Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.01.1953, Blaðsíða 6
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. janúar 1953 íslenzk húsgagnagerS Þro cr áreiðnnlegt, að hvcrgi i veröldinni ér' dýrara að búa heimili síi •sæmilegum húsgögn- um en hér á landi, og það er nærri .því óskjjjanlegt, 'hvernig fólk með miðlungstekjur og minni hefur farið og fe.r að því að knuna sér nauðsynlegustu húsmuni, hvað þá búa vel um Sig. iii þess ao ,búa tveggja herbergja íbúð öllum nauðsyn- legum húsgögnum veitir ckki af tugum þúsunda, þó aðeins sé keypt það sem la: ;ast og ó- dýrast er. Annars er ekV* úr miklu að velja, — verðlagið er yfirleitt. mjög svipað á oiiu, allt jafndýrt. I þessum efnum gætum við iært margt af frændþjóðum o'kkar á Norcurlöndum, sem kunna vel þá list að gera góð, falleg og hentug lnisgögn í fjöldaframleiðslu, sem almenn- ingur getur keypt. Hér á landi virðist öll húsgagnasmíði vera miðuð við pyngju stórgróða- miinua, og þótt miklar tækni- framfarir hafi að sjáifsögðu orðið á því sviði sem öðrmn á sífasta áratug eða.svo, hefur það ekki komið fram i lækk- uðu verði, nema siður sé. Þó verð- og kaupl.ag hafi allt stórhædiúað frá því fyrir stríð, liggur það í augum uppi, að með aukr.um afköstum og bætt- um vólakosti ætti verðlag á iðnaðarvörum, þ. á. m. hús- gögnum, að lækka lilutfallslega. En það hefur ekki orðið. Öntmr sikýring er varla til á þcssu en sú að \úð höfurn ekk' cnn noífært okkur þá kosti sem fylgja stórframleiðslu ; •þessu sviði. Húsgagnagcrö hér á landi e'r enn s-tvldan hand vérki en iðnaði, c-nda þótt ýtns fljótvirk tæki og stórtæk á- •höld séu not:uð við framlciðsl- una. Það er til sönnunar um þetta, að það getur Ix>rgað sig að flytja til lápdsins húsgögn erlendis frá, keypt á bátagjald- cyri og að viðbæ.tt.um tollum, sem íiema alltað 300%. Það er náttúruíega mesta í'jai'stæða að flýtja hingað til lands vömr, sem liægt er að vinna jafn- góðar hér heima, og á það jafrct viö.um húsgögnog annað. En þá vehður jaftiframt að gera, þá' kröfu til islenxks iðn- aðar að liann leitist við að vera að ölhi lcyti sanibærile.gur við það bezta sern. erlendis cr gert. Þar á islenzk húsgagna- gerð enn langt í land. Á-r. Rafmagnstakmörknnin Kt. 10,45-1230 Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykjanes. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholti'ð, Túnin, Telgarnir, íbúðar- hverfi við Laúgarnesveg að Ivlopps- vepi og svæðið þar norðaustur af EXtlr hádegl (kl. 18,15-19,15) Austurbærinn og Norðurmýrl, ir-illi Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- <in. AuðvaldiS með hvítt brjóst Pramhald af 5. sfðu. kvcnna þeirra er þeir opnuðu dyr síns eigin húss. Varð þess áskynja hvernig bömin hryggð- ust yfir heimkomu föður síns klukkan rúmlega 10. Skynjaði í skjótri svipan hvernig mann- legt líf er lagt í auðn. Gerðisl. vitni þess hvemig hamingja fólksins er myrt. Nei, það er ekki allt i lagi. En potturinn er ekki brotinn uppi í skýjunum, lieldur í ein- okunarskrifstofiun. Hafnar- hverfisins, allt í kringum Verkamannaskýlið. Og hann er innfram allt. brotinn í Arnar- livoli og Stjómarráðshúsinu, bar sem auðvaldið situr mcð hvitt brjóst og reiknar vinn- una og hamingjrma- af