Þjóðviljinn - 08.01.1953, Qupperneq 8
Fylgizt með verðlagiim!
verzlunum i
Verögæzlustjóri hefur sent frá sér yfirlit yfir ver’ðlag
á ýmsum neyzluvörum í janúarbyrjun, hæsta verð, lægsta
verð og meðalverð. Kemur þar í ljós að mjög mikill mun-
ur er á verölagi í bænum, t. d. munar kr. 2.10 á kílói af
hrísmjöli, kr. 1.55 á molasykurkílóinu o. s. frv. Þjóðvilj-
inn skorar á lesendur sína aö klippa listann út og verzla
aðeins viö þá sem bjóöa vörur á lægsta verði og jafn-
framt gera ritstjórninni aðvart um breytingar sem
verða kunna á verölagi til hækkunar í einstökum verzl-
unum.
Listi verögæzlustjóra er á þessa leið:
Fimmtudagur 8. janúar 1953 — 18. árgangur — 5. tölublað
Nýi strætisvagninn með yfirbyggingu Bíiasmiðjunnar
Verðiir eftirleiðis byggt yfir alla
strætisvagna og langferSabíla hér?
lílðsmiðjan framleiðir nú yfirbyggingar
sem þcia fylliíega samanbnrð við það
bezla í nágrannaiöndunum.
I næsíu viku verður tekinn i notkun fyrsti frambyggði stræt-
isvagninn sem byggt er yfir hér á Iandi. Hefur Bílasmiðjan
séð um yfirbygginguna og m'un verk hennar fyllilega þola sam-
anburð við það sem bezt er gert í nágrannalöndunum, auk
þess sem það er 60-70% gjaldeyrissparnaður að byggja yfir
slíka bíla hér heima. Gera forráðamenn Bílasmiðjunnar vonir
um að eftirleíðis verði hætt að flytja inn yfirbyggða vagna.
9
5 It) "* fi a p, Ú Z* tfl ** g » p. o já s . !2 a ti > X
Rúgmjöl 3,00 3,40 3,19
Hveiti 2,75 3,30 3,15
Hafragrjón 3,65 4,40 3,92
Hrísgrjón 4,95 6,40 5,85
Sagógrjón 6,15 7,65 7,16
Hrísmjöl Kartöflu- 4,10 6,20 5,11
mjol 4.65 5,40 5,07
Rúsínur 11,00 13,00 11,63
Molasykur 4,65 6,20 4,95
Baunir 2,65 3,90 3,68
Sítrónur 11,00 11,60 11,03
Kandís 6,15 7,20 6,59
Púðursykur 4,15 6,50 5,63
Te 1/8 lbs. . 3,00 4,20 3,68
Þvottaefni, Rinso 4,80 5,00 4,92
Þvottaefni innlent 3,00 3,10 3,00
Grindavíkurbát-
ar afla allvel
Grindavíkurbátar hófu róður
í fyrradag, réru þá 5 bátar og
fengu allgóðan afla.
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öilum verzlunum:
Strásykur .... pr. kg. 3,70
Kaffi br. og m. pr. kg. 40,60
Kaffibætir .... pr. kg. 14,75
Suðusúkkulaði pr. kg. 53,00
Síðan bætir verðgæzlustjóri
við:
„Mismunur sá er fram kem-
ur á hæsta og lægsta smásölu-
verði getur m.a. skapast af
tegunda mismun eða vegna
mismunandi innkaupa ein-
stakra verzlana.
Skrifstofan mun ekki gefa
upplýsingar um nöfn emstakra
verz’ana í sambandi við fram-
angreindar athuganir."
Bókasafnsrit I.
„Bókasafnsrit I" nefnist bók,
er menntamá'aráðuneytið hefur
nýlega gefið út. Höfundar eru
bókaver'ðirnir Björn Sigfússon
og Ólafur Hjartar. — Þetta er
fyrsta bókin um bókasöfnun og
bókasöfn, sem gefin er út á
íslenzku.
Bókin skiptist í 10 kafla og
er efni þeirra m.a. svo sem hér
segir: Saga og marltmið bóka-
safna, skráning, röðun og
flokkun bóka, bókband, af-
greiðsla útlána og bókaval.
