Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 2
r > 2),— ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 22. janúar 1953 £ H H frá félassmálaráðuneytinu. Að gefnú tilefni tilkynnir félagsmálaráðuneytið hér meö', að ráðnmgarstarfsemi sú, til varnarliðs- rns og amerískra verktaka á Keflavíkurflugvelli, sem fram hefur farið á vegum ráöuneytisins að undanförnu, mun hér eftir veröa með þeim hætti, að starfsmaöur frá ráöuneytinu — Sigmundur Sí- monarson — mun veröa til viötals í sérstakri skrifstofu á Keflavíkurflugvelli kl. 2—6 hvern virkan dag, nenla laugardag (sími 329 Keflavíkur- fiugvelli). Eftirleiðis bcr því öllum þeim, er ætla aö ieita sér atviraiu hjá varnarliöinu eða amerískum verk- tökum á Keflavíkurflugvelli aö snúa sér til starfs- manns þessa á skrifstofutíma hans og tekur hann viö umsóknum og veitir nauðsynlegar upplýsing- ar um þá vinnu, sem þar verður aö fá. Þá ber einnig því starfsfólki hjá ofangreindum aöilum, r-em leita þarf sérstakra upplýsinga í sam- bandi viö starf sitt, eöa telur sig hafa undan ein- hverju rÖ kvarta hvaö starfskjör og aöbúnað snertir, aö vnúa sér til hans og munu þá kvartanir þess. teknar til athugunar og úrlausnar af réttum aöilum. Samkværnt framansögöu veröa því hér eftir engar upplýsingar vavöandi ráönmgar cöa starfs- kjör á Keflavíkurflugvelli látnar í té í félagsmála- ráöuneytinu og er því tilgangslaust aö snúa sér þangaö í þeim erindum. FélagsmálaráðuKeyfið, 21. janúar 1953. frá felassmálai áðimevíinu. Þar sem koniiö hafa í ljós margvíslcgir erfiöleik- ar á Jnnheimtu útsvara, skatta, bai’nsmeðlaga og annarra gjalda, sem samkvæmt lögum. er heimilt aö halda>Ttir *áf launúW•ttranria,*fer-fengió hafa störf á Keílavíkurflugvelli, hcfur um þaö samizt rnilli félagí'máiaráðuneytisins og þeirra erlendra aðila. sem þar hafa íslenzkt fólk í þjónustu sinni, aö allar kröfur á hendur þessu fólki> skuli sendar felag'smálaráöuneýtinu, og þaö síöan hlutast til um ir.nheimtu þeirra, veita fénu viötöku „fyrir hönd innheimtumauna ríkissjóös og .sveitar&jÁöar og standa þoim skil á því. Samkværnt. framansögóu geta því þeir inn- heimtumenn,. sem óska aöstoöar um þessi efni, sent ráöuneytinu kröfur um ógreidd útsvör, skatta og meölög, á hendur starfsíolki, er vinnur hjá hin- um .erlendu aftiium. á Keflavíkurflug.velli, og mun þá ráðuneytiö annast innheimtu þessara gjalda samkvæmt því scm lcg standa tik Pinimtudagur 22. janúar — 22. dagur ársins. \ÆJ ARFRÉTTMR Ríkissklp: HekJa íer frá Reykjavík á la.ug- ardaginn austur.um lapd.i hring- fer3.. —■ Esja fer frá Reylcja.vík í kvöld vestur um land í hring- fer'ð. — Herðubreið fór frá Rvík kl. 24 í gærkvöld austur um la.nd •tii Þórshafnar. — Þyrill fór frá Reykjavík í gær vestur. og norð- ur. —■ Baldur.fór frá. Reykjavík í gær til Stykkishólms og Króks- ■fjarðarness. — Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Helgj Helgason er væntanlegur i dag frá, Breiða- firði. r Skipadcild SfS: Hvassa.fell fer i dag frá Álaborg áleiðis til Stettin. — Arnarfell lestar i Mántyluoto í Pinnlandi. — Jökulfell er í New York. ( Elmskip: Brúarfoss fór frá ISoulogne í g'ær ^ til Antwerpen og Rotterda.m. — 1 Dettifoss fór l’rá .New York 16.