Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.12.1952, Blaðsíða 3
Tiniinn? verkfallsbrjotar og svartamarkaðsprangarar 1 gær birti Tíminn forystu- grein, sem er að mestu berg- mál af fræðslu Morgunblaðs- ins um sögu og innta'k þeirrar launadeilu sem nú stendur yfir. Þar er meðal annars hárma'ð mjög að ekki skyldi vera látið að vilja fjárplógsmanna og rik- isstjórnar þeirra um frestun verkfallsins á meðan ríkis- stjómin og Co. væni að „finna þá lausn sem gæti komið i veg fyrir verkfall"! Eftir að hafa endursagt kenningar Moggans um verk- fallið setur blaðið upp slétt andlit, gefur í skyn að sann- gimi mæli með því að hinir fá- tækustu fái að einhverju leyti bætta aðstöðu — og endar moð þeim spaklegu orðum að „hvorugur aðili geti unnið sigur í deilunni". f augum þeirra, sem kjuinu að leggja trúnað á „hlutleysi" Tíroans í baráttimni milli fjár- plógsstéttar og verkaJýðs — og jafnvel vinsemd hans í garð alþýðu — gæti það litið spánskt út hversu Tímaliðið er sam- runnið í ríkisstjóm þeim öfl- um, sem fjandsamlegust em i garð fátækrar alþýðu og hafa til þessa dags hindrað lausn deilunnar. — Vissu’ega getur þetta verið umþenkingarejEni þeim, sem tekið hafa alvarlega mjúkmælgi Tímaliðsins í garð hinna fátæku þegar það þarf á atkvæðum þeirra að halda til að komast í ríkisstjóm og þar með í aðstöðu til að geta gert vinnandi fó'ki þá bölvun sem ein rikisstjóm getur gert því. En til að ganga alveg úr skugga um það, sem ekki kem- ur nægilega skýrt fram í áð- urnefndri forystugrein Tímans þarf ekki annað en leggja þetta Tímablað saman og skoða betur útsíðurnar: Á forsíðu blasir við feitletr- uð grein með f jTirsög-ninni: „Verkfallsverðir tóku bílinn, en bílstjórinn fór að leita lögregl- uniiar“. í þessari grein gerir - túaaiu i JVJBUI So gS—S SU—tiOI m—T3H . Z Hti—Zi ---T ú?ut CU—«UH * SU3I QOH S SU—fUH tEÍ—T»H Z •iaTJ—CJ----------T 03—TaH S eu—TUH -----------Z visíbu t •JBT-But Xo z<>—P»k S SU—TUH T»>'S3H Z QTaxsí i T>»—EPH T V usmrj Getramiaúrslií Burnley 1 — Arsenal 1 — x Cardiff 4 — Sunderiand 1 — 1 Liverpool 1 — Ma.nch. \Utd. 2 2 Manch. City 4 — Che'sea 0 — T Middlesbro 3 — Portsm. 2 — 1 Newcastle 2 — Aston Villa 1 1 Preston 3 — Derby 0 — 1 Sheffield W. 2 — Wolves 3 — 2 Stoke 4 — Blackpool 0 — 1 Tottenham 2 — Char'ton 0 — 1 West. Bromw. 0 — BoVton 1 — 2 Botherham 0 — Slteffie'd U. 2 2 \\iqqur leiSin} Tíminn að sínum manni verk- fallsbrjótinn, sem ekki aóeins var staðinn að því að fremja mótgerð við málstað verka- manna í þessu verkfalli heldur einnig sannur orðinn að þvi lög- broti að reyna að koma ógeril- sneyddri mjólk á markað í gróðaskyni og stofna þar með heilsTifari borgarbúa í hættu. Og Tísninn harmar að lögregl- an skyldi ekki vera sen.d til fulltingis þessum verkfalls- og svartamarkaðslögbrjót gegn verkafólkinu og heilbrigðisör- yggi bæjarbúa. Svo skulum við snúa við Tímablaðinu og sjá: Þar b!as- ir við feitletruð rammagrein með fyrirsögn:nni: „Verkfalls- menn neita Iæknum nm mjólk tij sjúkra og barna“. Þetta er eins og gefur að skilja helber uppspuni. Verk- fallsmenn sýndu læknanefnd