Þjóðviljinn - 28.12.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 28.12.1952, Síða 3
Supnudagur 28. dcscmber 1952. —-ÞJÓ£)VÍLjfNN.— (3 f'fitíí Ur bæ í borg Nokkrar endurminnlngar Knud jblæ bókarinnar, sanngirni henn- Zimsens fyrrvorandi borgar- ar Qg réttdæmi, einnig í þeim stjóra um þróun Beykjavíkur. Lúðvík Kristjánsson fa'iöi í let- ur. Helgaféll. Reykjavík J H5SJ. Árið 1948 kom út bókin Við fjörð og Vík. Brot úr end- urminningum eftir Knud Zim- sen fyrrv. borgarstjóra. í for- mála þeirrar bókar var lofað framhaldsbindi, er fjaila mundi um- framkvæmdir- Reykjavíkur- bæjar á f>Tsía þriðjungi þess- arar aldar. Nú hefnr. þetta- iof- orð verið eínt. Úr bæ í borg nefnist þetta aíðára bindi end- , unninninga Knud Zimsens. Báðar þessar bækur Knnd Zimsens geta ekki kallazt „endurminningar" í venjulegum skilningi, að minnsta kosti eklci að þeim hoétti, er sjáifsævisög- ur. íslenzkra mamia hafa verið úr garði gerðar til l>essa, og gildir þetta ekki sízt um hið síðara bmdi, Úr bæ í borg. Knud Zimsen hefur lofsvert lag á þ\’i að trana ekki sjálfum sér fram m'eira en góðu liófi gegnir. Hánn skipar sjálfum sér látlausan cg hlédrægan sess í frásögninni, en gerir því meir úr almennri sögu bæjarfélags ins og þeirra framkvæmda, • er Itreyttu Reykjavík úr því, er Tónias Sæmundsson kallað-i 1834, að verða mætti ,,dásnot- urt kaupstaðarkom", í stór- borg'á ís'enzkan mælikvarða. Kjálfsævisaga Knud Zimsens hefur í höndum háns og hins ágæta ritara. háns, Búðyíks Kristjánssónar', orðið fyllsta og ýtarlegasta mannvirkjasaga. sein ti.l er á íslenzku. Og þessi saga tekur ekki a’öeins yfir þau þrjátlu ár. er Knud Zim- sen starfaði í þjónustu R-éykja- víkur, bæði seni verkfræðingur og borgarstjóri, heldur er saga hvers mannvirk;s og allra fram- kyæmda rakin til upphafs síns, allt til þess tíma. er Reykja- .vj'k fékk kaupstaðarréttindi. Sqmyinna þessara . tveggja manna Knud Ziinsens og Lúð- víks Krístjánssonar r'tstjóra hqfur t.ekizt ínéð meiri ágætmn en dæmi em til um sambæri- l.eg verk á 'islenzkú má'i. Lúðvík Kristjánsson hefur pæjt með ódrepandi elju í gegnum skj'alá* safn Reyk.javíkur, blöð bo"gar- innar og aðrar prentaðar héim- iidir. Árangur þessara rann- sókna hefur or’öið mikbl. Marg- ur góður og framsýnn drengur, sem. til beása héfur Jsgið ó- bættur hjá garði, hefur í end- urminningum Knud Zimsens fengið bantastéin á gröf sína má þár íii jrnfna Sigrirð Guð- mundsson mála?a. þennan und- árlega langsýna hugsjónamann. á síðarj, hluta 19. aida". mann- inn sem gcrði í frístundum sínum ;V iann fvrsta skipulags- uppdrátt. að- Ré'rkjávík oc stað- sett.i honni íbróttasyæð’ 5 Laug- , acdál. fv?-ir 80 ámm. Hér er og getið fjölda óbfeytfva rnánna. (■!■: utmi með eigin. höndum að þéiro verkiegu framkvæmdum. bæjarins, er bvltu við aliri til- .veru borgarbúa, Með þessu er siður t.n svo , dregið úr . hlutft,: Kmtd ■ Ziraseus :i.ð scnmihír:: þessára, qnd)!'