-1. til Reykja.víkur. — Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Hull, Bremen og Austur-Þýzka- lands. —■ Gullföss er í Khöfn. — Lagarfoss kom til Rvík 20.-1. frá Leith. Reykjarfoss fór fiá Ant- werpen 19.-1. til R'eykjavíkur. — Seifoss fór frá Vestmannaeyjum 18.-1. til tii Dublin, Liverpool og Hamborgar. Tiöllafoss fór frá Reyk.javik 14.-1. til New .York. Vísir fullyrðir í gær að við cigum „ekki síður tilveru rétt en þær (þjóð- r" ir); sem stærri eru og auðugri". Ja, sjaldan er- góð visa. of oft kveðin, Vísir sæll, —r og„ voru kannski einhverjii' vinir þínir farnir að efast um að þetta væri skloðún þin!! Kl. 8:00 Morgun- útVarp. 9:10 VeÖur- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16,80, Véðurfergnir. 17:30 Enskúkennsla II. fl. 18:00 'Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Þetta vil ég heyra! 19:00 Þingfréttir. 19:20 Tónleik- ar. 19:35 Lesin dagskrá næstu viku 19:45 Auglýsingar. 20:00 Pféttir. 20:20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.) 20:40 Tónleikar: Strengjakvar.tett í Es- dúr op. 74 (Höj;pukv^rtfítJ,ij}n) ir Beethoven. 21:05 Erindi: Benja- min Disraeli (Baldur Bjarnaston magist.er). 21:30 Eiosöngur; Heinr- ich Schlusnus syngur (pk) 21:45 Frá útlöndum. 22:00 Préttir og' veðurfregnir. 22:10 Sinfónískir tón- leikar (pl,): a) Fiðlukonsert (Symphonie Espagnole)' eftir La!o. b) Sinfónía nr. 1 op. 10 eft-ir Shostakovitsch (Sinfóniuhljómsv. í Philadelphiu leikur; Stokovskv stjórnar.) Dagskrárlok kl. 23:10. Hóndíufigsi’rrnaö heldur Kvenfélag' Óháða frí- kirkjusafnaðarins í Skátaheimil- inu við Snorrabra.ut föstudag'inn 23. jan.. kl. 8,30. Til skemmtunar verður upplestur, einsöngur, Sig- urður Ölafsson syngur, og sýnd. kvikmynd úr óbygg'ðum. Aðgöngu- miðar fyrir féla.gskionur og gesti þeirra.. verða. sejdir, í SkátaheiniU- inu frá kl. 6 sama dag. Topnze. Ekki linnir aðsókninni að Top- aze vini voruna. Hann er enn sýndur í Þjóðleíkhúsinu kl. 8 í kvöld. Hætt er við að sýningum fari að fækka. Saumanámskeið Mæðrafélagsim hefst í byrjun febrúar, Nánari upplýsingar í sima 80221 eftir kl. 8 næstu kvöld. Vörubílstjórafélagið Þróttur Allsherjaratkvæðagráðsla um kosningu stjórnar og trúnaöarmannaráös og varamanna fer ii'am 1 húsi félagsins og hefst laug- ardaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. og stendur yfir þann dág. til kl. 10 e. h. og sunnudaginn 25. þ. m, frá kl. 1 e. h. fil kl. 9 e. h., og er þá kosningu lokiö. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kjorstjórnin. •e flugfeíöai’. Vörusondingar, sem flytja. á meö flugvélum vor- um frá Kéyirjavík til staöa úti á landi, skulu fram- vegis vera komnar til vöi’uafgreiðslu félagsins á Reykjavíkurílugvelli eigi síöar en klukkutíma fyrir brottför flúgyélar. Aö öörum kosti; mega sendend- ur vara búast Við því, aö þær þurfd &ó bíöa næstu í Fékgsmálaráðuríeyfiö, 21. janúar 1953. | j líggUF Jciðill | Flugfélag íslands h. f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.