íslend- ingum, bókhaldarar eymdarinn- ar, stærðfræðingar neyðarinn- ar. Handan Háskóla og Þjóð- leikhúss, bakvið stjómarskrá, lýóræði og veizluhöld situr is- lenzkt fólk í fátækt sinni, dreg- ur fram lífið í a tvinnuleysi og undirokun, hefur hvorki tii hnifs né skeiáar. Seint koma sumir dagar. Og koma þó. B. B. Skautamenn SVamhald af 3. siðu. um fremri. Svíar eru fýrsfæ þjóðin, sem keppir við Sovétrik- in í skautahlaupL ,,Þeir eru ótrúlegir þessir Rússar“, sagði sænski farar stjórirm Láftman að .keppoi’nn' lokinni. „Ég held að hvorki í Noregi né amiarssíaðar séu skautamenn, sem fái staðic þeim á sporði“. í næsta mánuði leiða bc-ztr skautamenn SoVétríkjanna og Svíþjóðar aftur saman hestr sína. I það skipti í Stokkhólmi De Gasperi Framhald sf 1. eiða samhljóða lrinum svoncfndu Acerbo-kosningalögum, serr samin vom af f>Tstu stjórn Mússolínis í þ\ú skyni að tryggja fásistum algeran meirí- hluta á. þingi., Því er fyrrt og fremst beint gegn floki'.cum 'kommúnista ög sósíalista, sctn eiga vaxandi fylgi að fagná. - Sænsklr leirnmnir Við höfum stundum áður birt hér í þættinum mynd af erlendum listiðnaði, einkum leinnunum. Hér að ofan er mynd af sænskum leirmunum, sem gerðir eru í Gustav.bergsvinnustofunni af Bemt Friberg. Allt eru þetla fallegir munir, en ekki allir jafnhentugir, t.d. vasarnir, bæði þeir scm helzt líkjast stnitseggjum og liinir er líicjast flöskum. Allt virðist lagt uppúr útlitinu, en minna litið á notliæfni, og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Annars em Svíar fi-amarlega í lcirmunagerð, en þó kunna þeir enn betur að fara með gler. Æ.F.ít. verður háð í veitingasölum Þjóðleikhúss- ins Iaugard. 17. jan. ki. 8.30 að kveldi. Til gamans verðxu*: 1. Frásaga: Jónas Ámason. 2. Afspyrnuskemmtilegar gamanvísur. 3. Þankar úr verkfalli: Guðmundur Joð. 4. Hinn víðfrægi Menntaskólakvartett syngur. 5. Hvatningarorö: Ingi Kagnar. Ennfremur verður framinn fjöldasöng- ur og dans. Kynnir: Álfhelöur Kjartansdóttir. Muniö aö tilkynna þátttöku ykkar í skiifstofu Æ.F.R. Þórsg. 1, símar: 7510 og 7511. Vegna mik- illar aðsóknar er mönnum bent á áð tryggja ,sér aðgang hicT bráðasta. Nefndin V -þ „Hún er sammála mér. Hún vill koma til mín tii Genfai'". „Einmitt það .. “ Cavanagli sneri sér að honum. „1 rauninni er það þess 1 vegna sem ég er lcominn til yðar“, sagði hann. „Ef við ger- i um þetta xnegum við búast við að eiga í ýmsum erfiðleikum, áður en allt ér um garð gengið. Ef Bandamena eiga að sigra. • þá verða þeir að Iieita hafnbanni. Þá verður litið um mal á ; þýzkum he.rnámissvæðum“. I Howard starði undrandi ,á lágvaxna manninn. „'Það er t-ni- ! legt“. Hann liafði ekki ætlað honimi svo rólega íhugun. „En þaö cru börnin". sagði hann afsakandi. „Okkur datt í hug — Felicity var að hiigsa .... livort þér gætuð með ; einhvcrju móti tekið þau með yður til Engl&nds þegar þér færuð". Hann flýtti sér að halda áfram, áður cn Howard gat komið upp orði: „Það þarf bara að koma þeim til systur minnar í Oxford, á Boars Hill. Auðvitað gæti ég sent henni skeyti og hún gæti komið til móts við yður í Southampton með bílinn sinn og ckið þeim beint til Oxford. En það er vást til of mikils xnælzt. Ef þér treystið yður eklci til þcss .... þá