Þjóðviljinn - 17.01.1953, Side 3
Laugardagur 17. janúar 1953 — I>JÓÐVILJ1NN — (3
Framsóknarfl&hkurinn fmr guMið tæUifœri
pxrtmníu
' ' zxu»ty*
u »>a*KíírA t
j Wj*tor&U-4 * ■ >
ÓSLÍ ■'tZi
Stadreyndír, setn ekki ver6a hraktar:
Hina sivaxandi drykkjnskapur er bein
Af einhverjum annarlegum
ástæðum sat fulltrúi Framsókn-
arflokksins í bæjarstjórn
Reykjavíkur hjá við atkvæða-
greiðsluna nm það hvort
Reykvíkingar ættu sjálfir að
ráða því hvort hér væri opin
áfengisútsala eða dkki. Þessi
afstaða bæjarfulltrúans er 'þeim
mun furðulegri sem hún er í
algerri andstöðu við skrif Tím-
ans fyrr og síðar um þessi
mál — a. m. k. þá tímana
'Sijt»rsin . byggír. tiivwu siaa á álcngi
\ grötiaiiaBi reynir N að sfe iwr.a
I á dliaii tiátt
t-í áiÆ' : úú.'úieaáiói:' Jwiíiw'
þegar Halldór á Kirkjubóli hef-
ur einhverju ráðið við það blað.
Það er t. d. sérstök ástæða
til að rifja það upp nú að fyr-
ir ltosningarnar 1946 fann Tím-
inn nýsköpunarstjórninni það
helzt til foráttu að hún hefði til
umráða allt of miklar tekjur
, Kjána!egf svar frá sjónanni fii
Hannesar á horninn
Fyrir nokkrum dögum sendi
ég Hannesi á horninu nokkur
orð hér í blaðinu út af öryggis-
málum sjómanna. Hannes telur
athugasemdir mínar kjánaleg-
ar, þrátt fyrir það vildi ég
senda honiun nokkrar línur
hvort sem hann vill kalla þær
’kjánalegar eða ekiki. Ég get
ekki fallizt á röksemd hans um
það að trúnaðarmanni sjó-
manna á skrifstofu S. R. beri
ekki að hafa eftirlit með þess-
um málum,- hvort sem sjómenn
tilkynna honum það eða af
sjálfsdáðum (auðvitað tel ég
þó skyldu hvers sjómanns að
tiíkynna trúnaðarmanni um
slík brot). Þar bera samningar
og lög S. R. ótvírætt vitni og
rríeira að segja landslög einnig,
erída hlýtur það að liggja í
lilutarins eðli að til þess eru
trúnaðarmenn sjómanna m. a.
kosnir og valdir að sjá um að
landslög, stéttarfélagslög og
samningar séu ekki brotnir á
meðlimum félaganna.
1 gær barst mér til eyrna
ei'tt dæmi um það hvemig á-
staod þessara mála er. Hann-
es ætti að koma því á framfæri
við starfsmenn S. R. þótt ég
efist ekki um það að þeir viti
um það og liafi m. a. verið til-
kýnnt það af sjómönnum.
í höfninni í Hafnarfirði ligg-
ur báturinn Ottó E. A. 105.
Eigandi hans er Jón Frank-
línsson útgcrðarmaður búsett-
ur hér í Reykjav.ik. Á skipi
þéssu hafa verið menn frá
Reykjavík. Bátur þessi- ber 48
tonn brúttó. Álitið er að nú sé
í honum 64—65 tonn. En þetta
er ekki í fyrsta skipti sem
báturinn er þannig ofhlaðinn
og hefur nýlega komið fyrir að
þurft hefur að skipa' útgerðar-
manni að taka upp úr honum
aftur til þess að hægt. væri að
sigla honum út úr höfninni.
Þetta er brot á hleðslulögun-
u.m. Á bátina vantar toppljó?
og stundum hefur ikomið fyrir
að hann hefur verið algjörlega
ljóslaus á siglingu. Þetta er
einnig bi-ot á landslcgum. Lif-
bátur er einn á skipinu, og ber
varla 2 menn hvað þá alla
skipshöfnina. vegna þess hve
hann er lítill, lekur o. fl. Á
skipinu hafa verið 4—5 menn
en í samningum S. R. er talið
að á slíkum bátum eigi að vera
6—7 menn. Enginn læssara
manna hefur verið skráður um
lengri tíma, hvað þá að trún-
aðarmaður S. R. hafi tryggt
það að þeir væru í S. R. er þar
eiga heima samkvæmt samning-
um og félagslögum. Allir þess-
ir menn hafa verið ólíftryggð-
ir marga túra við fyrrnefnt á-
sigkomulag. Loks á bátur þessi
að vera í verkfalli, en ætlaði
út í 2. túrinn eftir að verkfall
skall á, í fyrrakvöld, en var
hindraður af sjómötmum í því.
