Þjóðviljinn - 17.01.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.01.1953, Qupperneq 5
4) — ÞJÖÐVILJINÍV — Laugardagur 17. janúar 1953 Laugardagur 17. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þjáfiVIlJINN Otgefandi: Sameinlngarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlna, Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskrlftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 18 annars staðar á landinu. — Lau3asöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Svo sem kunnugt er hefur útgerð vélbátaflptans og starfræksla hraðfrystihúsanna jafnan, vexið snar þáttur í atvinnulífi Reykvíkinga undanfarna vetur. Að þessu sinni hefur hins vegar svo brugðið við aö allur vélbáta- flotinn liggur bundinn í höfn og hraðfrystihúsin fá þar af leiðandi lítið Þráefni til vinnslu. Sjómennirnir sem haft hafa vinnu á vélbátunum ganga atvinnulausir og verkafólkfð sem uUnið hefur að hagnýtingu afians í frystihúsunum gengur einnig atvinnulaust að meira eða minna leyti. Tvær ástæður liggja til þess að svo er ástatt um þennan þýðingarmikla atvinnuveg Reykvíkinga. Fisk- verð hefur ekki eun fengizt ákveðið og samningar hafa ekki náðst milli úlgerðarmanna og sjómanna um kjörin á vélbátaflotanum. Af þessum sökum hefur allur vél- bátaflotinn legið við landfestar síðan um áramót og vetrarvertíð óhafin enn. Ríkisstjórnin hefur setið á fund- um með fulltrúum útgerðarinnar og rætt við þá um fiskveröið en hvorki gengið eða rekið, og meðan svo er liggur í augum uppi að útgeröarmenn hafa ekki neinn verulegan áhuga fyrir því að leysa kjaradeiluna við sjó- menn. Enda hafa þær samningaviöræður sem átt hafa sér stað um sjómannakjörin borið öll merki málamynda- viðræðna en deilan á engan hátt tekin þeim tökum sem líkleg væru til.lausnar. Þessi frammistaða ríkisstjórnarinnar er stórlega víta- verð og sýnir til viðbótar við aðra framkomu hennar í íramle.iðslu- og afurðasölumálum þjóðarinnar hversu gjörsamlega ófær hún er til að hafa forustu um lausn þeirra vandamála sem að þjóðinni og atvinnuvegum hennar steðja, fyrst og fremst vegna stefnu og skemmd- arverka ríkisstjórnarinnar sjálfrar. Það er skylda ríkisstjórnarinnar að ganga án frekari tafar frá samningum við útvegsmenn um verðið á fisk- inum og þegar það er gert þarf að leggja alla áherzlu á að leysa deiluna milli sjómanna og útvegspianna um kjörin á.hátaflotanum. Og þetta þolir enga bið. Stöðv- un bátaflotans og frystihúsanna hefur þegar valdið miklu atvinnu- og gjaldevristjóní. Méð stÖðvunihrii ér stórlega aukið á atvinnuleysi verkalýðsins sem.býr við léleg og ótrygg atvinnuskilyrði .fyrir. Hagsmunir. reykvísks. verkalýös krefjast þess að fisk- verðið verði þegar ákveðið og launadeilan leyst. Á þetta benti Guðmundur Vigfússon á bæjarstjómarfundi í fyrra- dag og sýndi fram á nauðsyn þess að baejarstjórnin léti máliö til sín taka með áskorun á ríkisstjórnina. Flutti hann í því sambardi eftirfarandi tillögu: ,,Með tilliti til atvinnuástandsins í bænum telur bæjar- stjóm nauðsyn til bera að vetrarvertið vélbátaflotans og starfræksla frystihúsanna geti hafizt án frekari tafar. Fyrir því skorar bæjarstjómin á ríkisstjórnina að hraða sem mest má verða samningum við samtök