Þjóðviljinn - 17.01.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.01.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 17. janúar 1953 — ÞJÓÐnLJINN — (1 IjB ím ÞJÓDLEIKHÚSID Skugga-Sveinn Sýning' í kvöid kl. 20.00 UPPSELT Listdanssýning Ballettinn „Ég bið að heilsa" ofl. Sýning á morgun kl. 15.00. TOPAZ Sýning' annað kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. Sími 1544 Ævi mín Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá við- burðaríkri æfi sinni. Aðalhlut- verk: Jean Marcliat, Gaby Mor- ley. Danskir textar. Bönnuð börnúm. yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SSmi 1475 Dularfull sendiför This Kind of Woman!) Skemmtilcg og afarspennandi ný amerísk kvilcmynd. Robert Mitchum, Jano Kussell, Vin- cent Price. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. Sími 81936 Ævintýri í Japan Sérstæð og geysispennandi ný amerisk mynd, sem skeður i Japan, hlaðin hinu leyndiu-- dójnsfuljA...apdrúmslofti austur- landa. — Humphrey Boghart, Flörciieé MaHéy. — ÍJönnuð börnum yngri cn 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iil* rfrn Simi 6444 Happy go lovely Afbragðs skemmtileg og íburð- armikil ný dans- og músik- mynd í eðlilegum litiun, er látin er gerast á tónlistarhátíð í Edenborg. — Vera Ellen, Ces- ar Bomero, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Samson og Delila Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. — Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Skipstjóri sem segir sex (ICaptain China) ÍAfarspennandi ainerísk mynd, viðburðarík og full karlmann- legra ævintýra. — í Sýnd kl. 3, 5 og 7. Loginn og örin (Flame and Arrow) Sérlega spennandi og ævin- týraleg ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Virginia Mayo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Síðastn sinn. —— I npolibio —— Slmi 1182 Njósnari riddaraliðsins (Cavaíry Scout) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu milli indiámi og hvxtra manna út af einni fyrstu vclbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Bod Cameron, Audrey I.ong, Jim Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. Kaup - Sala Trúlofanarhringaz stelnhringar, h&lsmen, armbönd o. fl. — Sendum gegn póst- kröíu. Gullsmiðlr Stelnþór og Jóhannes, Eangaveg 47. — Siml 8220» Fornsalan óðinsgötu 1, BÍml 6682, kaup- lr og tselur aliskonar notaða munl. Daglega ný egg, soðln og hrá. — Kafflsalan Hafnarstræti 18. Ödýr eldhusborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingóiís- strœti 7. — Simi 80062. Muni’ð kaffisöhma Hainarstræti 18. Svefnsófar Sófasett HúBgagnaverzlunln Grettlagötu 6, Fegrið heimili ýðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða hcimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðln, Brautarholti 22, eími 80388. Stofuskápar Húsgagnaverzluntn Þórsgötu 1. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar i ganga og smáherbergt Iðja Lœkjargötu 10B og Laugav. 63 Húsgogn Dívanar, atofuskápar, klæða- ekápar (aundurtcknir), rúm- f&takassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B B Ú, Grettisgötu 54. Vitina f Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o.fl. A 8 b r ú Grettisgötu 54. Sendibíl&siöðin h. f, lngólfsstræti 11. — Sími 51Í3. Opin frá ki. 7.30-—22. Helgi- daga frá kl. 9--20. GiaWbrot stiórnorinnar Hifaveitan Framhald af 8. síðu. liitaveitustjóra um þau atriði sem honum var falið að rann- saka. Lofaði haim að ganga eftir því að hitaveitustjóri hrað- aði Jiessiun athugunum. Flutfc í bæjarstjórn 6. nóv. Guðmundur Vigfússon flutti tillögu um þetta mál á fundi bæjarstjórnar 