Þjóðviljinn - 17.01.1953, Page 1
íiokkynrsn'
Félagar! Komið í skrifstofu
Sósíaiistafclagsins og greið-
ið gjöld ykkar. Skrifstofan
er opin daglega írá kl. 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
Bf gerðarmenn harSneita að veita sjo-
mönnum nokkrar kjarahætur
Sáttasemjarf leggur fraeti
miélutiartillögu í dag
Útgerðarmenn þvertaka enn með öllu fyrir að sjómenn
fái nokkra kjarabót. Stóðu samningaumleitanir yfir frá
kl. 9 í fyrrakvöld til kl. 17 í gærmorgun, en feáru engan
árangur, þar sem útgerðarmenn neituðu öllum kröfum
sjómanna.
Þá ætluðu útgerðarmenn einnig að reyna að brjóta
verkfall sjómanna með því að gera Reykjavífeúrbátana
út frá öðrum stöðum, en munu hafa runnið á því.
Sáttasemjari mun bera fram tillögu í málinu í dag.
Eiun daginn scm Friðarþing þjóðanna stóð í Vínarborg í fyrra
mánnði fóru Vínarbúar í hópgöngu og hylltu þingfulltrúana, sem
horfðu á gönguna at' tröppum þinghúss Austurríkis. Meðan á
göngunní stóð lauk boðhlaupi frá Ungverjalandi með ávarp til
þingsins. S:-ðasta spölinn hijóp tékkneski hlauparinn heimst'rægi
Emil Zatopek, sem var fulltrúi á friðarþinginu. Hér réttir hann
prófessor Joliot Curie, forseta Heimsfriðarhreyfingarinnar, kefl-
ið sem ávarpið er geymt í.
Kallar franska sjómerai
barkabíti, mótmæla krafizt
Franskir sjómenn eru sárreiðir bandarískum þing-
manni, sem valdi þeim nýlega nafngiftina ,,barkabítir“.
Útgerðarmenn hér í Reykja-
vík hafa nú á þriðju vi!ku al-
gerlega þverskallazt við því að
veita bátasjómönnum nokkra
kjarabót. Þegar samningafund-
urinn var boðaður í fyrrakvöld
ihöfðu ekki verið samningavið-
ræður frá því aðfaranótt föstu-
10.000 gleðikonur
i London
Brezki meþódistapresturinn
W. C. Sangster hefur að sögn
fréttaritara New York Timcs i
Bretlandi komizt að þeirri nið-
urstöðu eftir fyrirspurnir til
lögreglunnar og sjálfstæðar at-
huganir að í London séu um
10.000 vændiskonur, þar af tvö
þusund í verzlunar- og skemmt-
anahverfinu West End.
Framhald á 2. síðu.
í skýrslu um utanríkismál á
norska þinginu í gær sagði
Halvard Lange utanríkisráð-
herra, að bandamannaríki Nor-
egs hefðu ekki farið þess á
leit að fá að hafa flugsveitir
í norskum flugstöðvum. Varð
ekki annaö á honum skilið en
að þau (og þá fyrst og fremst
Bandaríkin) hefðu hug á shkri
aðstöðu í Noregi, en hann sagði
að stjórnum þeirra væri Ijóst
„Morðfölur"
Vestur-Evrópu
Ein af skrifstofum SÞ hefur birt
,,morðtöIur“ þjóðanna í Vestur-
Evrópu árið 1950. Lífshættuleg-
asta landið er Italía, þar yoru
framin 767 morð á árinu eða
17 á hverja milljón íbúa. Næst
kom Portúgal með 14 morð á
hverja milljón íbúa, þriðja sæti
skipar Danmörk með 13 mor'ð
á milljón íbúa (54 morð ails).
Næst kemur Austurríki með
morðtöluna 12, Vestur-Þýzka-
land 10, Frakkland, Bretland
og Svíþjóð með tæp sex hvert.
