Þjóðviljinn - 01.02.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 01.02.1953, Side 1
1. febráar 1953 — 18. árgangnr — 26. tölublað DEILDAFUNDIB í Sósíalistafélagi Reykjavík, ur verða baldnir í öllum deildum n.k. þri'ðjudag kl. 8.30 á venjuiegum stöðum. Félagar, fjölmennið á fund- ina. — Stjómimar. Sjómenn eiga sanngimiskröfu á hækk- un fiskverösins upp i 1,15 kr. Lúðvík Jósepsson ótelur seinlœti ríkisstjórn- arinnar við ókvörðun fiskverðsins Vetrarvertíð er haíin en sjómenn haía enn ekki hugmynd um íiskverðið, og er seinlæti ríkisstjórn- arinnar í þessu máli líklegt til að valda þjóðinni stórtjóni. Áður en dagskrá hófst í neðri deild í fyrradag kvaddi Lúðvík Jósefsson sér hljóðs og flutti þetta vandamál sjómanna inn í bingið með þeirri fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar hvað liði samningum ríkisstjórnarinnar við útvegsmenn um fiskverðið. Varð stjórninni ógreitt um svör. Forsætisráðherra skaut sér undan málinu í bili með því að svara að sá ráðherra er málið heyrir undir væri ekki við- staddur. Lúðvík lagði áherzlu á hve óeðlilegt það væri að hvorki út- vegsmenn né sjómenn vissu enn hváð fiskverðið yrði á þessu ári. Frá því fiskverðið var á- kveðið síðast, í ársbyrjun 1052 hefur kaup verkamanna og annarra launþega hækkað um 10%, Ríkisstjórnin hef- m' flutt 'á Aiþingi frumvarp til að tryggja opinberum starfsmönnum þessar bætur. Ef sjómenn á bátaflotan- »un ættu að fá tilsvarandi kjarabætur ætti fiskverðið að hækka tir 1,05 kr. 5 1,15. En það sem sjómenn heyra helzt um hug ríkisstjómarinn- ar er að hún hugsi sér að lækka fiskverðið, rýra kjör sjó- manna á sama tíma og hún leggur sig fram til þess að láta embættism. hljóta kjarabætur. Þá hefur einnig heyrzt að Söiusamband íslenzkra fisk- framleiðenda hafi borið fram þá kröfu, að fiskverð það er nú gildi, yrði ekki látið gilda allt !árið, helzt ekki nema vetr- arvertíðina. Þetta er fráleit. krafa og kæmi mjög illa við sjómenn í öðrum landshlutum sem stunda veiðar aðallega á öðrum tíma árs. Ríkisstjómin hefur vali'ð þann kost að taka þessi mdl úr höndum Alþingis og fjalla ein um þau við útvegsmenn. Nú virðist á málinu sá seina- gangur að tjón hljótist af fyr- ir landið í heild. Mjög ber á því nú að erfitt sé að fá sjó- menn á bátana. Er það ekki mótvon ef þeir em látnir alveg í óvissu um tekjuhorfur sínar og óttast jafnvel að kjör þeirra verði rýrð á sama tíma og aðr- ar stéttir fá kjarabætur. Þjóðviljahátíð á fimmtudag helguð stœkkuninni 1 tilefni af stækkun Þjóðviljans verður haldin Þjóð- viljahátíð í Austurbæjarbíói n. k. fimmtudagskvöld kl. 9. 1 dagskránni koma m. a. fram eftirtaldir menn: • Guðmundnr Jónsson óperusöngvari, HaUdór Iiiljan Laxness rithöfundur, Karl Guðmundsson leikari, Magnús Kjartansson ritstjóri og Þorsteinn Ö. Stephensen leiliari. Aðgöngumiðasala hefst í fyrramálið í skrifstofu Sós- íalistafédags Reykjavíkur, afgreiðslu Þjóðviljans og bókabúðum Kron og Málg og menningar. Miðinn kost- ar 10 kr. Fyrir þá sem sækja vilja hátiðina mun ör- uggast að tryggja sér miða þegar á morgun, því