Þjóðviljinn - 16.12.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 16.12.1952, Síða 8
Síing Sjlngling H. Johnson ,T. V. Sartre I. Ehrenbiug 2000 fulltrúar frá 72 löndum á Friðarþingi þjóðanna Vínarborg í gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Fiiðarþing þjóðanna hér í borg sitja yfir 2000 fulltrúar frá 72 löndurn, sumir liafa hætt lífi sínu til að komast hingað og rnargir eru komnir í banni ríkisstjórna landa sinna. Þingið er haldið í hinni frægu Konserthöll Vínarborgar. í dag situr í forsæti Súng Sjingling, eickja Sún Jatsen, stofnanda kinverska lýðveldis- ins. Hún er ein af þeim ræðu- fmönnum sem þegar hafa tekið til máls, en af öðrum má nefna sovétrithöfundinn Ilja Ehren- búrg, franska rithöfundinn Je- an Paul Sartre og Hewlet John- son, dómprófastinn af Kant- araborg í Bretlandi. — Ræður bandarískra verkalýðsleiðtoga, sem. meinuð var för úr landi, hafa verið fluttar af hljómplöt- «m. Ólíkustu lifs- og stjórnmála- skoðanir hafa komið fram í ræðuwi á þinginu en hugsjón friðarins er sett ofar öllu og sameinar menn, sem greinir á Tim annað. Borgarablöð Vínarborgar hafa steinþagað um þingið en engu að síður heilsuðu borg- arbúar því í gær með stór- kostlegri skrúð'göngu. í tvær stundir streymdi mannfjöldinn framhjá Konserthöllinni veif- andi friðarfánum og merkjum og hyllti fulltrúana. Vinstrisósíaldemókratar frá Norðurlöndum og fjölda ann- arra landa munu halda hér fund undir forystu ítalska sósí- alistaforingjans Pietro Nennis, sem er meðal fremstu manna í f riðarh reyfing unni. um þetta atriði, að ákveðið skyldi í lögum að verð o!íu og benzíus s'kyldi ekki vera hærra úti um land en nú er i Reykja- vík. Felldu þingmenn stjórnar- flokkanna þá tillögu, og voru Lafiftdlielgiift rædd í París Á ráðherrafundi Efnahags- samvimiustofnunar Evrópu í París sl. laugardag hélt Ólafur Thors ræðu og skýrði frá þeim örðugleikum, sem löndunarbann brezkra útgerðarmanna hefur bakað Islendingum. Rakti ráð- herrann síðan sögu landhelgis- málsins í stórum dráttum og útskýrði málstað og sjónarmið Islendinga. Anthony Eden, ut- anríkisráðherra Breta var for- seti fundarins, og fól liann því brezka fulltrúanum, Mr. Haudl- ing, að tala fyrir liönd Breta. Svaraði ÓlafuCi.’ *Thors síðan þeirri ræðu. Verður síðar nán- ar skýrt frá umræðum um mál- ið. — (Frétt frá utanrikis- ráðuneytinu). í þeirra hópi flestir eða allir flutningsmenn frumvarpsins um verðjöfnun á olíu og benzíni, en þeir eru átta talsins! Frumvarpinu var vísað til 3. umræðu með nokkrum breyt- ingum. StjémarflokkarDÍr fella tillögu um að olíu- ðg benzínverð lækki úti á landi niðnr í Reykjavíkurverð Oiíuhnngunuiti er vorkunnarlaust að hera feosinað aí slíkri verójöfnun Olíuhringarnir sem leggja á íslendinga 60—70 miiljóna króna skatt árlega, geta hæglega tekið á sig þau útgjöld að hafa olíu og benzín iaíndýrt á afhendingarstöðum úti um land og í Reykjavík, sagði Einar Olgeirsson í umræðum neðri deildar Alþingis um verðjöínun á olíu og benzíni. Flutti Einar breytiíigártillögu SjáÍfstæðisfMfeurinn og Framsókn í«riií gsasfig- silfifii* f n ii <11 d Nýlega barst Þjóðminjasafn- inu dálítill sjóður af fornu gangsilfri, sem fannst í haust djúpt níðri í bæjarstæ'ðinu í Ketu á Skaga. — Fundu það Gunnsteinn Steinsson-á Hrauni og bræður hans, en Gunnsteinn hefur nýlega keypt hálfa Ketu, ssem er gamall kirkjustaður, er verið hefur í eyði noklcur und- anfarin ár. Silfrið er alls 135 grömm, en citthvað kann að hafa týnzt í moldina, því að Framhald á 7. síSu. andvíg þvs að gefa frjálsar byggingar smáíbúða Frumvarpi Sinars og Áfeð „vísað til ríkisstjórnarinnar" Stjórnarílokkarnir kuinm ekki við að fella beinlínis frum- varp Einars Olgeirssonar og Áka Jakobssonar um að gefa frjálsar byggingar íbúða, sem eigi væru stærri en lögákveðuar i búð i r verkamannabústaðanna. Skúli Guðmundsson hefur sem formaður fjárhagsnefndar tafifi málið allt fiá þingbyrjun, og misnotað til þess vald sitt sem formaður fjárhagsnefndar. Nú þegar ekki tókst að svæfa Framhald á 7. síðu. 200 fangar drepnir og særðir í fangabúðum USÁ Mestu fangamorö, som framin hafa verið 1 banda- rísku fangabúðunum í Kóreu, áttu sér síaó í fyrradag. Yfirstjórn bandarísku stríðs- íangabúðanna skýrði frá því .