þá tilhiiðranarsemi að leyfa flntning 4 ákveðnu magni mjólkur til Mjólkurstöðvarinn- ar fjrir böm og sjúlca og gam- almenni. Hinsvegar hafa ýmsir slcjólstæðingar 'Kmans óg Morgt^nblaðsins kosið heldur leið verkfa!Isbr,)ótsins og svarta markaðsprangarans til að koma mjólk i bæinn, i trássi \ið heilbrigðislöggjöfina og almennt velsæmi, heldur en að uppfylla áðurnefndar þarfir hinna veik- bjggðu með því að afhemla Mjólkurstöðínni mjólkina. Verk- fallsnefnd og forsvarsmenn mjólkurfræðinga hafa sannast að segja skorað á stjóm Mjólk- samsölunnar og viðkomandi jfir völd að fá þessu kippt í lag, en árangurslaust. Þetta i'lkynjaða skrök Tím- ans kemur upp um kosninga- smjaðrara hans, nú þegar verkamemi standa í ströngu til að verja lífsrétt sinn fyrir gráðugum og samviskulausum fjárplógsmömium, sem að nú- verandi ríkisstjóm standa og blaðastól hennar. Með þessum vísvitandi lygasögum er Tima- hyskið að vinna fjmir húsbænd- ur sína: heiidsala, stóratvinnu- rekendur og önnur þau einok- unaröfl er alþýða á nú í höggi v:ð i baráttu um afkomu sina. V erkfallsbrjótar og svarta- markaðsdót eru skjó’stæðing- amir, en verkafólkið það sem barist skal gegn. — En sér grefur gröf þótt grafi: Því betur sem Tíminn kynnir sig og sína þvi færri verða hans formæ'endur meðal alþýðu. i eim mun sigurstranglegri verð ur barátta verkalýðsins í bráð og lengd. Bæiarpésiannn Framhald af 4. síðu. kommúnistum þvi að ég er maður sem trúi á frjálst fram- tak. í hvert; skipti sem ég geng framhjá villu eins þeirra s'óru eða sé sléttan og feitan kaupsýsiumann fæ ég sting í hiartað og verður hugsað til harðkúluhattarins mins sem er farinn s.ð trosna ú börðun- um. Ég er viss um að þetta lagast og koma aftur norraal timar strax og búið er að upp- ræta kommúnismann. Þeir stóru hafa oft sagt mér í trúnaði undir fjögnr augu, hvað þeir eigi erfitt sjálfir með alla þessa sikat.ta og kaupkröfur og vanþaJcklæti þeirra sem. þeir eru svo góðir að veita viimu. Og þá er mcr lótt að bera mót.lætið, atvinnu- leysi og alla óheppnina sem kemur frá Rússum, þvi að ég er maður með hugsjónir sem vill áfram. í kvöld ætla ég að halda þrumandi ræðu hjá Óðni. — SjálístæðisniaÖur. Sunnudagur 14. desember 1952 — ÞJÓÐVHJENN — (3 Þjéiuiinn í Þrótli Frá fyrstu dögum skipu- lagðra verkalýðssamtaka hafa þeir meðlimir þeirra, sem hafa á einhvern hátt brugðizt trún- aði þeirra, er þau hafa staðið í (kaupdeilum, mætt almennri andúð. En hafi það komi fyrir (sem að vísu hefur sjaidan skeð) að meðlimir samtakanna hafi beinlínis ráðizt á þau, veitt andstæðingima jafnvel mikils- verðar upplýsingar mitt í hörð- um átökum, er hiklaust litið á slíkt sem níðingsverk, er verð- skuldi þann dóm einan að við- teomandi sé umsvifalaust svipt- ur öllum trúnaðarstörfum í verkalýðssamtökunum sé um þau að ræða. íslenzk verkalýðshreyfing á um þessar mundir í harðri kaupdeilu, og þá hefur það skeð að það er vegið að henni af einum meðlim samtakanna á hinn níðingslegasta hátt. For- maður eins félagsins sem er að leggja út í hina sameigirJegu baráttu, form. V. B. S. F.