til til frönsk stjórnar- völd fallist á þær breytingar, sem Adenauer hefur í huga. Miðstjórn sósíaldemókrata. í Vestur-Þýzkalandi birti í gær yfirlýsingu, þar sem segir að þvinganir Adenauers við stjórn arskrádómstólinn og Heuss for- seta séu tilræði við lýðræðis- legt stjórnarfar í Vestur- Þýzkalandi. Sósíaldemóhratar muni bera fram vant austtil- lögu á Adenauer á þingi og ítrekuð er krafa flokksins um að nýjar þingkosningar verði að fara fram áður en nokkuð sé ákveðið um hervæðingu V,- Þýzkalands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.