Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 2
— ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. janúar 19óo Árshátíð Borgfirðingaféiagsins verður í Sjáifstæðishúsinu laugardaginn 17. þ. m. og hefst kl. 20. — Húsið opna'ð ld. 19.30. Skenuntiatriði: Leikritið „Græna lyftan1' (Leikfél Akraness) Söngnr, kvartett úr Borgfiroingakórnum. Dans. Aögöngumiöar hjá Þórarni Magnússyni, Grettis- götu 28. sími 3614 og Skóbúð Reykjavíkur, AÖalstræti. Stjórnin f ÍJnglingur eða roskinn maður óskast til að bera blaö'iö til kaupenda í Hafnarfiröi. Taliö viö afgreiösluna sem fyrst. — Sími 7500. Þjóðviljinn Verkamannaíélagið Dagsbiún >1 4 í» Ákveðið er a.ð íresta að þessu sinni stjórn- arkjöri og aðalíundi Dagsbrúnar þannig að aðalfundurinn verður haldinn 16. febr. n.k. Þeir félagsmenn, sem enn hafa ekki greitt ársgjaldiö fyrir 1952 eru minnt- ir á aö greiða þaö hið bráöasta þar sem kjörgengi og kosningáréttur við stíórnarkjörið er eingöngu bundinn við' skuldlausa félagsmenn. Stjórnin VöHDUD VINNA Tökum aö okkur hand- band og vélband á bókum og tímaritum, .ennfrejnúr mynda möppur fyrir skóla og aö’rar stofnanir ásamt allskonar bókbandsvinnu. SANKSJABNT V£BÐ Arnarfeil hJ, Borgartúni 7 Sími Skákþing Reýkjavíkur 1953 hefst á sunnudaginn kemur á Þórsgötu i kl. 2 meö því aö dregiö verður í öllum flokkum. Em þá einnig síöustu forvöö áó' tilkynna þátttöku. Öllum skákmönnum í taílfélögum Beykjavíkur heimil þáíiaka. B Fimmtudag’ur 15. janúar. — 15. dagur ársiús. ÆJAUVnHTTiR Klmsíilp: Brúárfoss fór frá Reykjavik 10. þm. til Leith., Grimsby og Bou- logne. bfittifoss ‘ er í New Yorit. Goðafoss er á Skagaströnd; for þaðan til Hólmavíkur og Drangs- ness. Gullfoss er í Khöfn. Lagar- í’oss fór frá Khöfn 13. þm. til Gaútaborgar, Lcith og Rvikur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 13. þm. til Antverpen og Revkjavik- ur. Selfoss er á Grundarfirði; fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rvík i gœr til Ne\v York. ItD.issklp: Hekia er á Austíjörðum á noi'ður- leið. Esja verður vœntanlega á Akureyri í dag á aust.urleið. — Herðubi'eið cr á Skagafirði á norð- urleið. Þyrill fór frá Hvaifirði í gft- r til Þorlákshafnar og Vest- rnannaevja Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfr. 12:10 Húdeg- isútvarp. 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enskukennsla. 18:00 Dönsku- kennsla. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi vel- ur sér hljómplötur. 19:00 Þing- fréttir. 19:20 Tónleikar: Dans’.ög (pl.) 19:35 Besin dagskrá nœstu viku. .19:15 Auglýsingar. 20:00 Fréttú'. 20:20 Isienzkt mál (Hail- dór Halldórsson dósent). 20:10 Tónleikar: Kvavtett i A-dút' op. 55 nr. 1 eftir Haydn (Pro ai'te Ðansskóii Nániskeið hefst á laugardaginn kemur. * Slíírteini terða af- grekld á morgun, íösi udaginn 16. jan- úar ki. 5-7 í ílóðíempiarahúsimi. * ( Tómsíuíida- kvöM .kvenriá verður í kvöld kl. 8.30 í Að- komnar meðan húsrúm leyf- / ; ir. Saniíök iiv«nm. ( kvartettinn leikur). 21:00 Erindi: Frönslcu leikritaskáldin Anouilh og Pagnol (Hal’.dór Þorsteinsson). 21:25 Einsöngur: Gladys Ripley syngur (pl.) 21:45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastj.) 22:00 Frcttir og veðurfregnir. 