Þjóðviljinn - 08.01.1953, Qupperneq 7
Fimmtudagur 8. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
; ) ■
I
ÞJÓÐLEIKHOSID
Skugga-Sveinn
Sýning i kvöul kl. 20.00
Uppselt.
Nœsta sýning föstudag kl. 20.
„REKKfAN"
S>-ning laugnrdag kl. 20.00-
AðgöngumiSasálan opin frá kl.
13.15-20.00. — Simi 80000.
Sími 15-14
Cirkus Barlay
Skemmtileg og viðburðarik
frönslt cirkUs-mynd, mcð
dönskum toxtum. Aðalhlut-
vcrk; liVancoise líosay, Javqu-
i‘« Vozgft
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sítni 1475
Saga Forsyteættar-
innar
Stórmj-nd í cðU!eg;um litum af
s£g-u John Gttlswortiiys. —
Groor Garson —• Errol lðijnii
Waltcr IMdgcon — Janct
Lelgh. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Siml 514-1
Bonzo
Bedtime for Bonzo)
Brúðsiíeni mtiicg ný amerisk
Ramanmynd um einhverja
furðulegustu uppcldistilraun er
gcrð hefur verið. Koiuild llcg-
tth, Illantt Lyirn og Bonzo. —I
hetta er aðelna bú fyrsta a£
himan vinsœlu camanmyndum
sr' Hafnarbió býður bœjarbúum
uppá á nýja árinu.
Sýnd kl. 5, 7 -og 9.
Sími 6485
Samson og Delila
Heimsfræg nmerfek stórmynd í
eðlilegrum iitum byggð á frá-
sögn G-amla TeBtamcnUsins, —
Uoikstjóri Ceeil B. De Mille.
Aðalhlutverk; líedy Ijunurx',
VSctor Nature. — Bönnuð inn-
an 14 áríL. Sýhd kl. 5 og 9.
Ath. Bíógestum er bent á að
ieSa frásögn Gamla Testa-
montlsins, Dómaranna bók,
kap. 13/16.
<nr* * ^
l ripohbio
Sími 1182
Vinsæli ílækingurinn
(The beloved Vagabond)
Ein af hinum vinsœlu söngva-
og skemmtimynda Maurice
Chevaliers. — Aðalhlutverk:
ÍHanrice Clievaller, ftlargaret.
Lockwood, Betty Stockfeld.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aladin og lampinn
Snd kl. 5.
rmzss' V*-?
Simi 1384
Litli íiskimaðurinn
(Fisliermans Wharf)
BráðskemmUleg og fjörug ame
rísk sönjyramynd. Aðalhlut-
verk leikur og syngur hinn af-
ftr viusæii 9 ára gamli drengur
liobby Breen, sem al’ir kann-
ftst við lir myndinni „Litli
söngvarinn", — 1 þessari mynd
Byngur haun miöug vinsæl og
þekkt lög, ]i. á m. „Lsu'go"
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta Binn.
Sími 81936
Þotta getur alstaoar
skeð
(Ail tlie kings’ men)
Amcrisk stórmynd byggð á
Pulitzer verðíaunasögu er hvar
vetna hefur vakið feikna at-
hygli og alstnðar verið sýnd
við met aðsókn og hlotið bcztu
dóma, enda leikin af úrvala
leikurum. Bi-oderVek Crawford
hiaut Óskarsverðiaunin fyrir
leik sinn i þessari mynd. Að-
alhlutverk: John Ireland, John
Derek. — Sýnd kl 7 og 9.
Skuldakil
Afarspennandi og viðburða-
rik kúrekamynd í eðlileguiii
litum með Uandolph Scott
Sýnd kl. 5.
tíaup - Sala
Minniíigarspjöld
Sambnnd • Ssh berklasjúltHnga
fáBt á eftirtöldum stöðum:
SUrifstofu sfunbandsinrf, Aust-
urstræti 9; Hljóðfieraverzlún
Sigríðar Helg.adöttúr, Inekjar-
götu '2; Hirti - Hja-rtarsyni,
Bræðniborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugavog 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bóka.búð
Sigvalda Þorstcinssoaar, I-ang-
holtsv. 62; Bókabúð I>orvaldar
Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl-
un Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26 og. hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um lund allt.
Fegrið heimili yoar
Hin hagkvmmu afl/orgimar-
kjör hjá okkur gora nú öllum
fært að prýða hciruili sin með
vönduðum húsgögnum. Bói-tur-
gerðin,. Brautarlioiti 22, síml
80383.
Munið kaííisöluna
Hafnariatrseti 18.
Sveínsóíar
Sófaseít
Húsgagnavorzl uni n
Grettlagötu 6.
Stofuskápar
Húsgagnttverzlunln
Þörsgötn 1.
14K
925H
Trúlofunarhringar
Guil- og eilfurmunir í fjöl
breyttu úrvali. — Gerum við
og gylíum.
— Sendum gegn pósikröfo -
VALUB FANNAR
Gunismlður. —- Laugayeg 15.
