Þjóðviljinn - 11.01.1953, Page 1
1
Æ skul ýðsív Iking
Ilafnarljarðar
Aðalfundur Æ.F.H. verð-
ur haldinn í dag sunnudaginn
11. þ. m. kl. 1.30 í Góðtempl-
arahúsihu. Fundareftii:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
NáiunarbeiSni Rðsenbergshjónanna
komin tií Trumans Bandarik jaf orseta
Krofugongur vi5 Hvifa HúsiS og Sing Sing
Beiðni um náðun til handa bandarísku hjónunum
Ethel og Júlíusi Rósenberg var í gær send Truman
Bandaríkjaíorseta. Ákveðið hafði verið að þau
skyldu tekin af lífi í rafmagnsstólnum á miðviku-
daginn.
Kort þetta birti Þjóðviljinn i júní s.l. og sýndi það hinar nýju
Iandakröfur bandaríska hersins eins og þær Iágu þá fyrir. Má
heita að þeir hafi lagt undir <sig allt Reykjanesið austur að
Grindavíkurvegi að undanskildum ræniuni meðfram þorpunum á
Ströndinni.
Bandaríkjaher kominn að
bsej ardyrmn Grindvíkinga
Hvenær verða Hafna-
ineiiii Iiraktir kiirt?
Við náðunarbeiðnina kemur
til framkvæmda dómsúrskurð-
■ur, um að aftökunni skyldi
írestað ef slík beiðni yrði bor-
in fram.
L.
Kvöddú börn síh.
Áður en dómsúrskurðurinn
var kveðinn upp var búið að
tilkynna Rósenbergshjónunum
að heimsókn barna þeirra, Ro-
berts níu ára og Michaels fimm
ára. til þeirra í klefa hinna
dauðadæmdu í Sing Sing fang-
elsinu í New York síðastliðinn
sunnudag, væri hin sfðasta,
sem leyfð yrði. Hjónin hafa
setið í aftökuk’.efunum í Sing
Sing hátt á a.nnað< ár.
Frá öllum hlutum heims
streyma áskoranir til Trumans
forseta um að hann náði Rós-
enbergshiónin, sem voru dæmd
fyrir að hafa komið upplýsing-
um um kjarnorkumál til
Sovétríkjanna. Þau hafa neitað
sekt sinni og dómurinn yfir
heim hvílir algerleáa á fram-
burði vitna, sem sjálf jiátuðu á
sig njósnir og sluppu við líf-
iátsdóm fyrir að vitna gegn
h.iónunum. Kröfugöngur um
náðun Rósenbergshjónanna
hafa veriff' farnar til Sing Sing
fangelsisins.
Keniur máske tií kasta
Eisenliouers.
I fréttatiikynninaru upplýs-
ingaþjónustu sendiráðs Banda-
ríkjamia hér sem réist er á
skeyti frá unplýsingaþjónustu
Bandaríkjastjórnar, dags. í
New York 6. þ.m., segir að í
skilyrðum beim sem Irvúng R.
Kaufman dómari setti á mánu-
daginn fyrir frestun aftökun-
unnar hafi verið ákveðið að
beiðnin yrði að komn á laug-
ardag í seinasta lagi. En
,.gálgafresturinn“ stendur þar
tii fimm dögum eftir að for-
setinn hirtir ákvörðirn sína, þó
að hún yrðj ne'kvæð. Náðunar-
heiðnin fer til Daniel M. Lyons,
hess embættismanns í dóms-
málaráðuneytinu sem fjaPar
um riáðanir. og rrmn hann sfð-
an h'efja sjáifstæða ránrisókri
eg p.thugnn á málinu og því
næst senda forsetanum niftur-
stöður sínar og tillögur. Vegna
þessa eru uppi ýmsar getgát-
ur um það, hvenær sjálf náð-
Dr. W. F. Libby við kjarna-
rannsóknarstofnun háskólans í
Chicago hefur komizt að þeirri
niðurstöðu að mólagið fast við
ne'ðra borð hraunsins í Elliða-
árvogi sé um 5300 ára gamalt,
munað geti 250 árum til eða
frá. Hraunið, sem hvílir á món-
um, ætti þá að hafa runnið
fyrir um 5000 árum. Aldursá-
kvörðun þessi kemur vel heim
við álit íslenzkra jarðfræðinga.
Hóílen^liur jarðfræðingur
bað um rannsókn.
Dr. Libby rannsakaði aldur
mósins fyrir hollenzkan jarð-
fræðing, Jan Hospers, sem hef-
ur unnið að rannsóknum á seg-
ulsviði hraunanna hér á landi.
Hann telur að járnið í basalt-
inu hafi fastmótast af því,
hvemig segulsvi'ð jarðarinnar
var þegar hraunin storknuðu
og ekkj breytzt þótt segul-
skaut jarðarinnar hafi færzt síð
an. I hrauninu við Elliðaárvog
cr allt í samræmi við núver-
andi segursvið og eftir aldursá-
kvörðunina á mónum er því
1' fyrriuótt fórst farþegaskip
við ströijd Suður-Kóreu og með
;bví 2-19- menn. Af komust fjór-
ir farþegar og þrír af áhöfninni.