Minnstur er blóðþorsti Norð-
manna, þar eru morðin 14 yfir
árið e'ða tæp 4 á milljón íbúa.
Af hinum myrtu voru 1578
karlar og 607 konur. Einungis
í Danmörku og Svíþjóð voru
myrtar fleiri konur en karlar.
dags í síðustu viiku. Við um-
ræðurnar í fjTrinótt var held-
ur engan vilja að finna hjá
Bandaríska iandvarnaráðu-
neytið hefur tilkynnt að 46.000
menn hafi strokið úr hernum,
851 úr flughernum, 1242 úr
flotanum og 1377 úrlandgöngu-
liði flotans.
11.000 ófundnir
Herstjórnm segir að af li'ð-
hlaupunum hafi 11.000 ekki
enn náðst. Hinir hafa verið
handteknir, dregnir fyrir her-
að Noregur myndj halda fast
við það loforð, sem sovétstjórn-
inni var gefið 1949, þegar A-
bandalagið var stofnað. Þá lýsti
norska stjórnin því yfir í orð-
sendingu til sovétstjóraarinnar,
að erlendum her yrði engin að-
staða veitt í Noregi á friðar-
tímum.
Tilefni þessarar yfirlýsingar
Langes var að dönsku stjórn-
inni hefur verið ,,boðið“ að
flugsveitir frá öðrum A-banda-
lagsríkjum setjist að á dönsk-
um flugvollum.
Hafnar Sjang og Franco
Lange gaf í skyn, að leitazt
Framhald á 2. síðu.
Dertinger hefur verið utan-
ríkisráðherra A-Þýzkalands síð-
an stjórn var mynduð þar ár-
ið 1949. Austurþýzk blöð segja
í gær. a'ð honum hafi verið
varpað í fangeisi fyrir fjand-
sanileg verk gegn austurþýzka
ríkinu, sem hann hafi unnið að
undirlagi leyniþjóusta- heims-
valdasinna.
Dertinger hefur verið vara-
útgerðarmönnum til að ganga
til móts við sjómennina.
Hinsvegan ætluðu eigendur
tveggja báta að fara með báta
sina úr bænum og láta svo líta
út sem þeir væru gerðir út frá
öðrum stöðum, en hættu svo
við það, þar sem slíkt tiltæ'ki
hefði reynzt þýðingarlaust, því
verkalýðsfélögin á viðkomandi
stöðum hefðu að sjálfsögðu
sett afgreiðslubann á báta í
verkfalli.
Sáttasemjari ríkisins mun
bera fram miðlunartillögu í
málinu í dag. Verði tillaga sú
á þann veg sem útgerðarmenn
munu helzt kjósa munu báta-
sjómenn fella hana.
rétt og dæmdir til fangelsis-
réfsingar. Bandarískur hermað-
ur er skráður liðhlaupi er hann
hefur verið fjarverandi í 30
daga án leyfis. Flestir hafa
strokið er þeir héldu, að senda
ætti sig til Kóreu.
Truman kennir
MacArthur um
Blaðakonan Doris Fleeson,
sem er ein þeirra, sem Truman
forseti hefur veitt einkavi'ðtöl
•síðustu vikur valdatíma síns,
skýrir frá því að forsetinn sé
„hneykslaður og undrandi“ yfir
því, hve liðhlaup úr Banda-
ríkjaher eru tíð. Hann sagði
Fleeson, að MacArthur hefði
sett illt fordæmi er hann neit-
aði að hlýðnast skipunum yfir-
manns síns, forsetans.
MacArthur hefur svarað og
segir, að liðhlaupin muni stafa
af vantrausti á stefnu Trumans
í Kóreu.
Naguib lét lesa tilskipun i
útvarpið í Kairo seint í gær-
kvöld. Er þar mælt svo fyrir
að allir egypzkir stjórnmála-
flokkar skuli teljast leystir upp
formaður kaþólska flokksins í
Aust.ur-Þýzkalandi. •— Flokks'-
stjórnin kom saman á fund i
gær og samþykkti einróma að
víkja honum úr flokknum.
