Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 8
Ný KtiON-búé í Kópavogi
Japanskir verkamenn í verk-
falli gegn Bandaríkjaher
Allir Japanir, sem starfaó hafa fyrir bandaríska her-
námsliðið í Japan, hafa gert verkfall.
Yfir 25.000 japanskir verka-
menn hafa starfað fyrir banda-
ríska herinn í Japan, sem síð-
an friðarsamningur Vesturveld-
anna við Japan gekk í gildi er
^kki lengur að nafninu til lier-
námslið heldur ,,öryggislið“.
Krefjast verkamenn að kaup
þeirra verði hækkað.
Herstöðvar lamaðar.
Verkfall japönsku starfs-
mannanna lijá bandaríska hern
um hefur að verulegu leyti
Ég hef alltaf
fylgt Sjálfstæð-
isflokjknom ..
Biaðamaður Þjóðviljans
f kom í gær inn í verzlun og
hitti þar eigandann, gamla
kunningjakonu sina, þau
tóku tal um verkföllin, og
hún sagði m.a.:
„Eins og }*ú veizt hef ég
alltaf í'ylgt Sjiilfstæðisflokkn
ura, e,n nú er ég alveg að
sruiast. Eg er eindregið með
verkíalismöiinum, þeir eru
4‘kki aðeins að berjast og
svelta fyrir sig, heidur einn-
lamað stærstu flugstöð og flota
stöð Bandaríkjamanna í Japan.
Síðan B.andaríkjamenn her-
námu Japan 1945 hafa jap-
önsku verkalýðsfélögin ekki
fyrr en nú látið vinnustöðvun
ná til starfsfólks iiernámsliðs-
ins.
Síðast í fióvember opnaði
KRON nýja búð í Kópavogi á
Borgarholtsbraut 19. Búð þessi
er rúmgóð og vistleg í nýju
húsi, en byrjað var á byggingu
þess fyrir tveim árum fyrir for-
göngu KRONfélaga í Kópavogi.
Þessi nýja búð sparar Kópa-
vogsbúum mikið amstur og erf-
iði í vörukaupum, því þama er
allt á einum stað: nýlenduvör-
ur, kjöt, brauð og mjólk þegar
frá líður, en í hinum.epda húss-
ins er fiskbúð svo segja má að
húsmæðurnar fái þama allt í
matinn á einum stað. Myndin
hér að ofan er úr nýju KRON-
búðumi.
DióÐviiimN
Sunnudagur 14. desember 1952 — 17. árgangur — 284. tölublað
VERKFALL8Ð
Framhald af 1. síðu
MenrJngar- 09 friðarsamtök kvenna
skora á rikisstjórnina oð leysa
verkfallsdeiluna þegar.
„Fundur iialdinn 12. des. 1952, í Menningar og friðar-
samtökum íslenzkra kvenna, lýsir sainúð sinni með þeim þús-
undum heiniila um land alit, sem horfa nú frani á skort
veg.ia jfirstandandi verkfalls.
Lítur fundurinn svo á, að liin sívaxandi dýrtíð og atvinnu-
leysí í landinu, hafi neytt verkalýðssamtökin til þess að beita
því eina vónni sem vinnandi stéttir hafa yfir að ráða í bar-
áttu sinni fyrir mannsæmandi kjörum.
Fuiulurinn beinir þ\í eiiulregið tilmæluni sinuni til ríkisstjórn-
arumar að hún beiti sér fyrr lausn deilunnar þegar í stað,
þar sem líf og heilsa fjölda barna og áðstandenda þeirra er í yéði.
E-mfremur skorar fundurinn á öll kvennasamtiik í landinu,
að taka undir tilmæli þessi“.
25 þús. kr. hafa þegar safnazt
Söfnun verður hafin um land allt
I gær höfðu safuazt 25 þýs. í, yerkfallssjóð verkalý^sfélagaiiiia
og tr mikUl og óháenupr áhu^i fyrirsöfnuninni.
Meðal annars bárust stórar gjafir frá starfshópum í prcnt-
smíðjum, fóstrum, starfsfóiki KRON, o. fl.
Skotliríð gegu kröfugöiigu
kanadískra verk f'alls.iii.aima
Til blóósúthellinga kom í kanadiska bænum Louiseville
í síðustu viku, er iögregian skaut á kröfugöngu verk-
fallsmanna.
