Þjóðviljinn - 11.01.1953, Blaðsíða 6
B) — I>JÓDVIIaTINN — Sunsiudagur 11. janúar 1953
Balmagnstakmörkunin
Ilattarar og læknar
SAMIJANI) brezkra vcfnaðar-
vöruheildsala hefur skorað á
meðlimi sína að reka alla
starfsmenn úr þjónustu sinni,
sem ekki ganga ,,almenniiega“
til fara. Það er tckið fram að
þetta eigi við þá menn sem
gangi berhöfðaðir, í sports-
jökkum eða flaue'sskyrtum
slipsislausir.
Nú munu flestir læknar vera
sammája um, að þa’ð sé hollt
áð vera berhöfðaður þegar
veðrið er gott. En þeir græða
lieldur ckki á því að selja fólki
hatta.
★
Börn og eldspýtur
OKIÍUK cr ekki kunnugt um
hve margir eldsvoðar stafa af
leik bama að eldspýtum liér á
landi, en þeir munu ekki vera
fáir. 1 skýrslu um eldsvoða i
Bretlandi árið 1950 segir að
20,00 eldsvoðar af 43,00 hafi
stafað af þeirri ástæðu.
Flestir foreldrar munu gera
sér ljóst hvílík hætta getur
verið að slíkum leik, og börn-
unum harSbaimað að snerta
eldspýtur. Náttúrlega er sjálf-
sagt a’ð segja stærri bömun-
um að fara gætilega með þær,
en eina ráðið gagnvart þeim
min.ni er samt það að geyma
eldspýtur jafnan, þarsem þau
geta ekki náð í þær.
★
Mikill þvottur
I»a?i kom fyrir í Kansas City
í Baadaríkjunum um daginn, að
opnað var nýtt þvottahús og
var það tilkynnt í auglýsinga-
skvni, að sá sem fyrstur kæmi
með þvottinn simi mundi fá
hann þveginn ókeypis, svo lengi
sem þess væri óskað.
Eigendurnir hafa líklega síð
eftir þessu loforði, því að það
var bústýi'a drengjaheimilis
með 130 dretigjum, sem fyrst
kom.
★
Að hreinsa suðuhellur
Suðuhellurnar >á, rafmagns-
eldavélunum verða að vera
hreinai', ef hitinn á að koma að
fullúm. notum. Þetta vi4« nátt-
úrlega allar húsmæður. Hins
IU. 10.45-12.30
Nágrenni Reykjavíkar, umhverfi
Elliðaánna vestur áð markalínu
frá Flugskálavcgi við Viðcyjar-
.pund, vestu'r. að Hlíðarfseti og
'þaðan til rjávar við Nauthólsvík
*í Fossvogi. Laugarnes, meðfram
-Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur.
Á morgun (fyrir hádegi)
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar-
árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
liverfi við Laugarnesveg að Klepps-
vegi og svæðið þar norðaustur af
Nágrenni Reykjavíkur, umhveríi
Eliiðaánna vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjar-
sund, vestur að Hliuarfæti og
þáðan til sjávar við Nauthóisvík
í Fossvogi. Laugarnes, meðfram
Kleppsvegi, Möafellssveit og Kjal-
arnes, Árnes- og Rangárvaliasýslur.
Eftir liádegi (kl. 18,15-10,15)
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjamargötu og Bjarkaigötu. Mei-
arnir, Grimsstaðaholtið með flug-
vailarsvæðinu, Vesturhöfnin með
Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn-
arnes.
gæta þær kannski eklri allar, að
það er ekiki soma, hvernig þær
erú lireinsaðar. Það má ekki
þvo þær með vatni t. d. og þær
má heldur ekki fægja. Bezt er
að strjúka yfir þær á hverjum
degi með klút, vættum í sýru-
lausri feiti eða olíu. Ef með
þarf má hreinsa þær með stál-
bursta.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Skákþingi Sovétríkjanna
lauk nokki-u fyrir jól. Þátttakend-
voru tuttugu og urðu úrslit þau,
að Botvinnik og Tajmanoff urðu
jafnir efstir með 13,5 vinninga
hvor, Geller þriðji, en Boleslafskí
og Tolúsj skiptu fjórðu og fimmtu
verðlaunum. Þeir Botvi'nnik og
Tajmanoff eiga að tofla einvígi
um skákmeistaratignina og á sú
viðureign að hefjast seint í þess-
um mánuði að því er fregnir
herma.
