Þjóðviljinn - 01.02.1953, Side 5
4) —• ÞJÓÐVILJINN
— K'h.;í
Sunnndagnir 1. febráar 1953
. . - tirtám .1 tu%6bMmu&*~~
SJfil.síBÍ’aá&l »1 ,unpbur,i&2, —
- -Kunnudagur 1. febrúar-1953-
t'aurv«'Æ$ — a
1>JÓÐVILJINN — (5
l'.v. .£~?v
Útgefandl: Samelningarfloldtur alþýSu — SðsialistaíloKkurlnn.
Ritstjórar: Magnús Kjartanason <&b.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfl Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Slcólavörðustíg
19. — Sími 7500 ( 3 linur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuðl i Reykjavik og nágrenni; kr. U
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Nýjum fjötri smeygt á þjóðina
Ekkert værí meira öfugmæli en að telja reisn og dirfsku
einkenni þeirra þriggja flokka sem telja má að styðji ríkis-
stjóm Bjama Ben. og Eysteins Jónssonar, Hermanns Jónas-
sonar og Ólafs Thors, að ógleymdum Steingrími Steinþórssyni
og Kókakólabimi. Þó gætu kunnugir næstum séð það á svip
og yfirbragði Alþingis hvenær verið er að reka gegnum þing-
ið frumvörp sem ætlað er að tryggja yfirráð bandarísku hús-
bændanna, hvenær bandarísku flokkamir þrír em að smeygja
nýjum fjötri á þjóðina, samkvæmt fyrirskipun erlends valds.
Þetta hefur verið að gerast undanfama daga með samþykkt
frumvarpsins um Framkvæmdabanka Islands. Bæði í efrideild
og neðrideild hafa þingmenn sósíalista með óyggjandi rökum
sýnt fram á hvemig banka þessum er ætlað að „tryggja áhrif og
. ítök amerísks auðmagns í íslenzku atvinnulífi" eins og Einar 01-
geirsson komst að orði í nefndaráliti sínu. Barátuna gegn þessu
nýja stig; bandarísku ásælninnar hóf Brynjólfur Bjamason í
efri deild með ræðu þeirri sem Þjóðviljinn birti á föstudaginn,
og henni hefur verið haldið áfram af miklum þrótti í neðrideild,
þar sem Einar, Ásmundur og Lúðvík hafa staðið til vamar ís-
lenzka málstaðnum.
„Það eru þung loít” — Þáttur um íslenzkt mál
SVEITAMAÐUR skrifar: —
Það eru þung loft, sem hvíla
yfir sveitum jjessa lands nú,
að minnsta kosti hér. Hatr-
ið á verkalýðshreyfingunni
magnast, svo að maður, sem
hefur öðlast svolítinn skiln-
ing á menningarhlutverki
hetmar í varnarbaráttunni
gegn erlendu valdi spilltu og
innlendum mönnum tröllriðn
um, á í vök að verjast og
hann þreytist á þessu sífellda
japli stjórnarblaðanna. Það
er engu líkara en maður einn
vesæll sé staddur á eyð'mörk
og hafi ekkert hvikt sér til
sálaryndis, ekki einu sinni
hund. Og það gegnir alveg
furðu, hvernig svo aumum og
vansælum málgögnum sem
stjómarblöðin em skuli hafa
tekizt að trylla gott fólk og
breytt því í hatandi verar,
sem sjá ekkert nema djöful-
inn, þegar á íslenzk mál er
mkinst og nefna þessa ára
Rússa. Rússneska þjóðin er í
augum þessa góða fólks ein-
hverskoeiar meinvættur, er
ríður saklausum þjóðum gand-
reið og etefnir þeim í átt til
vítis. Það tekur langan tíma
að svipta þessari óheillablæju
frá vitum þeirra, er sturlazt
hafa og ekkert getur gert það
nema þjóðfélag, reist á mann-
úðar og menningargrundvelli
sósíalismans. En meðan
menn, sem vilja vinna að ein-
hverju nytsömu fyrir þjóð
vora og menningu geta
stundað störf sín í friði, þá
lifir þó enn í glæðunum. Og
