Þjóðviljinn - 28.12.1952, Side 6

Þjóðviljinn - 28.12.1952, Side 6
G) — ÞJÓÐVIL-JINN — Símnudagur 28. desember 1952 — ■* « t''Í --- ----- - . .. ------- ‘Wr V/ *; ’i U ' KakóhúSíngar i. 4- mslc. kakó, 4 msk. sykur, 214 rnsk. kartöflumjöl e'ða 5 msk. hv., hnífsoddur salt, 4% dl mjólk, van- illudropar, 2 eggjahvítur. B'andið kakó, sykri, mjöli og sa’ti aaman 5. skái. Sáldrið, ef nokkrir kekkír eru. BúiS til holu í miðjuná ög- mœlið í hana 4 msk. af kaldri mjólk, hitið það, sem eftir er Hrœrið kakójafning og hel’ið hon- utn út í mjólkina, þegar hún er komin að suðu. Lú.tið suðuna koma upp, ef kartöfiumjöl er notað, en sjóðið í 5 mín.,, ef hveiti er notað. Takið af eldinum og blandið vanilludropum í. Stífþeyt- ið hvitumar í svo stórri skál, að hægt sé að jafna öllu í hana. He!l- ið jafningnum út i hvíturnar og hrærið í á meðan, látið í fallega skál, búðingsglös eða ská’ar. Einn- ig má láta í hringmót og iivolfa, en þá verður áð liafa % dl minni mjólk. Kælt. Skreytt með þeyít- um rjóma og nýjum eða niður- stoðnum ávöxtum og rifnu súkku- laði. Gott er að bera marenge, 1. skökur eða aðrar smákökur með. T.áta má 3-4 msk. af kókosmjöii í búðinginn um leið og vanillu- dropana. Hvitunum má sleppa, og geymist búðingurinn þá 1-2 sólarhringa, 2. % 1 mjólk, 15 g smjöríiki, 1 bolli' brauðmolar (14 1), 4 msk. sykur, 4 msk. kalcó, 14. tsk. sát, 1 egg eða 2 eggjarauður, % tsk. vanillu- dropar. Hitið rnjólk og smiörlíki. Bleytið brauðið í því í 5-10 mín. Blandið kakó og sykri, he!lið út á, þeytið egg og hrærið öílu saraan ásamt vanilludropum og salti, þangað til það er jafnt og sykurinn bráðnaður. Bakið í rnoð- a.lheitum ofni í klst. eða þangað til prjónn eða lítill hnííur kemui' hreinn út. Borðað með mjóllc, rjómablandi eða þeyttum rjóma. 3. kakó-ís %bl. matarlím oða tsk. matar- límsduft, 1% dl mjó!k, 5 rnsk. kakó, 10 msk. syk'ur (ath. allar mslj:. s'éttar), 1-2 tsk. vanilludr., 14, 1 rjómi. Keggið matarlímið í bleyt.i eða hrærið duftið í 1 msk. af köldu vatni. Blandið kakó og sykri saman í potti, hrærið út með rajólkinni og sjóðið í 1-2 mín. Takið matarlímið upp úr vatninu, látið út' í heitt kakóið,' hrærið i þangað til það cr bráðið. Látið vanilludropa í. Kælið. I>eytið rjóm ann, en ekki of mikið. Blandið kakóleginum i hann, þegar hann er farinn að þyklma. Látið í ís- mót og frystið. Ath. að kakólögurinn sé, kaldur, áður en hontun er blandað í rjómann. '■ ---------------------------------------------------------------\ Á flestum heimilum mun fólk láta sér nægja leiíarnar af hátíðamatnum. Við sleppum því uppskriftum í dag. V_______________________________/ Rafmagnsíakmörkunin í dag (Kl. 10,45-12,30) Austurbærinn og Korðurmýri. milli Snorrabraut.ar og Aðalatræt- is, Tjarnárgötu og Bjarkargötu að veatan og Hringbraut að sunn- an. a A morgun (fyrir hádegi) Vesturbærinn frá Aðalstræti Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsv'æðinu, Vesturhöfnin mc? Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. Og ef þörf krefur Nágrenni Bvíkur, umhverfi Bll- iðaánna veatur að markalínu frá Flugskólavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi Láugarnea, meðfi'am Kleppsvogi Mosfellssvelt og Kjalames, Árnes og Rangárvallasýslur. Eftlr hádogi (kl. 18,15-19,15) HÍíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigamir, Sbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af Þekklng og félagsskapur Framh. af 5. síðu sig og betra sem félagsbrœður. Til þessa ieita þeir styrks og upphvatoingar hvaðan sem þeir fá liana veitta af heilum hug. t þessum anda ala þeir upp böm sín. Þetta menntar 'þá — gerir þá víðsýna. Þeir læra það, að nauðsyn heildarinnar er nauð- syn hvcrs einstaklings. Að vera heildinni trúr er ;þáð sama og aö vera sjálftmi sér trúr. Þetta kemst svo í blóðið, að þeim finast það jafn sjálfsagt og að haga sér siðsamlega. Að vekja tortryggni hver til ann- ars — að lo.umast af krónu- hagnaði að báki félaga sinna :— telja þessir samtakamer.n er- lendis stórsvik við heildina og Svívirðkig á sóma enstaklings- ins. Þetta finnst þeim sains- þonar ódæði eins og okkur virðist það vera, að meiða bani eða annað þvílíkt. — Þeim dettur naumast í hug að bregð- ást tiltrúnni, og börnunum er líennt að varast það eins og eggjárn cg eld. — Keisarar Þýzkalands og Rússlands og aðrir stjórncnd iir stórveldanaa, væni ekki hræddir og skylfu ekki eins og smágreinar í stórviðri — fyrír fátækum iðnaða-rmönnum, dag- launamönnum og öðrum smæl ingjum — ef’ þetta væru aðeins láusingjar, sem hlaupið hefðu sæmaa snöggvast til hagnaðar aér í svipinn, en væru sið- spilltir menn og menntunar- lítlir, tilbúnir að tortryggja og svíkja hvór annan á morgua. Nei. — En kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöldum sínum og litlu frí- stundum til þess að menata sig, og sínum litlu fátæklings- aurum tii mennningar sér og félagsnauðsynju, og onnfremur elur böi'a sín upp í því að vera sjálfum sér og' félaginu trú og réttlát við alla. — Slíka menn óttast æóri stéttir og stjómar- yöld. rfkjanna. Þvi að þeir vinna í lið með .sér. alla l>eatu og réttlátustu menn þjóðanna, og þeir muiru erfa ríkið og völdin“. En hvémig ú ver-kafólkv iuð afla sór þessarar Jæ'kkingar, spyr Þorsteinn. Blööin eins og þau voru þá geta ekki veitt slíka fræðslu. Þau hafa ,,lítið aflögu og allra sízt fyrir hug- sjónir og málefni, sem fara í bág við stærstu og sterkustu auglýsendur þeirrá'. Skólaruir ggta ekki heldur orðið að þess- um noturn því „þur nra ekkert komast að, sem hefur breyti- leg áhrif á bað slripulag, er ráðandi stéttir og stjómarvöld •þjóðanna styðjast við“; En hvert er þá ráoið. Þorsteinn heldur áfram: ,,Ég hef eigi tíma til þess nú að ræða nánar tun fram- kvæmd og fyrirfkomulag þeirr- ar menntunar sem notadrýgst verður. En við því býst ég að það verði svo hér, sem annars staðar, að ef 'þið ætlið að standa á eigin fótum, ;og ek-ki á hækjum þcim og tréfótum, sem stjómmálaflokkarnir fá ykkur — þá verður að koma á stofn einhverjum vísi til blaða og tímarita eða bæklinga fyrir ykkar eigin aura, og eins verðið þið að leggja saman í þau útlend blöð og tímarit, sem fræoa ykkur um það lífsnauð- synlegasta ykkur til handa. En hjá fræðslunni verður ekki konrizt. Á henni grimd- vallast allur auður og vald þessa tíma. Án heniuu’ þrífs' enginn fé-lagsslkapur, hvorki hjá okkur nó öðrum, og án fé lagsskapar getur lífið ekki orð- ið annað cn undirlægjulíf — skósveinaævi hjá þeim, sem meiri liefur þekkinguna. Tvær stéttir halda hér skást saman í landinu: embættis- menn og kaupmenn. Enda hafa hvorirtveggju svo mikla þekk- ingu að þeir skilja, að