•
Fyrir heimsmeistarann
eru þessi úrslit nokkur nppreisn.
Skákheimurinn krefst mikils af
heimsmeistara sínum, og miðað
við þær kröfur hefur Botvinnik
genglð misjafnlega nú undanfar-
ið. Botvinnilc er 42 ára að aldri
og varð doktor í raffræði á árinu
som lcið, en hann er rafmagns-
verkfræðingur að menntun, starf-
ar í raforkumálaráðuneyti, og hef-
ur unnið að rannsóknum í sér-
grein sinni um langt skeið.
t
Mark Tajmanoíí
er ekki nema 26 ára gamall og
nýorðinn stórmeistari. Fide sæmdi
lia.nn titlinum eftir skákmótið í
Saltsjöbaden, en þar hlaut hann
2.-3. verðlaun. Hann er lærisveinn
Botvinniks í skákinni og vann
meistaratitilinn 19 ára gamall. En
Tajmanoff er fágætur maður á
öðru sviði: ellefu ára gamall lék
hann aðaíhlutverkið í rússneskri
hljómlistarVvikmynd. Hann lék
bæði á fiðlu og píanó, en hefur
aðallega lagt stund á píanóleik.
Hann lauk pró'fi frá tónlistarhá-
skólanum í Leningrad 1949 og er
nú kunnur listamaður í Sovét-
ríkjunum. Meðan á Saltsjöbaden-
mótinu stóð lék hann í sænska út-
varpið og vakti milcla athygli,
sænsku blöðin veltu því fyrir
sér, í hvoru hann væri mciri,
hljómlistinni eða skáklistinni.
Sem taílmeistari
or Tajmanoff að sögn Flohrs
hugmyndaríkur og fljótur að átta
sig,.. og honuin jafntiltækt að
flétta (kombínera) og.meta tafi-
stöðuna. Frumleilci hans og stöðú-
mat koma greini-lega- V ■ Ijós- - í
í'kák þeirri, cr liér fer á eftir.
Hún er tefld á skákmótinu í 23 Ke2—c3 Reö—d4
Saltsjöbaden og skýringarnar eru 23 - -Rxd3 24 exd3 Rc5 25 De2
eftir Flohr. Bxd2 Dxd2 Rb3 27 Dxh6 Rxcl 28.
• Bxcl vœri ekki gott, því að
Sikileyjarleikur 28 —Kxc3 strandar á Bg5!
Unzicker —r Tajmanoff 24 Bc3—bl d6—<15
1 e2—e4 e,7—c5 25 e4xd5
2 Rgl—f3 Kb8—cG E3a Bxd4, Rxd3 og vinnur!
3 d2—d4 c5xd4 25 — — RcöxdS
4 Rf3xd4 Kg8—f6 26 c2xd3 Hc7xcl >
5 Kbl—cS d”—d6 27 Bb2xcl Bb7xd5
6 Bfl—e2 e7—e5 28 f2—f3 Hc8—c2!
Boleslafskí-afbrigðið er enn í tízku.
7 Rd4—f3
Óframur loikur. Venjulegri erRbS.
7 -----
8 0—0
9 Ilfl—el
10 h2—h3
11 Be2—fl
h7—h6
Bf8—e7
0—0
a7—aO
1)7—b.">
29 a3—al
Hvítur getur ekki losað sig. Ef
29 Hxé5 vinnur svartur með L>c6
30 Hel—Hxel.
29 ----
30 Kgl—hl
1)5—IH
Da8—c6
Þessi st.aða hefur oft komið upp
og samkvæmt þeim fyrii-myndum
Vferi Be6 eðlilegur leikur. Tájman-
off leikur biskupnum aftur á móti
til b7, þar sem liann þrýstir á e4,
og er það góð hugmynd.