Vefnaðariðna&armenn í Lou-
iseville, sem stendur á bakka
St. Lawrence fljótsins í fylkinu
Quebec, hafa staðið í verkfalli
og neita atvinnurekendur að
ig fyrir mig og mína Jjjka.
Þetta er yersta ríkisstjórn
sem við höíuni haft á Is-
landi, og liún ber ein ábyrgð
á wrkfölhimini og þ\i bvað
þau hafa staðið lengi. Og
þú getur verið viss um að
það ern fleiri en ég af fyrri
kjósendum Sjálfstæðisflokks-
ins sein þannig' liugsa".
semja við félag verkafólksins.
Á fimmtudaginn fóru verka-
menn hópgöngu um götur bæj-
arins en atvinnurekendur fengu
yfirvöldin til að senda gegn
þeijn vopnaða lög.reglu. Hóf lög
reglusveitin skothríð á verkfalls
menn og særðusf margir þeirra.
Fréttir eru enn óljósar af at-
burðum þessum, stjórnin í
Quebec hefur lýst yfir upp-
reisnarástandi í Louiseville,
bannað samkomur fleiri manna
en tólf að viðlögðum þungum
refsingum og sent fjölmennar
lögreglu- og hersveitir á vett-
vang.
Missögn Alþýðublaðsins leiðrétt
Vegna villandi frásagna i
AB í gær um aðgerðir samn
inganefndar verkalýðsfélag-
anna til að fá fjárhagslegan
stuðning fi'á erlendum verka
lýðssamböndum, skal þetta
tekið fram:
I samkomulagi verkalýðs-
félaganna sem þau gerðu
sín í milli áður en lagt var
út í deiluna, er ákvæði um,
að ASÍ leiti til Alþjóðasam-
bands frjálsra verkalyðs-
félaga (ICFTU) um fjár-
liagslegan stuðning til fé-
laganna, ef fil verkfalls
kæmi.
Á fundi í fulltrúanefnd
yerkalýðsfélaganna, sem
haldinn var kl. 10 f. li. s. 1.
föstud., skýrði Björn Bjarna
son, formaður Iðju svo frá
að hann hefði persónu’.ega
snúið sér til Alþjóðasam-
þands verkaiýðsféiaganna
(WFTU) og spurzt fyrir
um hvort vænta mætti fjár-
hagslegs siuðnings frá því,
ef beiðni þor um kæmi frá
réttum aðila, bað er samn-
inganefndinni. S.agði hann
að sýr hefði nú borizt sér-
stakt svar í skeyti. Lagði
hann síoan til að samninga-
nefndinni væri faiið aö snúa
sér tii sambandsins m.eð
beicni um f járhagslcgan
stuðning. Á í'undinum var
upplýst að ekki hefði Ijoi'-
izt' svar frá hinu alþjóða-
sambandinu (TCFTU), enda
skjTsla til þess send í pósti,
en ítrekunarskeyti sent í
dag.
Fundurinn samþykkti síð-
an svofelda tillögu í einu
iiljóði.
„Fulltrúanefudin sam-
þykkþ aö léla snnininganefiHl
inni að lelta fjáriiagslegrar
aðstoðar hjá Alþýðnsam-
bandi Verkalýðsféiaganna,
W. F. T. U., og bræðrasam-
böndunum á Norðurlönduni“.
Á fundi í samninganefnd-
,inni kl. 6 e. h. þennan sama
dag lá fyrir skeyti það frá
WFTU er birt var liér i
blaðinu i gær. Samninga-
nefndin afgreiddi þessi mál
á þann hátt, að samþykkt
var að leita til Alþjóðasam-
hands verkalýðsfélagattna,
verkalýðssambandanna á
Norðurlöndum, brezku verka
lýðssambandsins og beggja
sambandanna í Bandaríkjun-
um CIO og AFL um fjár-
þagslegan stuðning og vgr
jjeirn Jóni Sigurðssyni og
Birni Bjarnasyni falið að
annast skeytasendingar um
þetta mál.
Það sem hér er frá sagt
hcf ég borið undir Hannibal
Valdimarsson og staðfesti
liann að rétt. væri frá hermt
í öjium atriðum.