útvegsmanna um fiskverð og stuðla jafnframt á allan hátt að lausn yf- irstandandi vinnudeilu milli sjómanna og útvegsmanna“. En íhaldið var á annarri skoðun. Bæjarstjórnarmeiri- hlutinn sá enga ástæðu til afskipta af þeim vanda sem stöövun alls vélbátaflota bæjarins og frystihúsanna skap- ar atvinnulitlum verkalýð ReykjavíkuiT Forsvarsmaður þess, Jóhann Hafstein, lýsti yfir þeirri skoðun sinni að málið væri í góöum höndum ríkisstjórnarinnar! Engin ástæða væri fyrir bæjarstjórn til afskipta af stöðvuninni.. Kvað Jóhann ,skaðlaust“ að vísa tillögunni til bæjarráðs, í glatkistuna miklu, þar sem nauðsynjamálin eru lögð til langrar og rólegrai hvíldar. Urðu írialdshendurnar átta fúslega við þeim tilmælum. Þessi afstaða íhaldsins til stöðvunar framleiðslunnar og atvinnulífsins er enginn nýjung. En það er alltaf hollt fyrir bæjarbúa, og þá ekki sízt hið vimiandi fólk, að hug- leiða og leggja á minnið það algjöra ábyrgðarleysi sem íhaldiö sýnir þegar hagsmurrir og velferð almennings krefjast röggsamlegrar íhlutunar og forustu bæjarstjórn- arinnar. , ■ ■■■■ --- 11 = 0) Ö^A&fc “ icdujtnu Héraðsbann. — Skattur á coca-cola? UM annað er nú ekki meira rætt hér í bæ en atkvæða- greiðslu Jþá, sem bæjarstjórn hefur samþykkt að fram fari um hvort leyfa skuli áfram sölu áfengis hér í bænum. Eins og kunnugt er eiga tveir ráðherranna, þeir Bjarni Bene diktsson dómsmálaráðherra og Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra í mikill rimmu út af áfengismálum, og er orsökin áfengislagafrumvarp það sem sá fyrrnefndi lagði fram á Al- þingi í haust og að mestu leyti var samhjóða álitsgerð stjórn- skipaðrar nefndar til breyting ar á núgildandi áfengislögum. I nefndarálitinu og lögunum var gert ráð fyrir að leyfð væri bruggun áfengs öls veit- ingastöðum sem uppfylltu á- kveðin skilyrði heimiluð sala áfengra drykkja og fleira í sama dúr. t nefndinni hafði fulltrúi bind- indismanna sfcorizt úr leik við álitsgerðina, en þegar frum- varp dómsmálaráðherra var lagt fyrr Alþingi sem stjórn- arfrumvarp fékk það þá ó- venjulegu afgreiðslu, að því var vísað aftur til stjórnar- innar með tilmæium til henn- ar um að endurskoða það og breyta 1 samráði við bindind- issamtökin í landinu. Margur ráðherra hefur sagt af sér fyrir mirmi sakir, en við- brögð dómsmálaráðherra voru önnur. — Hann auglýsti gild- istöku laga um héraðabönn, sem beðið höfðu í rúma tvo HEYRZT um dómsmálaráðherra í á- fengismálum. Þannig er mál- um háttað á Islandi, að ríkið hefur verulegan hluta tekna sinna af sölu áfengis, og skerðist þessi tekjuliður til einhverra muna, liggur ís- lenzka ríkinu við gjaldþroti. Það er haft fyrir satt, að iðulega láti ríkissjóður sækja fé í útsölur Áfengisverzlunar- innar jafnharðan og það berst inn. Það er því fyrirsjáanlegt, að .komi til héraðsbanns hér í höfuðstaðnum, eins og mest líkindi eru til, muni ríkissjóð- ur verða gjaldþrota, fara á hausisan. 