Það kann að vera að Hannes
telji að trúnaðarmaður S. R.
eigi ekki að hafa eft'rlit með
slíkum hlutum sem þessum, en
ég er á annarri skoðun tun
þetta. Ég sendi þér þetta,
Hannes, í þeirri von eins og
Framhald á 7. síðu.
af áfengissölu. 21. maí 1946
leit forsíða blaðsins út eins og
sýnt er á myndinni; þar var
því sem sagt haldið fram að
drykkjuskapurinn væri verk
stjórnarinnar, hún byggði til-
veru sína á áfengisgróðanum
og reyndi því að auka hann á
allan hátt.
Tæpu ári síðar var Fram-
sóknarflokkurinn kominn í rík-
isstjórn og hefur átt þar sæti
síðan og síðustu árin haft íík-
issjóð í sinni vörzlu. Öll þessi
ár hefur gróði ríkisstjórnarinn-
ar af áfengissölu verið tugum
milljóna hærri en var í tíð ný-
sköpunarstjórnarinnar og til-
vera Framsóknarstjórnarinnar
því verið háðari honum en
nokkurrar annarrar stjómar.
Er vart að efa að þessi „stað-
reynd sem ekki verður -hrak
in“ hafi mætt Framsókaar-
menn mjög stórlega, þótt þeir
að vísu hafi ekki haft hátt um
það í Tímanum.
En nú hafa þeir fengið ein-
staikt tækifæri til að hefja nýtt
líf. Verði tillagan um héraða-
bönn samþykkt hér í Reykja-
vík getur ríkisstjórn Framsókn-
arflokksins ekki „byggt tilveru
sína á áfengisgróðanum" fram-
ar, heldur verður að finna sér
annan grundvöll. Þá hefði hug-
sjónin frá 1946 rætzt, og þá
hlyti að verða mikill fögnuður
hjá Fi’amsóknarflokknum og
Eysteini Jónssyni sem með sár-
um harmi hefur veitt viðtöku
milljónatugunum frá Guðbrandi
flokksbróður sínum. Það ber
því sízt að efa að Framsóknar-
flokkurinn og Tíminn beiti sér
af alefli fyrir því að héraða-
bönn verði samþykkt í Reykja-
vik — þrátt fyrir hina dular-
fullu hjásetu Framsóknarfúll-
trúans í bæjarstjóm Reýkja-
víkur.
i \ ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRl FRIMANN HELGASON
Fyrir jólin liafði knattspyrnuliðið Manchester City sig upp úr
neðsta sæti í fyrstu deild ensku deildarkeppninnar með því að
sigra Stoke City með tveim mörkum gegn einu. Leikurinn var
mjög spennandi. Myndin sýnir Williamson, miðframherja Manch-
ester, brjótast í gegn enda þótt vinstri bakvörður Stoke, Sellaars
og miðframvörður Thompson (liggjandi) þrengdi fast að honum.
Tíltaga um sovéf-norrœna
keppni i frgálsum íþróHum
Forystumenn frjásra íþrótta og málinu verði hreyft á nor-
í Noregi hafa slegið fram þeirri j rænni frjálsíþróttaráðstefnu í
hugmynd, að reynt verði að Oslo.
koma í kring keppni í frjálsumj Ef ful’trúar frá hinmn Norð-
íþróttum milli Norðui’landa og urlöndunum taka tillögu Norð-
Sovétríkjanna. Björa Benterud, manna vel munu þeir leggja til
formaður norska frjálsíþrótta- i að stefnt verði áð því að keppn
sambandsins, hefur sagt í við- j in fari fram strax næsta sum-
tali við biaðið Aftenposten í
Oslo, að hann sé þessu h’ynntur
AF FJÖRRUM
LÖNDUM
I fyrradag lauk í Rangoon,
höfuðborg Burma, ráðstefnu
sósíaldemókrataflokka Asíu. Eftir
þá ráðstefnu er svo komið að
starfandi eru tvö alþjóðleg sam-
bönd sósíaídeíríókrátáfl'ókka. 1
Amsterdamsanrbandifru -svonefnda?'
hinmn gamla II. International,
eru nú nær eingöngu sósíaldemó-
krataflokkar Vestur-Evrópulanda.
