Þjóðviljinn - 20.01.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudag-ur 20 janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN .— (3
Ungnennaféiag MeykjavÉknr vinnnr
að byggingu féiagshaimiiis og befur
auk þess mörg mét á prjónuniim
Þegar á stofnfundi Ungmenna
félags Reykjavíkur var að því
vikið að féiagið þyrfti nau'ð-
synlega að byggja sem fyrst
húsnæði yfir starfsemina. Var
sú hugmynd mjög tengd við
Æskulýðshöllina. Með lagasetn-
ingu Alþingis um félagsheimila-
sjóð varð á þessu e'ðlileg breyt-
ing, þamiig að Æskuiýðshöllin
yrði sameiginlegt átak margra
félaga en einstök félög byggðu
sér minni heimili í nánd við
velli sína. Þetta húsnæðisleysi
hefur staðið fé’ögum rnjög fyr-
ir. þrifum, bæ'ði hvað snertir
innra félagsstarf og eins
húsnæði fyrir íþróttaæfingar.
. Félagið telur nú 660 félags-
menn og hefur starfandi í-
þróttafó’.k í glímu, frjálsum í-
þróttum, fimleikum (undirbún-
ingsleikfimi) og þjóðdönsum.
I feþrúar 1952 úthlutaði Hæj-
arráð Rvíkur félaginu svæði
fyrir byggingu og iþróttavöll.
Teikning hefur verið gerð
af byggingmn og er þar gert
ráð fyrir félagsheimili sem er
miðhluti en út frá því lcem-
ur íþróttasalur en hinunvegin
er gert rá'ð fyrir samlvomusal.
Þegar í sumar var hafizt
handa um framkvæmdir og
bjTjað á félagsheimilinu og á
þessu ári verður haldið áfram
með þennan hluta og hæðin,
sem er 150-200 ferm., byggð
í sumar.
Teiknaður hefur verið vöHur
til íþróttaiðkana og gerl ráð
fyrir að unnið verði í honum
mjög í sjálfboðavinnu, sem og
í öllum þessum framkvæmdum.
Félagsheimilið er staðsett í
brekku, er hallar mót suðvestri
skammt frá nýja barnaskolan-
um við Langholtsveg. — Ung-
í’ ia.mna.ld á 7, síðu.
Úr íréttabréíi írá Akureyri:
Frjálsar iþróttir i blóma
ÆfingaskilyrÓi slœm
(Niðurlag).
Handknattleikur átti hér
miklu fylgi að fagna fyrir 2-—
3 árum en virðist nú vera bú-
inn að lifa sitt fegursta eins
og víða annars staðar; voru að-
eins leiknir þrír leikir við lítinn
orðstír. Virðast allir hættir að
æfa. hann.
Sæmilegt líf var í knatt-
spyrnu hér i sumar. En sami
galli er hér eins og víða ann-
ars staðar. Slæm skilyrði til
æfinga. Segja má að a'uireyrsk-
ir knattspymumenn hafi aldrei
haft þjálfara svo nokkru nemi,
og bað eftir æfingar vita þeir
Framhald á 7. síðu.
AF FJÖRRUM
LÖNDUM
Dregur til tíðinda í Iran
tjíðustu misserin hefur verið
skammt stórra tíðinda milli
i Iran, hinu olíuauðuga og sögu-
fræg-a landi Persa, senl ligg'ur
þvert um þjóðleiðina milJi Evrópu
og. Asiu. Á tveim árum hefur einn
fbrsætisráðherra þar verið myrtur
og annar hrakinn frá' völdum og
Múhamed Mossadegh
i útlegð með uppsteit á götum
höfuðfcorgarinnar Tehei-an. Þess á
milli hefur hinn grátgjami og
svimasjúki öldungur dr. Múliameð
Mössadegh stjórnað landinu, lengst
;:f úr nimi sínu, og eklci iátíð
sig muna um að þjóðnýta mestu
olíuhreinsunarstöð í heimi, áður
eign Anglo Itanian, oliufélags
brezka ríkisins, og s'íta stjóra-
niálasamhandi við Bretland þegar
brezl<a stjórnin reyndi að hefna
sin með því að girða fyrir það
tfieð viðskiptabanni og næstum því
sjóránum, að Iransmenn liefðu
nokkurn arð af liinum þjóðnýtta
diuiðnaði.
»li Rasmara, fyrirrenari
- “ Mossadeffh 5 forsætisráðlierra-
stólnum, vor ipyrtur vegna þess
að hnnn snerist gegn þjóðnýtingu
olíuíðnaðarins. Þegar • Moasadegh
iét af ambætti um st.und í fyrra-
.sumar reyndi Oavam es Sultanch
að ná tökum á stjómartaumunum
en tókst ekki, landið logaði í ó-
eirðum unz Mossadegh var falin
stjórnarmyndun á ný. Sultaineli
féll á þvi að' vitað var að hann
ætlaði að slaka til við Breta 5
olíudeilunni. Síðustu daga hefur
það komlð í ljós, að' sú fylking
þjóðemissinna, sem stutt hefur
Mossadegh og steypti Sultaneh af
stóli, er að liðast sundur vegna
grunsemda um að Mossadegli
sjálfur sé tekinn að linast í bar-
áttunni við Breta og bandariska
stuðningsmenn þeirra.