-- rainhing'i • , H;<nn ■ héfur . úáðið ■ hinuna, túgti-Tgn. óRéreóaulega' málum, er hlutu að snerta hann sjálfan persónulega. Þegar hann segir frá því, er Jóni Þorláks- syni var falið að gera ásstlun að vatnsveitu tií Reykjavikur, farast Zirnsen orð á þessa leið: „Eg tel hins vegar enga á- stæðu til að fara diilt með það, að vafalaust var betur ráðið að fela Jóni Þor'ákssyni þetta starf cn mér. Hann var miklu kunnugri svæðinu upp af Reykjavik en ég sökum leitar s'nnar að vegarslæði austur yfir fjall. Gvendarbrininar og umliverfi þeirra var honurh því nákunnugt. Loks var sá mun ur 4 okkur Jóni Þorlákssyni, og ■sem snertir þennan samanburð, að ég var aldrei stórhuga að sama skapi og hami“. ÍJr bæ í borg hefur að geyma nákvæma frásögn, byggða á frumheimildum, um það, hvern- ig Reyk.javík fékk rennandi vatn til bæjarins, gas og raf- orku, höfn og hitaveitu, óg mun Knud Zimsen iiafa. fyrstur maima skilið möguleikana á hagnýtingu hins íslenzka jarð- hitá. Þar er að íiijná mikiHh' fróðleik um brunavamh- bæj arins, að ógleymdum köflunum um báðhúsin og hina hörðu baráttu að kenna Reykvíking- um að þvo sér, og um vatns- salernin, er virðast hafa vakið gleði hjá summn háembættis- mönnimi, en mikla andúð hjá hinuni vísu feðrum borgarinn- ar, bæjarfulltrúunum. Tryggvi gamli Gunnarsson komst svo að orði á fundi í bæjarstjórn 1913:: „Eg er á móti vatns- salernum. .Reykvíkingar hafa ekkert að gera með svoieiðis stássílát. Auk þcss koma þau i veg fyrir það, að menn geti fengið áburð á blettina sína“. Þao má óhætt fúllyi'ða, að með þessu síoara bindi endurminn- inga Knud Zimsens hafi saga liöfuðstaðarins loks verið skráð svo í lagi sé, cg bætir það úr brýnni þörf, er fyrri rit um sögu Reykjavíkur hafa ekki annað. í annan stað er bókin einstaklega skemmtileg aflestr- ar, morandi af gömlum reyk- vískum smásögiun og tilsvórum, frásögnum um lóðabrask í hin- um vaxandi höfú'ðstað, er menn [fóttust hafa fundið gul.1 í Vatnsmýrinni eða lóðasöhma í Skildinganesi, er framtakssam- ir dándismenn fengu byr und- ir vængi með hafnarfyrirætlun Þ'ramhald é t . síðij Nýt fosmaður F.t.R. Á aðalfundi Frjálsíþrótta- ráðs Reykjavíkur sem haldinn var 14. desembei- var Ingi Þor- steinsson kjöriim formaður ráðs ins næsta starfsár. Aðrir í stjórn eru Erlendur Sveinsson ■Halldór Sigurgeirsson, Vil- hjálmur Ólafsscti og Jóhann Guðmundsson. Nýiega áttust við í Stökk- holmi Sviþjóð og Sviss í ís- hockey og lauk með mikliun sigri' Syia' eða 20 gégn 4 12:3 og 8:1). Hefur Svíss áður séð smn fífil fegri því fyrr á árum voru þeir meðal beztu þjóða í'-Évrópu, en eftir stríðið hafa þeir aldrei náð sér. upp. Sviss - á að sjá um heims- meistarakeppnina í vetur qg vcnar áð það geti orðið til efl- ingar iþróttinni. Þeir standa í stappi \úð Kanada um að koma til mótsins því Kanada er tal- ið eiga bezta, íshockeyliö heims- ias, en búist er við að þeir taki upp hanzkan fyrir Eanda- ríkin sem Sviss hefur neitað um að koma til landsino á þessu ári. Tékkóslévakía ssaðsxey Landskeppnj miili Tékkó- siovakíu og Svíþjóðar .1 íshoekey fór fram . nýlega í Stq!kk- hólmi og vánn Tékkóslovakía G : 5 (2 ; 2 — 2 : 1 — 2 : 2), 'Leikurinn fór frám á Stókk- holms leikvanginum í úrh.ellis- rigningu. Leikurinn var ákaf- iega tvísýnn frá lipphafi til enda, og úrslit urðu óvænt því almenat yar talið að Svíar væru ósigrandi í Evrópu og sigur þeirra 20 : 4 yfir Sviss þótti staðfesta það og jafnframt taiið að Tékkar væru ekki eins géðir og áður. Sennilegt er-líka