Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. jauúar 1953 lllÓfiiyiUINN Otgefandl: Bameinlngarfloklcur alþýöu — SfeíaUstaflolikurinn. Rltatjórar:-, Mapnús KJartanason (áb.). Bigurður Ouðmundsson. Fréttaatjóri; Jón Bjarnneon. Blaðajþonn: Ásmundur Sigurjónðson. Magnúa Torfi ólafastm, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiSja: SkólavörSustig. 19. — Sími 7500 (3 línur). ÁskriftarverS kr. 18 á mánuðl í Reykjavík og nágrennl; kr. 18 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. elntaklð. Prentsmlðja Þjóðviljans h.f. Spádómur Bjarna og démur Jéns í upphafi marsjallkerfisins komst Bjarni Benediktsson þannig aðo.vði í þingræðu sem hann hélt '14. okt. 19-17, þegar rætt var ixm marsjall,,hjálj;“: „fsland ©r hins vegar ekkt í hópi þeirra þjóða, sem hafa beðið um slíka aðstoð, og við skulum vona, að við berum gæfu til að haga svo málmn okkar að við þurfum ckki á henni að halda“. Þessi ummæli Bjarna Benedi’ktssonar sýna glöggt að hontun var fyllilega ljósc hvert var eðli marsjaliaðstoðarinnar svo- nefndu og hver yrðu örlög þeirra þjóða sem beygðu sig undir hana. Á sjaldgæfri hreinskilnisstund varaði hann þjóðina við Jiættunni, en síðan þyrmdi yfir hann á nýjan leik, og alla tíð uppfrá því hafa orð þessa ráðherra um þetta mál sem önnur verið bergmál erlendra sjónarmiða, fjandsamleg Islendingiun og hagsmumun þeirra. Sósíalistar einir hafa sagt þjóðinni sann- leikann um marsjallkerfið, cn þríflokkarnir allir og forráða- men*i þeirra hafa sungið ÍBandaríkjunum látlaust mútulof. • Eitt helzta efni þessara lofgerða hefur verið örlæti Bandaríkj- foina og hinar höfðinglegu „gjafir" þeirra. Sósíalistar hafa hins veger bent á að einmitt þetta örlæti værí eitt lævíslegasta bragð Bandaríkjaa.uðvaldsins til þess að ná undii'tökimum í íjármálalífi annarra þjóða og leggja á þær nýlendufjötra. Hafa sósialistar m. a. bent á þessar staðreyndir: 1. Allar þessar „gjafirí* eru háðar því skilyrði að jafnháar npphæðir séu lagðar í mótvirðissjóð, en þann sjóð má ekki nota um ófyrirsjáanlega framtíð nema með samþyldd Banda- ríkjanna. íslenzki mótvirðlssjóðurinn ©r nú orðinn yfír 300 millj- ónir króna eða áinóta upphæð og öll fjárlög íslenzka ríkislns, og gefur auga leið hversu geigvænlegt vald Bandarikin liafa öðlazt- í íslenzku efnahagslífi með yíináðum yí'ir svo stórum nluia seðlaveltunnar. 2. Þegar neyzluvörur eru fluttar inn fyrir „gjafa“fé skapast engin Innlend vinna við að afla gjaldeyrisin.s. Ilins vegar ei andvirði neyzruvai niugsins tekið úr vasa almennings og lagt i mótvirðissjóð. Þetta merkir að kaupgetan er skert sem ,vgjöf- unum“ svarar, og hefur það komið nógsamlega skýrt fram hér á landi síðustu árin. Bandaríkin hafa vitandi vits stei'nii að þvf að samrænia lífskjör alinennings því nýlendustigi þjóð- arinnar sem þeir eru að koma á. 1 beinu áfraanhaldi að þessum aðgerðum á nú að færa hið bandaríska eftirlit með íslenzkum efnahagsmálum í fast kerfi. Það á að stofna sérstakan banka til að framkvæma þetta eftir- >it, sjálft fnunvarpið er samið af Bandaríkjamönnum og banka- stjórinn á að verða Benjamín Eiríksson, útsendari