í gær, að verðir hemnar liefðu iskotið 83 noi’ðurkóreska fanga rfcil bana og sært 120 í faliga- íbúðum á eyju undan strönd iSuður-Kóreu. Voru þetta ó- breyttir borgarar, sem teknir voru höndum þann stutta tíma, isem mikill liluti Norður-Kóreu var á valdi Bandaríkjamanna. Baadaríska fangabúðastjór- inn segir að 3000 fangar liafi safnazt saman á liæð og haft í frammi ógnandi tilburði við fangaverðina, meðal annars fleygt að þeim grjóti. Fanga- vcrðirnir hafi svarað með skot- hríð,,sem drap eða særði yfir 200 fanga. Af faagavörðunum meiddust fjórir lítillega í átök- imum. Tilallrassm fisfa haft Itappdrætti ‘t sóSviljans lii söln: / Þar sein dráttur i happdrættinu íer íram 20. /desember er brýn nauðsyn að allir geri skil strax.1 ÞAÐ var um pessar muntlir 1H1Í) sem Tiniinn skrýddi síðnr sínar rauðlituðum króködílaíárum til að sanna uinhjSRju sína fyrir bág- stöddum þegnnm þjóðfélagsins. — Dag eftir dag birtust sannar lýslngar á kjörum fólksins sem byggði lu-agga og skúra og átti suint eklícrt þalc yfir höfuðið. Áskoranir voru samdar um sam- tök til að útrýma fátækt og bús- næðiseymd í Iteykjavík, en ráðið til þess var eitt: Að korna Kann- veigu borsteinsdóttur á þing. betta tókst; liundnið nianna tniðu á júhihræsnl Tímans — vlðbjóðs- leguslu hransni íslen/krar stjórn- niálasögu — og Itaunvelg konist Framhald á 7. síðu. DJÓÐyiUINN Þriðjudagur 16 desember 1952 — 17. árgangur — 285. tölublað Mjólkin sem átti að selja á svörtum markaði í Landssmiðjunni. Svartamarkadssala á mjólk reynd I LandssmiSjunni I gær var sett upp mjólkursala í Landssmiðjunni á mjólk er sótt hafði vcrið austur fyiir fjall. Af verzlun varð þó ekki því verk/allsverðir tóku mjólkina, í sína vörzlu og verður hún sentl aftur austur. I gær sneru verðirnir á austurveginum við fjölda bíla er voru á vesturleið með mjólk á svartan marltað. Til eins sást í bæinn og var fylgzt með ferðum hans. Var byrjað að bera farminn, nokkuð á. annað þús. lítra, inn í Lands- smiðjuna og þar átti að setja upp mjólkurverzlun. Verkfalls- verðirnir fóru til og hindruðu það og kom til stimpinga, sem ekki voru þó alvarleg, er verk- fallsvörður var bitinn í hendi! Lögreglan var kvödd á vett- vang og hafði eftirlit með brottflutningi mjólkurinnar. Bíllinn og bílstjói’inn voru frá Fitjákoti, kaupfélagsbíll. Hafði liann skroppið austur fyrir fjall eftir mjólkurfarmin- um. Söfnimin orðin 50 þúsund krónur í Reykjavík Háft á fíunda þúsund kr. á Afeureyri Söfnunin í verkfallssjóð verkalýósfélaganna sýnir bezt þann hug sem fólk í öllum stéttum ber til baráttu verkalýósins nú fyrir bættum kjörum. í gær höfðu safnazt hér í Reykjavík 50 þúsund kr. og á Akureyili hátt á tíunda þús. kr. M. a. bárust í gær þessar upphæðir í verkfaHssjóðiim: Frú Sjúkliugum og’ starfsfólki á Vífiísstöðuin kr. 2385.00. frá starfs- fólk* Laudsspítalans kr. 2000.00 og frá kennurum í Austurbæj- arbarnaskóla lcr. 1300.00. Hið ísl. prentarafélag samþykkti á fundi í fyrradag að leggja kr. 10.000.00 úr féiagssjóði í verk- fallssjóðinn og skoraði jafnframt á meðlimi sína að leggja fram 10% af launum meðan verkfallið stendur. Verkalý$sfélilgfn síefiia MorgiifiiMaflliiaa fyrii* lygar Morgunblaðið birti um dagiiin lygafréttir um að verkfalls- verðir hefðu hellt niður mjólk, og gjöramuðu ríkisstjórnarhlöð- in þetta hvert í kapp við aunað. Sanuiinganefnd verkalýðsféíaganna liefur nú gert ráðstafanir til að hiifða mál gegn Morgunblaðinu fyrir lygar þess í málinu. „Fundur í Sveinafélagi hús- gagnasmiða í Reykjavik, hald- inn 14. desember 1952, skorar eindregiö á atvinnurekendur og ríkisstjórn a.ð ganga þegar sainniiiga til samninga viö verkalýðsfé- lögin. Jafnframt skorar fund- urinn á verkalýðsféiögin að standa einhuga saman þar til sigur hefur unnizt í þeirri deilu, sem nú'steiidur yfir“. Bagsbrún msl öllu sýkn saka Viíhjáhnur Þór iapaði í Féiagsdómi í Á laugardaginn \ a r kvað Félagsdómur upp dóm í máli ' ;! því er Vilhjáhnur I»ór lét Áburðarverksmiðjuna höfða > gegu Dagsbríin. s Niðurstaða dómsins var sú að Dagsbrún skyldi með \ öllu sýkn saka. 5 Egill Sigurgeirsson hæstaréttarlögmaður flutti máiið | fyrir Dagsbrún. S

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.