Þjóðviljinn - 20.01.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1953, Blaðsíða 7
frriðjndrtsur 20 janúar 1053 — I»JÓÐVILJINN — <7 í ■15 m ÞJÓDLEIKHÚSID Listdanssýning Ballettinn „Ég bið að heilsa'* o. fl. — Sýning í kvöld kl. 20. Listdanssýning Ballettinn „Ég bið að heilsa" o. fl. — Syning- rniðvikudags- kvöld kl. 20. TOPAZ sýning fimmtudogskvöld ki. 20 Aðgöngrumiðasalan opin kl. 13. 15 til 20. Tekið A móti pönt- unum. — Sími SO000. Simi 15« Ævi mín Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lifsreynd konsi, segir frá við- burðaríkri œfi nlnni. Aðaihlut- verk: Jean Marchat, Gaby Mor- tey. Danskir textar. Bönnuð ] börnum yngri en 11 ára. Sýnd ‘ kl. 5, 7 og 9. Síml 1475 Lassie dauðadæmdur (ChatJengor to Zassie) Ný amerísk kviicmynd í eðli- legum litum. — Edmund Gweim, Gomldlne Brooks og undrahundurinn Lassie. — Sýnd kl. 5, 7ag 9. Simi 81936 Ævintýri í Japan m'R«> ri ðérstœð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeður í Japan, hlaðin hinu leyndar- dómsfulla andrúmslofti austur- landa. — Humphrey Boghart, Florenco Marley. — Bönnuð börnum yngri on 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Happy go loveiy Afbragðs skeramtileg og íburð- armikil ný dans- og mÚBÍk- mynd í eSlilegum litum, or látin et- gerast á tónlistarhátfð í Edenborg. — Vera Ellen, Ces- ar Bomero, Davld Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6485 Samson og Delila, Nú er hver siðastur að sjá 3>essa ágætu mynd. — Sýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. — Allra síðasta sinn. Engin sýning kl. 9. Sími 1384 Loginn cg örin (The Flame and the Arnow) Vegna gifurlegrar aðsóknar síð- ustu daga verður þessi vinsaila kvikmynd sýnd enn í dag. ACulhlutverk: Burt Lancuster, Virginta Mnyo. — Sýnd kl. ö, 7 og 9. Allra síðasta sinn. | ripOIlblO Simi 1182 Njósnari riddaraliðsins (Cavalry Scout) 1 Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu miUi índíána og hvítrn manna út af cinni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðaihlutverk: Rod Cameron, Audrcy Long, Jim Davis. Sýnd ki. 5, 7 og 9. — Börn íá ekki aðgang. Kauþ- Sala Tralofanaxhmigaz Bteinhringar, hálsmen, arml>önd o. fl. — Sendum gegn póst- kröfu. GnUsmiðir Steinþór og Jóhannea, Lsuigaveg 47. — Simi R2209 Fornsalan óðlnsgötu 1, Biml 6683, kaup- ir og ealur allskonar cotaða munl. Daglega ný egg, scCin og hrá. — Kafflaalan Hafnarstrœt! 16. Cdýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar am.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornnalon Ingólfs- strœti 7. — Sími 80062. Munið kaffisöluna . Hafnaratræti 18. Svefnsófar Sófasett Húagagnaveralunln Grettlagötu 8 Fegrið heimili yðar Hin hagkvœmu afborgunar- hjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum húsgögnum. Bólslur- gerflln, Brautai-holtl 22, sími 80388. Siofuskápai Húsgagnavejulunln Þánsgötu L L j ósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar I ganga og emáherbergi. Iðja Laskjargötu 10B og lÆUgav. 