alþjóða- bankans bandaríska. Þessi stofnun á að drottna yfir íslenzku ioönkunum. öllum og læsa klóm sínum um allar framkvæmdir íslendinga. Þjóðviljinn hefur undanfarið rakið umræður um þetta mál á bingi, og það er sérstök ástæða til að vekja á ný atkygli á immælum Jótis Árnasonar, bankastjóra Landsbankans, um þessa tilliögun, en væntanlega dirfist enginn að brigzla honum rm konunúnísma. í mjög ýtarlegri álitsgerð uni þetta mál sýnir Jón Ámason fram á að (Benjamínsbankiníi sé algerlega óþarfur vegna hagsmuna íslendinga. Þar komi aðrir og annarlegir nagsmunir til greina. og í stað þess að Islendingar beygi sig ondir þá leggur Jcn Árnason til eftirfarandi: . „Ef afskípti Bandaríkjastjórnar halda áfram, eftir að Fram- kvæindabankanum hefur verió afhentur mótvirðissjóðuriim, álít ég, að ekki sé nema 'um tvær leiðír að ræða: 1. Að Ieita samninga Við stjórn Bandaríkjanna iuu endnr- greiðslu mótvirðissjóðsins .... 2. Eí' þessi leið reynist ekki fær, að þá verði sett á lagg- irnar stofnun, sem eingöngu hafi með höndum vörzlu Mótvirð- fssjóðsias og ráðstöfun á honum í samræmi við þau skilyrði, sem Bandaríkjastjórn kann að setja um meðferð lians .... með því væri þá fullkomlega skilið á milli Mótvirðissjóðsíns og a'nn- arra l'jármála á íslandi, og það álít ég alveg óhjákvæmilegt“. Þama er ljóst og greinilega að orði kveðið; aðalbankastjóri lÆindsbankans staðfestir eftir fimm ára reynslu þau skugga- iegu spádómsorð sem villtust upp úr iBjarna Benediktssyni i -ipphafi marsjallkerfis 1947. Allar aðvaranir sósíalista hafa reynzt sannar, en ráðamennimir eru fkomnir svo djúpt út í fenlð að þeir hafa ekki þrek til að snúa við, heldur láta etja iér dýpra og dýpra. Baraaleikvöllur í Vogahverfi — Suðurlands- brautin — Nýtt embætti leikvelli. Nútíma tækni getur fjarlægt ruslið með því að anda á það. Rólur og sölt FAÐIR 1 VOOUM' skrifar: Þeg ar Vogamir voru skipulagðir var þar gert ráð fyrir bama- leikvelli neðanvert við Lang- holtsveg og æfmarkast af iþrem götum. Þetta var í stríðslok. Leikvöllur þessi var fljótlega girtur. Síðan em lið- in all mörg ár, og þau árin liafa borizt margar fregnir af stórslysum og Langholtsveg- ur ósjaldan nefndur í því sambandi. Það er óhugnan- lega algengt að böm lemstr- ist eða bíði bana af bíislysum hér í hverfi, en ékkert skal fullyrt um að betra sé ann- arsstaðar. Hinn fyrirhugaði leikvöllur er nefnilega ennþá einsíkonar „abstraktsjón“ í hugai'heimi þeirra sem skipu- leggja og má segja að þar sé aðeins eitt dæmið enn urn viwnubrögð í bæjaríélagi sem hefur þá stefnu að byrja á sem flestu og klára sem fæst. Völlurinn er þakinn spýtna- braki og.msli og ekki von að böm fýsi þangað mjög. Það er flutt margt langt erindi um slysavamir og eflaust- VIÐ HÉR í hverfinu höfum margt skynsamlega sagt. Tíu gert nokkrar tilraunir til menn eða svo gætu unnið þess að fá leikvöllinn lagað- þrekvirki þegjandi einn eða an því að við erum uggandi tvo daga í þágu slysa- um bömin okkar á leikvelli varna á þessum fjTÍrhugaða götucinar. Við höfum safnað kosta varla mikið og hvað um ónýta báta og bílskrjóða sem liggja víðsvegar um bæinn augum okkar til