'n áratugi eftir slíkri auglýsingu, og svipti jafnframt helzta gistihiús borgarinnar, Hótel Borg, vínveitingaleyfi því sem það hafði fengið með ráð- herrabréfj einnig fyrir rúmum tveim áratugum. Öllum skild- ist þegar í stað, að þessar ráðstafanir voru ekki gerðar í því skyni að leggja bind- indissamtökunum lið í starf- semi þeirra gegn áfenginu, heldur vakir fyrir dómsmála- ráðherra að þjarma svo að rikissjóði, að flokksbræður fjármálaráðherra á þingi létu af baráttu sinni gegn nýmæl- hefur að Eysteini hafi komið til hugar að svara aðgerðum tBjarna Ben. í áfeng ismálunum með því að leggja háan skatt á coca-cola, og ætli með því að slá tvær flug- ur í einu höggi, bæta að nokkru iþann tekjumissi sem ríkissjóður hefur þegar orðið fyrir og neyða dómsmálaráð- herra til undanhalds. Er þetta mikið snjallræði, þó ekki sé gott að spá um árangur. Annað mál er það, að meðal almennings mundi þetta vekja fögnuð, því að allir eru á éinu máli um það, að bezt væri að losna alveg við þann drykk. EINS og lesendum Þjóðviljans er kunnugt hefur mál Rósenbergshjónanna í Banda- ríkjunum vakið alheimsathygli og hrundið af stað mjög al- mennri hreyfingu almennings víða um lönd. Hverjum manni sem eitthvað kynnir sér málið er ljóst að dómurinn er réttar- hneyksli. Engar sannanir hafa verið færðar fram sem hægt sé að byggja á dauðadóm, og það er greinilegt að málareksturinn allur. var liður í hatursherferð bandarískra stjórnmálamanna gegn róttækum öflum í heima- landi sínu ; dómarinn lét meira að segja orð falla um það áð Rósenbergshjónin hefðu hrund- ið af stað Kóreustyrjöldinni! Ætlun ráðamanna vestanhafs var þannig auðsjáanlega sú að dauðadómurinn yfir Rósen- bergshjónunum ætti einnig að vera dauðadómur yfir frjáls- lyndum öflum vestanhafs; væri hægt að lífláta þessi saklausu hjón væri slkapað það öryggis- leysi sem nýfasistarnir telja eftirsóknarverðast. Hér á Islandi hefur Þjóðvilj- inn einn blaða vakið athygli almennings á þessu máli og lagt fram staðreyndirnar um það. Þríflokkablöðin hafa verið tal- fá, þar til í, gær að blað for- sætisráðherrans, Tíminn, helg- ar því heila forustugrein. Og þar bregður svo við að ritstjóri Tímans — nýkominn frá Bandaríkjunum — tekur sér fyrir hendur að verja réttar- hneykslið og finna því allt til afsökunar. Hafa aðeins svört- ustu afturhaldsblöð Evrópu tekið þá afstöðu, þaranig að rit- stjóri Tímans ratar í réttan bás. Röksemdir hans eru þær að alkunnugt sé að réttarfar í Bandarikjunum standi á mjög háu stigi þannig að engin hætta ætti að vera á að saklaust fólk sé líflátið, og í annan stað hafi nokkrir menn verið líf- látnir nýlega í Tékkóslóvakúi, og því farist sósíalistum manaa. sízt að hefja baráttu í máli Rósenbergsh jónanna. í Bandaríl?junum, en það er einnig röksemd sem lýsir vel heilindum og heiðarleika Tíma- ritstjórans. En annars ber pina- ig • að gæta. Réttarhöldin í Tókkóslóyakíu fóru fram fyrir opnum tjöldum; þeim var meira að segja útvarpað svo að öll þjóðin gæti fylgzt með þeim. úij^r Þar voru lagðar fram sannanir á sannanir ofan, og hver ein- asti sakborningur játaði sekt. sína. Enginn hefur reynt að bera brigður á það að dómarn- ir í Tékkóslóvakíu hafi verið í fyllsta samræmi við lög, og að viðurlögum landslaga hafi verið beitt. Síðan kunna menn að hafa á. því mismunandi skoðanir ,hvort yfirleitt sé rétt að beita dauðarefsingu, jafn- vel við þá sem sekir hafa reynzt um hin alvarlegustu af- brot; en það er önnur saga. Rósenbergshjóeiin hafa hins vegar haldið fast við sakleysi sitt, og heimskunnir lögfræð- ingar telja „sannanir" þær sem fram hafa komið baldlausári í Rósenbergsmálinu er um það spurt hvort lífláta eigi sak- laust fólk, fólk' sem ekki hefur- brotið landslög; — það er ekki verið að biðja um /neina náðun fyrir afbrotamenn sem játað hafa sekt sína. Þá er hin staðhæfingin um hið ágæta réttarfar Bandaríkj- aana ekki haldbetri. 