22:10 Sin- fónískir tónleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsyeitarinnar i Þjóð- leikhúsinu 28. nóv. sl. Stjórnandi Olav Kielland. Flutt af segul- bandi). a) Concerto Grosso Nor- vegese op. 18 eftir Olav Kie’.land: 1. Brúðarmars. — 2 Stökkdans (Fiðluslátturinn sem mig dreymdi) 3. Hfitjukvæði (Hið geymda). 4. Haddingjadans (Hið giej’roda). — Einleikarar: Björn Óiafsson, Sveinn Ólafsson og Einar Vig- fússon. b) Sinfónia nr. 2 i D-dú:r op. 36 eftir Beethoven. Adagio mo’to — A'legro con brio — Larg- Itetto — Selierzo —■ Allegro molto. Dagskrárlok klukkati 23:05. Skrifstofa Áfengisvarnamefndar kvenna er á Njálsgötu 112, opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5-7. Söfnin eru oi>ln: LandslxSkasiifnlð: W. 10—12 13—19, 20—22 a!!a virka dagt nema laugard. kl. 10—12, 13—19 Þjóðininjasaínið: 30. 13—16 é sunnudögum; kl. lS-,-15 þriðju daga og fimmtudaga. 3-lstasafn Xiinars Jónssonar: ki 13.30—15.30 á sunnudögum. • Náttúrugripasafiilð: kl. 13.30- 15 á sunmidögum; kl. 14—It þriðjudaga og fimmtudaga. > I y HjónUnum Guð- 3 rr ' í-úntt Guðmunds- S Af dóttur og Guð- IA mundi Elíssyni, Njálsgötu 5, fredd- ist dóttir 2. jan. Næíurvar/Ja er i Ingólfsapóieki. — Sími 1330. Lieknavarðstojan Aust urbtejar- skólanum. Simi 5030. Mayer fer til USA Mayer, f orsic t i sráð lierra Frakklands, sagði í gær, að stjóírn haus imtr.di fljótiega leggja sanmingana um Evrópu- her íyrir þingið til fullgiiding- •:ir. Hann iKrrttt ‘þvr vlo, að’ lion uin væri ljóst, að samningam:r þyrftu víöbötar og’ nánari skýringar við, og lléfði þegar verið skipttð nefnd til nð gera uppkast að ' þeirn viðhótará- kvæðum, som frans’ia sijórnin legði áherzlu á að fá 5 samn- ingana. Haan sagði, að hann mundi innan skanams fara t’l Bandaríkjanna til viðræðna við Eiíigphower. ; Námuslys 13 námt;verícarnenn fórust í gær, þegar sprenging varð við kolanámuc i Worms -i Bélgíti. Haínsögumannaverkíall Á miðúætti í nott hófu allir hafinsögumemi Koregs verkfall, eftir að ríkisstjárnin . hafði liafnað . kröfmn . þoirra um hæiiicáð kaup. Irmilegar þakkir færi . ég öllum -þeim ein* i staklingum og félagssamtökum, sem sýndu liiér Í vinsemd í tilefni fimmtugsafmælia.; míns; ( hinn 13. þ.m. ( Steingrímur Aðalsieinsson ( Fermlngarbörn .séra Árelíusar Níelssonar eru beð- in að •na.æta í. Laug-arnesskóla kl. 6 í dag. Kvenfélag óliáða fríkirlgu- , « safnaðarins. -— Fuiidur S BrelO- firðinyabúð annaý.-kvöld. jlih-;S:í(0. Fjölmennið. — ,Stjórniij,rj ' ■: ■;. ! ; Menningar- og' friðar>.amtölc íslenzkra kvemui halda fund í lcvöld kl. 8:30 í félagrsheimiii verzlunarnianna, Vonarstræti 4. Sr. Emil Björnsson- taiar á- fund- inum. Hertóreii austur um land tii Þórshafnar liinn 20. þ. m. 7'eidð á mótí flutningi til Hornafjaroar, Djúpavogs, Breiðdaisvikur. S töð va rf j ar ða r, Fá sikrúðsfjarð - ar, Mjóafjarðar, Borgarfjaroar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og •Þórshafnar í dag og á morgun. Tekið : á móti: flutmngi til Vestmannaeýja dagiega. Tekið á móti flutmngi til Snæfeilsn,eshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar í dag. M.s. Dronning Alexandrine fer til Færcyja og Kaupmanru- liafmir 21. jan. Farseðiar ósk- ast sóttir í das- Tilkynningar um flutning óikast sem.fyrst. ■ Skipaaígreiðsla Jes Zimsen — Erlejidur Pétursson — LáliS olilmr annast hreins'un á fifíri og dún úr göml- um sængur- f'ótum. Fiðurhreinsun HvérfísgÖtu 52. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.