Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 3
Pimmtudagur 15. janúar 1953 — ÞJÓ&VILJINN — (3
AF FJÖRRUM
LÖNDUM
Á leið norður og niður
„C'ii • sto'Jféynd, sem hcest: ber,
^ dinkum f)ó i autjum þeirra,
sem hnéiffðir ertr til bölsýni, er
að þeim hópi: Vikja, sem streugciu
þess hcit í hitteðfyrra að auka
iðnaðarframléiðslii sína um 25%
á fimm árum, hefur til .uppjafn-
áðar mistekizt að aukn saman-
lagða iðhaðarframleiðslu sína á
árinu 1952“. Þaniiig kemst Mic-
hael L. Hoffman, frcttar. banda-
ríska stórblaðsins New Vork Tint-
es hjá Efriahagsmálanefnd Sl>
fýrir Evrópu, að orði í yfirlits-
gréin vfír 'atvinnuþróunina í
Vestur-Evrópu á síðasta ári. Um
hver áramót birtir Ncw Vork
Tintes frásagnir fréttaritara sinna
víöa um heim af avinnuástandi og
fjármálaþróuh á liðnu ári. í ára-
niótagreinum fréttaritaranna í
Vestur-Evrópu, scm birtist i blað-
inu 6. ’ þ.m„ kemur hvarvetna
fram sami uggur út af ástandinu
í Marshailöndunum og skín út úr
orðum Hoffma.ns.
wparísarf rettárita rin n, Harold
Cai’cnder, fagnar að vísu
stofnun þúngaiðnaðarsamstcypu
Frakklands, Vestur-Þýzka'ands,
Italíu og Beneluxlandanna, en
honum þykir það ckki góðs viti
um áframhrildið, hve crfitt sátt-
máiarnir um stofnun Vestur-
Evrópuhers hafá á.tt uppdráttár
á þingum þcssára landa. Enn
Hœttulégri fyrir frámtiðarfjTÍr-
ætlanir Bandaríkjastjórnar í
Vestur-Evrópu finnst honum ]>ó
harðnandi. togstxcita milii . Brct-
lands og megirilándsríkjanna.
Brczkar stjórnir neita þveriega að
veita Véstur-Evrópuyfirvöldum
þeim, sent verið er að reyna að
korna á stöfn, nokkurt vald yfir
brezkúm rnáiurn, en ha.fa hins-
vegar ekkert. á móti því að eiga
fullrúa i .þesajim stofnunum og
fá þar með áhi-íf á stjórn ntála
í • méginlandsríkjunúnt. Franskir
stjórnmálamonn sa.ka bi-ezk
stjórnarvöld um að setja það öllu
ofar að haida forréttindaaðstöðu
hjá Ba.ndaríkjastjórn uritfram'
meginlandsrikin.
B oforð MarsfaaiUandanna unt
tollalækkanir og afnám inn-
flutningshafta þeirra á ntilli
reyndust lítils virði á síðasta ári,
að dómi fréttaritara Xew Vork
Times. Callender slntar frá Pa.r-
is, að „áætlun. ráða Marshallá-
ætlunarinnar unt aínánt innflutn-
ingskvóta á viðskiptum ntilli
Vestur-Evrópulandanna beið skip-
brot. Gja'dmiðlar voru hætt
lcomnir og af því hlauzt a.ð
kvótar voru settir á ný en þeir
ollu stöðnun verzlunarviðskipta".
Og fréttaritárinn i Genf í Sviss
fullyrðir að engu hafi rnátt muna
á liðnu ári að „út brytist stjórn-
laust viðskiptastríð milli þeirra
ríkja, sem ckki lúta stjórn komm-
únista."
'Hl'ina Vestur-Evrópulandið, þar
" sem frarnlciðsla jókst' að
mun 1952 var Vestur-Þýzkaland.
Drcw Middletón, fréttaritari New
York Times i Bonn skýrir frá'því
að þýzkir sölumenn, tæknisér-
fræðingar og stjórnarerindrékar
leggi nú allt kapp á að vinna
fyrirstríðsmarkaði Þjóðvcrja í
Evrópu, Mið-austurlöndum og
Suöur-Ameríku. Þeim hefur orð-
ið mikið ágcngt, ekki sízt vefina.
þess , áð yestur-Þjóðverjar getá
lofað skjótri afhendingu vcla, sem
iðnrekendur hinna Vesturveld-
anna geta ekki tekið, að sér að
smíða þar sem þeir verða mcira
og meira að einbeita sér að
vopnasmíði að skipun stjórna
sinna. Engum þarf *ð komr,. á ó-
vart sú niðurstaða Middletons, a.ð
útflutningssókn Vestur-Þýzka-
iands hafi „valdið þungum á-
hyggjum öðrum Vestur-Evrópu-
ríkjum, sem síðan 1915 .... höfðu
verið laus við þýzka samkeppni.“
ukin vesturþýzk samkeppni
hefur koinið harðast niður á
brezka iðnaðinum. Frá London
segir Raymond Daniell þau tíð-
indi, að landið rambi að vísu
ekki á barmi gjaldþrots eins og
virtist um fyrri áramót. Þó só
c-nn mjög dökkt, í álinn og fyrr
cn vari geti sótt í sama horf.