Á. s’kipinu var aðeins rúm fyrir
100 farþega. Siripstjórinn sem
var einn af þeim se.m af kom-
ust. segir að snöggur storm-
sveipur hafi r.-ökkt því.
unarbeiðnin verði forrrilega
lögð fyrir forsetann. Ef Tru-
mann hefur ekki tekið ákvörð-
un um náðunarbeiðnina þegar
hann lætur af embætti 20. þ.
m., mun hinn nýi forseti,
Dwight Eisenhower verða að
fjalla um málið. Ef forsetinn
synjar bei'ðninni verður að á-
kveða nýjan aftökudag. Málið
Framhald á 3. síðu.
hægt að slá því föstu, a'ð seg-
ulskautið hefur ekki færzt að
ráði síðustu fimmtíu aldirnar.
Sýnishorn af öslculögum
til rannsóknar.
Dr. Libby er riú hættur ald-
ursákvörðunum á fornum
leifum lífrænna efna en rann-
sóknarstofnun við Yale háskól-
ann hefur tekið þær upp með
sömu áðferð. Hjá henni eru nú
Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
léikhússtjóri og Bidsted ræddu
við fréttamenn í gær og skýrðu
þeim frá þessu. Bidsted og
kona hans, Lise Kjærgaard,
hafa dvalizt hér síðan í haust
er þau dönsuðu sólódans í Leð-
urblökunni. Er Bidsted mjög
kunnur ballettmeistari, og hef-
ur sýnt list sína víða um
Evrópu, svo sem í París og
Mílanó. I haust átti hann
kost á því að fara til Amster-
dam og vinna þar fram eftir
vetri, en hann kaus Reykjavík
og Þjóðleikhúsið. Hefur hann
síðan kennt listdans við ballett-
skóla Þjóðleikhússins, og hafa
þa'r verið um 80 nemendur.
Kva'ðst hann vera mjög ánægð-
ur yfir áliuga dg framförum
nemendanna, og hefði þó
kennsluskráin verið allerfið.
Þjóðleikhússtjóri mun eiga
hugmyndina að samningu ball-
etts um ljóð Jónasar Hall-
grímssonar, og hefur nú hug-
myndin komizt til framkvæmda
sem áður segir. Þess skal get-
Þjóðviljinn skýrði írá
því í júní s. 1. sumar að
bandaríski herinn hefði
ið að hljómlist Karls O. Run-
ólfssonar er samin yfir þema
í lagi Inga T. Lárussonar, sem
allir þekkja. Hljómsveit leikur
með, og stjórnar henni dr.
Urbancic.
A'öaldanshlutverlrin fara þær
með Sigrlður Ármann, Guðný
Pétursdóttir og Irmy Toft. Þá
dansar Bidsted þröstinn, Ævar
Kvaran segir fram kvæðið
sjálft, og margir fleiri koma að
sjálfsögðu fram. Leiktjöld
hafa gert þeir Magnús Pálsson
og Lárus Ingólfsson, og bún-
inga teiknaði sá síðarnefndi.
Tekur sýningin um hálftíma, og
er nú vonandi áð vel takist. En
þáð er mikil] vandi að fara
með með þetta ljóð í heima-
landi þess.
Auk þessa balletts vcrður
sýndur ballettinn Þyrnirósa,
rrieð hljómlist eftir Tjækovskí,
og dansa dönsku hjónin þar
sólódans. Þá sýna einnig nem-
endur ballettskólans æfinga-
dansa, við píanóundirleik.
kraíizt þess að fá til sinna
umráoa allt Reykjanesið
frá Keflavík til Grinda-
víkur. Skyldu Hafnamenn
hraktir burtu úr byggð
sinni.
Blöð landsöluflokkanna
þögðu.
Hafnamenn bundust
samtökum um að fara
hvergi.
Upplýsingar Þjóðvilj-
ans hafa enn sem fyrr
reynzt réttar. Bandaríski
herinn hefur nú hafið
framkvæmdir í Grinda-
vík. Hefur Þjóðviljinn
íregnað að umráðasvæði
þeirra eiai að ná fast að
Grindavíkurbyggðinni
eða um 500 metra frá að-
algötunni, en ýmsir Grind
víkingar telja þá hafa
hafið umrót sitt innan
þeirrar línu.
Hvenær hefst ríkis-
stjórnin handa urn að
flytja Hafnarmenn brott
með valdi svo bandaríski
herinn geti sezt að á
þeirra landi?
r b j? t r
Fundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur verður Káld-
inn í dag, sunnudag, klukkan 2 e. h. í sarifkoimísal
Mjólkurstöftvarimiar Laugavegi 162.
Til umræðu:
VERKFALLIÐ. Framsögumaðnr Eðvarð Sigurðsson.
ÞJÓÐVILJINN. Frainsögumaður Eggert Þorbjarnars.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin
Hraun í Elliðaárvogi rann
fyrir um 5000 árum
Aidur mós undan hrauninu ákvarðaður
með geisiunarmælingtim við kjarnarann-
sóknarstoinun Chicagoháskóla.
Nýlegri aöferö kjarnorkuvísindanna til aö ákvaröa ald-
ur lífrænna leifa í fornum jarðiögum hefur verið beitt
viö mó undan hrauni innan úr Elliðaárvogi.
Framhald á 7. síðu.
Nýr ballett
ÉG Btn A n HEILSA
Fiumsýndur í Þjóðleikhúsinu á íöstudaginn
Þeir Karl O. Runólfsson, tónskáld, og danski ballett-
meistarinn Bidsted hafa unnið aö samningu ballettsins
aö undanförnu. Hefur Karl samiö tónlistina, en Bidsted
dansana, og stjórnar hann sýningunni. Eins og nafnið
bendir til er ballettinn saminn um samnefnt Ijóö Jónasar
Hallgrímssonar.