WTndanfarna viku hefur Henvy
Byroade, aðstoðarutanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, sem fer
með mál Miðausturlanda dval-
ið í London, þar sem hann
samdi ásamt Anthony Eden ut-
anríkisráðherra Breta nýja til-
lögu Vesiturveldanna um lausn
olíudeilu Breta og Iransmanna.
Enginn brezkur sendimaður er i
Teheran og var því Loy Hender-
son, sendiherra Bandaríkjanna,
látinn færa Mossadegh tillöguna. j
Hussein Fatemi, utanríkisráðherra
í stjóm Moesadegh, hefur látið
hafa eftir sér að nýja Vestur-
veldatillagan só að ýmsu leyti hin
aðgengilegasta.
Fyrsta merkið um það að sam-
starfsmenn Mossadegh væm
orðnir ósammá'.a um afstöðuna til
Vesturveldanna var það, að Huss-
ein^ Makki sagð'i af sér fov-
mennsku í stjóm hins þjóðnýtta
o'.iuiðnaðar. Makki hefur jafnan
verið einna skeleggastur þjóðnýt-
ingarmanna, hann stjórnáðl töku
ölíulindanna og olíustöðvarinnar
við Abadan úr höndum Breta.
Nokkru eftir að Makki sagði af
sér ncfndarformennskunni vegna
þess að hann taldi njvráðinn for-
stjóra olíuhreinsunarstöðvarinnar
vera handbendi Breta, bað Mossa-
degh þingið að fram'engja í eitt
ár vald sitt til aö stjórna Iran
með tilskipunum án samþykltis
þingsins. Maklci sagði þegar af
sér þlngmmnsku en hefur nú
tekið sæti á þingi á ný. En með
hefur hann tæint athygli manna
þvi :cð stegja af sér um stund
;ið því nð ýmsir fyrri samherjar
Mossadeglv gruna hann nú um að
Íhafa í hyggju undanslátt gagn-
vart. Bretum.
Mossadegh hefur haft alræðió-
vald í Iran í eitt misseri eða
síðan lvann tók við vö'dum á ný
eftir að Sultaneh var hrakinn úr
forsætisráðherrastólnum. Þonnan,
tíma hefur hann nær ekkert fram-
kv. af því sem hann lcvaðst þurfa
að nota alræðisva'd til að gera.
Kosningalögin eru óendurskoðuð
en þingkosningum í fyrra var
hætt þegar búið var að kjósa
80 þingmenn af 138. Hina átti að
kjósa þegar ný kosningalög hefðu
verið sett en það hefur elcki vcrið
gert enn. Iransþing er því sem
stendur ekki nema rúmlega hálft.
Ekki hefur verið hróflað við eud-
urbótum á embættisrekstri, sem
er gegnrotinn af mútuþægni. Lof-
orð Mossadegh um skiptingu stóri
jarða hefur ekki heldur vorið
efnt, aðeins hafa afgjö'd leigu-
liða verið lælckuð og landsdrottn-
unv bannað að láta þá þræla fvr-
ir sig kauplaust. Mossadegh segist
nú þurfa alræðisvald í eitt ár enn
til að' ljiika við umbótalöggjöf a
Ilussein Malcki
þessum sviðum og öðrum. F|ól-
mennur hópur fyrrí samstarfs-
manna hans segir að hann hefði
getað verið búlnn . að því óllvi
hefði hugur fylgt máli, alræðis-
valdið ætli Ivann nú að nota til
að gera samning við Bretá, sem
Framh. á 6. síðu
Orðsending frá
TIL FÉ/.AGSMANXA
Með kjörbókaílokknum gerir Mál og
menning nýtt átak til að leggja
grundvöll að íjölbreyttri aukinni út-
gáíu.
Hugmyndin heíur orðið vinsæl. Fé-
lagið er með henni á réttri leið
en vantar herzlumuninn að vel gangi.
Mál og menning á nú sem áður allt
sitt undir vakandi áhuga íélags-
manna sinna og góðu starfi umboðs-
manna.
Bókaflokkurinn leggur aukinn
rekstrarkostnað á félagið og marg-
falt meira starf á umboðsmenn en áður.
Áhugasamir vakandi félagsmenn
styðja Mál og menningu og létta sarf
umboðsmanna með því,
íf AÐ greiða íélagsgjald sitt til um-
bcðsmanna í ársbyrjun, fyrir gjald-
daga 1. marz.
itc AÐ vitja hverrar bókar sjáliir um
um ieið og hún er auglýsi.
íf AÐ gerast íastir kaupenduz að hóka-
flekknum eg greiða ti! hans sem mest
íyririram cg veíja sér bækurn-
* urnar í tæka tíð.
ic AD kynna öðrum starísemi Máls
og menningar og setja sér að út-
vega nýja félagsmenn og áskrii-
endur að bókaílokknum.
Félagsmenp!
Gerið á bessu ári nýtt áhlaup til að efla og
útbreiða Mál og menningu, svo að hægt
sé að halda bckaflokknum áfram og tryggja
með því stöðugt fjölbreyttari, betri
og ódýrari útgáfu.
Sfjérn Máls cg msnningar
Kristinn E. Andrésson.
Jakob Benediktsson,
Halidór Kiijan Laxness,
Ragnar Ólafsson,
Halldór Stefánsson.