hröfn uaum er það hoHast, að kroppa ckki augun hver úr öðmm, ef þeir eiga að bjarga sér. í ungdæmi mínu kom það einu sinni fyrir austur í sýsl- um, að tveir skynsemdarbæhd- ur höfðu af sjálfum ®ýr og öðr- urn fjögra rkiklinga liækkun á ullaxpundmu með því að selja garnla Bryde I Vestnxeonaeyj- utn sína ull, einir sér I' laumi, f-yrir eiasídldings: ;hæi.2cm-. skorti ekki vit, en þá skorti meimtnn til að hjá liag sinn. Og fram hjá menmtuninni sleppið þið ekki, hvemig svo sem hennar verður aflað. I>að 'kostar þekkingu að verða sjálf- stæður maður, og það kostar bæði fé og vinnu. En það er eina leioin. Ég geri ráð fyrir að ykkur sé það nú ljóst orðið, af.þýí sem ég hef sagl;, að samtök og sain- vinna verkaJýðsins sé óumflýj- anleg, ef hann á ekki að verða troðinn undir fótum, og lifa af náð því lífi, sem auðvaldi og ráðandi stéttum þykir nægja. Ldfið sjálft og reynslan sýiair okkur þetta alls staðar í stóru og smáu. Okkur fLnnst það sjálfsagt að margir menn sam- eini sig um að hrinda sexairing fram og setja hann upp, þegar einii. maöur getur það ekki. Og jafnljóst ætti það að veiá, að sameina sig um að gera lífs kjör sín og sinna skárri, þegar reynslan hefur sýnt að einstakl inguiintr getur það ektíi einn út af fyrir sig. Til þess að ná valdi á heimsma rlcaöinum og skattgilda okkur eftir vild, hef ur orðið að laða og kiiga fjölda smáfélaga í steinolíohringinn, stálhringinn, sykurhringinn og alla aðra hringi, jafnvel í sam- einaðo. gufúskipafélagið dans'ka. Sjálf villídýrin hópa sig, þeg- ar liáski er á ferðum. — Mosk- úsnautin skipa sér í stóran hrisig, ef háska ber að, og snúa höfðunum út og hölunum inn í hringinn, og hafa þar innan í kálfana og mæðumar. Óvfaim- ir mæta þar þéttum skógi af homum hringinn i lcring“. Niðurlagsorð Þorsteins voru þessi: ..Frá minni hendi get ég nú ekki bent á nema ojurlítið af góðum vilja. Og það vita marg- ir góðir menn í þessu félagi, að ég hef boðið fram þá litlu fræðslu, sem ég gat veitt, ef menn hefðu séð sér gagn að því að þiggja það. A.f þvi 'að það cr sannfæiöag míh að fræðslán og þekkingin komi ykkur upp á samtaka- og Bigui-hrautina. Þessi sannfæring mín er orsök í því að ég stend hér í kveld. fíannfæmgin um það,. að sanidcikurinn muni gera ykku? frjálsa. Þoiro eína. konungj vil ég 'vimia þsó, sero ég ■vínn“. FYRSTI KAFLI Hann heitir John Sidney Howard, og liar.n er félagi í sama klúbb og ég í London. Ég korn til kvöldverðar uin áttaleytiö þetta kvöld, langþreyttur eftir ráðstefnur og vioræður um horf- unaar í styrjöldinni. Iíann var einmitt að ganga inn í klúbbinn rétt á undan mér, hávaxinn, fremur lioraðiu' maður um sjötugt, dálíti.3 óstyrkur á fótunum. Hanii hrasaði um mottuna um leið og hann gekk iiin fyrii' og lá við falli; dyravörðurkui hljóp til og greip um handlegg hans. Hann virti mottujia fyrir sér og rali regulilífina í hana. „Ég rak táaa í hana bannsetta“, sagði hann. „Þahka yður fyrir, Peters.. Ellin er víst að sækja á mig“. Maðurinu brosti. „Það liafa margir lirasao um þessa mottu upp á síðkastið", sagði hann. „Ég min.ntist einmitt á það 'við þjóiiimi íyrir skömmu“. Gamli maðurinn sagði: „Jæja, þér skuluð minnast á það aftur og liiuia. ekki látunum fyrr eu hann er búinn að lagfæra. það. Einn góðan veðurdag gæti ég dottið dauður nicur fyrir framan yður. I>að þætti yður ekkert gaman — er það?