Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.01.1953, Blaðsíða 3
Fimmtiulagur 22. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 A RlTSTJÓRl: FRÍMANN 1IELGASON Glímu- og fltnleikanámskeið fyrir al- menuing á vegum Glímufélagið Ármann heldur tvö námskeið í íþróttum nú á næstuiíni; í fimleikum fyrir stúlkur og í ísl. glímu fyrir piLta. Næst komandi fimmtudag hefst námskeið í íimleikum fyr- ir stúlkur, kennari á náms'keid- inu verður Guðrún Nielsen, en hún er löngu þjóðkunn fyrir starf sitt að iþróttum. Námskeiðið er fyrir stúlkur 15 ára og eldri og stendur það yfir í 31/2 mánuð, kennsla fer fram tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 8-9 e. h. í íþró'ttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og eimiig fyrir þá sem vilja og þurta á hressandi hreyfingu að halda að loknu dagsveriri. Hitt námskeiðið fvrir pilla í ísl. glímu stendur ýfir í 3V2 mánuð og :er öllum lieimil þátt- taka sem erú 14 ára og eldri. Hver einasti íslendingur ætti að kunna hin almennu glíma- (GuUfossmenn unnu ■ Fimmtudaginn í síðustu viku var háður í Kaupmannahöfn úrslitaleikur í kaiattspyrnu- keppni sjómanna á skipum, sem sigla til Kaupinannaliafnar. Til úrslita. kepptu knattspyrnulið áhafnanna á Gullfoss og skozka. skipinu Gotland. Gull- fOssmenn unnu með þrem naörkum gegn tveim. brögð og varnir við þeim. Kennslan í glímunni fer fram á mánudöguni og fimmtudögum frá tfcl. 9-10 e. h. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Aðalkenn- afi a námskeiðinu verður Þor- gils Guðmundssón frá Valda- stöðum, glímukennari félags- ins, en einnig munu allir snjöll- ustii glimumenn félágsins að- stoða við kennsluna. F'élagið ráðgerir að halda fleiri inám- skeið á næstunni í öðrum í- þróttagreinum. Allar nánari upþlýsingar um starfsemina hjá félaginu er að fá í s'krif- stofu þess í íþróttahúsinu Lindarg. 7, sími 3356. Sigruðu samt Það hefur einn einu sinni sýnt sig að fimmta lieimsálf- an fósti-ar beztu tennísmenn í heimi. Fremstu tennisleikarar Ástralíu, Sedgman og McGreg- or, sem átt hafa mestan þátt í því að Ástralía hefur unnið alþjóða keppnina um Davis Cup þrjú ár í röð, gerðust atvinnu- menn eftir síðustu keppni og óttuðust þá margir Ástralíu- menn að yfirburðir þeirra í tennis væru á enda. Annað hefur þó sýnt sig í meistarakeppni Ástralíu í tenn- is. Þar sigraði kornungur Ástralíumaður, Ken Rosewell, fyrirliða bandai'íska Davis Cup Framhald á 6. síöu. RADDIR KVENNA Sendiboðar Ridgway Ðanmörk vann Þýzkaland Landslið Daaimei-kur og Þýzka lands kepptu í liandknattleik á suanudaginn i KB-salnum í Kaupmannahöfn. Danska liðið vann með 16 mörkum gegn: ellefu. Eftir fyrri háifleik -stóöu leikar 7:6 f-yrir Dani. Dónaari var Svisslendingurinn Peter. 12 stunda hvíld Framhald af 8. síðu. lenzkra hotnvöipuskipaeigenda. Alþýðusambandið mælir með samþykkt fi-univarpsins, en Fé- lag botnvörpuskipaeigenda er andvígt því. Sjávarútvegsn'efnd hefur klofn. að um afgreiðslu málsins. Fjór- ir nefndarmenn eru andvigir ffumvárþinú, éh ég mæli með samþykkt þess. Aðalefni frumvarpsins cr að lögfesta 12 kÍUkkustunda hvíld á sólarhring fvrir háseta á ís- lenzkum togurum. Þessi hvild- artími hefúr þegar verið á- kvéðinn í samningum á milli enda. Hiiis végár er ehn í lög tógarasjómáhiia óg tégai'aeig- u»i ákvæði nm 8 klukkústundá lágtriafkshvildartima tógarasjó- mnmiá. Þar séin fýfif liggur, a.