eins og menn muna hefur ævinlega selzt fljótt upp á fyrri Þjóðviljahátiðir og margir hafa ekki komizt að. k að hleypa inf lúenzupest Banda- ríkjamanna óhindrað til Rvíkur? Bandaríkjamaður úr pestarbæii hersins látinn vaoa um Fæðingardeild Landspítaians í gær Svar íslendinga: Nýr metsöludagur í söínuninni 14.183 kr. bárusf í gær! Nu fær Vísir dag eftir dag þau svör frá almenningi sem undan svíður. Daguriim i gær varS tnet- -75.000 ÍSSSSSSSSSSSSSSíSS. ÍSSSSSSSSSSSSSSSS. sssssssssssssssss sssssssssssssssss 8SSSSSSSSSSSSS8SI SSSSSSSSSSSSS3SSS 8SSSSSSSSSSSSSSSS >*.)« * «• * »o«oéo*o»o*o*o»o* rn: >«•>*■•••• t ■< o«ot»o©o«o#o*o«o»s SSSSS88SSSS8S3SSS f0«0*0#0«0*0«0*c«t yéoéómomomomomomoi SSSSSSSSSSSSSSSSS SSSSSSSSSSS3SSS3S iSSSSSSSSSSSSSSSS. SSSoSSSoSSSSsSSSS o#o.o.c#o.oflOfo.g • • 9 • • • • . ?Í«SSS?2SSS2SSS2? 8SSS8SS8SSSSSSSSS sssssssssssssssss •S•* *S• *• *• * o * • sssssssssssssssss SSSSSSSSSSSSSSSSSl • • > tóflo.o.ooocooceo. S2S2So,*iSi,S<Si'Si'S SSSSiSiSSSiSiSiSi RiSÍSiSiSÍSiSiSiS -fessssssssssssssss ftSiSiSiSiSiSiSisi SiSiSiSSSiSiS-’SiS. sssssssssssssssss SSSSÍSSSSSSSSSiSS ^SiSioiSSS-?i*öS esásssssssssssss SSSSSSSSíSSSSSíSS SS«SSSiSi'S.S.SiS SSSSSSSSSSSSSSSSí SSSSSSSSSSSSS8SSS SSSSSSSSSSSSSSSSS S2SSSSSSSSS2SS8SS íSSSSSSSSSSSSSflSS PiSSS.'SSSSSSSSSS ÍVSSSSSSS’SS sSi tssssssssssssssss iSSSSSSSSSS^’i^ SSSSSSJS3SSSSSSSS SSSS8S»SSSi*SSí?3 fl^-flo.-. -57.318 -50.000 dagur í söfminiimi í stækliunar- sjóð jÞjöðviIjans og færði kr. 14,183 Hafa þá alls safnaat kr. 57,318; við erum komin upp fyrir lægrainark- lð og stefnuin hratt að því hærra! Nokkur hluti af fénu I gær kom frá stöðum uvan Reykjavíkur: frá Kópavogi 400 kr., frá Akranesi 1000 kr., frá Hafnarfirði 1500 kr., frá Vestmannaeyjum 600 kr., frá Slglufirðl 1000 kr. ojf frá Selfossi 500 kr. frá Ytri-Njarðvík 850 kr., frá Neskaupstaö 500 kr. (áður höfðu liorizt þaðan 1000 kr. rvo alls hafa Norðfirðinjrar sent 1500 kr.). TJm leið og ÞjóÖvUjinn þakkar aUar þær góðu gjafir sem bárust í gær skorar hanu á vinl sína að láta þær verða sér hvöt tll áfrani- haidandi stórsóknar. Nú tekur við helgi og mánaöamót og því mjög góöir möguleikar til starfa. Og að Inkum skal Vísi þakkað fyrir stöðugar og ókeypis stór- auglýsingar; þær Ivafa stutt söfn- tinina á ómetaniegan hátt. Munið MfR-fundinn: Eru Gyðingaof- sóknir austan járntjalds? Munið fund MÍK í Stjörnu bíói ld. 2 í dag þar flytur Sverrir Kristjánsson stutta ræðu: Eru Gyðingaofsóknir austan járntjalds? og sýnd verður þýzka kvikmyndin Ég giftist Gyðingastúlku. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Héraðslækniri n n í Kefla- vík bannaði í gær ferðir bandarískra hermanna af Keflavíkurflugveii til Kefla- víkur. Ráðstöfun þessi kemur noldrað seint, eða nær viku eftir að inflúenzupestin hófst á flugveliinum — enda leyndi herinn þvi fyrir hér- aðslækninum að veikin væri komin upp. Það hefur hinsvegar ekk- ert bólað á því að heilbrigð- isyfirvöldin i Itcykjavík ætli að gera nokkrar ráðstafanir til að stemma síigu við komu veikinnar til Reykjavíkur. Nú um helgina koma hingað til bæjarins