Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVÍLJINN — Fimmtudagur 22. janúar 1953 I»að hefui- áður verifi siUít hór að Svíar væru rniUUr sniUiqg- ar ad iara meíS gler. Myndin er al sænskum glervörum, geröuin a( Vieke l.iiKÍ- .strand. Þegar smekkláslykill týnist Eftir mikiö þref tókst í liaust ið fá samþykkta á alþingi á-, ■ ■korun til ríkisstjórnarinnar iim að hún beitti sér fyrir aö -amræmd væru leturborð á rit- TtéJum. Fáar húsmæður snerta á ritvélum og tþví eru þær uannski hissa að sjá minnzt I þetta hér. En það er af þeirri ■istæðu, að þetta mun i fyrsfa skipti sem rætt er um það á < singi að gerðar séu ráðstaf- mir til að tryggja samræmingu á gerð þess varnings sem liing- • ið er fluttur til lands, en þetta atriði sem oft getur skipt íeimilin töluverðu máli. Flestir muna eftir, að klærn- i.r á mörgum þeim raímagns- áækjmn sem flutt voru frá Sandaríkjunum á stríðsárun- im voru flatar og pössuðu hvergi í tenglana sem fyrir voru í húsunum, en þeir gerðu ráð fyrir sívölum klóm. Þá voru hmsvegar settir tenglar í húsin fyrir flatar klær og við þá passa nú ekki þau raf- magnsáhöld sem liingað 'koma frá Evrópu. Að vísu eru þetta smámunir, en óhagræðið sem •hefur leitt af þeim fyrir fjölda heimila er þó æði mikið og það sem máli skiptir: hjá því hefði alveg mátt komas£+_ef ráðstaf- anir liefðu verið gerðar til að samræma innflutninginn. Sama gildir um smekklása. Undirrit- aður var svo óheppinn að týna tveim lyklum að smekklásum í nýbyggðu húsi, nú alveg ný- lega. Annar þeirra var sænsk- ur að gerð, en hinn banda- rískur. Hann fór í allar jám- Baimagnstakmörkunin Kl. 10.45-12,30 Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við L.augarnesveg að Klcpps vegi og svæðið þar morðaustur af Vesxurbærinn frá Aðalstrætl. Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grírosstaðaholtið með flug- vailarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. • Eftir hádegi (kl. 18,15-19,15) Hafnarfjörður og nágrennl. — Reykjanes. I isgii tólkið og lierlnn Tramhald af 5. síðu > — Hvað heldur þú, að norska ríkisstjórnin greiði mikið í her- varnir? Það mun láta nærrl im 40% af ríkistekjnm sínum. A að heimta þetta í auknmn Sigruðu samt Framhald af 3. síðu. iðsins, Yic Seixas, í undanúr- iditum 6-3, 2-6, 7-5, 64. t úr- 'iiitunum á hann að knppq. við 'andíi sinn Mervyn Rose. Rose og Don Candy unnu tvenndar- iiQPpnina. sjigruðu Eandaríkja- nennina Seixas og Ham Itieh irdson 6-0, 4-6, 6-4, 6-4. Sjómamtavixiátta íhaldsins Framhald af 5. síðu vinnu. Og þxátt fyrir þlekk- ingar íhaldsins og Morgunblaðs- ins njóta þeir nú samúðar og stuðnings alls almennings sem icann vel að meta störf þeirra og framlag til verðmætisöfiuil- ar í þjóðarbúið. Það sem þarf að gera og það án tafar er að ákveða fiskverð- íð, létta byrðar útgerðarinnar og semja á heiðarlegan hátt við sjómenn um sanngjarnar kröfur þeirra. Það er óverjandi áð binda bátaflotann á háver- tíðinni og sú rítósstjórn sem horfir á það aðgerðarlaus er ekki fær um að stjórna. Hún á því að hypja sig úr valda- stólxmum sjái hún sér ekki fært að leysa vandann. En sjómenn munu eklci gleyma afstöðu Ihaldsins og Morgunblaðsins. Hið rétta and- lit Rmldsins hefur ertn einu sinni Ifomið i ljós og það. er ,:neð nokkuð öðrum hætti en 5 .linupi árlegu. skrum- og skála- x'æðum sjómannadag'suis. sköttum af þjóðinni ? Ætla.r þjóðin að kosta þannig her, sem er ráðinn til þess að berja á sjálfri sér? Er ekki góð eining innan FUJ gegn hernum? Það er nú líkast til. Þctta fer mjög i bága við hugm.vndi!’ okkar úm’ "lýðræði” í landinu. Hvar er álitíánha'valdi'ð ? ' ' Og þessi imgi kiati slæ) í borðið og segir mjög ákveðið: — FUJ mun áreiðanlega berjast gegn stofnnn íslenzks hers. Ungur sósíalisfi A skrifstofu Æ.F. uppi á Þórsgötu náði ég tali af ung- um sósíalista. Hann gekk j hreint til verks og fer viðtalið hér eftir. „Hverjir vilja her?