þótt full ástæða só nú til mik-
illar bölsýni, þá er slíkt með
öllu óverjandi, þar sem sjálf
vitund þjóðarinnar, menning
hennar og framtíð gróandi
jarðar landsins sem er
sett undir fallexi manna, sem
vita ekki, hvað þeir eru að
gera. Þess vegna sendi ég
þessa aura Þjóðviljanum og
vona, að hann reynist þess
megnugur, þótt erfitt sé að
sameina íslenzka verkalýðs-
hreyfingu, því að hún er nú
eina afl þjóðfélags:ns, sem
Þessi barátta hins fáliðaða þingflokks sósíalista hefur orðið
tiLþess að málið vekur nú sivaxandi athygli, en bandarísku
flokkunum dugar enn sú tækni sem beitt hefur verið við
samþykkt hinna bandarísku fyrirmæla fram að þessu: Fyrr en
varir er þjóðinni sýndur gerður hlutur, þingmennimir, fulltrúar
þjóðarinnar, hafa svo herfilega bmgðizt skyldu sinni við fólkið j ferðalag til Evrópu var hann
í landinu, að þeir hafa látið hafa sig til að smeyg.ia á það enn!varla sL&iun a skipsfjöl fyrr
einum fjötri erlends valds. Ríkisstjórnin ætlaði í fyrstu að
keyra frumvarpið um Framkvæmdabankann gegnum þingið fyrir
jól, og var gildistökudagur laganna í fmmvarpinu 1. jan. 1953,
en hefur nú verið breytt í 15. febrúar, og gegn hinnj þungu og
rökstuddu ádeilu sósialista hefur ríkt í þingsölunum skömmustu-
íeg sektarþögn stjómarliðins, ekki einu sinni ráóherrarnir
treysta sér til að finna nein islenzk rök fyrir stofnun þessa
banka, og aðrir þingmenn stjórnarflokkanna hafa ekki einu
sinni revnt að þvo hendur sínar, rétta þær bara upp samkvæmt
bandarískri fyrirskipim, samþykkja að bregðast svo geypilega: myndi ekiá láta þetta hafa nein
Is’ands- ■ a fvrirætlanir sínar held.
Ctmplin sezt að í Evrópu
Telur sér ekki lengur vært i Bandaríkjunum
Vinsælaisti listamaðm* heimsins, Charles Chaplin, hef-
ur endanlega veriö hrakinn úr landi í Bandaríkjunum.
Þegar Chaplin fór frá Banda-
ríkjunum í haust í misseris
! en MacGranery, þáverandi
dómsmálaráðherra, tilkynnti að
hann fengi ekki að stíga aftur
á land í Bandaríkjunum fyrr
en rannsókn hefði fari'ð fram
á því, hvort dvöl hans þar
væri „samrýmanleg þjóðarhags-
munum".
Sviðljós bönnuð í Hoilywood!
Ghaplin sagði þá að hann
fólkinu sem sendi þá á þing, að þeirra mua getið 5 ----------- . . , . ....
sogunm a sama hatt og óhappamannanna sem forguðu sjálf-; tíma en nfi hefur honma snú.
stæði íslands á Sturlungaöld. Sektarþögnin sem þeir reyna að izt hugur. Þegar hann kom til
breiða vfir óhæfuverk sín gegn þjóðinni munu ekki hlífa minn- TK>ndon nýlega
ingu heirra, heldur einungis dekkja þá skugga sem sveipast rá Sviss spurðu
mitnu ”m nöfn þeirra þingmanna, sem seldu Island stig af stigi á blaðamenn
vald bandarísku hervaldi og auðvaldi. I iann. hvernig,
1 ’.onum litist a
jað að hætt hef
or verið við að
| ;ýna nýjustu
cvikmynd hans,
iviðljós, í Los
Þó má. sjá, að enn hafa þessdr menn, svo auðgintir til óhæfu-
verka ‘-am þeir reynast, bevg ?f clþýðunni í landinu. Sá beygur
er að vísu mest áberandi þnð ár sem kosið er til Alþingí.s. Þegar
í fyrstu ræðu sinni um Framkvæmdabankann í erriie«1d fletti
Chaplin skýrði einnig frá því,
að hann hefði í hyggju að gera
kvikmynd í Bretlandi.