Ljósakrónuskálar
og ódýrir glerkúplar í ganga
og sχharbergi,
Iðja
Lækjargötu 10B og Laugav. 63
Húsgögn
Divanar, atofuskápar, kiseða-
skápar (sisndurtcknir), rúm-
fatakassar, boi-ðstofuborð og
stólar. — A S B B Ú,
Grottlegötu 54.
Ödýr eldhúsborð
Kommóður, skautar, vetrar-
frakkar o.ra.fl. — Kaupum.
Seíjum. — Fornsnlan Ingólfs-
strffiti 7. — Sími 80062.
Fornsalan
óðinsgötu 1, siini 6832, kaup-
ir og aelur sdlskonar notaða
muni.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Trúlsfunarhringar
Btelnhringar, hálsmen, armböiui
o, fk — Sendum gegn póst-
kröfu.
GuUsminir
Stolnþór og Jóliaiuies,
La>igaveg 11. — Sfml 82209
Kjarabætur ná jBiarnl 8en. ræðir
B ^
i<
Vihna
Skattaframtöl,
innheimta, reikningsuppgjör,
málí'lutningur, fasteignasala. —-
GuSnl Guðiiason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
sími 1308.-
Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aóalstræti 16, simi 1395
......Innrömmum
málvörk, Ijósmyndir <?•£!■
X s b r ú Grettisgötu 51.
Sendibílastöðin h. í.
Ingóifsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.26—22. Hcig'i-
daga írá kl. '9—2ö.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, I-augavcg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Kranabíkr, .......
aftani-vagnar dag og nótt.
Ilúsflutningur, bátaflutningar,
V A K A, sími 81850.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
'Laufásveg 19. — Sínii 2656.
Heimasími 82035.
Ragnar Ólaísson
hæstaréttarlöjymaður og lög-
giltur endurskoðandi: Log-
fræðistörf, cndurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
Sílili 5ÍK19.
Þar sem idisskilnings virðist
gæta um það hvaða breytingu
ii’Qir nýgerðu samningai’ verka-
lýðsféiaganna. við atvmnurék-
endur gera ð, 'kjörum iðnnema
þá óskaði stjórn Iðnnemasam-
bands íslands cftir því að samn-
inganefnd verkalýðsfélaganna
gsefi opinbera yfirlýsingu mn
iþað, að hve mildu lcyti um-
ræddir kjarasamniagar fcla í
sér bætt kjör iðnnemum til
lianda. .
Yfiriýsing samninganefndar-
innar cr svohljóöandi;
Vcgna bréfö yöar, dags. 29.
des. ö.l., víll samninganefndin
taka éftirfarandi fram:
Ionnemasambaadið var aðili
að samkomulagi verkalýðsfélag-
anna inn samstarf í dciluuni
og sameiginlegar kröfur. Samn-
inganefndin fór méð samninga
fyrir aiia samstarfsaðila. Sátta-
nefndinni í deilunni og atvinau-
rdkendum var þetía ljóst.
Samningauefndhi gerði sanm-
inga fyrir a'ila. aðila að sa.ni-
komulaginu skilyrðislaust.
Samninganefndin lýsir því þ-ess
vegna yfir. að hún álítur sig
hafa samið um 15 daga orlof
og 58 vísitölustig á kaup iðn-
nema á sama hátt og amiara
láglaunamanna.
Virðingarfyllst, -
f.li. Samninganefndar verka-
lýósfélaganna
(undirskrift)
Eftir ákvörðun Iðnfræðslu-
ráðs um lágmarkskaup iðn-
nema, cr tófcu gildi 22 nóv. sl.
skulu allar kaupgreiðslur til
iðnnema vera viku- eða mánað-
arkaup miðað við fulla vinnu-
viku. og miðast við hundraðs-
hlúta af grunnkaupi sveina í
sömu iðngrem 4 iiverju.m stað.
Si jóni íðmiemasanibands
íslands
Minnisvarði Héðins
VYnmhaM nf S. siðu.
þeir þurfa að nota.
Er það ólík nðstaða eða
myndhögginnranna hér heima.
Það 'nsá kallast ævistarf fyrir
aigna’ausan listamann að koina
upp húsi til að vinna í. Þannig
' mim'liað' 'OT.r'íiafffi téW'As-'
mund 5- -0 ár að byggja hús
sitt, og raunverulega lengri
tíma ef ailt væri tali'ð,
Vcrðiir sýnd íi líöfn.
M’nd Sigurjóns af Héðni
Valdimarssyni er steypt í eir í
Höfn -og verði þvi verki iokið
fvrír . apríl n k. verður hún ú
sýningu desembeiástanpa í
Ilöfn. en þeir halda 25 ára af-
mæiissýningu í apríl og hafa
lieoíð ^Sigurjón ölafsson um 2
tii 3 mvndir á þú sýningu.
