Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. desomber'1952 ' Stinnuda*Uf l t: doBcmly'r 1952' — ÞJÓÐVIt,JlNN — 0 £ JliÓfflVIUINN Ctgefandi: Saméinlngarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkúrinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Préttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsieinn Haraldssón. Ritstjórn, afgreiðsía, aúglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annars staðar á landinu: — Laúsasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviíjans h.f. Áleitnar spurningar Eiumitt iþessa daga eru þúsundir íslenzkra alþýðumanna um allt land að velta. fyrír sér áleitnum spurningum. Ekki sízt þéir alþýðumenn sem af margvíslegum ástæðum hafa talið sig fylgj- endur tveggja stjórnmálaflokká, Sjálfstæðisflokksins og Fram- só'knarflokksins, kosið þá flokka við bæjarstjórnarkosningar og þingkosningar' og lyft þeim til valda, bera sinn hluta ábyrgðar- innar á því að þessir flokkar skipa ríkisstjórn landsins, eiga meiríhluta í bæjarstjórn Ré’ykjavíkur og flestra kaupstaða lands- ins. Tugþúsundir alþýðumanna heyja nú harða baráttu um af- komu heimila sinna, hafa beitt úrslitavopni sínu, verkfallsvopn- inu, til að létta á kjörum sem iþyngzt hafa með hverju ári og eru að þrýsta mörgu alþýðuheimili niður í ömurleika og kvöl skorts- ins. Slik barátta hlýtur að snerta allt þjóðfélagið íslenzka, enda íer svo að í slikum átökum skýrast allar línur, þjóðfélagsöflin skipa sér svo allir sjá öðru hvoru megin í baráttunni, og það er einmitt sú skipting með og móti málstað alþýðunnar, sem vekur áleitnu spurningarnar í hugum margra verkfallsmanna, ekki sízt þeiri'a sem fylgt hafa Sjálfstæðisflokknum og Framsóknar- flokknum, og 'kosið þá flokka. Hvers vegna berjast blöð SjáLfstæðisflokksins og Framsóknar hatursþruitginni baráttu dag eftir dag gegn málstað verka- ipanna? ' Hafa ekki blöð jiessi árum saman boðað alþýðu Reykjavíkur og annarra byggða landsins þá trú, að flokkar þeirra, Sjálfstæð- isflokkurinn og Framsókn, væru allra stétta flokkar, þeim væri jafnannt um hag verkamanna og annarra stétta. Hveraig má það verða, þegar verkamenn leggja tugþúsundum saman til bar- áttu til að létta sér óbæriíeg kjör, þá standa þessir flokkar, þessi blöð, Morgunblaðið, Vísir, Timinn, í andskotaflokkinum miðjum, aúsa verkfálísmenn rógi og níði, eyða siðu eftir síðu til að ófrægja málstað verka.manna, reyna með öliu móti að sundra röðum alþýðunnar, veikja trú hennar á sigurmöguleika. Hvers vegna gleyma þessi blöð því snögglega, einmitt þegar á liggwr, að’ þau þykjast bera hag verkamanna og sanitaka hans fyrir brjósti, a. m. k. fyrir kosningar og kosningar á Alþýðusambands- þing? Hvers vegna hóta ríkisstjórnarflokkaniir, Sjálfstæðisfiokk- urinn og Framsókn, því, að það sem verkamenn vinni í kaup- deilunni, verði tekið aftnr með ráðstiifunum sem þessir flökkar íáti þingxnenn sína á Alþingi samþykkja? , Hvemig má það vera að iþessir flokkar, sem við hátíðleg tækifæri koma til alþýðu, senda menn inn á verkamannaheim- ilin og ‘þykjast vinir og forsvarsmenn fátækra og snauðra, birt- ast nú grimulaust og undanbragðalaust sem óvinir verkalýðs- ins, stjómandi heiftúðugri og liatursþrunginni mótspymu gegn hagsmunabaráttu verkamanna, níðandi og rægjandi sanngirnis- kröfur alþýðusamtakanna, fagnandi hverri