h'iuHÍruð manna af Keflavíkurflugy'elli, ef að vanda lælur. Margir Reykvíkingar muna enn, að þegar spænska veik- in kom hingað 1918 og drap imi 400 manns var hún upp- haflega talin væg og mein- laus. 1 gærdag var Bandaríkja maður í heimsókn í Fæðing- ardeild Landspítalans. Þyk- ist borgarlæknir og landlækn ir því umkomnir að svara til saka fyrir að hleypa pcstar- berum inn i slíkan stað? Eða-telja þeir sig ábyrgðár- lausa aumingja? Erindi um Kína Kínasýnlngln í I.lstamannaskál- anum hel'ur nú staðið á aðra viku, og er pjert váð fyrir að heuni ljúki annaðkvöld. Hefur hún mælzt mjög vel fyrir, enda birtir hún okkur nýjan heim ogr ókimn- an. Kl. 8,30 í kvöld ber það til nýlundu á sýningunni að Skúii Þórðarson, magister, flytur erindl um Kína, en hann var sem kunn- ugt er einn þeiira sexmenning- anna sem ferðuðust. þangað aust- ur í haust. Er ekkl aö efa að frásögn hans verður öii hin fróð- legasta. Ættu því allir þeir, seni áhuga hafa fyrir þessu mikla landi og liinni ágætu þjóð þess, ekki að iáta undir höfuð leggjast að hlýða erindinu. seidur í Laugarvatnsskóla samjiykkja einróma áskorun m uppsögn lernáissaraingsis tsxsmsssmr —*0 iimræðíim khi f|ái- hagsáæflim ísafirði. Frá frcvtta- ritara Þjóðviljans. Bæjarstjóriiin liér hefur sam- þykld, að útvarpa síðari um- ræðu um fjárhagsáætlun fsa- fjarðarkaupstaðar. Verður um- ræðan n. k. miðvikudag. Útvarpað verður gegaum loftsltej’tastöðina en hún mun idvlti heyrast tif Reykjavíkur. Lýsa andúS smn; á framkomnum hugmynd- um um mnlendan her Framhaldsaðal- fiindur Fulltrua- ráSs verkalýðsfé- laganna er annað kvöld Á fundi í Mími, félagi menntaskólanemenda í Laug- arvatnsskóla, var 22. janúar s. 1. samþykkt einróma aö krefjast einangrunar herliösins og lýst yfir óánægju meö undanlátssemi stjórnarvaldanna gagnvart hinu erlenda herveldi:. Uimið verði að Hppsögn hemámssamningsms Samþykkt fundarins hljóö- ar þannig orörétt: „Fundurinn varar við þeirri hættu, sem menningu og tungu okkar fs’.endinga stafar af dvöl erlends hers í landinu. Krefst fundurinn algerrar einangrun- ar liðsins meðan þáð dvelur hér. Fundurinn lýsir yfir óá- nægju sinni vegna undaniáts- semi stjórnarvaldanna i sam- skiptum þeiira við herlið þetta. Beínir fundurinn þeirri áskor- un til stjórnarvaldanna, að þau hefji þegar endurskoðun he: verndarsamningsins og vinni að uppsögn hans. isienclingar beri sáfiarozð Fundurinn lýsir yfir andúð sinni á framkomnum hugmynd- um um stofnun íslenzks hers. Telur fundurinn, a'ð betur sam- rýmist íslenzkum hagsmunum og þjóðaranda, að íslendingar beri sáttarorð milli þjóða, en að þeir láti etja sér til mann- vígn“. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu tókst ekki að ijúka aðaifundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna sl. m!ánu- dag. Verður því framhaldsaða1 - fundur haldinn á morgun kl. 8.30 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á fundinum fer m.a. fram kosning vara- stjórnar og endurskoðenda. A • riðandi er að allir fulltrúar mætj á fimdinum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.