12 a2—a3
Þetta er tímasóun. Betri leikir
efu sennilega b3 eða a4.
12 ----- Be8—b7
13 b2—b3 Ha8—c8
14 Bel—b2 IIc8—c7!!.
Fallegasti og erfiðasti leikurinn
í skákinni! Réti framkvæmdi svip-
aða hugmynd í byrjun þeirri, er
við hann er ltennd, en i Sikileyj-
arleik hefur víst engum dottið
hún í hug fyrr.
15 Kc3—bl
Ef 15 Rd5 þá Rxd5 16 exd5 Rb8
17 c4 bxc4 18 bxc4 Rd7 og svaít-
ur stcndur vel að vígi.
ABCDIFGH
og hvitur gafst upp! Hann á eng-
an skynsamlegan leik. X>að er
nógu. sjaldgæft að sjá jafnfjöl-
mennt lið í leikþröng til þess áð
lokastaðan sé einnar inyndar
virði!
15-----Dd8—a8!
16 llbl—d2 Rc6—d8!
17 Bfl—d3 Kd8—e6
18 Hal—cl Hf8—c3
19 Kf3—h2 Ri'G—d7!
skAkþkattin
Ágætur leikur. Svarti liggur ekki
á, hann leikur riddaranum f6—d7
—c5, en liinum til d4 eða f4, og
biskupnum er ætlaður staður á g5.’
20 Rh2—fl Kd7—cð
21 Kf3—g3 g7—g6
22 Kg8—e2
Hvitur á enga góða leiki, alit
lið hans er bundið við e4. Hug-
myndin Hc7 og Ba8 hefur borið
góðán árarigur.
22 — — Be7—gö
Mik’u belri ‘leikur en 22 —Rxe4
23 Rxe4 Bxe4 24 Bxé4 Dxe4 25.
Rc3 og. síðati RdC, þvi að þá hef-
ur hvítui' fengið bætur • fyr-ir
V. Blatoff (Klgacr TageKIatt 1905)
co
c-
to
»
«
.peðið.
Hritur leiliur og vinniír.
En Howard mundi það ekki.
Hitt (barnið var Sheila, finun ára að aldri. Hún stráoi
teikningum um allt gólfið; þessa stundina var aðaláhugamál
heimar að teikna litmyndir. Dag nokkum þegar Howard kom
niður, sat hún á stigapallinum og teiknaði af kappi á saur-
■blað á bók. Hún notaði neðsta stigaþrepið sem skrifborð.
Hann laut niður að henni. „Hvað ertu að teikna?“
Hún svaraði ekki.
„Viltu ekki sýna mér það?“ sagði liann. Og svo bætti hann
við: „En hvað þetta eru fallegir litir“.
Hann kraup á gigtveikt hnéð. „Þetta minnir á koau“.
Hún lcit á hann. „Það er kona með hund“, sagði hún.
„Hvar er hundurinn ?“ Hann horfði á marglit, óregluleg
strik.in.
Hún þagði. „Á ég að teilkna hunainn í bandi á eftir henni ?“.
sagði hann.
Hún (kinkaði kolli með ákefð. Howard beygði sig yfir
blaðið og hann verkjaði í hnén. En hafi hönd hans nokkru
simii haft leikni til að bera, þá var hún nú horfia óg
liundúrinn varð að svíni.
Sheila sagði: „Konur fara aldrei með svín út að ganga“.
En gamla lögfræðingnum varð ekki orðfall. „Þessi kona
gerði /það“, sagði hann. „Þetta er litla svínið sem fór á
markaðinn".
Bandið velti þessu fyrir sér. „Teiknaðu ljtla svínið sem
sat heima“, sagði ihún, „og litla svínið sem borðaði steik“.
En hnén á Howard þoldu ekki meira. Hann brölti -á fætur
„Eg skal gera það fyrir þig á morgun".