að Tékkar hafi elik; verið bún- ir að gleyma síðasta leik sín- um við Svía á Jorðál Amfi á Olympíul.eikuaum er þeir tcp- uðu fyrir þeim í aukaleik og þár með bronsverðlaununum. Fyrsti bókaflokkur Máls og menningar '— 8. bók Eftir Albert Camus AÍbcrt Ciunua er einn frægasti rithöfundiir þeirra, er nú skrifa á franslca tungu. íslenzkum lesendum mun hann þó lítt kimnur, en nú liefur Mál og Menning géfið þeim kost á að kynnast honura í merkustu bók naas, Pláguimi. Plágan gerist í nýlendum Fraklca í NorðurafriCcu nánar tiltekið í borginni Oran í Alsír. Það er einnig ósvikinn nýlendu- blær á bókinni, og franska ný- lendustjómin fær úti látið ó- þvégið háð, þótt ádeilunni sé stillt í hóf. Ráunar virðist höf- u’idurinn géfá Plágunnt tákn- ræna merkingu, og gæti hún því gerzt hvar sem er ' auð- valdsheiminum, og ósjáifratt deti.a manni í hug hinir dimmu dagar, er herir nazistanna óðu yfir liið fagra Frakklaad í upþ- liæfi síðnr't heimstyrjaldar. Margt. bendir til þess. að höf- undurinn hafi haft í liuga hin hörinulegu tiðindi frá sólmar- og sigurárum nazismans, er baan lýsir örlögum Oran.borg- 'af og íbúa hennar. Piágan liefst á því, er rottur Oranborgar taka til að deyja á almannafæri á götunum, í veitingahúsuáum og í st.jórn- arbyggingunitm, jafnvel þótt Michel dyravörður standi á því fa'-.tar en fótunum, að siíkt rnegi ekki vcrða: „í húsinti voru eagar rottur“. Það fer qklti hjá því, . að maðuf hý'nn- ist fullyrðinga annarra „dyra- varðo“„ þeirra. er áttu að gæta htirða. „veatræns lýðræðis"; hér á árututm og hleyptu nazism- aaum inn f>Tir hliðin. Ea rottudáuðinn .er. aðeina undan- fari- ■þesfi, :.sera .kosoa rGfál. 'Þég- rtr alíar rottur eru d:iu,ðar og ■plágan að lierja á sjálft martn- lífið — og dyravörðurinn' Michel verður fjTst.a fórnardyr henn- ar. Nýlendust jómin og. iæknar hennax vilja í ‘engstu lög kki viður- | kcsina, að hér ■é á ferðinni ’íinn illræmdi ’ágestur mannkynsins, plágan, svarii- iauðinn. All t fer í lianda- ( skolum , hjá* Camus nýlendustjói-n j ■héraðsins, bóluefni fæst cCckil I nema af skornum slcammti cg loks verðiu' að loka borgarhlið- unum, eiaangra borgina frá um- heiminum. Nít hefst hinn ægilegi hildarleikur manna og plágu, barátta lífs og dauða innán borgamiúranna, þar sem Rieuy læknir heyir sitt stríð við sóttina ásamt nokkrum sjálf- boðaliðum. Yfirgéfin af guð; og mönnum berst maunkindir í kröm .sinni við pláguna, vic dauðann sem tíunda^ fólkið í blindu réttlæti, hlífir hvorki há- um né lágum, unz fyrsta rott- án scist aftur á mannamótum eins konar vorboði þess, ac sóttin sé í rénun og mannlifið geti aftur hafizt á .nýjaiv leik Ríeux læknir, bin qinmang hétja og skrásetjari bókarinn- ra, er þó ekki haidinn neinn’ sig'urgléði að unnu afreki: „Og er Rieux hlustaðá á. fágnaðar- ópin, será stigu upp frá borg- únni, kom hCfnum. í hug, að æ- tlð vofði ógnun yfir slíkri gleéi. ITÍ áð háttn: yissi þo.ð. ?«íji Itettáí' giaðá fóöt'yisai ekki en lesii má í bókúroj* að drép- hqrfmr af- .6Vlqinu„ . byrjat' isóttariýkillinn . hvcrki. de;,T né hverfur.-nokkurn tíma, áð hann getiir blundað áratugum sam- an í húsgögnum eða tuskum. að hann bíður Isolinmóður. í svefnherbergjum, kjöilurum, kistum, vasákíútúm, göiniúm blöðum og sá dag'tir kai.'