veilu, hverjum votti að suhdmngu í baráttufylkingum alþýðunnar? Víst er, að i slílcum átökum sem hú vefða, koma verkamönnum i hug réttu svörin við þessum áleitnu spurningum. Blekkingar- hjúpurinn fellur af djúptækustu skiptingunni í þjóðfélaginu. Stjórnmálaflokkunum tveímur, Sjálfstæðisflokkrmm og Fram- -sókn stjórna óvinir alþýðunnar, fjandmenh alþýðusamtakansia. Blöðunúm Morgunblaðinu, Vísi og Timanum er stjómáð af óvin- um alþýðunnar, fjandmönnum verkalýðssamtakanna. Ráðandi afl þeirra flokka beggja, allra blaða þeirra eru auðugustu menn landsins, sem nota stjommalaflokka til að viðlialda arðransað- stÖðu sinni í þjóðfélaginu, nota völd sín yfir SjáIfst<æðisflokkn nm og Fraulsókn til þess að geta rakað að sér óhófsgróða, af vinnu verkalýðsins á íslandi, nota vold þessara flokka á Alþingi og í bæjarstjómum til þess að Jiindra eftir inegni hagsmuna- baráttu alþýðunnar, ræná hana róttmætum launum, búa henni bág kjör — samtímis því að auðburgeisar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar velta sér í óhófi og velþóknun erlendra hús- bænda. Hvernig má það vera, að þessir óviuir alþyðunnar, fjanainenii verkálýðssamiakamia, sitja að völdum í ríkisstjórn, á Alþingi, í bæjarstjórnum, og geta gert ailar þessar stofnanir að öfhigustn virkjum gerspilltrar aiiðburgeisakNku, geta notað vald sitt ynr þeim til miskunnarlausra árása á alþýðu landsins, mikinu mesn- hluta landsbúa? Til þess eru margar orsakir. en ein er mikilvægiist: Þusundir, tugþúsundir alþýðúmahna ganga blindir til ieiks. sem kallast kostiingar. á nokkurra ára fresti. Síindir hljóta þeir að vera arinars kysu þeir ekki óvini alþýðunnar, fjandmenn verkalyðs- samtakanna, til forystu og valda í þjóðfélaginu. Aonars af- beiitu þeir ekki óvinum verkalýðsins dýrmætustu og valda- roóstii stofnanir þjóðarinnar og.létu breyla þeim í hervirki gegtf málstað ■ a.lþýðurtftar. Anftars syiptu þeir auðbuigeisana, emok- unarókrarana, erlendu'léþpana, valdi Hkisstjómar IsJands, Al- nirigiri og bæjarstjósrná', og gerðu' þessar stefnanir að virkjum fólksiris! vald þeirra að sverði og skildi alþýðumálataftamsv Sá4 dagrir rís að álþýðari gengur alsjáaridi til verks. Og^vist ■of það'nðiþeösir dagá Bkérþisfsjón margra fátækra mánna á ls- svö Iþeiri þekkiá betur'Télágft Sínn: - og óvini. Þess vegna Teynist titrandi ótti þak viS offors ftg fPCkjö áftuÖi.aldsiirs i Jand- Énu, þess v’tegna riöaT Óstjóm £hald3 og Fi’amsóknar nú.til faJls. Öheppni SJÁLFSTÆÐISMAÐUR skrif- aT: Ég hef alltaf verið Sjálf- stæðismáður. Fýrsta hvöt min til þess að verða sjálfstæður gerði vart við sig þegar ég var 7 ára. Ég eignaðist 25 aura. Datt mér þá það snjall- ræði í hug að lásia kunnmgja mínunj 15 aura gégri því að hánn greiddi 5 aura í vexti fyrir hvem dag ér dróst að gréiða sktildina og ér lauk átti ég hjá honum 50 aúra. Það gekk lengi prýðilega að vera sjálfstæður, brátt átti ég pen- ingá hjá öllum strákunúm við götuna og þótt lítill væri varð ég sterkari eri sá sterkásti. Þá tók arinar stirákur upp á því að gefa einri brjóstsykurs- mola i rabbat hverjum sem fékk lán. Brátt fóm allir til hans og ég varð fallítt. En þetta var bara óhépþni. Fram- an af manndómsárunum reýndist nokkúð erfitt að verá sjálfstæður. Það vap fkrepþa sem alltaf hlýtur að kóma eins og vindurinn og ég varð að vinna algenga