ð tog- arásióniétin ieggja áherzlu á að ákvæðj þétta verði lögfést þvkir mér sjálf&ágt, aé Álþingi vefði við óskum þeifra. Mál þetta er nú ftömið út af fyfri gfiintlveHi, söm var déiia tóg- áfa.eigénda og sjómahna. Nú hufa þesöir áðilar gert kjafá- sámnihg iim málið, en Alþingi á eftir að tofeýtá lögimum hm hvíldartíma á 'togufum til sam- ■ræmis við kjarasamningana. Ég legg því eindregið til, að íriunvarþið verði samþykkt." Það eru engar smáræðis bífur á Brasilíumannlnum Ferreira da Silva, og hann kann líka að nota þær. Á ÓL í súmar stökk bann fjóriun siniium yfir 16 m í þrístökki óg klykkti út með ]>ri að setja heimsmet með 16.22 in stökki. Reiknað heí’ur verið út að ]>að stökk sé samkvæmt alþjóðlegu tngþrautartöflunni mesta afrék leikaima. íslendingar hafa lítið haft af styrjoldum að segja liingað til, scm betur fer, jafnvel þegar mest kvað að innanlandsóeirð- um á Sturlungaöld varð mann-. tjón af ófriði þó ekki mcira að því fróðir menn telja, e:i 350 manns á mörgum áratug- um. Isicndingar liafa ætíð ver- ið andvígir morðum, ekkert hefúr vakið þeim meiri hryll- ing og sorg en fjöldamorð st-r'ðsins. Sjáíf urðum við fyrir fic'i-i cu c'nu sliku morði í síð- a... 'síi'íói ög olli það þjóðar- so. , t. d. þegar þýzkur kaf- bi si'. kti. Goðafossi svo að. seg’n v'-ð 'iandhteinana, og Dc‘ Sfo-.ri við England, og fjö'd' þí'iiTa 'scm fofust í síð- astó stríði h:r á landi var að tOf :íi méh’ 1 lóðtáfta okka'r þj-. ' en i\f.k mri annarri þjóð sö.ftupi mannfæðar. Það er þyi nx'iri en lítil skammsýni að halda því fram að við höfum ekki gert annað í siðasta stríði én að græða. Okkar fórn var ekki síður mikil í mannslífum en annarra þjóða. Hinsvegar urðum við aldrei fýrir loftá- rásum, svo að nokkfh riærhi, við höfum því ekki kannað þa.Ó dýpi örvæntirigar, sem loftárás- ir og umsátur óvina um borgir annara land^ sköpuðu þjóðun- um. Og tiltölulega fámennur hópur hefur af eigin sjón og raun séð borgir sem jafnaö var við jörðu á stríðsárunum. þær endalausu raðir af borg- um í rústum, af fólki sem misst hefur aleigu sína, af fólki sem misst hefur ástvini sína og allt lífsins yndi af völdum stríðs. Ö Að óvörum vár " oftllar þjóð lögð undir stríðsflytjendur, að óvörum var þfengt upp á hana eriendum her, fagurt var mælt: á friðartímum skyldi hér ekki vera neinn erlendur her, —■ allir þekkja orðheldnina, nú býr erlendur her um sig á Kefíaví'kurflugvelli og bráðum fá þeir Hafnirnar, Þykkvabæ- irin og Þorlákshöfn. Orðað hef- ur veiið af utanríkisráðiierra Bjarna Bencdiktssyoi, að við mundum ekki geta haidið sjálí- stæði okkar né virðingu nema því aðeins að við stofnuðum innlendan her, og liafa fleiri valdamenn tekið undir þessa hugmynd. Eftkei't ^ýmr betur en þessi uppástunga. hversu hvatamenn þátttöku Islands í Atlandshafsbandalaginu eru á rangri leið, og í hvert óefni er komið fyrir þjóðinni ,ef ekki er snúið af þessari braut van- sæmclar. Ekki