6. nóv. í haust í samibacidi við skýrslu hitaveitu- nefndar, eu í skýrslunni komu fram mjög athyglisverðar á- bendingar um möguleika á full- komnari hagnýtingu lieita vatnsins og því jafnvel haldið fram að fullir möguleikar væru á þvi að hita upp alla núver- andi byggð Réyikjavíkur með fullkomnari haguýtingu þess vatnsmagns sem nú er fyrir hendi og byggingu varaliitun- arstöðvar. Samkvæmt tillögu Guðmundar skyldu þegar hafn- ar byrjunarrannsóknir varðandi þetta, en Ihaldið vísaði tillög- unni til bæjarráðs, sem síðan camþykkti á fundi sínum 18. nóv, að fela hitaveitustjóra að framlcvæma þær rannsóknir sem gert var ráð fyrir i tillög- unni. Skattaframtöl, innheimta, reikningsuppgjör, málflutningur, fasteignasala. — GuOnl Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), simi 1308. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Kranabílar, aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningar. V A K A, sími 81850. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttar!ögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sfmi 5999. » > 'í K., Útvarpsviðgerðir B A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. onnaat alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í helma- húsum og samkoraum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Kennsla Kennl byrjendum á flðlu, píanó og hljómfríeði, — Slgursvelnn D. Krlsttnsson, Grettisgötu 64. Simi 82246. a^ssafeimwj^1' ■'iiéMv, ÉpIÍlKFÉIA6É| ðLRErajAVÍKURJS Æwntýri j á gönguför eft.lr C. Hostrup. ) Sýning annað kvöíd ki. 8. y Aðgöngumiðasala frá ki,) 4-7 í dag. t Framhald af 5. síðu. borga. Og Bandaríkin eru fall- valtasti markaður veraldarinn- ar .. . Næst hinum ótrygga ame riska maríkaði virðist ríkis- stjórnin treysta á markaðina í Englandi og Vesturevrópu. Ýmsir þoir marlcaðir eru oss góðir nú og sjálfsagt að hag- nýta þá sem bezt næstu ár. En mikil hætta er á að þeir verði ekki traustir til frambúðai’. Englendingar, Hollendingar, Frakkar og Þjóðverjar eru allt gamlar fiskveiðaþjóðir, sem flestar hafa öldum saman veitt fis!k á íslandsmiðum, og líklegt er því miður, að þær geri það líka í stónun stíl .þegar þær hafa náð sér aftur eftir liörm- imgar styrjaldarinnar. Þessi lönd verða. því stopulir fram- tíðarmarkaðir fyrir okkur ís- lendinga ... En einliverjir eðli- legustu markaðir fyrir afurðir íslenzkrar fiskveiðiþjóðar eiai þau meginlandsríki Evrópu, sem elvki liggja að úthöfum ... ísland þyrfti til að tryggja framtíð sína, hvað markaði snértir, að geta selt allt að helmingi frámleiðslu siimar á þessum mörkuðum Austurev- rópu ... Island getur gcrt slíka samninga ef það gerir þá nú þegar og tryggt þannig kreppu- lausa örugga markaffi með föstu verði til margTsi ára, og þessi lönd liafa undanfarin ár greitt hæst verð fyrir vörur okkar. Alla ]>essa samninga- möguleika, alla þessa markaði í Sovétríkjunum, Télikóslóvak- ín og öðrnm löndum þar eystra, er nú ríkisstjómin að eyðileggja, líkiega með þeim afleiðingum að þeir að fullu giatast íslandi og ýmsar þess- ara þjúða fari jafnvel sjálfar að gera út hlngað norðtir í stórurn stíl“. Og Einar Olgeirsson hélt áfram: „íslendingar! Ég hof einu sinni áður frá þessum stað í nafni miins flokks varað þjóð- ina við, hvað yfib henni vofði, ef hún notaði ékki þá strax iþað tækifæri, cr byðist, og skapaði nýja stjóm í þvi skyni. Það var í septémber 1944, og við íslendingar bárum þá gæfu til þess að afstýra ínnanlands- ófriði og nota dýrmæt tæki- iæri til unpbyggingar atvíimu- Kynleg bókfærsla Framhald af 6. síðu. Er hér með skorað alvarlega, án nokkurs illvilja, á gjald- kera