skiljum við það". Howard starði á hann. „Góði maður", sagöi hanta. „Égr vildi feginn. hjálpa yður. En ,6g verð að játa, að ég er kom- inn á þaim aldur að ég er lieldur ónýtur að ferðast. Ég var lasinn í nokkra daga 1 Pai-ís á leiðinni hingað. Eins /og þér vítíð, þá er' ég að verðá' sjötugur. Það væri tryggara fyrir yður, að fela börriin yðar einhverjum, sem er hraustbyggðari en ég“. Cavanagh sagði: „Það má vel vera. En við eigum fárrn kosta völ. Hínn kosturinn er sá, að Felieity fari sjálf með börnin til Englands“. Það varð þögn. Gamli maðurinn sagði: „Ég skil. Hún vili lielzt ekki gera það?“ Cavanagh hristi liöfuðið. „Ok’.cur Iangar til að vera saman“, sngði hann dálítið aumkunarlcgur. „Þetta get.ur tekið mörg ár“. Howard starði á hanri. ..Þér getið reitt yður á, að ég mun gera það sem í minu valdi stendur", sagði hann. „Þér verðið sjálfur að ákveða, hvprt þér teljið skynsamlegt að senda börnin heim með mér. Ef ég dæi á leiðinni, þá gæti það haft nrikii ' opÆgindi i för með scr, bæði fyrir systur vðar í Oxford og fyrir börnín". Cavanagh brosti. „Ég þori að eiga það á hættu“, sagði hann. „Það er lítil áhætta samanborið við ýmislegt annað nú á dögum". Ga.mli maðurinn brosti. „Jæja þá, ég hef verið á róli í sjö~' tíu ár og enn er ég ofanjarðar. Vera má að ég geti Cnzt í < . n&kkrar-vikur enn“.,-,„-„, - • „Ætlið þér að taka þau?“ „Auðvitað geri ég það. ef þér óskið þcss“. Cavanagh fór út til að segja konu sinni allt af létta og gamli maðurinn sat eftir hálfringlaður. Hann hafði gei-t ráð fyrir að g'ista. í Dijon og Paiís eins og hann hafði gert á leiðinni; nú bjóst hann við að heppilegra væri að halda rak- leiðis til Calais. Það breytti ekki áætluaum hans í neinu, því hann hafði hvorki pantað herbergi né keypt farmiða. Háim þurfti aðeins ao venja sig \ið tilhugsuriina. Gæti hattn sjálfur annazt bömin tvö eða þyrfti hann að fá stúliku frá Cidoton til að'stoðar á leiðhnri til Calais? Hann vissi ckki, h.vort hægt væri að fá stúíku til þess. Ef til vill þekkti 'frú Lucard cirihverja .... Það var ekki fyrr en seinna sem hann áttaði sig á því. að Þjóðverjar höfðu náð Calais á sitt vald og auðveldast;: leiðin íyrir hann yrði yfir St. Malo til Southampton. Skömmu síðar fór hann niður.og liitti Felicit.y Cavanagb i setustofuttni. Hún.greip um hönd hans. „Mikið ernð þér góð- ur að ætla ao gera þetta. fyrir okkur“, sagði 'hún. Honuni sýndist hún hafa grátið. „Hvaða vitleysa", sagði hann. „Mér er þao ánægja að fú þau sem feréafélaga. . Hún brosti. „Ég var að segja þeim af þessu. Þau voru i sjöunda himni. Þau hlakka mikið til að fara heim með yður.“ Þetta var í fyr&ta skipti sem hann hafði heyrt hana tala um England - sem heim. Hann minntist á aðstoðarstúlku við hana og þau fóru sam- an að tala við.írú Lucard. En. í Cidoton repidist ógerriingúr að hafa upp á stúlku, sem vildi fara með þcim til Parísar. , hvað þá til St. Malo. „Það gerir cjckert til. sagði Howafd. „Við vcrðum hvort sem er komin hcim eírir aólarhring. .Ég" er viss um, að okkur -kemnr^|rloga vel samah"- „ . Hún. leit-Á haan. „Viljið þér að ég komi ittfeð yður ti) Parísar ? Ég gæti það-og.farið siðán-aftur tH Genfar'V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.