þætti iþað vel rekið bú, ef helmingur af fram- Íeiðslu þess lægi óseldur og grotnandi við túngarð. Helm- ingur af freðfiskframleiðslu landsmanna liggur nú óseldur og er augljóst að í 'afurðasölu- riiálum er í margvíslégt óefni komið, verðlagsmálum og fram- leiðslumálum einnig. Væri e'kki nær að reyna að koma þjóð- arbúinu á réttan kjöl efnahags- lega, svo að við væriun firrt þeim vanda að þiggja ólii’usu- gjafir annarra þjóða, í svo stórum stíl að sjálfstæði okkar sé í beinan voða stefnt. Þjóðin mun aldrei samþýkk'ja' að stofna her, svó frámariéga sem hann ekki verður svikinn Framhald á 4. síðu. Ísleiizkir stiidenlar taka þátt rænnni sumarliáskóla í nor- t AF FJORffuM -I.ÖT7DWM" — VlillÍónin sem villtisl Árið 1951 var stofúaSur norræmi súiniu'háskóli og Kafa nú ísleúzkir stúdentar gérzt áðilar að honuín. F.vrirmynd þessa skóla er þýzk, eri markinið horræna suiharskólahs ér áð efla ikynri- ingu háskólaborgara, eldri og yngri og efna til samvinnu manna úr mismunandi fræði- grekium um þaú cfni sem fræðigréihúhúm kúriria áð vera samciginleg. Fyrsta mótið var sumarið 1951 í Askov, og var þar höf- uðumræðuefni orsakaiögniálið. 1 fyrrasuniar sfarfaði skólinn wtm jöláleytið gáifú tVéir Jrienn ýrðu þe'ir að líta sylo á, að þeir Bandaríkj.amanria að skila Þjóð- H gig. frám við ieyhilögrég'lu væru í þjónustu Bandaríkjamanna. verjiim riúverándi vést'arherúðum' Póliahdsstjöntar. Pefr kváðust Pólýánds áð 'loíkinhi sigúrsæifö. heita Kowaléki ög Sienko ió'g véra nóvembermán'uði -1950 gerðu styrjöld. Þeir segjast eihnig hafa fofysthihenh Poúaihdsctéiidar léýni- svo. forystumenn WIN í Bret- fengið vitneskju um það að Win- sámtakanna WlN, sem hafa aða.1- landi sanming Víð érihdréka stön Churchill háfi lýst því yfir stöðvar síhár meðal landflótta bandarísku leyniþjónustunnar, ,þá við þöfska útlágáforingjánn Miko- PólVerjá. í London. Máli sínu til Arthur BÍiss-Lane, fýrrverandi lajczyk í. október 1949, að ef það , . sönnunar afhentu Kowalski og Si- sendiherra Baridarlkjasfjórhái’ í kæmi einhvernt.íma i hlut Vestur- j^Moiegl, Og^ Var umræðúefmo énko pólslcu leynilögreglunni mik- Varsjá, og Sapega ofursta. Samn- veldanna áð skipa löndum í Áust- etnstáldillgurihi: og þjóði'élagið. ið safn skjala, sem til þeirra hafði ingur þessi s'kuldbatt WIN til ur-Evrópu myndu nuverandi vést-rj vérið smyglað, .þréf og fyrirmæli að reka njósnir, undirróður ,og urhéruö PóHands fengin Þjóðverj- írá ýfirfeoðurum þeir|'a i léýhi- skemmdarverk i Póllandi eftir um á ný. WIN menn voru allt 'þjöhustum Brétlarids óg Bárida- fyrirmælum bándarísku leyniþjón- ánnað en áhægðir méð þessa af-: rikjanná. Einnig útvarpssenditæki ustunnár. líiusvegar tók leýrii- stöð.u yfirbóðará sTnha, ér reyndú qg móttökútæki, vopnabirgðir og þjónustan áð sér, áð sjá WIN i að mýkja þá með þvi, að Pól- löks yfir miiljón bandarískra doll- Þóllaridi fýrir fúllkorhriustu tækj- land skjridi samt sem áður fá áfa. * um, fé éfti’r þörfuin og áð þjáifa aðgarig áð sjó. Þéim Kowalski og valda frienh í nj'óshuhi ög Úhdir- Sienko þótti lítið til þe'ss löf- owalski iog Sienko kváðust róðri í skólum sírium. lorðs koma óg er það að vonum