ár á þriðjudag
Á þriðjudagskvöldið kl. 8.30 efn-
ir Sinfóníuhljómsveitin og Samkór
Reykjavíkur til tónleika í Þjóð-
leikhúsinu. Stjórnandi verður Ró-
bert A. Ottósson, en hann er ein-
mitt stjórnandi samkórsins. — Á
efnisskránni eru þessi verk: Sin-
fónía í C-dúr eftlr Mozart; Böm
í leik, lítil svíta eftir Bizet, og
Nótt á nornastó'i, fantasía eftir
MÚ3sorg3k*:. Þá verður einnig
flutt örlagaljóð eftir Brahms, við
texta eftir Hölderlin, í þýðingu
Jakobs Smára. En samkórinn flyt-
ur ljóðið.
Hér er um tónlistarviðburð að
ræða, eins og jafnan er Sinfóníu-
hljómsveitin iætur til sín heyra.
Vonandi kunna menn þá að meta
hann að verðleikum.
vemdað getur lýðfrelsi á Ib-
landi. — Sveitamaður.
★
NÝR útvarpsþáttur um isl. mál
er hafinn. Þáttinn annast Ei-
ríkur Hreinn Finnbogason
cand. mag. og það sem af er
hefur hann rakið helztu vill-
ur sem mjög eru að festa.
rætur í mæltu máli og leiðrétt
þær. Það er æ tíðara, að fólk
beygi eklti nafnorð eða beygi
þau rangt t.d. Hann er á hon-
um Vöggur, ég hitti hana
Unnur og svo þágufallsrugl-
ingurinn sem allt ætlar að
drepa. Mér langar o.s.frv. Tel-
ur Eirífeur að slíkar villur séu
til orðnar vegna áhrifa ann-
arra tungumála, sérstaklega
ensku. Sízt er vanþörf á að
sporna við. Þjóð sem hefur
verið gerð ærulaus er skárri
en mállaus, þvi að glötum við
tungunni verðum við engin
þjóð. Erlend áhrif meira ill en
góð steðja hvarvetna að
þessu hemumda landi, og það
má þegar heyra á mæltu máli
Reykvíkinga, að þegar hefur
því illa nokkuð áunnizt, hvað
þá er 20 ár em lið:n hér frá.
— Þótt i fljótu bragði virð-
ist sem ekkert fái spomað
við krabbameininu sem nú
byggir smáan þjóðarlíkama
okkar suðurí Keflavík, er
þáttur sem þessi xnn íslenzkt
mál spor í rétta átt.
Aðalfimdur
Svemafélacrs hús-
gagnasmiða
Sveinafélag húsgagnasmiða
hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld.
Þórólfur Beck, f ráfarandi
formaður baðst undan endur-
kosningu og var Bolli A. Ólafs-
son kosinn formaður. Aðrir í
stjóminni eru: Kristinn Guð-
mundsson varaform., Guð-
mundur Samúeisson ritari, Ól-
afur E. Guðmundsson gjaldk.,
og Jóhann Erlendsson vara-
gjaldkeri.
Fullyrt er að Eisenliower Banda-
ríkjaforseö munl í ræðu á morg-
un lýsa úr gildl fallna tilkynnlngu
Trumans fyrirrennara síns um að
7. bandaríski flotinn skuli hlndra
að í odda skerist milli klíku Sjang
Kalséks á eynni Talvan og kem
Kínastjórnar á meginlandinu. —
Jafnframt verði Sjang helöð öllu
fulltingi öðru en bandarískum Uer-
sveitum Ö1 Rtrandhöggva á megin-
landlnu.
Brezka stjórnin er sögð haía
þungar áhyggjur af þessari ráða»-
breytni nýju stjórnendanna í
Bandarikjunum.
er
Brynjólfur Bjamason ofan af hneykslismálinu mcð hlutabréf ppgaar ngeies eftir an,
ríidsinr: í Áburðarverksmiðjunni, ríkisstjómin ætlaði að full-j Chaplii* afturhaldssam-
komna ránið úr ríkiseign á þessu stærsta fyrirtæki Tslands nvcðjtök fyrrverandi hermanna,
því að afhenda bankanum þau sem stofnfé og tilvonand1 banka-! Americen Legion höfðu hótað
stjóri bans af bandanskn nað, Benjamm Einksson, iysti yfir við
þingnefnd að tilætinnin væri að selja þau síðar. Samt ætlaði rík-
isstjórnin hiklaust að halda þessu ákvæði, en skildist í meðferð-
málsins að þetta væri fullfrekt farið í sakimar nokkrum mánuð-
um fyrir kosningar, og hevktist á þessari fyrirætlun við 2. um-
ræðu málsins i síðari deildinni. Það er ekki alveg vist að ein-
hlítt sé að dunda við fingraför smáþ.iófa en gefa milljónaþjófun-
um stórriddarakross fálkaorðunnar, með stjömu.