Slysavamafélagsins að gefa opinbera skýringu á þessu atriði. Undan s’íkri kröfu er ekki hægt fyrir liann að skor- ast, því félagsskapur þessi er ekkert einkafyrirtæki, heldur stofnun, sem þegið hefur ár- lega fjárframlög úr ríkissjóði, auk frjálsra framlaga almenn- ings, sem fyrr er'getið, og bér því að stjóma félaginu í sam- ræmi við það. Þökk fyrir birtinguna. II. lir. Svar til Har»nesar FramhsiJd af 3. siöu fyrr greinir að þú komir þcssu á framfæri- við starfsmann S. R. því ef ég færi sjálfur að tala við hann um þetta, veit ég ekki nema að ég myndi missa skiprúm þar sem ég er nú ráðinn, eins og einn félagi minn varð fyrir, þegar hann einu sinni kvartaði undan því við starfsmann S. R. að vírar á togaranum sem hann var á væru í ólagi við brottför skips- ins, en í næsta túr fékk hann pokann, hvern.'g sem á því kann hú að standa. Sjómaður. lífs vors sem ella hefðu glat- azt að fullu. Ég \il r/ú aftur vara þjóð- Ína við, að ef hún notar ekki þat> tækifæri, sem nú er, tll þess að tryggja öruggan fram- tíðarmarkað fyrir t. d. helím- inginn af útflutniugi vorum með samningum við Austurev- ^ rópulöndin, þá er það tækifæri ef til vill glatað henni að fulfu og öllu... Ef þjóðin, og þá fyrst og fremst samtök fram- Ieiðslustéttanna, eliki tekur í taUmana, áður en það er orðið of seint, þá tckst Jiessari ríli- isstjórn að vinna óbætanlegt skemmdarverk gagnvart ís- lenzkum sjávarútvegi, scm get- ur eyðilagt framtíð hans með því að svipta haitn örnggustu og beztu mörkuðunum“. SkiSaferSir Framhald af 8. síSu. bendir ótvírætt til þess, sagði Þorleifur Þórðarson, að aukin dýrtíð og hækkuð fargjöld í kjölfar hennar liafi dregið mjög úr getu fólks til þsss að iðka skíðaíþróttina af sama kappi og áður; einkum hefur aðsókn unglinga að skíðaferðum minnk- að, og er það miður; því að fátt stælir og gleður hjarta hins óharðnaða unglings meir en áð bruna á skíðurn yfir fannbar- in fjöll. Lágt vcrð og aukin viðskipti er leiðin Ferðaskrifstofa rikisins og bifréiðaeigendur innan vébanda skrifstofunnar, hafa lækkað fargjöldin í þeirri von, að hér megi vér'ða breyting á, og æ fleirum verði kleift að iðka hiria ágætu íþrótt. Unnendur skíðaíþróttarinnar munu áreiðanlega fagna þessari ráðabreytní. Það er trúa vor, að þeir munu sannfæra þá, sem hér ganga á undári irieð lækk- un fargjaida, að lágt verð og aukin viðskipti er leiðin, sem keppa ber að. Tilhögun sMðaferðanna Tilhögun skíðaferðanna í vet- ur verður mjög á svipaðari hátt og undanfarin ár. Ferðir verða um allar lielgar, svo og aðra daga vikunnar, þá er vel viðrar og aðrar aðstæður leyfa. Fer'ðaskrifstofan ræður yfir miklum og góðum bifreiðakosti og getur fólk, eins og áður, ákveðið þátttöku samdægurs og farið er og keypt farmiða um leið og ferðir liefjast. Bifreiðir verða sendar að morgni, skíða- fólki til hagræðis, til hinna ýrnsu bæjarhluta og fólk tekið þar á ákveðnum stöðum. Á langarilögnm og sunnudögum Feiðir verða eins og hér segir, þegar veðurskilyrði og aðmr aðstæ'ður leyfa; Á laugardögum fyrst um sirm kl. 5:00 e.h. Á sunnud. kl. 9:00 og 10:00 f. h. og þegar daginn fer að lengja þá liefjast eftir- miðdagsferðir. Aði-a daga vikunnar verða ferðir auglýstar nánar me'ð nokkrum fyrirvato. Heimferðir verða ákveðnar að hverju sinni með liliðsjón af veðri. Reyns’a liðinna ára sýnir, að þátttakendur í skiða- ferðum Ferðaskr'fstofn ríkisins hafa getað kom'zt af stað heim þá cr þei- ó:ka og veldur hér nm nægur bifreiðakostur og góð l'átttakn. Skíðafcrðir Ferðaskrifstof- urnai’ hefjast sunnudaginn 18. janúa.r.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.