'Bandarík- in eru einmitt alræmd fyrir ör- yggisleysi þegnanna í dómsmál- um. Það hafa verið gefnar út margar og stórar bækur um réttarhneykslin, aftökur án dóms og laga, réttarofsóknir og réttarmorð. Aftur og aftur hefur heimurinn risið upp til mótmæla, og nægir að minna á mál Sacco og Vanzetti sem báðir voru saklausir — og báð- ir myrtir af bandarískum stjórnarvöldum. Og einmitt á síðustu árum. hafa réttarof- sóknirnar færzt margfaldlega í aukaaa, eins og alkunnugt er. Allt þetta á Þórarinn Þópar- insson að vita og veit. En hann veit einnig til hvers er af honum ætlazt og þjónustu- semin verður öllu öðru yfir- sterkari. HARA TJORNARINNAR ÁLUNUM Stiórnarvöldin. rœða nú heizt um það hvernig eigi að takmarka framleiðsluna! Um þessar mundir blasir við botnlaus kreppa í afurðasölumálum. ein alvarlegasta kreppa sem yfir íslenzkt atvinnuiíf hefur dunið. Stefna ríkisstjórn- arinnar í markaðsmálum hefur beðið algert skip- brot, það skipbrot sem sósíalistar sögðu fyrir þegar í upphafi marsjalláætlunar. Ástæðurnar til skip- brotsins eru einkum þrennar: 1.) Kreppa í auð- valdslöndunum sem viðskipti íslands eru tjóðruð við. 2.) Einokunarskipulag. ríkisstjórnarinnar á af- urðasölunni. 3.) Brjálæðiskennt ofstæki pólitíkusa eins og Bjarna Benediktssonar, sem ekkert hafa hirt um að ná í markaði sem verið hafa okkur opnir. Málum ei nú þegar svo komið að valdamennirnir ræða helzi um það hvernig þeir eigi að fakmarka framleiðsiuna, hvort þeir eigi að banna togurum að afia fyrir frystihús; hvort þeir eigi að úthluta frystihúsunum ákveðnum kvóta þannig að þau megi ekki framleiða meira en ákveðið magn o. s. frv. Helzta úrræðið er þannig að ieggja á ráðin um það að hve mikiu leyti eigi.að banna þjóðinni að vinna! Hér fer á eftir stutt yfirlit um ástandið í afurðasölumál- um eins og. það er nú. FreSfiskur Enn eru óseldir um það bil tveir þriðju hlutar af freðfisk- framleiðslu síðasta árs. Birgð- irnar í landinu sjálfu eru um 12.000 tonn, og auk þess eru í geymsluhúsum í Bandaríkj- unum óseldar birgðir sem nema um 7000 tonnum. Samtals eru þannig óseld um 19.000 tonn; en eðlileg ársframleiðsla hef- ur verið metin um 30.000 tonn. Eina umtalsverða-,sa,lan sein náðst hefúr. upp á síðkastið er salan á 3000 tonnum af freð- fiski til Austurþýzkalands, þess lands sem Bjami Benediktsson . bannaðj öll viðskipti við; fyrir nokkrum .árum. Auk þess sem að ofa.n grein- ir komu þær upplýsingar fram á fundi Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna fyrir nokkrum dögum að láta myndi nærri að , ;; ' ■ fyrirliggjandi væri nú í birgð- um álíka mjkið magn af karfa og þorski fyrir ameríkumarkað nema fyrir um það bil helm- ing þess magns! Enn ískyggi legra er þó hitt að stjómin sér engin ráð til að koma fiskinum út á mörkuðum þeim sem hún hefur bundið sig við. Bretland er nú a'gerlega úr leik, hefur hafið