“ ,^Það er enginn vafi á þvi, að þerinn er sprottinn upp úr’ þörf borgarastéttar, sem hefur . reynzt ofviða að sjá málefniumj þjóðar sinnar farborða, og sýn- • ir nú uppgjöf sína með því að; mæta réttmætri óánægju með , of beldi. Þannig á að f jötra ■ þjóðina á þetta lægsta stig ■ þrælamennsku. Það er engin tilviljun, að; þessi hugmynd hoppar upp á yfirborðið, eftir verkfallið mikla í desember, þar sem rík óánægja brauzt út gegn van- bur'ða ríkisstjórn undir áhiif- um erlends liervalds. Þannig bi-egzt eigingjörn auðstétt við þörfum alþýðu. „Hversvegna eru ungir sósí- alistar á móti her ?“ Hei-menuska er gælur við verstu hvatir niannaima.“ „Ekkert er eðlilegra ungum; mönnum en leitq þroska og mannvits í æsku sinni, til að vöruverzlanir bæjarins og tókst loks í einni að fá lykil sem passaði í aðra skrána, en engan í hina, og var sagt að slíkur lykill mundi ófáanlegur hér á landi. Undirritaður á sex smekkláslykla og eru þeir af fjórum mismunandi gerðum, en í lyklakippu samstarfsmanns síns fann hajnn þrjár gerðir í viðbót. Engin ein verzlun hefur nema lítinn liluta af öllum þess- um margvíslegu gerðum á boð- stólum, og það er því segin saga, að tapist lykill, þarf að þeytast um allan bæinn til að íá nýjan í staðinn, og þá i'ejTid ar alveg undir hælinn lagt, hvort sú gerð er fyrirliggjandi í landinu. Óhagræðið er mikið og algerlega óþarfi, einsog í fyrra tilfellinu. Og svo mætti lengi telja. Hvarvetna erlendis starfa sér- stakar stofnanir að þ.ví að sjá um samræmingu (standardiser- ingu) liverskonar muna, bæði þeirra sem framleiddir eru í landinu sjálfu og fluttir eru að. Slík stofnua hefði þörfu hlutverki að gegna hér og mundi geta komið í veg fyrir mikið óhagræði. geta lifað sem siðmenntaður maður. Það er farið fram á, að þeir eyði þessum beztu árum sinum í að handfjatla vopn og dráps- tæki. Þannig eiga synir að skjóta feður sína í lífsbaráttu þeirra fyrir daglegu brauði. Það er óhugsanlegt. Þetta á að leggja í sölumar fyrir ráð- lausa, valdasjúka menn, sem eru dragbítar á viðleitni til lætra lífs.“ „Hvað á ungt fólk að gera ? Það er ástæða til þess að biðja ungt fólk að vera sér- staklega á verði gegn hugmynd inni um íslenzkan her. Látið ekki áróöur þessara manna blinda ykkur. Reynið á allan rnáta, a’ð sýna hug ykkar í mót- mælum, svo að ekki verði um villzt, livað íslenzk æska lætur bjóða sér. íslenzkur æskulýður þráir frið og heilbiigt samfélag. Það er líka takmai-kið. G. M. AlJgóöur aili Framhald af 1. bíCul góðar og eru flestir bátanna búnir að fara 11 róðra. I fyrra urðu róðrarnir allan janúar ek'ki i»ma fjórtán. Afli hefur verið allgóður, þó beztur í fyrstu róðrunum, allt að 20 skip.pund í róðri. Fiskurinn er yfirleitt mjög vænn þorskur. Hæstir af bátunum eru Garðs- bátannir Víðir og Mumnii. Skíöa- osf skemmtlferð verður farin í ykálanu n.k. laugardOLg. Haf- ið samband við 1 skrifstofuna og skrifið ykkur I 4 lista. Fjölmennlð. SltálastjórjrUn. 1». Hljóðpípusmiðurinn ,,Ef þið verðið góð“. Hann fór fr-á þeim og niður í ganginn. Þar var fleirá fólk er. nokkiu sinni fyrr; það var vonlaust að reyna að finna einhvern sem gæti hjálpað honum að ná farangrinum Hann tróð sér fram að útidyrunum og hélt áfram út á göt- una, ringlaður yfir öllum y.auragangimim í borginni og meira en litið áhyggjufuUur. Við brautarstöðina var aragrúi af flutningabilum og byss- um, nofkkrir léttir skriðdrekar. Hestar drógu fiestar byss- tirnar, þeir voru með aktýgin og virtust reiðubúnir til að halda áfram hvenær sem vera skyldi. Kringum þá gnæfðu hlaðnir flutningabílar í myrkrínu og hróp og köll kváðu sífellt við á syngjandi, hljómfagurri frönsku. Og alls staðar voru hermenn. Þeir voru á öllum pöllum, reyktu og spyttu