verkamanna- vinnu. Samt gleymdi ég ekki sjálfstæðinu og trúði á frjálst framtak. Ég fékk sting í hjart að í hveft skipti serti ég sá þriflegan kaupsýslumann. Ég gekk í Óðin, því að ég var á- kveðinn í að komast áfram og verða stór maður og ég hélt ræður um frjálst framtak og hvað atvinnurekehdur væm góðir að veita verkamönnum vinnu og mér hlýnaði öllum innvortis, þegar prúðbúnir og sléttir menn klöppuðu mér á öxlina og sögðu að ég myndi komast áfram. Svo kom tæki- færið eins og ég hafði alltaf vitað. Stríðið byrjaði og það varð nóg vinna. Brátt átti ég svo mikla peninga, að ég gat sett upp heildsölu méð hárnál- ar og krullupinna. Fyrsti á- góðihn fór í að kaupa harðan hatt og vindlakassa og brátt var ég orðinn. stór maður. Mig vantaði ekki nema herzlumun- inn til iþess að vera orðimi á borð við O. Johhson og Kaab- er þegar óheppnin skall yfir. Það upphófust innfluthings- hoft sem vóm náttúrlega kommúnistum að kenna, og ég hætti að fá leyfi. Ég fór aft- ur á hausirin og hugsaðí méð söknuði og angri um hvað það hefði nú verið gott að vera orðinn eins stór og Eggert Kristjánsson. Það voru nú Ikarlar sem kunnu að bjarga sér á hverju sem gekk. Ég gekk aftur í Óðin og hélt skeleggari ræður en nokkru sinni gegn verkfölium og kommúnistum með frjálsu framtaki, og mér var það mikil huggun, þegar þeir stóru klöppuðu mér á öxlina, því að ég var maður sem vildi áfram. Þegar herinn kom barðist ég með oddi og egg fyrir Ame- ríku gegn kommúnistum. Ame ríka, það var nú land. Að víSu varð ég fyrir dálítilli óheppni. Bæði kona mín og dóttir fóru í ástandið og fluttu til Kefla- víkur, en ég 'komst að rariu inn aö þær höfðu alltaf veríð karakterlausar. Óíánið hélt áfram að elta mig. Ég gerði mér vonir um að fá reddara- stcðu hjá bænum og færðíst aHur í aukana í ræðum, en annar át.ti stóran frænda og fékk stöðuna. Það var ekki anriað en fjárans óheppni að ég skýldi ékki eiga stórán frænda. Ég hélt áfram að berjast gegn verkföllum og Framhald á 3. síðu. ★ Um BÆKUR og annaS * A sínum tíma skýrði Þjóð- viljinn frá þeirri hneykslun, sem bnridárískur Holljnv'oodskrælingi olli í Danmörku, þegar hann var þar á auglýsingaferð vegna kvik- myndar er Holly wood hafði í smíðum um æv- Jntýraskáldið góða H. C. And- ' ersen. Skræíihgi þessi lagði sig íallari fram. við áð óvirða niinri- ingu skáidsins með skrípalát- um, skrumskæl- ingum-og rassa- kösturri, svo að jafnvel atlants- perssiinrii dörisku þótti nóg hoðið. Hann hct Danny Kaý. Hann er ekki með öllu ókúnriur íslenzkum híógéstUm, mjög sæmilegrir gam- arileikárí á köflum; hann hefur aðeiris tariiið sér þá séí-stöku tegund skrilmennsku, sem svo mjög gerir vart við sig í Banda- ríkjunum, að Evrópumönnum ligg- ur við að telja hana höfuðþáttinn í fari þeirrar miklri þjóðár sem þar býr, — það er kábojkúltúrinn. H. C. Andersen í Hollywoodbúningi — Evrópskir leik- hópar sýna í New York iriún kóstá Bándai-íkin svo mikið álit, að það muri taka upplýsi- irigáþjónustu þeííra í Danmörku fimmtán ár að bæta úr þvT". Þéss er að gæta, að Xnformatiöri er mjög herskátt atlaritsblað; ann- ars hefði það kannslci haft á- stæðu til að bæta þyí við, að það væri vonandi, að HoUywood gerði fléirii slíkar. Danny Kaye Si Ú kvikmynd, sem Holly- wood hafði í smíðum, hefur nú verið frumsýnd í Néw York, og það er ekki ofsagt, að þeiiri dönskum