ama, en gætu orðið börnum til nokk- urs yndis. undirskriftum, seht ' bréf. -en kannske vissum við það und- ir niðri af illri reynslú 1&- lendinga um langan aldvjr, að forráðamenn taka ekkert mark á bænarskrám; Ekkert . svar, ekki einu sinni afsvar. Og enn lemstrast: böm og bíða bana í Vogahverfi,- sem á leikvöll á skipulagsupp- dráttum, og i Vogahverfi sem og annarsstaðar bíða mæður með sífelldan ótta í brjósti sér: hver verður næst ? í ÞESSU SAMBANDI má minna á enn aðra slysahættu sem vofir yfir okkur fullorðn- um. Suðurlandsbrautin er án efa ein fjölfamasta gata bæj- arins af ökutækjum. í liiiini raflýstu Reykjavik er húh ná- lega ljóslaus. Að vísu er mönnum ráðlagt að ganga með hvitan vasa'klút i hendi eða um arminn svo að bíl- stjórar sjái þá frekar í myrkri og er öryggi vasa- klúts kannske betra en ekki, en óneitanlega væri betra að hafa Ijós. -— Faðir I Vogum. BAKKANTÍNA 'skrifar: Hvern ig væri annars að stofna nýtt embætti áfengismálaráðherra ásamt ráðuneyti. Brennivín er' hvort sem er orðið mál mál- anna í þessu landi og margur hefur fengið embætti útaf minnu. Hann gæti orðið eins- konar milligöngumaður milli Eysteins og Bjama og ýmist skrúfað fyrir eða frá allt eftir ástæðum ríkiskassans og Bjarni og Eysteinn þyrftu ekki að vera að kíta þetta. — Bakkantína. ORGUNBLAÐIÐ birti í fyrradag mynd á forsíðu af forseta sínum, Eisenhower, á- samt konu lians, en aðalfyiir- sögn blaðsins hljóðar svo: ,,Eis- enhower sver embættiseið me'ð hönd á biblíu móður sinnar“. Undir þessari merku fj-rirsögn kemur svo ekki síðri frásögn af hátíðahöldiuium í sambandi við valdatöku hins nýja for- seta: „1 dag byrjaði íólks- straumurinu til Washington og i'ólkið hóf sjálft hátíðahöld í tilefni af valdatöku Eisenhow- érs á morgun. 1 fólkssti*aumn- um voru margir frægir menn, sem sem á morgun verða ráð- herrar, iðnframleiðemiur með milljónir dala í vasanum, kvik- niyndastjörnur frá Hollywood og sauðsvartur almúgiiui". Þessi litríka frásögn er naista athyglisverð og sýnir vel hvem- ig manngildið er metið á rit- stjómarskrifstofum Morgim- bla'ðsins og fyrir vestan haf. Fyratir em ráðherrar, siðan milljónai'ar, svo kvikmynda- stjömur og loks hið vinnandi fólk — sem kallað er ahnúgi og valið iýsingamrðið sauð- svartur í virðingarskyni. Ekki er þess getið hvers vegna i'ðn- framleiðendur hafa troðið millj- ónum sínum i vasana af þessu tilefni, en blaðið virðist vera að gefa í skyn að tilgangurinn sé sá að keppast urn áð múta forsetanum. þegar hann hefur lokið við að leggja hendur á biblíu móður sinnar. • Og frásagnimar halda áfram í gær með miklum gauragangi. Sýnir Vísir mesta forsetaholl- ustu, birtir nýja aðalfyrirsögn á forsíðu og heila forustugrein. I forsíðufréttinni er þess getið að auk ráðherra,. milljónara, kvikmyndastjama og sauð- svarts almúga hafi verið „ýms- ar hersveitir úr landher, flug- her og flota, undir fánum og gráar fyrir jámurn og .;.. 