með iþreytusvip, löbbuðu saman í hálfrökkr- inu á óhreinu malbikinu .hölluðu sér upp að því sem til féll. Hcnvard komst að .pallinum, sem hann liafði farið eftir fyrr um daginia og leitaði vandlega að farangri sínum á milli dátanna Hann fami töskuna með veiðarfærunum og skjala- töskuna, en ferðataskan var horfin og hann kom ekki auga á neitt af því sem hann hafði látið skrásetja. Hann hafoi ekki búizt við því, en það var afleitt að tapa ferðatöskunni. Hann vissi, að hann fengi skrásetta farangur- inn, þegar til Parísar kæmi, þótt hálft ár væri um liðið. En ferðatöskunn: hafði áreiðanlega verið stolið eða þá að ein- hver hugulsamur brautarþjónn hafði komið henni í hús. Það virtist samt heldur ósennilegt. Hann ætlaði að ganga úr skugga um það næsta morgun; fyfst um sinn yrðu þau ölT að vera uáttfatalaus. Hann gekk aftur til gistiliússins og fór upp á herbergið. Bæði börnin sváfu; Sheila var hcit og óróleg og var foúia að sparka ofaeiaf sér. Hann breiddi ofaná hana og fór niður t matsalinn í von um að geta fengið eitthvað að borða. Dauð- þreyttur iþjónn neitaöi að afgreiða hann, enginn matur væri til. Howard keypti litla flösku af koníaki og fór aftur upp í svefnherbergið til að nærast á vatni og koiiíaki og brauð- inu -sem hann hafði áður fengið. Brátt teygði hann úr sér í armstólnum og reyndi að sofna fullur af kviða fyrir morgundeginum. Eitt var honum gieði- efni; ekkert hafði komið fyrir veiðarfærin hans. I dagrenningu klukkan fimm mókti 'hann órólega í arm- stólnum með rykhlífina af rúminu ofaná sér. Skömmu síðar vöknuðu börnin og fóru að tala saman og leika sér í rúminu; gamli maðurinn vaknaði og settist upp. Hafin strauk með hendinni yfir andlit sér; honum leið mjög ilíá. Svo skarst í odda hjá bömunum og hann reis á fætur til að skakka leik- íim. Ekki kbm T3Í mála að liaún gæti sðfið lengur; það var komin hreyfing á allt i gistihúsinu. Fyrir utan gluggann vörtt bílar, skriðdre'kar og fallbyssur að fara af stað; það heýrð- ist vélaskrölt, úrg og linegg í hestunum. Hann sneri sér að börnunum; Slieilu leið betur en liún var bersýnilega lasin. Harin bar þvottaskálina að rúminu og þvoði andlit hennar og hendur; svo greiddi hann hemii með litlu vasagreiðunní, sem' liann liafði fundið i skjalatöskunni og var citt af þeim fáu snyrtitækjum sem liann hafði meðferðis. Hann mældi hana í handarkrikanum, uf ótta við að hún foryti hitamælinn. Hitinn var eitt strik; liarin reyndi árangurslaust að muna hve miklu hann þurfti aö bæta við, þegar mælt var í hand- arkrikanum. Það skipti reyndar ekiki miklu máli; liún yrði að liggja í rúminu hvort eð var. Hann rak Ronna fram úr, þvoði honum og sagði honum að klæða sig; svo þVóði hann sjálfum sér i framan og liringdi á herbergisþernuria. Hann var órakaður en það gat beðið. Þeman kom aó vörmu spori og hrópaði upp yfir sig þegar hún kom auga á armstólinn og ábreiðuna. „Svaf monsieur þarna?“ sagði hún. „En þið gátuð öll komizt fyrír i núniriu“. Hann varð hálfvandræðalegui'. ,,Telþau er lasih“, sagði hann. „Það má okki vera þröngt um veik bom. Mér Ieið ágætlega" Svipur hennar varð blíðlegur og hún skellti í góm. ,,í kvöld akal ég finna aðra dýnu“. sagði hún. „Ég hef áreiðanlega einhver ráð, moniseur“. Hann bað run kaffi, brauð og sultutau; hún fór út og kom von bráðar aftur með hlaðinn bakka. Þegar Mri lagði hann frá sér, sagði hann: ,,Eg verð að fara út á. cftir og .leita að farangrinum minum og kaupa ýmislegt smávegiö. Ég get tekið drenginn með mér; ég verð ekki lengi. Gætuð þér lilustað eftir Irtlu telpunni, ef hún færi að gráta?“ Konan brosti hýrlega. til hans. „Vissulega. En moTtsieur þarf eQckert að ílýta sér. Ég skal koma með Rósu litlu og hún getnr leikið við litlu telpuna". NEVIL SHUTE:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.