Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 8
Einokunarhring heildsala, S.I.S. og Söluiniðstöðvarinnar harofega mótmælt iSmásálar o& iðnrekendur sviknir - almenningur féflettur Eins osí; Þjóðviíjinu hefur áður sltýrt frú liefur verið stöfn- aðtir oinokunarhringur um viðsltijttiu við Austuijiý/kalaiul, er. aðilar að honum eru heihlsalarnir, S. í. S. og Sölumiðstöð 'hraðfrystihúsanna I bróðurlegri sameiningu. Nefnist einokun- nrhringur jiessi íslenzka vör'uskijitafélagið s. f. og jiað á að ráða öllum innílutningi frá I’ýzka Iýðveldinu og skammta síð- an öðrum. Ætlunin var að stofna liring joemian með leynd, en samtök smásala og iðnrekenda, sem að sjálfsögðu hafa mikilla hags- miina. að gæta í sambandi við jþennan innflutning, fengu :l:’regnir af málinu og kröfðust iþesg að tekið v-æri tillit til 'þeirra. Bentu þeir á að „iðn- rekendur liafa geysilegra hags- muna að gæta í sambandi við innflutning hráefna svo og, að <ekki séu fluttar inn að óþörfu vörur til landsins, sem fram- ieiddar eru hér með samkeppn- isfæru vcrfíi og gæðum. Smá- salar, sem margir eru beinir innflytjendur, hafa sömu hags- rnuna að gæfa . og stórkaup- menn, auk þess sem þeir vita kaupsýslumanna bezt þarfir og Framhald á 7. siðu. Ekki talað við sjó- merni Bíkisstjórnm og klíkan makka enn í leyni Senn er nú liðin vika svo að - fulltrúar bátasjómanna liafa • ekki yerið boðaðir, til, viöræðu um samkomulag í deiiunni um kjör bátasjó- manna. Allan þennan tíxna hcfur Framhald á 7. siðu. Fimmtudagur '15. janúar 1953 — 18. árgangur — 11. tölublað Stjórnarkjöri og aðalfundi í Ðags- brún frestað þar tii 16. febrúar Stjórnarkjör og afí'aifmulur Verkamanmifélag.sius Dagsbrún- ar seni venjulega cr í janúarinánuði fer að jiessu sinui ekki fram fyrr en í fehrúar og er ákveðiiY að aðalfumlnrinn verði haldinn mánudaginn 16. febrúar. Ástæðan til þess afí stjórnar- kjöri og aðalfundi í Dagsbrún er frestað er sú, að starfskraft- ar félagast-jórsar og starfs- manna Dagsbrúnar voru npp- Vinnuskálinn að Reykjalundi verður tefcinn í notkun í marz n. fc. Stóraukiit þátttaka í vömhappdrætti S. í. B. S. Yinnuskála S. I. B. S. á Reykjalundi miðar vel áfram og góðar horfur á að smíði hans verði lokið í íebrúarlok og liægt verði að taka hann í notkun í marz. Vöruhappdrætti S. I. I>. S. á sívaxandi vinsæhlum að fagna. Fréttamaður Þjóðviljans hitti Árna Einarsson framkvæmda- stjóra Vinnulieimilis S.Í.B.S. á 'Ileykjalundi á götu í gær og spurði hánn hvað lifíi vöru- happdrætti S.l.B.S. og fram- kvæmdum á Reykjalundi, — en allur ágóði happdrættisins er jafnóðum notaður til bygginga- framkvæmda á Reykjalundi. Ég ,er ekki fullkomlega inni í happdrættismálunum. sagði Árni, þar sem ég hngsa fyrst og fremst um vinnuheim- ilið, en veit þó afí geysileg aukn- ing hefur orðið á nýjum seldum miðum. Þessa auknu eftirspurn álít- um við stafa af því að breytt var úr 6 flokka liappdrætti, þar sem dregið var 6 sinntim á ári, í 12 flokka happdrætti, þar sem dregið er í hverjum raán- uði. Vinningarnir hafa einnig hækkað. Ilæsti vinningurinn í fymta drætti er nú 75. þús. kr. og sífían 50 þús. kr. i næstu 10 flokkunum og 150 þús. i síðasta flokki. l iniuiskálinn tckinn í notkiin j miu'z Vinnuskálinn sem nú er í byggingu, er langt. kominii og eru góðar- ltorfur á að lokið verði við hann í febrúar o. . , • . ,, var