Þegar hér var komið áttaði hann sig á því, að myndin af
konu með svín í bandi ski-eytti saurblað bókarinnar um’
Barnæsku Krists.
Eftir hádegi næsta dag beið hún eftir honum í anddyrinu.
„Mamma sagoi að ég mætti bjóða þér gott“. Hún rétti hon-
imi kámugan bréfpoka með einhverju klístri í botninum.
Howard sagði alvarlegur í bragði: „Þakka þér kærlega
fyrir". Hann staklc hendinni niður í pokann og náði í moia
sem liami stakk upp 1 sig. „ÞaScka Jiér fyrir, Sheila'C
Hún sneri. sér við og hljóp frá honum forsalinn og inn í
stóra eldhúsið. Hann heyrði að hún talaði lýtalausa frönsku
við frú Lucard þegar hún bauð henni sælgæti.
Hann sneri sér %ið og frú Cavanagh stóð í stiganum. Gamli
maðurinn flýtti sér að þurrka klístrið af fiugrunum í vasá-
klútiim í vasa sínum. „Þau tala fallega frönsku“, sagði hann.
Hún brosti. „Já, er það ekki? Skólinn sem þau ganga í er
i'ranskur".
Haim sagði: „Þau hafa auðvitað lært hana af sjáJfum sér?“
„Já, já. Við höfum ekkert þurft að ötenna þeim“..
Eftir þetta kynntist hann bömunum lítið éitl og gaf 'slg,
á tal við þau iþegar hann 'hitti’ þau ein sfris liðs, óg þáu sögðu;
„Góðan daginn, herra Howarci", eins og það væri lexía, serri
þeim hefði verið kemul, og það var það auðvitað. Hann hefði
gjarnan viljað kynnast iþeim betur, en hann yar feimínn
og hlédrægur sakir elli. Haim sat oft og horfði á ,þau leika
sér í garðinum undir grenitrjánum. Leikir þeirra voru •dúlár-
fullir og vöktu með honum sextíu ára gamlar minningar. En
einu sinni tókst honum að Vekja hrifningu þeirra.
> Þegar sólin hækkaði á lofti og grasið tók að þorna fór
hann að sitja úti í garðinum hálfa klukkustund cftir hádegis-
verð í garðstól. Dag nokkurn sat hami og virti bömin fyrir
sér meðan þau lé'ku sér milli trjánna. Hann horfði á þau í
laumi. Þau vii-tust vera að byrja á leik seni hcit „gættu þín"
en þau vantaði flautu.
Litli drengurinn sagði: „Eg get flautað með munninum",
og haim sýndi það í verki þegar í stað.
Systir hans setti stút á barnslegan munn'nn en tókst að
eins að puðra dálítið. Allt í einu tók gamli maðurinn til máls.
„Ég get búið til hljóðpípu handa ykkur ef þið viljið", sagöi
hann.
Þau störðu þögul og vantrúuð á hann. „Viljið þið að ég
búi til hljóðpípu handa ykkur?“ spurði hann.
„Hvenær?" spurði Ronald.
„Núna. Ég skal búa til hljóðpípu úr gre'tí af trénu þaraa"
Hann benti á hesliviðarnmna.
Þau störðu vantrúuð á hann. Hann reis á fætur, dkar sér
grein, sem eklci var gildari en litii fmgur hans. „Svoná“.
Hann settist aftui- niður og fór að tálga til hljóðpípu með
pennáhciifnúm, som hann notaði til að hreinsa pípurtá síná.
Hann liafði dimdað við þetta alla síná ævi, fyrst fyrir John,
síðan fyrir Enid, þegar þau höfðu verið lítii. ng nýlega fyrir
Martein. litla Costella. Cavanagh systkinin síóðu hjá honunt
og horfðu á gamia, seinvirka fingur hans að starfi; amám
saman breyttist vantrú þeirra i édiuga. Haiin flctti. bcrkinum
af greininni, tálgaði fiririega með iitla'hnífnnm og batt börk -