“ Haiin brosti stríðnislega. Dyravðrðurinn ságði: „Nei, það þætti okkur ekkert gaman“. „Nei, mér datt það í hug. Það er heldur óskemmtilegt að sjá slíkt gerast í klúbb. Mig langar ekkert til að deyja á gólfmottu. Og mig langar ekki til að deyja á klósettinu heldur. Mmúð þár þegar Macpherson liðþjálfi dó á klósettdnu, Peters ?“ „Já, hvort ég man. Það var mjög dapur-legt“. „Já“. Hann þagði andartak. Síoan sagði hann: „Nei, ég vii ekto deyja á þann hátt heldur. Sjáið um að ’hann 3ag - færi mottuna. Þér skuluð skila því frá mér“. „Sjálfaagt herra“. Gamli maðurinji gekk af stao. Ég hafði beðið álengdar meðan samtal þetta átti sér stað, vegna þess að dyra- vörðurinn geyrodi bréfin mín. Hann afhenti mér þau við afgi'i iðsluborðið og ég leit yfir þau. „Hver var þetta? spurði ég kæruleysislega. Hann sagði: „Þetta var herra Howard“. „Hann virtist bera mikinn kviðboga fyrir dánardægri sínu“. Dyraverðinum stöOck ekki bi'os. „Já. Þeir tala margir á þennan hátt þegar þeir fara að reskjast. He-rra Howard hefur verið félagi í klúbbnum héma í fjöldamörg ár“. Ég sagði með meiri hógværð: „Eimnitt það? Ég man ekki til að ég hafi séð hann. Maðurinn sagði: „Ég hejd ha?m hafi verið utanlands und- anfama. máauði. En hann virðist hafa elzt býsna mikið siðan hann kom heim. Ég er hræddur um að hátm sé farinn að verða hrumm'1. „Ég sneri mér frá honum. „Þetta bölvaða stríð fer illa með mann á hans aldri sagði ég, „Já, það má nú segja". - Ég gekk nrn í salinn, hengdi gasgrímima upp á snaga, spennti af mér beltið sem skammbyssan hékk við og hengdi það upp og hengdi húfuna oíaná allt saman.. Ég gekk- að fréttatöflusuii og las nýjustu fróttir. Þær voru livorki góðar né slæmar. Loftfloti okkar gerði stöðugar árásir á Ruhrhór- uðin; Rúmenía átti í vÖk að verjast. Fróttirnar höfðu verið svipaðar þessu, síðan Frakkland var hernumið. Ég gekk innfyrir og mataðist. Iíoward var fyrir í borð- salnum; að öðru leyti var saluriian næstum tómur. Þjónninn sem gekk um heina fyrir haim var næstum eins1 gamail og hann, og meðan hann snæddi, stóð þjónninn hjá honum og rabbaði við hann. Ég komst ekki hjá að heyra ávæning af samtali þeirra Þeir voru að tala um cricket, rifja.upp keppn - irnar 1925. Ég mataðist eina og varð því á imdan Howard og fór upp að skrifborðinu til þess að greiða reikning minn. Ég sagði við gjaldkerann: „Hvað heitir þessi þjónn þarna ?" „Harni heitir Jackson". „Já, alveg rétt. Hvað hefur hann verið liéma lengi?" „Haim hefur verið héma býsna lengi. Alla sína ævi, ef svo mætti segja. tHann kom rtst híngað 1895 eða 98“. „Það er langur tírni". Maðurinn brosti um leið og hann gaf mér til baka. „Vissu- lega. En Porson — hann Iiefur verið hér enn léngur". Ég fór upp í rcjfkiiigasarmn og nam staðar, við borð sem á var lilaði af tímaritnm. Ég fór að blaða í meðlimaskrá. Ég sá að Howard hafði gengið í klúbbina 1896. Þjónninn og við- skiptavinurinn liöfðu ;því stungið saman nef jum í hálfa öld. Ég tók mér nokkur.-.xayndskreytt.- vikubiöV og bað uro kaffi. Ég • gdkk yfir salinn, þangað sem- tveir. þægilegustu stólamir standa hHð. við hlið og • bj<ý mig undír a& slæpaat í Mukkutíma áðiir jcm 'úg- fœri heiro tU irrln. Andsrtaki'síðar . -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.