Þó AB-blaðiö veröi miður
sín ef verkfallsmönnum
berst fjárhagsstyrkur frá
Alþjóðasambandi verlialýðs-
félaga (WFTU) mun það
alþýðufóik, sem nú á í hinni
höi'óu yerkfallsbaráttu fagna
stuðningi þessa sambands
sem og annarra.*
Eiðvarð gigurðsspji.
Kemur greinilega fram alls-
staðar að allt alþýðufólk telur
málstað veikfallsfólksins sinn
málstað og veit að barátta
verkalýðsfélaganna er barátta
alls alþýðufólks, hvort sem það
er í verkfalli eða ekki.
Samninganefnd verkalýðsfé-
laganna hefur nú sent áskor-
un til verkalýðsfélaga um land
allt að hefja nú þegar söfnun
í veikfallssjóðinn.
7000 lílrar mjélkur bárusf til Mjólk-
■rstöðvarinnar í gær i stað 5000 áður
Eftirlit með lögbrjótum og verkfallsbrjóium hert
Verkfallsstjórnin hefur undanfarið bert eftirlitið með lög-
brjótum þeim er smygla óhreiiisaf.ri mjólk til sölu á svörtuni
rnarkaði í bænuni, entla bárust í gær 7000 þús. lítrar til Mjólk-
ursíöðtariniiar í stað 5000 lítra fyrir nokkru.
Undanfarnar nætur og daga
hafa verkfallsverðir stöðvað
fjölda bíla er verið hafa með
ólireinsaða mjólk er» þeir ætl-
uð.u að selja á svörtum mark-
aði.
Sumstaðar
bænum höfðu
verið settar upp reglulegar
svartamarkaðs verzlanir með
mjólk. Þaqnig hafði t. d. einn
slíkur staður sett út í gluggann
hjá sér svohljóðandi leiðbein-
ingu:
„Mjólkin búin. Kem'ur aftur á
morgun“.
Hellti mjólkinni niður fyrst hann gat ekki
selt hana á svörfum markaði
í fyrrad.. stoppuðu verikfalls-
verðir bílinn X 81 (Bjarna í
Túni) á leið til bæjarins með
mjólk austan úr Árnessýslu.
Sneri bílstjórinn við austur aft-
ur og Iiét því að koma ekki
með mjólk að austan til bæjar-
ins meðan á verkfallinu stæði.
Reyndi aftpr.
Bílstjórinn snéri samt fljótt
við og hélt aftur til bæjarins—
eftii- annarri leið. Hann varaði
sig þó ekki á því að verkfalls-
verðir voru einnig á þeirri leið,
og var hann því tekinn aftur.
Varð að samkomulagi að bíll-
inn yrði geymdur um nóttina
niðri á Hverfisgötu hjá verk-
l'allsvörðueium.
Fyrirfrum lagt plan?
I gærmorgun vitjaði svo bíl-
stjórinn um bil sinn og kvaðst
þurfa að skila af sér ýmsum
sendingum er væru í bílnum. Að
sjálfsögðu höfðu verkfallsmenn
ekkert við það að athuga, en
sendu manta með bílstjóranum
til að líta eftir að hann seldi
ekki mjólkina á svörtum mark-
aði.
Kom þá í ijós að hernaðar-
plan hafði verið lagt í einhverju
foringjaráði, því bíistjórinn ók
niður í miðbæ að niðurfalli, og
tók aö liella mjólkinni í götu-
ræsið —.en ljósmyndari var þar
til staðar til að taka mynd af
atburðinum!
ÍÍiBsmr i&tgáía saf ijéílaaoii
iipfBseld
Xíins op Þjóðviljinn hefur skýrt
frá seldist ljóðabók Snorra Hjqrt-
arsonar Á Gnitaheiði, upp
skömmu eftir að kjörbókaflokkur
Májs ofí menningar kom á mark-
aðinn. Var svo mikið sótzt eftir
bókinni a.ð hún var gefin út i
annarri útgáfu, og er þessi seinni
útgáfa nú einnig uppsehi. Er
þetta nijög óvenjuleg sala á Ijóöa-
bók.
Búast má við að fleiri bækur
úr kjörbókaflokknum seljist upp
einhv.ern nsestu daga. T. d eru
aðeins fá eintök eftir af Undir
skuggabjörgum og Kristalnum í
hyinuin og gengið er langt á
upplag þeirra allra, einnig þeirra
sem komu út í mestum eintaka-
fjölda.