mönnum, sem tækifærí hafa haft til að sjá myndina, þykir lítið til koma þessa siðasta framlags vilta vestursins til sam- eiginlegrar menningar hínna frjálsu þjóða. Það er ekki farið dult með það, að nota á séi frægð H. C. Andersen og vinsæ'd- ir um allan heim, því myndin heítir Hans Christian Andersen. Danska íhaldsbiaðið Berlingske Aftenavis . segir um myndina: „(Hún) og H. C. Anderson eiga ekkert ’ annað satneiginíegt en nafnið og heiti nokkurra ævintýra hans“. Od 'ANTXt .hafa. einKum ]>að útá myhdina að sotjá, að Hollv- wood vifðisí haldn að DantriÖrk só' furstadærni í Þýzkáiundi. Nafn Xtaupma'nnahafnar e.r boiið' frárii uppá þýzku og íbúfir iandsíns eru ífaérðif-' þý'Zkúm " bæbdakiæðnitði frá Bæjaralandi. Inföffúrid’ón 5 seg- ii’ um haföi 'bffir'ffétíaritáfa-síri- um í Bandarikjununi: „Myndin Um svipað leyti og þessi kvikmynd flo'lywoods var frum- sýnd í New York voru þar á ferð tveir evrópskir leikflokkar, annar franskur, hinn grískur. Leikhópur Jean-Louis Barrault gaf New York-búum kost á að sjá sýnis- hörn af þfeiVri list, serri gert hefur harin frægán víða um heim. Það er eftirtektarvert, að í þessári stærstu borg vestrænnar menning- ar voru aðeins þrjú kvöld ætluð hverri sýningu. Þarna hefur gef- izt einstakt tækifæri til að kynri- ast franskri ieiklist, sýningarnar þrjár virðást háfa verið " valdar þarinig, að þær gæfu nokkurs koriar yfirlit: Einn franskur farsi, Hálðu gát á Amelíu, einn þeirra leikja þar sem allt er komið und- ir hraðanum og- snjöilum tilsvör- um, helzt tvíræðum og minna Ílirt tm mcininguria. Slíkir ieiirir eru næf eingöngu á færí frariskfa leikara. SlöAN eínn af leikjum Anouilhs, Leikæfingin eða Ástiiiril refsað, saminn yfir eirin af átj- ándu aldaf leikjum Marivaux, 'én mótuð af þeim iífsleiða, sem ein- kennir Anouilh og nu er mjög í tízku sumstaðar á meginlándinu. Þriðja sýningin hin víðffæga svið- setnirig Barraults á Hairilet Shake speares, en fyrir hana gerði Andró Gide nýja þýðingu á þessu höfuð- verki meistarans. - . Gríski leikflokkurinn var frá þjóðleikhúsi Grikklands og sýndi' náttúr’ega verk hinna klassísku meístara. á frummálinu, færðu í nútirríábúning. Það voru Ödipus konúngur og- Elektra Sófólriesar, leikiii að klássfskri fyrirmynd, höfuðhlutvcrkin af þeim Alexis Minotis og Ivatina Paxinou, sem hér mun nokkuð kunn úr Ho'.iy- woodmyndum, t.d. Hverjum ltlukk- an glymur. Leikdómendur leyna eltki hrifningu sintii, og er það þvi athyglisvefðara sem fæstir þeirra munu liafa skilið eitt aukatekið orð af því sem sagt var á leiksviðinu. Olund AB-blaðsins ★ Fréttirnar um að Alþjóðasamband verklýðsfélagaiina liefði heltið íslenzkum verkalýð fjárhagslegum stuðningi í baráttu sinni fyrir niannsæmandi lífskjörum, vakti mikinn fögnuð verkamanna og var vart um annað ta-lað í gær. Þessi tiðindi vöktu jafnríka reiði auðmannastéttarinnar og ríkisstjórnarlmiar seni þarna sá skák- að vonuni sínum imi að geta svelt verkafólk til hlýðni. Og gremjan birtist á elnum stað enn. AB-hlaðið segir frá fyrirheitt Alþjóða>- sambands verklýðsfélaganna með milrilli ólund og gremju og spyr Hannibal Valdintarsson og Helga Hannesson með mikium þjósti hvort þelr hafi farið fram á aðsloð frá „því alþjóðasam ba11<ii sent kommúnistar stjóriia á' hermunssvíéði Kússa I WiéiU, eá þeir kveðá nei við. Hitt láist blaðiriú að gela