63 Minningarspjöld dvalarheimilia aldraðra sjó- manna íást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, eimi 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkiir, Al- þýðuhÚBÍnu, Hvcrfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninnl Fróðú Ijeifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinnl, Nesveg 39, Guðmundi Andrcs- synl, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjóikurfélagshúslnu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Húsgögn Dívanar, etofuskápar, kiroða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — A S B K. C, Grettiagðtu 54. Annast skattframtal Viðtalstími kl. 5—7 daglega, sími 81414. Hófleg þóknun. — 1‘ótur Lárnsson, Eskihlíð 15. Skattframtöl Ólafur Bjömsson, lögfræðing- ur, Uppsölum (Aðalstræti 18), sími 82275. Víðtalstími kl. 4—7, laugardaga kl. 11—1. Skatíaframtöl reikningsuppgjör, fjölritun og vélritun. — Friðjón Stefánsson, Blönduhiið 4, sími 5750 og 6384. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, Ijósmyndir o.fl. A s b r ú Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá ki. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reikningsuppgjör, málflutningur, fasteignasala. — Guflnl Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstrœti 18 (Uppsölum), sími 1308. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Simi 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Ijaufásveg 19. — Sími 2656. Heimasimi 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: L«ög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Síml 5999. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, sími S0300. annast alia Ijósmyndayinnu. Einnig myndatökur í heima- huBúm og samkoihum.v Gerlr gamlar myndir sem nýjar. Kennsta Kenni byrjendum á fiðlu, piítnó og hljómfræði. — Slgursveinn I). Kristinsson, Grettisgötu 64. SSmi 82246. Leikdans Framhald af 5. síðu var því líkast sem gestimir ætluðust til aukadansa eöa end- urtckninga af listamönnunum, enda var skammt á kvöldið lið- ií. Yíst er að þau Erik Bid- sted og Lise Kæregaard eiga þökk og heiður skilinn íyrir komuna hingað, og er þess að vænta að starfi þeirra verði haldið fram af dug og þ’-aut seigju og árvekni, unz leikdans- inn, hin göfuga og yndislega listgrein, er orðin landvön og vistföst á íslandi. — Á. Hj. Akureyrarbréf Framh. af 3. síðu ekki hvað er. Er betta tvennt nóg til að menn missi áhuga. -S. 1. haust átti að vígja nýjan grasvöll ,sem fórst fyrir vegna veðráttu. Með komu vallarins er stórum áfanga náð, og er vonandi að liann glæði áhuga knattspyrmunanna til að ,æfa vel og dyggiiega og efast ég ekki nm að þeir geti staðið öðrum knattspymumönnum á sporði. Sú grein sem mestur ljómi stóð af s. J. sumar voru frjáls- ar íþróttir. Hér á Akureyri eru mest- megnis drengir sem iðka frjáls- ar íþróttir. Er tiltölulega stutt síðan að farið var að æfa fi’jálsar íþróttir hér svo að nokkm nemi. Er eins með okk- ur sem fleiri að iþað vantar þjálfara. Allt sumarið æfa þess- ir drengir án þess að fá bað á eftir. Ati baðs cm æfingar kvöl. Það þarf mikla staðfestu til að æfa vél þegar æfingar era ekkert nema erfiði og „puS“. 1 staðinn geta æfingar vcr- ið þroskandi og ckemmtilegar og mcnn sækjast eftir að fara á æfingar. Á hinum nýja velli eru lieldur engin búningsher- bergi og þamieð þurfa íþrótta- menn að klæða sig úr úti á víðavangi, sem er stundum tal- ið liæpið velsæmis vegna. Tel ég að frumskilyrðið til þess að íþróttamenn geti æft sé þaö að .