SKÁLKVRINN FRÁ BÚKHARA
ÞJÓÐLEIFC HÖSIÐ
STEFNUMÓTIÐ
©ftir JEAN ANOUILH * L©ikstjóri: LÁRUS PÁLSSON.
rvumsýnt 28. janúar 1953.
Það verður að telja til minn-fólkið allt ljóslifandi, atburð-
isverðra tíðinda er Jean Anou-
ilh er kynntur íslenzkum á-
horfendum í fyrsta sinn, en
vart mun nokkurt leikskáld
núlifandi eiga jafnmiklu gengi
að fagna. Anouilh er aðeins
rúmlega fertugur að aldri og
má vera að hann hafi ekki enn
náð tindi listar s:nnar, fram-
tíðin ein mun úr því slcera
hvort honum hlotnast sæti á
bekk hinna miklu leikskálda.
Umdeildur er hann sem vænta
má, og geðjast mörgum litt ac
bölsýni hans er jaðrar v:ð
dauðadýrkun á stundum; Öðr
um þykja verk hans óþarflega
íburðarmikil og torskilici, saka
hann um mikillæti eða fals-
speki. Hitt verða all:r að játa
að Anouilh sé mikili galdra-
maður, búinn auðugri og frum-
legri skáldgáfu, óvenjulegri
verksnilli og sérstæðri þékkingu
á leikhúsmálum. Hann fylgir
imir æfintýralegir og heillandi.
Þar birtast andstæður vemleik-
leika og óskadrauma, þar er ó-
vægilega hæðzt að skynsemis-
hjónaböndum Frakka, en mann
legir gallar dregnir fram í
dagsljósið vægðarlaust: ágimd
og lausung, öfundsýki og mein-
fýsi, leti og ómennska; sagan
er ekki ný í meginatriðum, en
verður fmmleg og nýstárleg í
höndum skáldsins. Þar segir
frá ungum manni, Georges að
nafni, hann kvænist til fjár og
elur ekki aðeins sjáifan sig
ríkuiega á auði konu sinnar,
heldur og foreldra sína sem
aldrei hafa nennt að gera ær-
Iegt handtak, og vin sinn og
konu hans — en hún ’/erður
raunar opinber hjákona hins
unga manns. En undir niðri
hatar Georges spillinguna af
heilum huga, hann verður ást-
fanginn af Isabellé, ungri, sak-
engri sérstakri stefuu, en ger- lausri og hugrakkri stúlku, og
ir víða st'-andhögg og mót-
ar fenginn að eig!n geðþótta,
skáld mikilla andstæðna —
uppreisnarmaður en ekki á-
deiluskáld um fólagsmál, misk-
unnarlaus háðfugl og róman-
tískur hugsæismaður. Vem-
leiki og draumórar skífta um
set 1 verkum haeis, bitur al-
vara og gróskumikið skop, en
leikjum sfnum deilir hann f
„ljósrauða" og „svarta", ‘það er
gleðileiki og harmleiki, og er
þó oftlega mjótt á mununum:
þannig er ,,Stefnumótið“
dramatískur gamanleikur,
þrunginn beizkju. Anouilh er
nútímaskáid í einu og öllu.
spilling og rotnun ríkja í
heimi hans: óbærileg er bölv-
un fátæktarinnar og almætti og
harðstjórn aaiðsins, allt sem
háloitt er, hreínt og fagurt er
drepið og kvrkt og dregið nið
Ur í sorpið. Skáid:ð ''ignar ást-
ina, trúir ,á saklausa ást osr
hreina, en hörmnleg örlög
hennar i nínúm svndum snillta
heimi er sem rauður þráður i
flestum verkum hans.