Fyrir nokkru var annar aust-
urþýzkur ráðherra, Haman
birgðamálaráðherra úr Frjáls-
lynda lýðræðisflokknum, hand-
tekinn fyrir skemmdarvefk.
Franski siglingamálaráðherr-
ann hefur lýst þingmanninn,
sem heitir Walter, „svívirðileg-
an rógbera“ og krafizt þess af
franska utanrikisráðuneytinu
að mótmæli verði borin fram í
Washingtoa vegna illmælisins.
frá og með deginum í gær.
Eignir þeirra skulu reana til
ríkisins. Ennfremur var til-
iky-nnt að fyrirskipuð hefði ver-
ið handtaka 25 háttsettra her-
foringja í egj'pzka hernum. í
tilskipun Naguibs segir, -að
stjórnmálaflokkar Egyptalands
hafi verið orðnir þjóðhættuleg-
ir.
Fréttaritari Reuters í Kairo
skýrði frá því fyrr í gær, að
þar færu frarn úrslitaviðræður
um það, hvort Egyptaland
gerðist aðili að fvrirhuguðu
Miðausturlandabandabanda-
lagi Vesturveldanna. Sagði
fréttaritarian, að ef Egypta-
land fengist í bandalagið
myndu hin Arabaríkin fylgja
á eftir. Ef upp úr samningun-
um slitnaði myndi hinsvegar
hefjast á ný skæruhernaður
Egypta gegn brezka setuliðinu
við Súesskurð.
Walter er þingmaður í full-
trúadeildinni og samdi hann á-
samt McCarran öldungadeildar-
manni nýju innflytjendalöggjöf-
ina er gekk í gildi í Bandaríkj-
unum um jólin. Meðal nýmæla
þar er að yfirheyra skal alla
sjómenn á erlendum skipum áð-
ur en þeim er leyft að ganga
á land í bandarískri höfn um
stjórnmálaskoðanir þeirra og
fortíð. Franska Atlanzhafsfar-
ið Liberté var fyrsta erlenda
stórskipið, sem kom til New
York eftir að lögin gengu í
gildi. Um þriðjungur af 900
manna áhöfn þess neitaði að
svara öllum spuraingum og var
neitað um landgönguleyfi.
í ræðu s.l. laugardag ræddi
Walter þingmaður þennan at-
burð og sagði þá meðal annars,
að þeir af áhöfn Liberté, sem
neituðu að láta yfirheyra sig,
væru „það mesta samsafn
bankabíta, sem hægt er • að
hugsa sér".
Henging Iögð
rið eiðtöhu
Löggjafarþing brezku Aust-
ur-Afrikunýlendunnar Kenya.
samþykkti í gær tillögu for-
ingja kjörinna fulltrúa Evrópu-
manna um að leggja Irengingu
við því að taka trúnaðareið við
Framhald á 2. síðu.
Bandarískur fiugher fœr ekki
afnot norskra flugsföðva
Norska stjórnin mun ckki láta flugher annarra A-
bandalagsríkja fá ílugstö'ðvar í Noregi til afnota.
ðO þús. timfa strofaið úr hern-
um síðam Hóreustríðið hófst
Frá Jjví Kóreustríöið hófst hafa 49.470 menn gerzt lið-
hlaupar úr landhei, flota og flugher Bandaríkjanna.
fJííiiiFikisráíííiwra Aiisíur-
I*ýzkaland§ varpa«$ í faisgelsl
Georg Dertinger, utanríkisráöherra Austur-Þýzkalands,
var handtekinn í gær.
Allir st]órnmálaflokkar i
Egyptalandi leystir upp
Naguib einræöisberra í Egyptalandi hefur fyrirskipaö
upplausn allra stjórnmálaflokka í landinu.