8Q lesta - liJalmwrltuílátUíysea',. — Milljónimar sem iðjuhöldarnir höfðu í vösunum hafa væntan- lega verið andvirði þessara mikilvirku tækja — og sauð- svartur almúginn fékk ao sjá í'VArodtV| svolítið af árangri greiðslna sinna. skatt- Forustugrein Visis er síðan mikið hól um Eisenhower, þar sem hann sé „gamall og mikils virtur samverkamaður fjölda margra stjómmálamanna" i Eivrópu og þar á meðal á ís- landi. Mun Vísir hafa í huga að Eisenhower hefur tekið i höndina á Bjama Benedikts- syni og að það tók hann ekki nema hálftíma að undirbúa hernámið, þegar hann kom hingað sem yfirhershöfðingi Atlanzhafsbandalagsins. Jafn ágætan „samverkamann" ;ott að hafa til taks. er Annars eru öll þessi skrif á- gæt sönnun þess að litstjórar afturhaldsblaðanna em fam- ir að líta á blöð sín sem banda- rísk málgögn og ísland sem 49. ríki Bandaríkjanna. Aldrei hefur íslenzks forseta verið minnzt á öðm eins flatarmáli í þessum blöðum, eða athafnir hans raktar af liliðstæðri ná- kvæmni, svo að ekkj sé minnzt á myndabirtingar. Það er augljóst hvert hngurinn stefn- ir, en þegar lesendunum ofbýð- ur er einstætt að birta nokkr- ar áhrifaríkar fréttir um mann- dýrkun utan jámtálds. Sendiboðar Pramhald aí 8. stflu upp á hana. Hvaða íslt-mík móðir mundi vilia sn‘á son f-inn í hlutverki morðingjans? Eng- in, ábyggilega engin. Ragnhelður Möller. Umbótahetjur í Ijjósi staðreyndanna Jleðan AipýðublaSlð talar nú toUælrÚKtna. með verkfalJi og daglega um „siuma“ umbóta- launahækkun, þá Kktpulögðu baráttu fer ekkl hjá því oS AB-menn verkíallsbröt á l«a- upp rlfjist ýmislejit úr bar- ftrði og I Borgamesl til að áttu okkar fyrlr dagleginn lá hnekkt varnarbaráttu verka- IwKsmununi. ’ýðsins og knúið fram þetta 1947, rétt eftir að umbóta- ÓO mlUjóna króna kauprán af hetjan Steíán Jóhann hafðl vinnundi alþýðu. — l*ettn vax myndað rikisst.iórn nieð Bjarna þelrra umbótastefna í verki. Ben. og EySleinl, kopi fram á enda studd kappsamie^a og dá- Alþlugi lag-afrumvarp, sem boð- sömuð aí blöðum at-vlnnurek- aðl 60 miUjóna króna kaup- fitda og áuðstéttar. rán af aiþýðu í auknuni toU- Þegar umb<>tahetjur auðstétt- um. Hinir byitlngaslnnuðu, só- ariimar komust að raim um að síalistarnir, börðust á þingi verkaJýðssaintökln höfðu svar- gegn þessu af alefii, hinir um- að toUaáráslnni eliis og vera bótasinnuðu — allt frá Stefáni ltar, þá lögleiddu þær á næsta Jóhanni til Eysteins og Bjarna þlngi anmið 60 milljóna króna — börðust hins vegar fyrir .aunarán af alþýðu með bind- þössu með oddi og eggju. l*eg- >t;gu vísitölu. Hanníbal Valdi- ar þessi 50 ntiUjóna króna um- marsson fékk þá ekki Jeyfi tll bót á kjörum hlnnu ríku var að skrópa og var látinn sýna lögleidd á kostnað alþýðu með það svart á hvitu hvaða skUn- atkvæðagreiðslu í þingi lét ing hann Iegðl í orðið „umbæt- ilanníbai, núeerandi ritst.jórl, ur ' nteð því að greiða atkvæði AlþbL ekki sjá slg í þLngsal með kaupráninii — Auðvitað I*egar alþýðan, undir for- börðust sósíalistar af fremsta ustu sósíalista og sameiningar- megni gegn þessum „umbót- niauna, sem þá lelddu Alþýðu- um* þeirra AB-manna & Co. sambandið, rak af höndum s<:r w. Fimmtudagur 22. janúar 1953— ÞJÓÐVILJINN — (5 Eiga synir að skjóta' feður sína í lífsbaruttu þeirra fýrir daglegu brauði? Unga fólkið og herinn Um fátt er nú meira talað þessa dagana hjá ungu fólki en stofnun