fyrir löngu hafa hætt áð þegar þoss er gætt, oð PÓlþind' hiýðá fýrlrhiéeiuhúm, sem þeim J^eim félögum Kowalski og Si- hefur riú 400 km stiáhdlehgjú. I suinar hefur skólinn aðsetur í Sigtúnum í Svíþjóð, og verð- fi£' Vóiu séhd, 'fýrst frá London ög mr enico gazt að eigin sögn iHa siðáh írá aðalst'Öðvúm band'árisku að þéssum samriingi og gerðu sem -mM-estan þátt í álcvörðuninni tnw. ieyhiþjónusthnnar í Evrópu í V- minnst til áð framkvæma. hann. lv.M. ag gefas(. upp við leynistarf-, Þýzkalán'di. Þeir ki’áðust háfá Þó fannst þeim Ikeyra um þverbak semina og ganga á vál’d pÖlskia' skiþúíáigt leýnisámtok sin til póli- i hövemh'er 1Ú5Í. 1 ferÖfi, 's'em yfirvalda áttu að sögn þeirra fé- tfekrár feairáttu gegn nuverandi birt hefur verið í pólskuín felöð- iaga úndirtektimar, sem þeir stjórn í Póllandi en ékki til um, skýra þéir frá því að þá fon'gu orðið í tilraunum sinum til njóshá, sköittmdarverkájþg morða hafi þeir fengið frá Bandaríkja- ag {4 nienn til aö ganga í WIN. en þáð voru þau vferk, sem brezk- mönnum svohefnda Vúlkanáætlun. pcir sí,gja 45 sv0 hai'i veríð kbm- ir Óg bandarískir njóshaforingjar Þar var mæit fyrir um, hvernig jg, ag þeir hafi engaii almenni- vildu fá þá til að vinna. Saga meðlimir WIN í PóUandi skyldu iegan mann getað fengið til að þéirrá félága bi’egður nokki’U vinna Bandavíkjamönnum gagn ..trf;i i leynihreyfingunni. Þéir ijósi á samfeúðina milii leyni- ef til stríðs kæmi. Þeir áttu að eiúu, s’ehi völ há.fi verið á, h’aíi þjónustu Brétla.hds óg Banda- hefja skæruheihað og skáþa vérið AtvinnuglsBpaitténn og aðrar ríkjahna. Brezka leyniþjónust.an héimavigstöðv'ar gegn pólska hern- nreggja.r mannfélagsins. 1 slíkum sá WIN fyrir fé fram til 1949 en rim, mei-kja skótmörk svlo a.ð félagsskap kveðast þeir ékki hafa þá tilkyhnti hún KÓWalslci og Si- bahdaríska.r spréngjuflugvSlár röt- kúhnÁK við sig og því hafi þeir enko að hún hefði elcki letigur uðu 4 ÞaU fraíöVégis. ákveðið áð gera hreint fyrir sín- efni á að kosta þá óg héfði sélt v<irst kom það þó vi8 .KowaJski ^enS^iriSnuS ölTkkjl bandarisku leyniþjonustunni sam- W 0g Sienko, að Vúlkanáætlun- sín, ueki og vopn, áð ógleymdri band sitt við þá og þaðan í frá in leiddi í ljós að þáð var ætlun dollaramilljóninni, — M. T. Ó. ur rætt um hlutverk. vísindaiiria. í. Jijóðfélaginu. Undirbúningúr fer fram í hverju íáúdi fyrir skólann; les- liringir í áfmörkuðum efnum sem heyra þó undir aðalgrein- ina. Nokkur sérefni úmræðu- éfriis næsta s'umars eru t. d.: þjóðfélagsvísindin ög hags- munabaráttan, frelsi vísind- anna og ábyrgð þeirra í þjóð- félaginu, áhrif .opinbei’ra aðilja og ’ ste.ttarsamtáka á tekju- skiptiaguna. Ætlázt er til að Mr verði nú efnt til hhdirbúningslesliringa í ýmsum þessum efnum. eftir því sem umsóknir kunna áð berast. En Ólafur BjÖrnsson, pröféssór, Og Sveirin Ásgéirs- son, hagfræðihgur, veíta allar Upplýsingar. Érú þeir einnig af Islands hálfu í .stjóni nor- nena. sumariiásiiólans. Menntamálaráðurieyti við- komandi landa veita styrk þeim ér skólánn sfekja, feh alls inunu 10—15 islendingar ikomast a« á skólanum næsta svunar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.