viðskiptastríð við íslend inga og hefur auk þess boðið algerlega óhæft verð undanfar. in ár. Bandaríkin eru yfirfull af íslenzkum birgðum, þannig að þær einar munu hrökkva á þessu ári og þykir gott ef þær seljast. Vesturevrópulöndin kaupa ýmist lítið eða ekki neitt Salffiskurinn Til skamms tíma söluhorfurnar á saltfiski mun skárri en á freðfiski. Fram- leiðsla síðasta árs var 55—60 þús. tonna. Af þessari fram- leiðslu er ekki óselt mei/-a en 5—6 þús. tonn af óverkuðum saltfiski. Auk, þess eru, dálitl- ar birgðir af þurrkuðum fiski sem ekki hefur tekizt að koma til markaðslandanna. Nú um áramótin var útlitið hins vegar þannig að lang- stærsti viðskiptaaðilinn, ttalía, I*eir bera ábyrgðina beinliris bönnuð eins og kunn- ugt er. Afskipanir til Spánar hafa sáralitlar orðið og geng- ið mjög treglega. Hafa Spán- verjar æ ofan í æ neitað um inn flutnmgsleyfi. vegna þess. ao þeir liafa talið að rikisstjórn tslands hafi ekki staðið við samninga. Er nú mikil hætta á því að þær birgðir sem fram- leiddar voru fyrir Spánarmark- að verði orðnar ónýtar, þegar afskipun verður loksins heim- iluð. Sömu sögu er Að segja um afskipun á þurrum fir.ki til Brasilíu; hún hef ur gcr.gið eins illa og hugsazt getur, þannig að þangað hefur svo til ekkert farið enn. Talið er að ástæðan til þessarar tregðu sé sú að islenzku bankarnir gera kröfu til þess að greidd- ur sé harður gjaldeyrir fyrir fiskinn, en Norðmenn hafa t.d. samið í gjaldeyri Brasilíu og öll þeirra viðskipti hafa geng- ið; miklu betur. Saltfiskframleiðendur telja því að útlitið sé verra en það hefur verið um mjög langt skeið um sölu á saltfiski. Fyr- virtust irsjáanleg er sölustöðvun á ó- verkuðum fiski og engar söíur eru heldur fyrirsjáanlegar á verkuðum fiski, og eru sér fræðingar ríkisstjórnarinnar þegar farnir að tala um stór felldar verðlækkanir á þessum afurðum. Isfiskur Óþarft er að rekja ástandið í ísfiskmálum; allir vita áð ísr Gleggsta dæmið um það hverja möguleika ríkisstjórnin hefur haft og hef- ur er sú staðreynd að Norðmemi hafa ekki átt í neinum erfiðleikum með að selja sjávarafurðir sínar. Þeir hafa, getað selt þun-kaðan fisk viðstöðulaust til Brasilíu og Spánar meðan full tregða hefur verið á viðskiptum íslendinga við þessi lönd. Þeir hafa gert stóra samninga úið Sevétríkin og alþýðuríki Austur- evrópu og hagnýtt þar alla möguleika. Á sama tima og talað er um að tak- marka freðfiskframleiðslu hér eru þeir að framkvæma stórar áætlanir um framkvæmdir í Norðurnoregi, og byggjast þær aðallega á stóraukinni freð- fiskframleiðslu. og seldist allt sl. ár, og í Bandaríkjunum eru þegar haf- in undirboð á íslenzkum fiski. Þetta eru þær staðreyndir sem blasa við um þær mundir sem vetrarvertíð á að hefjast um þessar slóðir. Eðlileg fram- leiðsla á vetrarvertíð er 20— 25 þús. tonn; en það er ekki einusinni rúm í frystihúsunum er talin eiga fyrirliggjandi salt- fiskbirgðr til 9'—10 mánaða. Nýjustu fréttir herma að ttal- ir séu nú farnir að selja salt- fisk sem keyptur var frá ts- landi fyrir 105—108 sterlings- pund tonnið til Grikklands fyr- ir 95 pund tonnið. Verkun á saltfiski á árinu varð sáralítil, og var um skeið 302. dagur. Nú er það næsta kynleg rök- semd, að þar sem líflátsdómar