um að fyrirheiti Alþjððasambands- ins var tekið með ntJkiiim fögnuði á fuudí fiilKrúartefriiíár verklýðs- íélaganna í fyrradag, en þar á sæti einn fulltrúi frá hverju félagi sem heyr verkfallið, og einróma samþyltkt að taka því. Væntanleg gleðitldindi ★ Ólund AB-blaðsins er lærdómsrík og sýnlr glöggt hvcr eru licilindi þelrra sein að því blaði standa. Fyrirheit Alþjóðasambands- ins er ein sterkasta röksemd verkfallsmanna í baráttu þeirri sem nú er háð til að sanná elnokunarkííkUnni að kiigunaraðferöin er von- laus, en þá hleypur AB-biáðið frant til stuðriings fjandniöiiinim vcrka- lýðsins! Er það raunar ekki í fyrsta skipti í sögu þess blaðs sem slíkir atburðir gerast; þvert á inóti má segja að slík framkoma hafi verið regla síðustu árin, þótt það blað, sem á sínuni tíma taldi kjarabarát.tu verkamanna glæp hafi reynt að flíka öðru síðustu vik- urnar. Hins er svo að vænta að leitað verði af nieira kappi til klofit- ingssambands AB-manna en gert liefur veríð uudanfarið vegna þeirra tíðinda sem nu liafa gerzt, og væri þáð vlssuiega 'óbliiiidið fagnað- arefnl ef það færði sem beztan og víðtækastan árangur. Leggjum andvirði jólagjaf- anna í verkfallssjóð Á því eru efni ★ 1 upphafi verkfaUsins áætiaðl ÞjóðvUjlnn að tjónið af styrjöid ríkisstjóniarinnar gegn íslenzkum Verkaiýð næmi 2-3 milljónum króna á dag. 1 fyrradag áætlar blað heildsalanna, Vísir, að hið daglega tjón sé komið Upp í 5-7 milljónir, og skal það sízt véfengt. Samkvæmt því mun ekkt fjarrt lagi að 60-70 milljónir króna hafi nú farið forgörð- um í þessari dæmalausu herferð stjórnarvaidanna gegn þjóð sinni. Þessari npphadi allri hefði mátt verja til að uppfylla kröfur verk- fallsmanna; með þessari framkomu hefur rlkiSstjðrhin sannað á óvé- fengjanlegasta hátt að verðmætin til að. uppfylla kröfuniar voru til- tæk, það skortii aðelns vlljanii. 1 þessu saiAbandi er rétt að niinna á aö þannig hefur verðmættmi verið sóað í æ ríkara mæli undanfar- in ár með llinU skipidagða atvinnuleýsí stjórttarvaldatiha; þannig hefur verið kastað á glæ á liverju ári verðmætum sem - nániu tug- um og huhdrtiðilm miiljóna dg hefðu nægt tll að tryggja almenn- ingi betrl kjör en nokkru siiuii fyrr í sögu laudsins. A FUNDI Vogadeildar Sosí- alístafélags Réykjavíkrir í fyrrak'Vöíd, var saftiþýkkt ályk'ttart um verkfallsmálin. Þjóðviljanum þykir rétt að liún komi fyrir almennings- sjónir og fer liún hér á eftir: 1 dag á vinnadi fólk hér á landi í svo harðvítugri baráttu við öfl arðráns og yfirgtéttar, að slík átök hafri ekki áður farið fram á ísiaiidi. Ekki mun ofmælt að úrslit þessarar deilu hljóti að hafa megináhrif á lífskjör og- afkomu verkamauna og launþega. á komandi árum, og er því ekkert lítilræði, sem uni er teflt. Valda- stétt ísiarids ræður í ríkum mæli yfir ariði og áróðurstælcjum, og með þesSum vopnum hyggst hún geta ráðið niðurlögum fjöldans í þessum lcilc. VerkalýðUrinn hefur hinsvegar aðeins sairitök sín að vopni, en reyns'.an hefur sýnt, að það er vopna bitrast, og svo fram- arlega serir ekki tekst að slæva eggjar þess með áróðri og hungur- hóturium, þá þarf ekkl að kvíða Til suðurlaiida ★ Xm þær mundir sem íslenzkur verkalýðui- var að bðtl sig undir kjarabaráttu sína, bindast samtökum um að liorfast í augu við skort og neyð um skeið til að knýja fram skárri ltfskjör og hiiekkja