„Bókasafnsrit I“, sem er 107
bls. að stærð, auk nokkurra
myndasíðna, er prentað í Rik-
isprentsmiðjunni Gutenberg. —
Aðalútsö’.u annast Bókaútgáfa
Menningarsjóðs,
Stærsti MII-
i §iKiíðum
Hjá Bílasmiðjunni er nú ver-
ið að byggja yfir stærsta lang-
feroabíl sem byggt hefur verið
yfir hér á iandi til þessa. Á
bann aö taka um 60 manns í
sæti. Eigandi hans er Steindór
og á bí’linn að vera á leiðinni
Reykjavík—Keflavik
I sambandi við bíl þennan
vaknar spurningin um hvort
brjóta þrarfi niður hin gömlu og
úreltu húsakynni Bílasmiðjunn-
ar til að koma bílnum út! (Á
öðrum stað er nánar minnzt á
þetta í fréttinni af nýja stræt-
isvagninum).
Strætisvagn þessi er Volvo-
dieselvagn, samskonar og sá
er tekinn var í notkun sl. sum-
ar, en hann kom yfirbyggður
til landsins. Forstjóri Strætis-
vagna Rvíkur sagði í gær við
blaðamenn að meira, væri bor-
ið í yfirbyggingu þá er Bíla-
smiðjan hefur gert, en þá
sænsku, og að hún væri betri
Vona að eftirleiðis verði
byggt yfir vagnana hér
heima.
Framkvæmdastjóri Bíla-
smi'ðjunnar, Lúðvík Jóhannes-
son, sagði í gær að með þess-
uni bíl lrefði Bílasmiðjan vilj-
að sýna að hún stæði ekki að
bakl öðrum yfirbyggingarverk-
Framhald á 7. síðu.
Myndastytta af Héðni Vatdimarssyni
setthjá verkamannakustöðuniim í ver
Sigarión Ólðfsscn hefnr gert sfyttuna og
er hún 2.80 metrar á hæð
I vor verður sett upp minnismerbi Héðsns Valdimarssonar og
því valinn staður við verkaniannabústaðina í Vestnrbænum.
Sigurjón Ólafsson myndhöggvari hefur gert myndastyttnna,
en Byggingarfélag alþýðu hefur gengizt fyrir því að hún var
gerð.
Eirnt kemur öðrum meÍEÍ:
Géstur f Meltimgii seliir
iii|élkiitiis á kr0 lilraitn
Gestur Gunnlaugsson, bóndi í Meltungu við Breiðholtsveg,
virðist ekki ætla verða eftirbátur bændanna í Sogamýrinni i!
því að sniðganga það verð á mjólk sera ríkisstjórnin lofaði
verkalýðsfélögunum þegar samningar voru undirritaðir 19. des-
það vitanlega sjálfsögð ráðstöf-
Þaðoveiða ca. 800 tosn af fuUverkuðum
harðfiskí ti! úíííuíniitgs ’
Herzla fisks til útflutnings hefur farið mjög í vöxt á
síðustu árum og hafa ýms útgerðarfyrirtæki komið sér
upp allfyrirferðarmiklum fiskherzlustöövum. Þannig á nú
t. d. BæjarutgerÖ Reykjavíkur 200 hjalla og hefur ný-
lega fest kaup á 150 hjöllum í viðbót.
ember s. 1.
Selur Gestur mjólk frá fjósi
sínu á kr. 3.10 lítrann eða 10
aurum hærra en Sogamýrar-
bændur, sem eru þó 30 aur-
um yfir hinu lofaða mjólkur-
verði. Fyrir verkfallið seldi
Gestur mjólkina á kr. 3.55 eða
10 aurum hærra en liið lögá-
kveðna mjólkurverð var þá, en
með núverandi verðlagi hjá
Gesti er mjólkurlítrinn 40 aur-
um dýrari en ríkisstjórnin lof-
aði að mjólkin skyldi seld þeg-
ar samningar voru undirritað-
ir.
Þjóðviljanum er kunnugt um
að ýmsir sem keyptu mjólk af
Gesti þessum hafa nú hætt
þeim rajólkurkaupum og fært
viöskipti sín til annárra. Er
un. Vill blaoið enn ítreka þau
ummæli sín til almennings að
fylgjast vel með efndunum á
verðlælkkunarloforðunum og
hika ekki við að gera að op:n-
beru máli þau brot sem eiga
séj; stað.
fleim skir k ] or áði ð
skorar á SÞ.