- Þróttur —, opnar alla þá fundi fyrir andstæðingnum, sem hann vegna aðstöðu sinnar hefur setið til undirbúnings í baráttu þeirri er verkalýðs- hreyfingin hefnr verið nej'dd til að hef ja. Það er að vísu augijóst af skýrslu atvinnurekendaþjóns- ins, að forustumenn samtak- anna hafa ekki rætt nein þau mál sem kallast máttu hemað- arleyndarmál á þeim fundum sem hann var mættur. Þeim hefur eflaust verið þíið ljóst að það er fylgja manna sem Frið- leifs að þeir svíkja alla sem veita þeim trúnað, þvi jafnvel íhaldið s\ákur hann. Á forsíðu Morgunblaðsins í fyrradag var lesendum blaðsins bent á hina eindæma skýrslu sem form. Þróttar birti í þvi blaði. Það má hiklaust fulljTða að meðlimir Þróttar eru að yfir- gnæfandi meirihluta aivarlega gramir yfir framkomu Friðleifs. Þeir eru að visu orðnir jrrasu vanir sem fer í svipaða átt, en að slíkt framferði væri viðhaft daginn sem það er að taka þátt í hinni sameiginlegu baráttu, það höfðu þeir þó haldið að haim hefði vit á að láta ekki henda sig. En seldur maður er eicki sjálfráður, og eðlið er til staðar. Vörubílstjórar biðja verka- lýðslireyfinguna að taka það fj'llilega til greina, að hin um- rædda grein (eða skýrsla) Friðleifs er gegn vilja félags- ins, og er stéttin miður sín yfir að slikur mtiður skuli hafa val- izt til trúnaðarstarfa. En stétt- in er þess einnig \nss að verka- lýðshreyfingunni eru ljósar þær atviimulegu aðstæður sem vöru bílstjórar hafa búið við undan- farið, því til þeirra má rekja orsakir á vali stéttarimmr á þessum trúnaðarmanni! Það er því ekki síður nanð- syn félagsmamia Þróttar en ann arra verkalýðsfélaga að signr vinnist í yfirstandandi baráttu, svo meðal annars möguleikar geti skapazt til að breyta um forj'stu í félaginu. Það á því að verða heit- strenging allra félagsnianna Þróttar að í næsta mánuði verði Friðleifttr leystur frá trúnaði við félagið, og Þróttur skipi sér þar með á ný af fullri einlægni í raðir samtalkanna og um leið verði máður einn ljótasti smán- arbletturinn af íslenzkum verkaJýðssamtökum. Vörubílstjóri. Leikritasafn Meiiningarsjóðs Nýlega eru komin út 5. og 6. heftið í Leikritasafni Menn- ingarsjóös. Eru það leikritin Pilt.ur og stúlka, er Emil Thor- oddsen samdi upp úr sam- nefndri skáldsögu afa síns Jóns Thoroddsens, og Skugga- Sveinn, hið þjóðfræga leikrit skólapiltsins Matthíasar Joch- umssonar. En hann verður ein- mitt jólaleikur Þjóðleikhússins í ár. Áður eru út komin í þessum fiokki leikrit Sigurðar Péturs- sonar Hrólfur og Narfi, Landa - fræði og ást Björnstjerne Björn sons, Maður og kona er Emil Thoroddsen samdi einnig upp úr sanmefndri skáldsögu, óg Imj’ndunarveikin eftir Moliére. Útgáfa þessa leikritasafns er þarft fyrirtæki, en nú spjrja útgefendur hvort þessi leikrit verði hin síðustu, og kvarta yfir ónógum katipendaf jölda. -— Hvort þessara leikrita er rösk ar 100 sfður, og er frágangur smekklegur. SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlausrsson Ein nnrðlenzh skáh InnJendar skákir hafa löng- um verið minm hluti af efni skákdálksins en íeskilegt hefði verið. Ástæðurnar eru margar og sumar augljósar. Hér