árás- um í’fkisvaldsins á alþýðusamtökln, fór eimiig frain annar undirbún- ingur: Gullfoss var ráðinn til skemmtiferðar til suðurlanda. Þegar tilkynnt var um ferðina kom í ljós afí allt var upppantað fyrirfram og höfðu ýmsir frægustu heildsalar laiidsins pantað lieiiar íbúðir á skipinu. Áætiað er að kostnaður á einstakling nenii í lægsta lagi yflr 10.000 kr. en inargir munu eyða margfaldrl þeirri uppliæð, þann- jg að samtals kostar þessi ágæta ferð inargar milijónir króna. Er áiiægjidegt til þess að vita að menn komist til hlýrra ianda iueðaii kaldsamt er á (slandi, en á meðan Íia’gt er að slást um slíkar lúxus- ferðir, getur cnginn véfengt rétt vorkaiýðsins til að hafa fé fyrir hversdagslegustu matvælum. ^iiiánarboA i væiidmit? ★ Þótt nú sé liðiiui liálfui* mártuður síðán verkfall liófst hafa atvlimurekendnr eða ríkisstjórn eliki lagt írani eitt einasta tilboð til lausnar víðtækustu vinnudeUu í sögu landsins. Þeir hafa eklri boðið eyrisvirði, livorkl í kaupl né kjarabótum; þvert á mótf hafa stjórnarflokkarnir einmitt þessa dagána vérlð önnum kaínir við það á þingi að franilengja og liækka emi óvinsælustu álögurnar. Þessi framkoma hefur átt að stuðla að því að beygja verkfáUsmenn og hræða. Nú má því vænta þess að agentar ríkisstjórnariniiar teljl tíma koniinn til að Icggja frain einhver smánai-tUboð til atkv;eða- greiðslu í félögunum. En séu áformin ]iessi, skjátlazt ríkisstjórrilnni hrapailega, Hver dagur verkfallsins hefur gert hinar uppliaflegu kröfur brýnni, og það er allt annaö eri ímdansláttarlmgur í vérk- faUsmönnuni. Almenningtir er staðráðinn í þ\í að berjast fU slgurs, og frá þvi vorður ekki livikað. íeikslokum. Alit yeltuí' á sarrihug og einingu í röðilm verkalýðsins. Þár niega fy’kirigarnar ekki riði- ast. Sfgúrinri er vís ef við stönd- um saman. Það er vitað mái, að margir þfeirra, sem nú standa í verkfalli búa við þröngan kost, og hungvir og kuldi sverfur fljótlega að heimilum þeirra, of þeim er ekki veitt aðstoð. Er því hin mesta nauðsyn, að þeir, sem betur eru stæðir og þcir sem vinnu hafa, leggi fó i verkfa.Hssjóð eftir ýtr- ustu getu. Með því einu móti er hægt að forða því, að verk- fa’Ismenn verði. sveltir út. Dagar verkfallsins líða einn af öðrum, og áður cn várir eru komin jól. Það hefur verið venja hév,' serii og víða annarstaðrir, að þeir sem ráð hafa liaft á þvf, bafa glatt vini sína og vanda- nierni með gjöfurn á jólunum. Vegna verkfallsins og versnándi launakjara hafa möguleikrir aV þýðurrianna tii að géfá vinum sin- um jólagjafir rýrnað mjög að þessu sinni. Er slíkt hörmulegt, og þó einkum að því er við kelri- fslensk kugleiAíng í tilefni friðarþíngs þjoðanna? lidldnu í Vín þessa daga EFTIB HALLDÓB KILJAN LAXNE8S VÉR íslendíngar hiifrini aldrel haft lier í laudl voru. Vér liöfum aldrei liaft nelna liuliig- mi til þess að fara ’að iiðr- ura þjóðum og drepa þær. Hlutir er að hernaði lúta hafa aldrei notið vxrðíngar með íslendíngum. lslenzk túnga og hugsunarháttur gerir býsna lítinn mun á morði og í'ólk- morði: í vorum augum er stríð aðeins morð margfald- að ineð einliverri þeirrí tölu er menn ltjósa. Ilvítir menn kristnir á Vés'tur- löndiun; þeir seni hugðust mundu leysa landstjórnarvanda- mál gulra heiðlnna aust u r- landariianna með ]ní að myrða fólk í Kúrcu, virðast riú vera byrjaðir að efast um