islenzks here. Það er ekki undarlegt, þó að >Tigri kynslóðin láti sig nokkru varða þessi mál, þar sem vissir árgangar hennar koma til með að niynda hinar vígbúnu herdeildir, enda lítur hún með furðu upp á eldrí kynslóðina og það er ekki laust við að bryddi á efasemdum, þegar um er að ræða stjóm- vizku og mannvit þeirra eldri í landinu. Islenzkur her stríðir svo algjörlega á móti þeim arfi, sem unga fólkið hefur drukkið í sig í foreldralmsum, í kirkju og skó'um, þvi heil- brigðasta og göfugasta., sem henni hefur verið inm-ætt, að þa.ð hlýtur að kvikna löngun hjá því, að brjóta málið til mergjar og mynda sér ákveðna aístöðu til þess. Sjomannavinátta íhaldsins í reynd Við hátíð'leg tækifæri svo sem á sjómannadaginn kann ílialdið sér ekki læti fyrir ástarjátning- um til sjómannastéttarinnar. Sílspikaðir útgerðarburgeisar þess kyrja þá ástareönginn og ræða mikið um „hetjur hafsins'1 og þær skyldur sem þjóðfélagið hafi við sjómannastéttina. En sjómannadc gurinn ár bvert er varla liðinn að kvöldi þegar tónbreytingar verður vart hjá Hialdinu og málgögnum þess. Þá nær íhaldið sér á sitt fyrra strik og blöð þess hefja venju- leg skrif gegn hagsmunatr.á:- um sjómanna og sérhverri rétt- arbót. þcim til handa. Þessi hefur t.d. orðið reyr.sl- an nú í verkfalli sjómanna á véíbá.taflotanum. Ekkert orð liefur birzt í blöðum Ihaldsins til stuðnings málstað sjómanna og á þó hér hlut að máli sú starfsgrein sjómannastéttarinn- ar sem býr við verst kjör og lakasta aðbúð. En ekki nóg með þáð. Að svo mik’u leyti eem íhaldsblöðin hafa látið málið til sín taka hafa þau sent bátaSjómönnum kaldár kveðjur og reynt að gera kjarabótakröfur þeirra tor- tryggilegar í augum almenn- ihgs. 1 fyrradag íeyndi t.d. Morg- unblaðið að espa landverka- fólk gegn sjómönnum. I ann- arrí forustugrein blaðsins sem helguð er sjómannadeilunni er á það lögð áherzla að verkfallið bitni fyrst og fremst á því fólki sem atvinnu hafi við vinns’u aflans. Síðan segir að anna.rsstaðar á landinu muni sjómenn og útvegsmenn halda sjósókn áfram. Það leynir sér c-kki hvert stefnt er með skri f- um sem þessum. Þá? væri ekki úr vegi iýrir Morgunblaðið að minnast þess að deilan milli sjómanra og útvegsmanna um kjörin ei a'A- eins annar þáttur þeirrar heild- ardei’u sem orsakar stöðvun bátailotans. Hinn þátturimi ér deilar. um fiskverðið og sú deila er milli útvegsmanaa og ríkis. vt jórnarinnar. Þótt liðnar séu þrjár vikur frá áramótum hefur ríkisstjórn- in enn ekki sýnt þann manu- dóm að semja við útgerðiaa iim fiskverð og eru því allar horf- ur á að jafnvel þótt sjómanna- deilan leystist sæti allt i sama fari og bátaflotinn bundinn eft- ir sem áður. En fram hjá bessari stað- reynd gengur Morgunblaðið vit- andi vits. Þess hlutverk er nú sem jafnan áður að reyna að æsa almemúngsálitið upp gegn sjómannastéttinni en skjóta skildi fyrir þá ríkisstjórn arð- ræningjanna. sem svíkst um að gera skyldu sina og trvggja rekstur atvinnutækjanna. Vill nú ekki Morgunblaðið og Ihaldið sýna áhuga sinn fyrir óhindruðum rekstri báta- flotans (og jafnvel togaranna líka) með því að bera fram oinarðar kröfur á hendur