verð- ur sjaldan úr mjög miklu að velja, það er takmarkað sem teflt er og menn eru tregir að senda skákir, ýmsir vegna al- mennrar tregðu eða þeim finnst skákir sinar ekki nógu snjallar til birtingar. Gagnrýni á eigin afrek er að vísu ágæt, en hins ber þó að gæta, að oft eru skemmtilegar glefsur í skákum, þótt þær séu f jarri því að vera gailalausar. Jafnvel geta glöp og yfirsjónir gert skákarbrot hnittin og minnis- stæð. Ég \ii því ítreka þau til- mæli er ég hef oft beint til skftkmanna áður: sendið skák- dálkinum skákir eða skákar- skAkmjaut ABCDBFGH Svo cr það ská.kþrautín. Fjögra lcikja þrautir eru miklu sjaldgæf- ari en tveggja eða þriggja leika þrautir. Menn hika oft við að leggja í þær, halda að þær eéu flóknar, en hér er staðan svo ein- föld að engin ástæða er tii ótta. Peðið fer upp i borð, það er eng- in ixsið að hindra — en athugið að það getur breytzt S aðra menn en drottningu. Lausn á öðrum stað á siðunni. brot til athugunar og birtingar. Skemmtilegast vœri e.ð eiga alltaf úr einhverju að velja af slíku tagi. Hér kemur svo ská.k, er tefld var á, ÁkurejTi 7. apríl í vor, í úrslitum keppninnar um skák- meistaratitil Norðurlands, er þrír voru eftir, sem höfðu orðið jafnir á aðalmótinu. Jón Ingimarsson hefur lengi verið virkur í félagsmálum norðlenzkra skákmanna. Hann var formaður taflfélags alþýðu á A'kureyii og fonnaður skák- félags AkurejTar eftir að fé- lögin sameinuðust, og hefur nú enn verið kjörinn formaður þess félags. En hann er góður skftkmaður líka, eins og sést af þessari skák, og hættulegur liverjum sem er. Skjringamar eru einnig Jóns. Drott ningarbragð. Jón Ingimarss. Jón Þorsteinss. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rgl—f3 d7—d5 4. e2—e3 c7—c6 5. Bfl—d3 Rb8—d7 6. 0 0 a7—a6 7. b2—b3 Bf8—d6 8. Bcl—b2 o—o 9. Rbl—d2 Dd8—e7 10 e3—e4 Hvítur freistar þess að fá upp- skipti á miðboi-ði í þeim tilgangi að fá frjálsar hendur þar. 10. ... d5xe4 11. Rd2xe4 Rf6xe4 12. Bd3xe4 Rd7—f6 13. Be4—c2 Bd6—a3 Svartur (krefst biskupakaupa. 14. Bb2—c3 Ba3—b4 15. Bc3xb4 De7xb4 Drottning svarts er nú lítið virk í taflinu um stund. 16. Ddl—d3 h7—h6 17. g2—g4 Hér hefði ef til vill verið sterk- ara að leika Re5 hótandi Reg4. 17. ... • Hf8—d8 18. g4—g5 höxgö 19. Rf3xg5 e6—e5 20. Rg5xf7 e5—e4 (Jón 'ge.ruf "'énga' skýringu -á riddarafórn sinni né svari svarts. Fórnin er skemmtileg og djarfleg og líklega á svartur ekki betra svar. 20.—Kxf7 21. Dgðf KfS 22. dxe5 Rg8 23. e6 De7 er sýnilega Jakara, og 20. —Hxd4 21. Rh6f og þ\ú næst Ðg6 (f) er heldur eklki glæsilegt.). 21. Rf7—h6f 22. Dd3—e3 23. f2—f3 24. Kgl—hl 25. Hal—el 26. De3—f4 27. Hfl—gl 28. Dfl—e3 g7xh6 Db4—e7 Bc8—f5 Kg8—h7 Hd8—e8 Bf5—g6 Rf6—4i5 He8—f8 ABCDHFGH Staðan eftir 28 .leik svaxts. Svartur er komúm í tímaþröng. 29 Hglxg6! 30 Bc2xe4f (Kf7, Bh6f eða 31. Hel—glt 32. Be4—g6t 33. De3xh6 34. Hglxg3 35. Hg3—gl 36. Bg6—d3t Kh7xg6 Kg6—g7 Kf6, Dxh6t) Kg7—f7 Kf7—f6 Rh5—g3t De7—elt Del—e2 og svartur gafst upp. Tímaþröngin skýrir siðasta afleikinn, en taflið er allavega tapað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.