Þjóðviljanum barst í gær-
kvöld eftirfarandi frá utanrík-
isráðuneytinu:
..Norski ihershöfðinginn Bjarne
Öen kom til RejGíjaví'iur í gær
í stutta heimsókn í boði ís-
lenzku rikisstjómarinnar. Með-
an hershöfðinginn dvelst hér
mun ríkisstjórain ráðfæra sig
við hamn um ýms atriði, sem
þýðingu hafa í sambandi við
sameiginlegar varnir Atlants-
'hafsbandalagsins“.
Úivarpsviðgerðir
K A D í Ó, Veltusundi 1, sími
S0300.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndalökur i heima-
húsum og samkomum. Gerir
gainlar myndir sem nýjar.
Kennsla
Kenni byrjendum á fiólu, píanó
og hljómfræði. —
Slgtírsvcir.u D. Krlstinsson,
Grettisgötu 64. Sími 82246.
Trumán
Framhald af 1 síðn.
möguleíka til friðsams og
skapandi starfs sem kjarn-
orkan. félur í sér.
Triunan k Ci.t'v fyrir
óamerísku nefndina?
Eitt atriði i Tæðu hanq var
bó ti! þess faHið að vekja at-
hýgh; hann var>ðt Bandaríkja-
menn við að láta rsena öig
frelsinu undir vfirskini frsls-
isbaráttu gegn. komriúnisman-
urtí. og virðisif sú viðvörun
koma Iiária srint. -Mjtn stafar
kannski af bvt. nð McO rf}>>-
hefur haft ;í hóiunum uppá síð-
kastið að láta kalla Truman
t'yrir óamerísku íuOd'ma þcg-
ar og hami heíur látið af for~
seíaembætti.
Bíi&smiðian
Pramhald af 8. siöu.
stæ'ðiun á Norðiu’löndum.
Kvað hann f<>rráðamen.n Bíla-
smiðjunnar o.fí; vona að eftir-
leiðds yrðu vagnar ekki fluttir
inn yfirbyggðir hcldur byggt
yfir þá liér heima.
Sama sagan af báta-
'gjakleyri og tolium.
Það sem mest liáir Bílasmiðj-
unni, sagði Lú'ðvík, er livé roik-
ið við verðum að flytja inn
fyrir bátagjaldcyri, og stönd-
um því vcr að. vígi, því yfir-
bygg.íir bilar eru ekki fluttir
inn fyrir bátagjaldeyri, auk
þess sem gcfinn er eftir á þeim
allt að 66% t.ollur. Margir
munu minnast bíla jKiirra sem
fluttir voru inn fjmir nokkrum
árum og nefndir ,,gula hætt-
an“, þeir reyndust svo dýrir
að sérleyfishafamir neituðu áð
taka þá nema fá eftirgefinn
toll, og fengu allir lækkaðan
tollinn úr 30% niður í 10%.
Svipuð yfirbygging og er á hin-
um nýja strætisvagni mundi
kosta um það bil 240 þúsund
kr. innflutt, væri tollur ekki
gefinn éftir, en yfirbygging
Bílasmiðjunnar mun sermilega
lcosta 230 þús. lcr.
Diesfel-vagnar sparneytn-
ari og iiruggari.
Diéselvagnar eru taldir miklu
sparneytnari og öruggari en
beusínvag’nar. E- eldsiíeytis-
spamaðui’inn talinn um 5 þús.
kr. á mánuði, eða' 60 þús. kr.
á dag. Auk þiss eru diesel-
vagnarnir öruggari í rekstri.
Því til sönnunar sagðí for-
bfjóri ' Strætiséagimnná ' aS ' í
bylnum 18. jan. í fyrra var
haldið uppi ferðum með diesel-
vagni eftlr að allir benzínvagn-
amir voni stöðvaðir.
Frá fjárhagsníói íil
bæjarráSs — frá bæjar-
ráði til fjárhagsráðs.
Verkstæ'ði Bílasmiðjunnar er
löngu orðið of lítið, lóðarpláss
hennar og athafnasvæði alltof
þröngt
Það tók 4 klst. að koma hin-
um nýj’firbyg'gða st.rætisvagni
útaf verkstæðinu — vegna
bess að húsákynnin eru ekki
ger'ð fyrir svo ctórar smíðar.
Við sóttúm um lóð fyrir 4—
5 lirum ss-Tð>. framkvæmda-
stjóri Bfasmíðjunnar, en höf-
mn ekki feegif hana enn.
Við höfrm ails ekki getað
bvget nýtt mrkstæði raiðað vi'ð
barfi:- smiðiuniar, því í fjár-
hagsráði höfura 'úð fengið það
svar að við hc' ium ekki lóð-
jarleyfi og fenv'um þvi ekki
fjárfestíugarleyfi. t bæjarráði
jhefur okkur " ið svarað að
,'við hefðurn ekki fjárfestingar-
ievfi og fsngjinra því ekki lóð-
arleyfi!
Raunar kvnðp’- hann vonast
jtil. þers a';i á þossu yrði nú
Joks bi’evtinr: ->g það væri
sannar’ega kpminn tími til
þess,
j Híá Bilasm'ðinnni vinna nú
j 40 mamis, en hafa verið 60
Jþegar mest hefur verið að gera.