rík- isstjóminni um að nauðsyn- ’.egar ráðstafanir verði gerðar til þess að tryggja útgerð skip- anna? I þessu sambandi ber fyrst að nefna nauðsyn þess að ákveða fiskverð sem útgerð- in getur unað við og að létta af sjómönnum og útvegsmönn- um drápsklyfjum ríkisvaidsins og einokunarhringanna. Það eru sterkar líkur til að slikt myndi auðvelda lausn kjaradeilu sjómanna og útvegs- manna. Hitt er skiljanlegt að Morgunb’aðið, málgagn þeirr- ar l'ámemiu klíku sem arðræn- ir útveginn, hafi ekki áhuga fyrir slíku. Þess áhugaefni er þvert á móti það að rægja sjó- menn og ræna þá stuðningi almennings, til þess m.a. að þeir sem féfletta sjómenn og útvögsmemi geti óhindraðir stundað iðju sína áfram. Sjómenn hafa fyrir sitt leyti þegar afgreitt þá smánartillögu sem sáttanefnd rikisst.jórnar- iimar vildi þrengja upp á þá í yfirstandandi kjaradei’u. Þeir eru ákveðnir í áð tryggja sér nú þau kjör sem þeim ber fyrir erfiða og áhættusama at- Framhald á 6. síðu. Það er þannig athyglisvert, að virða fjiir sér, hvernig unga fólkið, ineð hinar ólik- ustu lífsskoðanir, bregzt við þesssum málum. I því sambandi verða hér á eftir birt viðtöl við unga menn i öllum pólitísku félögunum hér í bænum. En það er skiljanlegt, að sumir jiessara ungu manna liafa eltki verið fáanlégir til þess að birta nöfn ,sín vegna þeinrar ókynðar sem slíkt veldur í herbúðum þeirra, þó að slíkt komi ekki í veg fyrir þá löngun að tjá skoðanir sínar, sem hljóta ekki pólitíska náð hjá forystu þeirra. íbr í Skálanum Þannig hitti ég ungan sjálf- stæðismann inni á Hressingar- skála á dögunum. Við spjölluðum um herinn ýTir molakaffi og það var raun- ,ar skrítið, livernig ólíkar lífs- skoðanir okkar gátu sameinazt um þessi mál, þrátt fyrir stétta- baráttu og Kóreu. — Hvernig er almennt litið á herinn innan Heimdallar? spurði ég með áfsakanlegri forvitni. Og ekki stóð á hrein- skilnu svari hjá þessum reyk- víska skólapilti. — Almennt eru menn nokk- uð óákve&nir. Þó hefur æsku- lýðssíðan í Morgunbl. tekið af- stöðu með hernrnn. Þú manst eftir viðtali við ungan stúdent snemma í vetur, en ég hef nú alltaf litið á þennan náunga með sérstöðu í þessu máli. Ungir skólapiltar hafa alltaf gaman af að koma fram með sérkennilegar skoðanir til að hneyksla náungann og ganga fram af lionum, án þess að hugsa út í siðferðilegt eðli hlutanna. En ef ég á að dæma eftir mér, sem ég held að sé nbkkuð almenn skoðun innan Heimdallar, þá höfum við alls ekki tekið afstöðu með hem- um, þrátt fyrir yfirlýstan vilja. fonistunnar. — Hvað hafið þið helzt á móti íslenzkum her? spurði ég kunningja minn og blés reykj- arstrók út í loftið. — Jú, sérðu til. Ég get. ekki samrýmt herinn við sið- ferði kristindómsins. Þetta eru þó kenningar, sem okkur hafa verið innrættar frá barnæsku og kennt að taka tillit til. Mér er þannig illa við að bera vopn á meðbræður mina og verða kannski valdur að dauða margra manna. Þetta held ég að margir Heimdel’ingar geri sér ljóst, segir þessi imgi sjálf- stæðismaður að lokum. Og við merum talinu, út í aðra sálma. FramsókRarmað- ’jr í 'arðinnei Hodflja Nasreddin gekk Inn, bundlnn og i vopnoðri flwfltu.; exa honn vur beinn í báíU, ausnardS. híMvt Btö&agt og íaat. Er hann kom auga á þann cétta Hússein • Hústítt, dc-plaOi hann augwofiiiw tii háns, en vitxingurinn hóppaSi Nu er bara eitt eltu-.