Á ráðstefnunni í Rangoon kom-
ust fulltrúar sósíaldemókrataflokk
anna i Asíu að þeirri niðurstöðu,
að þeir ættu ekki heima undir
sama þaki og sósía’demókrata-
noltkat- Vestur-Evrópu og ákváðu
að stofna sitt eigið samband.
Friöur flokkur vestrænna sósíal-
demókrataforingja, með Attlee,
fyri'verandi forsætisráðherra Bret-
lands, í fararbroddi, sem átti að
reyna að koma í veg fyrir það
áð sós'aldemókrataflokkar heims-
ins klofnuðu í tvö alþjóðasam-
bönd, fékk því einu framgengt að
ákveðið var að samböndín tvö
skildu hafa samstarf sín í milli.
Máðstefnuna i Rangoon sátu
' með fullum réttindum sendi-
nefndir frá sósíaJdemókrataflokk-
um Indlands, Burma, Indónesíu,
Pakistan, Israeés, Malakka og hlutunar.
fiá báðum sósíaldemókrataflokk-
um Japans, en þar í landi hefur
flokkurinn klofnað miili hægri og
vinstri manna. Gestir voru á ráð-
stefnunni frá flokkum í Nepál,
Egyi>talandi, Túnis, Alsir, Mar-
okkó og Gullströndinni. Liklegt
má telja að sambandið, sem stofn-
að var í Rangoon, verði ekki
lengi einskorðað við Asíu heldur
muni starfssvið þess einnig ná
til Afrikuianda. Þarna er því að
myndast samband sósíáldemú-
krataflokka i nýlcndunum og
rikjum, eom verlð hafa nýlendur
. fram á aUra síðustú ár.
Ráðstefnan í Rangoon
ósíaldemókratar nýlendnanna] helzta herstöð Bandaríkjamanna í
og fyrrverandi nýlendnaj Asíu og öll alþýða Japans berð-,
hafa lcomizt að þeirri niðurstöðu ist gegn hernaðarbandalagssátt-
að þeir eigi ekki samleið með málanum, sem gerður hefur verið i
flokkum Vestur-Evrópulandanna, j við Randaríkin, og endurhervæð-1
sem ýmist eru sjálf nýlenduveldi ingunni,- ■■ «m , Bandarikjamenn.
.oða,, hafa,, hagnazt , óbelnt , á ný-
lenduskipulaginu. Fyrsta fundar-
daginn í Rangoon benti Sutan
Sjarir, fyriverandi forsætisráð-
herra Indónesíu, á það, hversu
frábrugðin viðfangsefni sósíal-
demókratar í Asíu og Evrópu
ættu við að glíma. Evrópa er há-
þróað iðnaðarsvæði en Asíulönd-
in eru flest rétt að losna úr viðj-
um nýlendukúgunar, með frúm-
stæða atvinnuvegi og lífskjör ná-
lægt hungurmarki fyrir flesta
landsmenn. Sjarir kvað enn gæta
herraþjóðahroka i afstöðu vest-
rænna sósialdemokrata til flokks-
bræðranna í Asáu.
Landvarnaráðherra Burma, U
Ba Sve, hét á fulltrúana þeg-
ar hann bauð þá ve'komna til
Rangoon, að vinna að traustari
einingu Asíuþjóðanna og leitast
við að efla sjálfstraust Asíuríkj-
anna við að leysa deilumál inn-
an álfunnar án utanaðkomandi S-
Þetta viðhorf ríkti á
ar í Helsinki ,ef undirtektir
verði góðar hjá forystumönnum
íþróttamá’anna í Sovétrikjun-
um.
I blaðaskrifum á Norður-
löndum er talið, að ef af
keppni yrði milli Norðurlanda
Framh. á 2. síðu
Vill þyngi-i
lianzka
Ö
Gcstir voru frá frönsku nýiend
unum í Norður-Afríku, og eín
reyna að troða upp á Japani.