Heimskirkjuráðið hefur skor-
áð ‘á SÞ að sjá um að allt
verði gert til a5 koma í veg
fvrir útbreiðslu Kóreustyrjald-
arinnar. Heimskirkjuráðið er
fulltrúi 220 millj. mótmælenda
í 47 löndum.
Héðdnn Valdimarsson kom
því á sínum tíma til leiðar að
lögin um verkamannabústaði
voru sett og fer því vel á því
að Byggingafélag alþýðu reisir
honum. minnisvarða, einmitt
hjá verkamannabústöðunum.
Myndastyttan verður úr eir
og er hún 2,S0 metrar á hæ'ð.
Hvar hún veríur reist hjá
verkamannabústöðunum er’
ekki endanlega ákveðið enn
Frýs inni í vinnubragg-
' amim í Laugarnesi.
Sigurjón Ólafsson gerði
mvnd þessa úti í Danmörku i1
sumar, en þá gerði han einnig
mynd af sr. Friðrik Friðriks-
syni.
Ég gerði mynd þessa erlend-
is sl. sumar, sagöi Sigurjón,
begar Þjóðviijinn spurði hann
um ve*jk þetta, því ég gat ekki
unnið svona verk í Laugarnesi
vegna þess að bragginn er of
lítill. Bragginn er ágætur til
að vinna í grjót, en það frýs
inni í honum og er ]:ví ekki
hægt að móta í leir, því leir-
inn hrynur niður ef hann frýs.
Eg fékk húsnæði í Lista-
skólanum í Kaupmannahöfn
meðan hann var lokáður si.
sumar og þar haffi ég allt til
taks sem til verksins þurfti.
ÆJvistarf eins manns að
bygvja sér vinnustofu.
Sigurión kvað það nú vera
farið að tíðkast út.i að byggja
vinnustofur fyrir listamenn.
bar sem hiö opinbera greiðir
he'ming byggingarkostnaðar.
Var byrjað fyrir síðasta stríð
að gera slíkar byggingar í
Kaupmannahöfn, og hafa lista-
mennirnir þar alit til taks sem
í þessum 350 hjöllum Bæjar-
útgerðarir.nar er hægt að1
hengja upp til herzlu 5000 tann
í einu af nýjum fiski en það
verða ca. 800 tonn af full-
hertum fiski til- útflutnings.
Fjórir af togurum Bæjarút-
gerðarinnar eru nú á veiðum
fyrir innanlandsmarkað, Ing-
ólfur Arnarson og Pétur Hall-
íanda 150 lestum af saltfisQri
og Skúli Magnússon veiðir í is.
Hallveig Fróðadóttir, Jón Bald-
vinsson, Jón Þorláksspn og
Þorkell Máni liggja hér í höfn
til viðgerðar og eftirlits. Er
m. a. verið að taka fiskimjöis-
vélarnár í Þorkel Mána. Togar-
arnir eiga að fara á veiðar
þegar eftirliti og nauðsynlegum
viðgerðuni er lokið.
Á miðvikudaginn Itemur klukkan 8.3Ö hefst
flokksskólinn. Þetta verður kennt: I. Um Æ'alekt-
íska efnishyggju. Kennari: Ásgeir Blöndaí Magn-
ússon. — II. Um skipulag og starfshætti Sósíal-
istaflokksins. Kennaúi: Eggert Þorbjarnarson.
Kennslan fer frarn að Þórsgötu 1.
Skrifstofa Æ.F.R. gefur allar nánari upplýsing-
ar. Hún er opin 5-7 hvem virkan dag.
dórsson á saltfiskveiðum, Þor-
steinn Ingólfsson er nýbúicm að
SaniúsgatiiraaRiEiB I siómaamadeiÍBflnK hæíl?
Sjómaimaítmdiir um báta
kjörin í kvöld kl. 9 í Iðnó
Samningatilraonum um bátábjörin virðasf nú hætt.
Haia engir viðræðufundir verið síðan fundinum í fyrra-
morgun lauk og Iiafa fullírúar sjómanna ekki verið
boðaðir til viðræðna síðan.
Sjómannafélögin í Reykjavík og Mafnarfirði hafa nú
fooðað tíl fundar í kvöíd kJ. S í Iðnó til að ræða samn-
ingana og þurfa allir bátasjómenn að fjölmenna í
fundinn.
FramhaAd 4 7. síðu.