- ao áltveoa uviiiJlig þrjóturlnn pkuli líflátinn. — Það' verður pínö. bana rsekiiegtt, eagCi ''Arslaarbckk. , Hodaja Nasread-.n ie.i e,.„, ’neyra pecta, háhdur horfði brosondi i sólargeiflla f»m stoelít um oplnn gíuggu 'uppi trndir þakr tna Siðustu daga desembennán- aðar mátti sjá landbúnaðarráð- herrann reika um suour í Hljómskálagarði. Það var eng- inn. yafi á þvi að maðurinn var í. þungum þönkum, þar æm hann staldrsði við öðru hvoru og gúndl út í kyrrt rföHnnxdesiarökkriB, sem hjúp- aði þessa lifsþreyttu borg. r— Reykviskir vegfarendur, sem áttu þarna leið um renndu ekki grun í hugsanir þessa þrek- vaxna manns. Skammdegið hefði orðið enn svartara. Hins vegar varð ég dálitið undrandi, þegar ég rakst þama líka á ungan Framsóknarmann eitt janúarkvöld. Hann sat ein- samall á bekk og horfði á borg- arljósin speglast í tjörninni. Við þekkjum hvorn annan og það hefði verið hreinn dóna- skapu.r að spjalla ekki við hann. Þannig sagði ég honum af píslargöngu ráðherrans og bætti við: — Þið spókið ykkur hér, framsóknarmennirnir ? Ungi maðurinn varð fau ‘á svipinn og svaraði æstur. —- Æ, minnstu ekki á helvit-; ið hann Hermann með herinn. Við sátum hljóðir. Ég dró upp síga.rettu og bauð þessum bugaða manni að reykja. Við kveiktum í og reykurinn leyst- ist upp í svörtu janúarmyrkr- inu. — Von bráðar hélt hann áfram: — Ef ég hefði aðra síðu Tímans til umráða einhvem næsta daginn, þá myndi ég gera eitt. Fyrir utan stórkost- lega fyrirsögn, sem hljóðaði upp á herinn. myndi ég láta prenca þúsund bomm. Biðja svo lesendur að athuga afleið- ingamar. — Jæja karlinn. Hefurðu ekkert meira að segja? — Þetta mætti kannski nægja til að byrja með. — Ég hef annars verið að hugsa um vefarana frá Roch- dale. Hugsaðu þér þennan fá- menna hóp, sem varð fyrsti vísir að samvinnufélagi. Hvern- ig litu þeir á hervald á sínum tíma ? Var því beitt gegn sam- tökuni þeirra á móti kaupmönn- um? Og ungi maðurinn sótti í sig veðrið. — Hvernig litu íslenzkir bændur á hervald, sen\ hefði verið stefnt gegn fyrstu kaup- félögunum? Þau reyndust mörgúm kaupmannmum þung í skauti Og kannski gefið tilefni til slíks. Er samvinnuauðmagnið kom- ið í hendumar á aubva.dinu? Og þessi bóndasonur að norðan hrópar upp og steytir. hnefana út í loftið: — F\Tr læt égi setja mig í fangelsi en ég gangi í ís- lenz’can her. —- Já, það er ekkert npaug að vera framsóknarmaður núna. ik Slngi kraiÍRB Þegar rnaður hittir krata m á dögnm, verður mörgum i nð spjTja sig upphátt eða hljóði: Hvort fer þar Hanni balsinni eður ei? Þannig var það um ung: manninn í Ingólfscafé á dög unum. Það mátti sjá það slnv í utlitinu, að ]'Cir fór einn a sjá’.fum byltingaseggjunum - Það var ekki laust við að ham drægi dám af sjálfum forrngj anum. Það var eklcert vafa atriði með andstöðu hans geg: hernum. Honmn var sérstrk lega tíðrætt um aHan horkostr áð. Framhald i 8. síðu. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.