Engin trygging sé fyrir því að
bætt viðskiptakjör haldist, fram-
leiðslan haldi áfram að dragast
saman og útflutningur að minnka
að magni. Vísitala iðnaðarfram-
leiðslu í Brctlandi var lengst af
siðasta ár fimm til sjö prósent
lægri en 1951. Brctiand og- Frakk-
land höfðu forystuna i því að
reyna að rétta við greiðslujöfnuð
sinn með innflutningshömlum. Af
því hlauzt allsherjar samdrát.tur
í viðskiptum, á öðrum ársfjórð-
ungi 1952 voru viðskipti milli
Vestur-Evrópuríkjanna aftur orð-
in eins litil og þau voru á miðju
ári 1950, þegar Greiðslubandalag
Evrópu var , stofnað í þeim til-
gangi að draga úr hömlum á við-
ski.ptum MarshalHandanna ; inn-
byrðis.
TkMinnkandl framieiðsla og sam-
J.T.R dráttur i viðskiptum höfðu
auövitað í för með sér vaxandi
atvinnuleysi- „Atvinnuleysi i vefn-
aði, skógerð, glergerð, efnaiðnáði,
matvæiavinnslu og hafnarvinnu
varð varidamál í flestum iðnaðar-
héruðum < Vestur-Evrópu)" scgir
New York Tlines fréttaritarinn
Hoffman. Hann segir að fram-
leiðendur og kaupsýslumenn
Vestur-Evrópu geti kennt sjálf-
um sér um það, hvcrnig komið er.
Hráefni hafi lækkað í verði um
allt að 20% og heildsöluverð um
10 til 12% en smásöluvcrð að-
eins um tvö til þrjú prósent þar
sem bezt lætur. Samkeppni sé i
rauriinni engin tii í viðskiþtalifi
Vestur-Evrópu, öll viðskipti séu
reyrð í fjötra staðnaðs hringa-
vadds sem kjósi háa álo.gningu og
þrönga markaði fremur en lága
álagningu og viða. markaði. Hinn
bandaríski fréttaritari kallar
ltaupsýsluriienn Vestur-Evrópu
framtaltslausa og áhugalausa, ef
ekki verði breyting á muni auð-
valdslöndin i Vestur-Evrópu ó-
hjákvæmilega „sökkva smátt ‘og
smátt í raunverulega stöðnun og
afturíör". Það er óvenjulegt að
fá úr þessari átt jáfn hreinskiln-
islega lýsingu á því, hve auðstétt
Vestur-Evtópu er önnum kafin
við að grafa sína eigin gröf.
M.T.Ó.
ÍÞRÓTTiR
nirSTJOfU: FRIMANN HKLOASON
Sövétríkin unnu skauta-
keppnina við Svía
Skautamenn SovétrEcjar.na
uami mcð miklum. yfirburðum
fyrstti landskcppni sína við
Svia. Keppnin fór fram á Dyna-
mo íþróttavelljnum í Mosicva
s.l. laugardag og sunnudag.
Fagnað ákaflcga.
Fréttaritari bandarísku frétta-
stöfunnar Associated Press í
Moskvn sk.ýrir svo frá, a.ð þjóð-
söngur Svía hafi vcrið leikinn
og áhorfendur fagnað ákafiega
er sænsku skautamennimir sjö
gcngu inn á völlinn.
Fararstjóri Svíanna, Sven
Láftman, liafði fyrr um daginn
séð sovétskautamennina æfa og
strax og kcppnin hófst kom í
!jós að kvíðbogi sá, sem hann
óar fyrir frammistöðu manna
sinna var á fullum rökum reist-
ur. Svia rnir kunnu illa við braut
ina, tveir þeirra hlutu slærnai-
byltur, og auk þcss höfðu þeir
hvcrgi. nærri.hraða á við sovét-
skautamenniná. Keppt var í 500
m og 5000 m lilaupi fvrri dag-
inn og hlupu keppendur tvc-ir
og tvcir.
Óstaðfestur hcimsmetliafi.
500 m hlaupið vann Juri Serg-
ejcff, óstaðfestur heim.-.meist-
ari á ixiirri vegalengd. IIIjóp
hann á 43.2 sek. sem er tve'm
sekúndum lengri tími en Ivið ó-
staðfesta hchnsmet hans. Fljót-
astur Svíanna var Ericsson,
scm hljóp' á 45.9 sek. Eini Sví-
inn, sem vann keppinauí slnn
fyrri keppnisdag'nn, var Eries-
son í 5000 m hlaupinu. Hann
hljóp á 8.32,8 cn fyrstur vgr
sovétskautamaðurimi Shilkoff á
8.26.3. Eftir fyrri daginn höfðu
sovétskautamcnrtirnir fengið 62
Stig eii Svíámir 10.
Hörð keppni á 10.000 m.
Seinni daginn lagði Siggc
Ericsson sig allan fram í
10.000 m lilaupinu til að færa.