ágætl þessa snildarbragðs síns; þess- ir „hvítu djöflar“, sem asíu- menn svo nefna, eru byrjaðir að Iiixta ettthvað yfir stjórn- speki sinni þar eyslra; þó held ég að hv'er íslertdíngur Kefðl Og njósnrirlnn gólugrafrii, sém hafði fiagZt vera Idodsja- Na.sceddírt, var drtagihn 1 til' Íiailaririimí'. Þedr hélHta áftem aS tuska liann tll á íeiðirini, og HödKja- Nasreddíri gaf honum spark í endunn uni leið óg’ harin wncfi affiiF'við til véifcirigaiiússina. Uff, sagði hann og þfefrnJSi svitann af 'enni' sér. Sá' fékk þó á iiMUliinn, og á þó eftir að fá það betur. • Hin vesældai legu óp njósnarans bárust úr :ja.i'ska. Hann iiatði yerið’ Tivbrs maiiris plága, féfelt hánn 'maklóg", iruíitejök’1; nu Veitingania.ðuririn klappaðí sér á bum.buna, síbli og gTaður. Þetta a’tli að \ crða hon-. 'um gagnieg lex'a, sagði liann. nú þorir hunn eklfi franiar að sýna sig hér hjá mér. - Hodsjá Nasreddín. bjósfc nú aftur fötuífi “vitrírtgsifis T-Iússeiir jEE'östfSrr skikXíjti/ vefjarhetti og belti, Hoíisja Nasreddín kvaddi veitingapinnnmn) og héll á bmut til hallarinnar. Hanri heyrði) i.) miklar stunur frá . varðhúsinu . og gekk inn, Njósn.arinn bólugrafni lá þar á g'ólfinu blár/ óg bðlginn, óg ’sjálfur Arslanbekk lriut 'yfir/ iiítnn. geiað sagt þessurn herrum frá upphafi; það er alveg sama livað þið eyðið mörgtam góðunt iloiluriln) I það fyrlrtækt að drejia saklaust fólk í Kóreu — eða annarsstaðar; það má einu gilda ltvað þlð niargfaidið morð með liái'i'i tölu, því flelra s<?m ]>ið myröið því fjær eruð þið þvi að nálgast iausn nokk- urs stjúrnspekilegs vandamáls — eða nokkurs vaivdamáls yfir- leitt. Það kaim að vera gött ráð að myrða fólk ef memi ætta sér að éta það á eftir, elnsog sagt er að einhverjar •þjóðir geri; en validanutl er ekkl hægt að myrða — nema með þvi að Ieysa þata. Við íslendíngar erum livitír meiui. Og þó að þessi Htia þjóð getl sagt sér fátt til lofs. þá held ég að v ið getum þó flestir liælt okkur af því, að við ]>jáumst ekki sétti um mttnar af kynþáttahatri. Ég ætta ]>ó, að því er sriertir sjálf- an mig, að hai'a eiUH fyrirvara / á um ]>essa fullyrðíngu, Ef / satt skal segja, ]>á er tii eiiiu ) sérstakur kýiiþáttur sen> stUiid- ) imi gerir það að verkum að' ég ) skamnuist miri fyrir að vera ( muður; og þetta er hvíti kyn- þátturinn. Þegar ég st'- mynd al’ tveggja ára gömium börn- um úr Kóreu, seiri hiifa ásamt nueðrum sínum verið steikt; lii- amii með napalinsprengju fyr- ir ásíar sakir hvítra mamia á Kristi, sem Iians lieiiagleiki páfiini lýsti svo skýrt um dag- iiiii að við ættum að liafa ]>eg- ar vlð herðuinst við komniún- ista, ]>á fer um mig iirollur orðiausiar srnánar. Það vefttr saunarlega ekki ;<l að hans Ueiiagleiki páfinn og aðrir iiöf- uðsmelui lvlisiniiina i ární þéssu hvíta baruastelkaraíélagi í Kór- eu hákristtiegra og þareftir s.ið- gæðtsfullra jóla, Séra Jónatan Switt. sá ágæií próíastur, taidi upp i ritgerð handa harna- nioiöjigjuni siiis tinia öil þau mismuiuuidi ragta sem lnegt vwi að húa IU úr únguu> bornúm. Það væri ekki heldur úr vogl í samlNUMÍi við jóin- óSklrnar að rífja tapþ aftur Jieiiiis.it gitmia mauseðil pró- !