tekin fyrir áskorun íbúa á að hann verði tekinn t notkun J í marz. Aðalfundur Kyndils íræðslu- cg málíundaíé- lags bílstjóra Fræðslu- og málfundafélag bifreiðastjóra, Kyndill, hélt að- alfund sinn t3.jan. sl. I fráfar- andi stjórn félagsins voru Sig- urfíur Bjarnason, formaður. meðstjórnendur Ólafur Jóns- son o.g Þorgrímur. Kristinssop. Formaður gaf sltýrslu félag's- stjórnar fyrir síðasta starfs- ár. I stjórn voru kosnir: Magn- ús Norðdah] formaður, með- stjórnendur: Jón Guðmundsson og Þorgrímur Kristinsson, Sig- urður og Ólafur báðust ein- dregjð undari endurkosningu. Félagifí liefur starfað í tveim deildum, málfunda- og tafLdéild. te.knir í verkfalismálunum all- an desember ,og urðu þ.ví ýmis dagleg störf sitm eru í nánum tengslum við ársuppgjör og aðaifund að sifja á liakanum. Var. því ekki um a.nnan kost að veljá en fresta stjórnar- kjöri og aðalfundi um nokkur.t skeifí'. Samlwæmt löguro féiagsins er kjörgengi og, kosningaréttur við stjórnarkjör bundinn því skil- yrði að félagsmenn séu skuld- iausir við félagið. Ættú því ail- ir Dagsbrúnarmenn sem eigá ógreitt ársgjald fvrir 1952 að greiða það hið bráðasta. Götulýsing í Árbæjar blettum Á fundi bæjarráðs 13. þ.m. Arbæjarblettum um að komið yrði upp götulýsingu í hverf- inu. Rafmagnsstjóri upplýsti a'ð ekkert cfni væri til staðar hjá rafveitunni til þessara fram- kvæmda. Ákveðifí var að fela rafmagnsstjóra. að framkvæma ýerkið. s.trax og- efni yrði fyrir hendi. ^ijóiiiarílttkkarnir æíla að koina aivin unkysisirygg- iiagafrv. íyrir kaifanioí Fulltrúar Framsóknar og Sjáltstæðisflokksins í heilbiigðis- og félagsmálanefnd neðri deildar, Páli Þorsteinsson, Kristín Sigurðardóttir og Helgi Jónasson hafa birt nefndaiálit um írumvarp sósíalista um atviiinule.vsistr.vggingar, og legg.ja lil að íi'uiiivarpiriu verði vísuð til ríkisstjöniarinnar. Fulltrúar Alþýðuflokksins og Sósíalistal'lokksins í nefndisini höfðu áður í neiiidaráliti lagt til að friimvarp'.ð yrði saniþykkt. Áskoruii nm samþykkt þess hefur þinginu borizt frá Alþýðu- sámbaudi Islands og mörgum verlíalýðsfélögum. Stjómarflokkarnir eru sýnilega feimnir við að feila hréin- iega þetta mikla hagsmunamál alþýðu rétt fyrir kosuiiigar, og fceita í.vrir sig „rökum“ VinnuveitendáSambands Jslands sem að sjálfsögðu héfiir lagzt gegn málinu — og Alþýð'uflokks- þiiigmániiá sem flntt hafa tillögu imi að skiþa nefrnl í málið! Brýn nauSsyn á bátasmíSi innanlands Tillaga Áka Jakobsonar íær qóðar und- iriektir á bingi Allsherjárnefiíd heðri deildar Alþingis' hefur birt nefndarálit um tillögu Áka Jakobssonar um smíði 10 fiskibáta innanlands. og' leggur nefndin öll til að tillagan verði samþykkt með nokk- 'uð breyttu orðalagi, og verði þingsályktunin þannig: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta athuga, hve mikið fiskibátafloti lands- manna hefur rýrnað á síðustu þremur ánnn og athuga jafn- framt mðguleika á því að látá smíða hentuga fiskibáta- í ís- lenzkum, skipasmíðastöðvum“. Var tillagan rædd á fundi sameihafíí! þings í gær. Kvart- aði Jóhann Þ. Jósefsson sáran yfir skilningsieýsi ríkisstjórn- arinnar í þessum, málum og tok sterklega undir röksemdir flutningsmanns um nauðsyn þess að tryggja -íslenzku skipa- smíðastöðvuhurn nýsmíði ©g tryggja viðhald bátaflotans bæði méö smíði mnanlands og bátakaupum til landsins. Sitja ársfuiid N. T. C. B. í lí-höfn >SamhamI berklásjúliHnga á Norðurlöndum lieldur ársfuiwl sinn í Kaupmannahöfn dagana 25.