.n að kqma mönnum til cgæfu og lærdoms, að drepsóttin veki upp rottur sínar og sendi þær til að dcyja í einhverri ham- ingjusamri borg". Þetta er hinn vofeiflegi sjúkdómur og boð- sliapur höfundar í bókarlok. Plágan er afburða vel skrif- uð bók, baráttu lífs og dauða í hinni drepsjúku borg er lýst af átákaalegri. hrollvekjandi list, með yfirburðum kumiáttu- manns, sem þekkir öll glímu- brögð í íþrótt sirmi. Viðbrövð manna í þessum einangraða héimi drepsóttarinnar eru túlk- uð og skýrð af mikilli sálfræði- legri kunnáttu, mannleg verð- mæti vegin og mæld, het.ju- skapur og fónifýsi sundur- greind og grannskoðúð. En Plágan er klædd tízkulit. þeirra bókmennta. er árin eftir hina síðari heimsstyrjöld hnfa skap- að: ivnum svarta lit vonleysis og bölsýni. Þegar p’ágan hafði verið brotin á bak aftur, mað- urinn sigrazt á hinni skæðu höfuðskapnu, þá virð?st þó allt hafa verið til ónýtis /minið: .Allsstáðar var það sama þögn- in, sama hátíðlega hléið. sama kyrrðin, sem fer á eftir orust- um, þögn ósigursins". Þótt bók- iii sé skrifúð af mikilli list og kunnáttu, þá skilur hún ekki eftir hjá lesandaniun þá full- nægjukennd, sem maðurinn bráir. Höfundurinn færir les- andanum rósavönd — en rós- imar oru Fergðár. Jón Öskar rithöfundur hefur ís’enzkað bókina. Þessi ungi maður hef- ur méo þýðingu sinni sýnt stíka ■ieiknt í mciðferð íslenzks ináls og stils. að fágætt er 4 þessum tímum. Það. hefur þó ekki .verið .neitt þarnameðfíeri að þýðú þessá bók. ■ . Svwrir Rristjánsson. frá Haile Selassie Sænska liðið A.I.K. hefur lagt. land und- ir fót ef svo mætti segja. Þcir ■brugðu sér eftir að keppniimi í ,,A llsverkskan" iauk súður í Af ríku til lands Haile Selássie keisara til að eiga keppái við kappa hans. Hefur liðið ieikið þrjú leiki í Addís Abeba. Fyrsti ieikurinn endaði 3:0 fyrir Svía. Addis Abeba stendur hátt og áttu Svíar erfitt með að venj ást svo skjótri breytinga á lóftslagi, öndunin varð þeim mjög til truflunar. Var leikur þessi við samsett lið. Annar leikurinn var lika við úrval úr Etiopiu og fóru leik- ar þar einnig- svo að A.I.K. vann 2 : 1 (1 :1). Haili Selasse var viðstaddur krikinn qg eftir keppnina af- henti hann fyrrliða floklts A. I.K. veglegaa bikar til minning- um ferðina. Þriðji leikurinn er.daði 2 : 0 fyrir A .I.K. og voru bæði mörk- in sett úr vítaspyrnu. Haile Selasse keisarí hefur tillcýnnt að hsan ætli að horfa á fjórða leik A.I.K. K.B. i firikkiaiidi Danska. Knattspyrmisamband ið K.B. sem er efst í dönsku képpiiinni er um þessar mund- ir á ferðalagi í Grikklandi. Lék það • nýiega við griska liðiö OjTtipkos í Aþenu og tapaði 3:2. K. B. hafði yfir í liálfleik 2:1. Um 25 þús. horfðu á leikinn. Liðið var styrkt með norð- manninum Ilans Nordahl. Argentína vann Poitúgal 3:1 Um síðustu helgi keþptu Argentksa og Portugál í knatt- spyrnu og fóru leikar svo að Argentína. vann 3:1, leikurinn fór fram í Lissabcn. Frakklat?d Framhald af 1. síðu Þýzkaíand, Segir blaðið að allt - sé í óvissu um sambúð Vestur- Þýzkalaiids og Frakklánds ef ’ Schyman sícppti taumunum á ■Stjór.i utanrikismáiaiina i Par- •ísV: . . ' ' ■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.