• ur hlut barrfanna. Þau haía naúm< ast þroska til að skilja rök fá- tæktarinnar og öll hlakka þau til jólanna. Við sem eldri erum og reynsi- unni rikari, vitum að bezta jóla- gjöfin, sem okkur og verkalýðs- stéttinr.i í hcild getur hlotnazt, er ful’kominn sigiir í yfirstand- andi deilu. Slíkur sigur myndi tryggja vaxaridi vonir um aukna hlutdcíid vcrkaiýðsins í arðinum af vinnu hkns og verða þýðingar- mikill á.fangi að því marki, sem stéttvísii- yerkámenn og launþegar vinfta ao, það er afnámi arðiúns og peningavalds. Eins og: áður segir, þá eru úr- slit verkfa’.lsins komin undir ein- ingu og samhug — ekki aðeins þeirra félaga og einstaklinga, sem í verkfailinu eiga, heldur og' allra frjá’slyndra manna og’ kventia utari sem innan verka- lýðsstétt arinna r. 1 framhaldi af því, sem hér hef- ur verið sagt og til þoss a5 skapa slíkri einingu raunliæft verkefni, vill fundur í Vogadeild Sósíalistafélags Reykjavíkur, hald- inn föstudaginn 12. des. 1952. skora á al.rt félágsmenn og aðra velunnara verkalýðsins að láta allt. það fé, sem þeir að þessu simri höfðu liugsað sér að verja til jólágjafa,’ gáriga annaðhvort I veí'kfalissjóð. Hjálpum verkfalls- mönnum og styrkjum blaðið, sem berst fyrir má’stað þeirra. Ver- um öll sámfaká, þá vinnst sigur- inn. fastsins lianda hvítum kristn- uin mönnum í Kóren, meðan þeir lialda nppteknuin hætti að „þu'rka 'út“ kouur og böm I þotparústum þar' eystra núna kríngum iiurðarhátíð lausnar- ans. En þó að kiTstnlr meiui livítir séu sérstakir Ustanieim í því að „þurka út“ borgir, einkan- Iega ef þær eru alveg varnar- iausar, þá dettur mér eldti i liug að efást um, að nieðal vor livítra manna megl finna marga nijftg göfugá anda; eftil- vill ýmsa göfgustu anda jarð- aiinnar; mér þykir ekki ólik- legt að nieðai hvítra manna séu til, þrátt fyrlr alit, eins margir ágaitismeiin <ig meðal anuai'ia kyrtþátta jarðarinuar — þó eríitt s<"’ að ráða það af orðimi eða verktam flestra þeirra hvítra maiina s<‘iu á Vesttarlöndunl eru kallaðir oddamenn í stjórnmálimi og oltast er vttnað til i fréttum daghlaða og útvarps. Má vera að elnhvemtíma komi sá tínil að hvítum mönintm iiristnum takist að gera þessa mjög ívitn- nðu oddameiui kýn]iáttarins miiirii hættugrlþi eri þeir eru n ú. Ef ég niætti si’io ísleiidíngur og hvitrir máðtar uppaiiim við kristiiin dóm, lia-ðl páfalegan og lúterskan ávarpa heimlnn í tiiefni af fáðstefrita þjóðaiuia seni í dag' hefst i Wien, þá mundi ég eiukum vUja t.sla til þeirra manna sem hafa sania hörundslit og ég og eru upp- aidir \ið söniu trúarbrögð; ég mundl seni íslfeiídingur vUja gefa liinum kristnu litfélögum minum ei'iiríái-audl váð: Kæru livitu bræður, liættið að dri-pa gula menn og svarta einsog þér iðkið nú í Kóreu, Málaja, Indókina og víðsvegar í Afríku, — þér vltið ekki hvaðá fólií þér eruð að drepa þariia, og vel ltyimi svo að fara íyreil varir, að morðverk yðar i þessúm löiidum gyldtt yður öfugan arð við þann sem þé.r hafið vanst af þeim milj- örðum góðra dollara eða punda sém þér haí'ið þegar iagt í morðin. Og víð ]iá iiíhrfi’ður mína sem jáfa kristna trú. vildl ég eink- um og sérílagi segja þctta: hv'ersu stiemtileg iðja sem niorð kann að vera, hafðit það ]>ó fvrir fasta i’fegXu. kæfl kristni bróðiv, að drépa aidvei fleiri menn e-n svo aö þta ásamt með fjölskyldu þinni treysttr þér tií aS éta þá; þvi að hui eina t'ramha-rUega réwíættiví Js’ss að vér drepum iíýr. er sú að vér ætíutu að < ta . i>atf. 12., des. Í952.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.