þeim sé séð fyrir búnings- herbergjum og böðum. Annars hafa drengir bér ekki : látið það standa sér fyrir þrif- um, þeir hafa æft kappsamiega, og eiga árciðanlega eftir að uppskera það sem þeir hafa sáð. Sett vora 20 Ak.met á árinu, þar af 7 ísl. drengjamet, sem má teljast góður árangur. m iiEnömG SJ^reykjavíkijr’ Æiintýri á göngaför eMir C. Hostrap. 30. sýning annað kvöld kl. 8, [ Aðgöngumiöasala kl. 4— dag. — Sími 3191. 7 íi VéldgsUf — Skjaldarglíma Ár- mjnins verður 'núö sunnudaginn 1. fébr. n.k. Keppt verður um Ármannsskjöldinn. —t Öllum glímmnönnmn innan 1S1 er heimil þátttaka. Keppendur til- kynni þátttöku skriflega til stjórn- Glímufélagsins Ármann íyrir 25. jan. n.k. — Stjórn Glímu- félagsins Ármann. AÐALFUNDTJB Knattspyrmi- deildar ItR, verður haldinn í Fé- lagsheimilinu, þriðjudaginn 27. janúar kl. 8.30. — Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjómin. U. M. F. R. Framhald af 3. siðu. mennafélagið hefur hngsað sér að haga framkvæmdum þannig: 1) Félagsheimilið verði byggt sem fyrst. Þar verði margskoni ar tómstundastarf og náms- flokkar eigi þar athvarf. Léitað verði til menntamanna og sér- fræðinga að kenna og halda fyrirlestra. Þar verði kenndir þjóðdansar fyrir yngri og eldri þátttakendur. — Leikstarfsenri verður í sambandi við samkom- ux osfrv. 2) Fullgerð verði scm fyrst fullkomin gufubaðstofa fyrir félaga og almenning. 3) Svo fljótt sem verða má verðd byggður fimleikasalur á- samt búningslrerbergjum og böðum ofl. Þar skipi íslenzk glínra öndvegi og frjálsar í- þróttirir. Fimleikar verða að sjálfsögðu mikið kenndir með öðrum íþróttum. 4) Á sumrin verði einkum reynt að vinna að leikvangi, sem búið er að mæla fyrir, og teikning er fullgerð. Sjálfboða- vinna mun verða mikil við þess- ar framkvæmdir. 5) Vísi að gróðrarstöð, gróðr- arreitum og blómarækt verði komið upp eftir því sem land- rými leyfir. Sérfræðingar vi’ð byrjunar- framkvæmdir liafa ve-rið ráðn- ir Gísli Halldórsson arkitekt, sem teiknað hefur byggingam- ar ofl. Byggingarmeistarar eru: Kjartan Ólafsson og Jón Ei- ríksson, en' trésrriiður Helgi Valdimarsson. Umsjónarmaður Daniel Emarsson iðnfræðingur. í byggingarnefnd em: Stefán Runólfsson, Kjartan Bergmann, Lárus Salómonsson, Daníel Ein- arsson og Erlendur Sveinsson. Stjórn UMFR skipa: Daníel Einarsson, fomiaður, Grimur S. Norðdahl, Hrönn Hilmars- dóttir, Kristín Ámadóttir, Þor- móður Þorkelsson, Gunnar Snorrason, Gunnar Ólafsson, Erlendur Sveinsson og Erling- ur Jónsson. Síðasti dagur litsölimnar er i eiin er tii: jKápuefni, grænt. og vínrautt,' áður kr. 183.00. — Nú lir. 135.00 metr. jAlullar kjólaefni í 5 litum.l ^ 140 cm, breitt, áður kr. 98.00. — Nú ikr. 05.00 m.j iSkýjað taft, áður iir. 35.85. j Nú !kr. 25.00 mtr. •Falleg bobinet, áðui' kr. I i 48.00 Nú kr. 30.00 mtr. (Kósótt voal, áðiu' kr. 31.50. j } Nú 20.00 mtr. ) Békkjótt kjólaefni, áður kr.j / 35.70. Nú ikr. 25.00 mtr. (Undirföt, Undirkjólar, Nátt- (kjólar, svört millipUs og( (stakar buxur lítið eitt gall-) mð, mjög ódýrt. Skólavörðustíg 8. SKiPAttTGCRD RIKISINS r fer til Króksfjarðaraeas i kvöld. VörumóttaJca árdegja í i dag. A ' " Utför systur okkar Gu3ranar Stemsdótfar, fer frarn frá Dómkirkjunnj. miövikudaginn. 21. jan- úar kl. 2 e. h. Systkinin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.