hafi verið frámkvæmdir í Tékkóslóvakíu sé efckert við það að athuga þótt saklaust fólik sé brennt í rafmagnsstóli Hodsja Nasreddín andvarpaði djúpt og sagði síðan: Aðalglsepamaðurinn er .... hann leit út yfir höllina, kvaddi í hug- anum veröldina sem hann unni svo mjög, mennma og- sólina. Flýttu þér nú! hrópaði emírinn óþolinmóð- ur, Svona, undir eins. — Hodsja Nasreddín hóf upp skæra raust sina, og benti á emir- inn: Aðalglæpamaðurinn er ....: þú, emír. Sva reif hann af sér vefjarhöttinn og skeggið .... og í einu vetfangi sá hver einasti maður að hann var ekki Hússein Húslía, vitringurinn frá Bagdad, heldur Hodsja Nasreddin. Emírinn glennti upp augun og hnyklaði síðan brúnirnar — hann reymji að segja eitthvað, en það varð ekki nema kæmt og titringur í feitum kinnum hans. Hirð- in var steinj Ipstin. fiskmarkaðurinn er úr sögunni með öllu, nema þéssi smávægi- legi haustmarkaður i Þýzka- landi, sem sl. ár reyndist mjög lélegur. HarSfiskur Eini þáttur framleiðslunna,r, þar sem horfur eru viðunanleg- ar, er fiskherzla. Sú fram- leiðsla hefur gengið allvel og aukizt nokkuð. Viðbúnaður er nú talsverður að auka þessa framieiðslu svo að segja um allt land. Verulegur hluti þess- arar framleiðslu er seldur í Af- ! ríku; en á hinu eru auðvitað I engin tök að láta verka nema i sáralítið magn af heildaraf- köstum tslendinga á þenna.n hátt. Að draqa úr framleiSsl- unni! Og nú or því svo komið að fiskframleiðendur spyrja h.ver annan: Hvað á að gera? Það er talað um það í fullri alvöru að banna algerlega að frysta fisk úr togurum, mikilvirkustu framleiðslutækjum þjóðarinnar, Rnda er nú þegar, svo komið að togarar fara . sér m,jög hægt og sumir liggja alveg. Eini togari Kveldúlfs, Egill Skallagrímsson, hefur þannig legið bundinn síðan í upphafi verkfalls og liggur enn. Ask- ur, sem einnig er að verulegu leyti eign thorsaraklíkunnar, hefur legið bundinn í 7 mánuði. Mennirnir sem stjórna afnrða- sölumálunum gefa einnig for- dæmið um afleiðingar verka sinna. Auk þess sem talað er um að stöðva togarana alveg, eru uppi ráðagerðir um það að draga úr framleiðslu hrað- frystihúsanna eða setja^ um það kvóta hváð hvert hús megi framleiða! Helzta við- fangsefnið virðist því vera: Hvemig er hægt að draga úr framteiðslunni ? i / • rikjsstjórn Algerara öngþveiti er ekki hægt að hugsa sér. Þjóðin má aldrei viðurkenna það sjónar- mið að draga úr framleiðslunni. Þáð væri uppgjöf fyrir illum verkum óstjórnarinnar. Líf og framtíð tslendinga er háð því að öll framleiðslutæki séu tát- in ganga af fullum krafti og framleitt eins og hægt er. En þjóðin þarf að tryggja að í landinu sé stjóm sem getur gegnt því frumskilyrði rikis- stjórna að koma vinnu lands- búa í verð, selja afurðir þeirra. A&varanir sósialisfa SósíalAtar hafa. frá bví fyrsta yarað við essum málalokum. t útvarp SliIT^JPð- um frá Aiþingi um marsjall- áætlunina í cf tóber 1947 komst Einar Olgeirsson m. a. þannig að -orði: „Ríkisstjórnin virð'rt telja marfcaðlna í Bandarík'uniim og Bretlandi eftirsóknarvorðustu markaðina. í Bandaríkjunum hefur fisk- ur okkar hlngað til verið seld- ur fyrir, hálfvirði móts við það, sem , rnéghúands’bióðir *u,rópu. Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.