Freddie Mil’s, fyrrv. heimsmeist-
lium ræðumönnum varð tíð- ar' ' hnefaeikum í léttþungavigt,
rætt um baráttu nýlendu- hcful' la^ tU við X °nslow Fanc-
formann brezku hnefaleikanefnd-
arinnar, að gefin verði ný fyrir-
mæli um hanzkaþyngd í hinum
mitt' frá þeim flokkum, sem for-: vmsu Þyngdarflokkum.
ystu hafa i sjálfstæðisbaaáttunni1 Mil’s vi!1 að keppendur í flugu-,
og þyngstar búsifjar hafa orðið hantam IJaðurvigt verði latnir
að þola af frönsku nýlendustjórn- nota sex unsu hanzha- velt^
unum. Barátta aiabanna í Afríku- millivi^ sl° unsu . °S / LVein.1
löndunum sunnan Sahara og ^Sstxx flokkunum atta unsu. Nu
svertingjanna í nýlendunum sunn-
eyðimerkurinnar miklu á!
Asiu ! Mills seg*r a° meiðsli, serstaklega
j augnameiðsli, myndu stórum
! minnka í þyngstu flokkunum ef
þyngri hanzkai- vœni notaðir.
an
framvegis vísan stuðning
þjóðanna. Þœr þekkja nýlendu-
skipulagið af eigin raun og eru
staðráðnar i þvi að )áta ekki sitt
eftir liggja til að útrýma því.
j eru keppendur í öllum flokkum
látnir nota sex únsu hanzka.
■ jóst er af störfum ráðstefn-
■®-^ unnar i Rangoon, að mikið j
djúp er staðfest milli sósíaJdemó-:
krataflokkanna í Evrópu og Asíu.
Vcstrænu sósialdemókrataflokk-
ÐisieMB bezti
xí'
Ureti 1952
Brezka frjálsíþróttasambandið
arnir hafa ekki snúizt gegn ný- hcfur kjörið
hlauparann John
ráðstefnunni, eins og bezt má| ]enduskipulaginu, þeir stýðja her- Disley bezta frjá’síþróttamann
sjá af því, að krafizt var að all- væðinguna og fylgja forystu ársins 1952 i Bretlandi. Hefur hon-
ur erlendur her yrðl á brott úr Bandaríkjastjórnar S heimsmál-' um því verið afhentur C. N. Jack-
Kóreu svo að kóreska þjóðin gæti
ákveðið framtíð sina án utanað-
lcomandi íhlutunar. Súsúki, full-
trúi vinstrikrata í Japan, minnti
á þau ummæli Eisenhowers, til-
vonandi Bandaríkjaforseta, að
það eigi að „láta Asíumenn berj-
ast við Asiumenn“ og þótti lítið
koma til hugsunarháttarins, sem
þau vitnuðu um. Kvað hann Asíu-
þjóðirnai- eiga að standa saman
og hvorki úthella blóði sinu „fyr-
ir einræðisherra né utanríkis-
stefnu John Foster Dulles". Sú-
súki benti á, að Japan væri nú
unum. Flokkar Asiulandanna son-bikarinn.
krefjast hinsvegar afnáms ný- Disley, sem vann bronsverðlaun
lendukúgunarinnar og setja bar- i 3000 m hindrunarhlaupi á ÓI.
áttuna fyrir friði og gegn her- og setti nýtt enskt met, 8:51,8,
væðingu efst á stefnuskrá sina. kvaðst næsta ár ætla að helga
í hervæðingunni sjá þeir ekki
einungis ógnun við heimsfriðinn;
meðan vestrænu iðnaðarlöndin
einbeita framleiðslugetu sinni að
vopnasmíðum er úti’okað að nýju
rikin 5 As;u geti aflað sér þeirra
véla og tækja ,sem þau þurfa til
að þoka atvinnuvegum sínum í
nútíma horf og bæta lífskjör al-
mennings. M.T.Ó.
sig hlaupum á sléttri braut. Næsta
ár mun hann reyna hvaða vega-
lengdir honum hæfa bezt og búa
sig með því undir heimsveidis-
leikana í Vancouver 1954, þar
sem ekki verður keppt í hindr-
unarhlaupi. Disley, sem er 25 ára,
mun ætla að æfa með það fyrir
augum að ná hámarksárangri á
t ÓL 1956 í Melbourne. ,