Svítun að minnsta kosti einn
sigur. Hann hljóp vegalengd-
ina hraðar en nolckru sinni áð-
ur, á 17. mín -14.4 sek. og yfir '
40.000 áhqrfendur hylltu hann i
eins og sigurvegara þegar hann j!
hann ,kom í mark. Enginn sovét
slkautamaður hafðL lilaupið tíu !
kílómetrana nálægt því svöna
hratt en Oleg Gontsjarenko,
ungur Síberíuinaður, hljóp með
ótrúlegum hraða og á 15 sek-
úndum betri tírna en Ericsson.
í '1500 m ltlaupinu höfðu sovct-
skautamennimir algera yfir-
burði. Þeir voru í sex fyrstu
sætunum. Shilkoff vann á
2.18,6. Eiicsson var þar einnig
ix’ztur Svíanna á 2.24,1. Óheppn
in c-lti Svía. Sven Dahlb'erg datt
bæði á 10.000 og 1500 m.
íleztu skautamenn s heirni.
Fréttaritari ÁP segir, að
Svíarnir hafi sannfærzt um það.
að þeir hafi keppt við fljót-
ustu skautamenn í heimi, iþeir
geti .ef.iíki gerí. sér í hugarlund
að skautameon frá nokkru öðru
landi séu sovétskautamönnun- •>
Höfundar þessarar bólcar, Michael Sayers og Al-
bert E. Kahn, hafa áunnlð sér alþjóS’ega frægð fyr-
ir rannsókriir sínat- á leyniþjónustu og landráSa-
starfsemi.
Um nokkurra ára skeið rannsakaði og skrifaði
Sayérs um landráðastarfsemi Öxulveldunna. Enn-
frerriur varð hann fyrstiir "til þ'css ri.6 skrifa- -ræki-
lega um samsæri nazista í Frakklandi, Eng’andi
og Iriandi og var það birt í Bandarilcjumim. Say-
ers er einnig kunnur sem smásagnahöfundur, og
hefur liinn frægi gagnrýnandi Edward J. O’Brien
tileinkað honum eitt af smásagnasöfnum sínum.
Albert E. Kahn var áður framkvæmdastjóri Ame-
ríslm féiagsins gegn áróöursstárfsemi nazista, en
formaflur þess var William E. Dodd, fyrrverandi
sendihérra' Baridaríkjanna í Þýzkaiándi. Frægast-
ur 'váýð Kahn sem ritstjóri Stundariirnar <Thc Hour)
sem aflijúpaði landráðastarfsemi, einkum fyrlr það
hvérsu ha.rin fletti ofan af samsæris starfsemi
Þjóðverja óg Japaná í Ameriku.
Fyrsta bókin, seni þeir . sömdu i sameiningu,
Sayers og Kahn, Skemmdarstarfsemi, Leynlstríð
gegn BaJidarikjunum, varð ein af metsölubókum
stríðeáranna. Önnur í röðinni varð SamsæriÖ gegn
friðnum, sein scldist bóka mest mánuðina eftir
stríóslolc. Bók sú, sem hér birtist, Samsæriö mihla
gegn Sovétrílcjunum, var fyrst birt i febrúar 1946.
Húri hfefur þégar verið mikið notuð sem heimild-
arrit og þýdd á fjölda tungnmá’a.
Jóseph E. Davies, fyrrverandi sendiherra Banda-
rlkjanná í Sov-étríkjunum, skrifaði .cftirfarandi
bréí’, ])egaf hann haíði lealð próförk af bókinni:
, Kærar-þakkir fyrir að leyfa mér að líta yfir
próförk að hinni framúrsknrandi bólc, Samsær-
lö nilklá gegn Sovétrikjunum, eftir þá Michaet
Saýors og Albert E. Kahn. Ekkert er þýðingar-
moira■ friðnum en a5 almenningur fái vitneskju
um þær staðreyndir, sem upp á siðkastið liafa
‘ 'réttlætt grun Sovétríkjanna í garð Vesturvc’d-
■anna. Bók þessi er tæmandi að heiinildum,
einmitt um -þ'etta.
Sú gr von mín að ö’l bandariska þjóðin lesi
þossa bók. Ilún er "sérstaklega dýrmætt inn-
tegg til nánari skilnings á ntvai-legasta mátefni,
~ ' ! setn yið höfum liklega nókkurn tíma orðið að
horfast í áugu við, sem sé várðvciziu vinsam-
legra .skipta við Sovéiríkin.
Yðar eintægur' '
JOSEUH E. DAVIES
GEGN
eítir Michael Sayers 09 Alhert Kahn
Ef yður langar til að kynnast vinnubrögð-
um áróðurs- og skemmóaxverkamarma auð-
vaidsins gegn ríkjum sósialismans, þá iesið
þessa stórmerku bók, þar sem þessi starfsemi
er rakin á skiimerkiiegri hátt en gert hefur
verið áóur,
Auk þess að vera stóríróðleg er bókin spenn-
andi frá upphafi til enda.
Bókin fœst í afgreiðslu ÞjóðviEjans
Bókaútgáfan. Neistar. .
*
■'l (
'i (