-27. þ.m. Ársfundurinn er nú haldinn í Kau.pmannahöfn í tilefni af því að liðin eru 50 ár frá því fyrstu samtök berklasjúklinga í Danmörku voru stofnuð. SÍBS sendir 2 fúlltrúa á ársfimdinn, þá Árná Einarsson framkvstj., og Odd Ólafsson lækni. Fara þeir með flugvélinni Heklu 20. þessa mánaðar. Fingraförum allra karla arlagi saíiiað af lögresiu o o r i heilu byggð- Vcrkamannafélag Akure.vrarkainistafíar samþykkti á fundi sínum s. I. sunmidag eftirfarandi: „Fumlur í Verkamannai'éiagi Aktireyi'arliiiupstáðar, haldinn II. jar.úar 1953, skorar á liæ.jarstjórn Ak'ureyr- ar að taka upp á fjárhagsáætlun þessa árs Iramlag íi! hyggingar fiskiðjiners liér í hænum og hef.ja jalnframt undirbúning' að ]iví að hrinda b.iggingn þess í fram- kvæind, með því m. a. að leit-a l.járhagslegs stuðnings ríkisstjórnar og Alþingis og með því að Jeita samstarts við allji aðila sem líklegir eru iil að vilja sfcyðja þctta >ínik!a nauðsynjamál bæjarlélagsins“. O Tiíefnið: sælgæíisstuldur ur kauplélagi Þau óveiijulegu tíðindi liafa gerzt að verið er að saiiui fingra- lörúni allra karlínariiui í Fáskrúðslirfíi, samtals nokk'ur húndr- uð manna. Þetla óveujulega tilstand er til komið vegna sælgætisþjótn- aðnr í Kiuipfélagi Fáskrúðsljarðar fyrir nokkru. Þjófarnir fóruinn nm glugga kyns eru — og reynist enginn og' hafa sennil.ega st.olið sæl- karlmaður eiga fingraförin á gæti og'.tóbaki 'fyrir 3 þúsund rúe.ubrotinu liggur vitanlega kronur. Skiidu þeir rftir' fingra- för á glerbroti og var Axel Helgason, tælcnisérfræðingur lögreglunnar, fenginn til að rannsaka fingraförin, "cn nokk- ur dráttur varð á að hann kæmist, austur. Nú er hann hins vegár önn- um kafinn við að safna fingra- förum • F-áskrúðsfirðinga, bæði í þorpinu og sveitinni, sem karl- ikiptivinna fyrir stjóra Á fundi bæjarráfís 13. þ.m. var ákveðið að efna til skipti- vinnu fyrir vörubílstjóra, eins og venja hefur verið undanfar- Framhald á 7. síðu. næst fyrir að ganga á fingra- röðina sjá kvenþjóðinni! rsr hmldís írí £iga að endurskoða regl- ur um biíreiöaslyrki Á fundi bæjarrá’ðs í fyrradág voru eftirtaldir menn skipaðir í nefnd til að endurskofía regl- ur um úthlutun bifreiðastyrkja tii starfsmanna bæjárins og bæjarstofnana: Ágúst Hafberg, Einar Ögmundsson og Guttorm- ur Erlendsson. mfssr ehfci að luiifl l.vrir mjög sliv.int á- fyrir st.j<>rnark,jörifí. Hann er stand í atvinmunálum viirnhíl- smn sagt- ekkort áfram uin afí st.jóra hefur cujiiuii fundur vi-r- jmrla afí staiula tólagsmiinn- ifí haidiun í l'rótti s.ífíun l'yrir uni rci 1.ningsskaI> á írammi- /) Alpýfínsanihandsping: í hanst. sliifín simii í atvinmiinálum l*ur at' hdfíandi licfur Frlfíle.lfur vöriibílstjóra ofía l'yrii' atvinnu- enn cnga skýrsu gidifí IVlags- í'ekendajijóiiustu sína á Aljiýfíu- inörinum uni í'rainmistööu sína sanihandsjiingi bg. í' verkfallinu. á sainhandsjiingi né í vrrú.í'all- l>afí el’ alniemi skofími mefíal inu. vörubíistjói'a afí Friðlejfur Nú num ákveðiiV að stjórnar- i'OKI alls ekki aö kalla sam- kjör lari fram í Þi’ótti 24. jan. an fund. Ilráfílega sker reynsi- en luijfmynd Frifíleifs er sá að an úr um hvort sú skofíun koinast lijá ölínin funöahöldum er á rökum reist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.