„Stefnumótið í Senlis“ er
ekki í tölu hinna frægustu og
veigamestu sjónleika Anouilhs,
þeim munum við síðnr kvnn-
ast; en þnð er snjallt leikrit.
og skerrrmtilegt og sýnir f rfk-
um mæli einkenni skáldsins,
auðnast að lokum að brjóta af
sér hina gullnu hlekki með
liennar fulltingi og hefja he:l
brigt og betra líf. En ekki ger-
ast umskifti lians hávaðalaust,
Georges þorir ekki í fyrstu að
skýra Isabelle frá flekka*ri for
tíð s;nni, hjóaabandi og siíja-
liði, hann segir henni ósatt,
skapar „skóga hugmynda“,
ástrika og góða foreldra og
göfugan vin, og setur heilan
sjónleik á svið til þess að
blekkja hina ungu stúlku — en
að leika og látast er eftirlæti
þeirra beggja, söguhetjunnar
og skáldsins. Ástin og ham-
ingjan fara með sigur af hólm:
en dálítið erfitt reynist að
trúa þeim málalokum, enda í
litlu samræmi við skoðanir
höfundarins sjáifs.
Sýningin nýtur góðs af kunn-
áttu og smeltkvísi Lámsar
Pálssonar, hann sk'lur þetta
verk Anouilhs hárréttum skiln-
ingi að núnu viti. Bæði leik-
stjórl og leikendur vita það
fullvel að þe'i- eru staddir á
lítt troðnum slóðum, þeir fara
gætilega og hófsamlega með
hlutverk sín, ætla sér ekki
meir en þeir eru færir um að
inna af höndum, og verður því
skopið og háðið varla ein®
mergjað og napurt og efn:
umhverfi og atburðum, einkum
í hinum fyndna upphafssþætti;
en það er ótvíræður menning-
arbragur á sýningu þessari og
ber þroska íslenzkra leik- i
mennta hið bezta vitni. Þýðing
Ástu Stefánsdóttur er blátt á-1
fram, vönduð og fremur við-1
feldin, en skortir raunar þá:
mýkt og glæsileik í máli sem|
skáldverki Anouilh® sæmir. j
Tjöld Lárusar Ingólfssonar og
búnaður sviðsins hæfa vel efni
leiksins.
Öll ber sýningin sterkan brigðum, en vel túlkar hún
heildarsvip, enda er vel og vit- sársauka og þótta hinnar ungu
urlega í hlutverkin skipað. stúlku þegar hún er svikin
Það virðist eðlilegt og sjálf- um leikinn, og eannfærandi er
1 síraustofunni. — Reg'ina ÞórSardóttir, Guðbjorg
Þorbjarnardóttir og Gestur Pálsson.
ömgg né orðsvörin rík að blæ- er búin að tapa unnusta sínum,
sagt að fela Gunnari Eyjólfs-
syni hlutverk söguhetjunnar,
hann er ungur maður og glæsi-
legur, ekki óvenjulegur að
neinu leyti, en geðfeldur og
heilbrigður eins og Georges á
að vera. Fáguð og skýr er fram-
sögn Gunnars en ekki ailtaf
nógu frískleg og lifandi, og
tilfinn:'ngum hins unga manns
lýsir hann látlaust og fallega,
skáldlegu ímyndunarafl) hans
og þrá eftir hamingju og nýju
lífi. Vandasamt er hlutverk
Isabelle, hún á að birtast á
sviðinu sem ferskur og hress-
andi blær, stinga algerlega í
stúf við hið gerspillta umhverfi.
Margrét Guðmundsdóttir, hin
kornunga og óreynda leikkona,
kemst vonum betur úr þeirri
raua, hún er að visu dálítið
feknin, framkoman ekki nógu
ást hennar og viðltvæmni þeg-
ar hún fær að njóta.örskammr-
ar sælu í önnum elskhuga síns,
en það atriði er fegurst í leikn-
um.
Það er Baldvin Halldórsson
sem mestan. leiksigur vinnur að
þessu sinni. og lýsir vininum
og snýkjudýrinu Robert með
miklum ágætum, hinn kaid-
rif jaði og öfundsjúki, en greindi
og bragðvisi iðjuleysingi er
bráðlifandi í meðförúm haas.
Framsögn Baldvins hefur ekki
áður verið jafnhnitmiðuð og
fáguð, orð hans hitta oftast
beint í mark, vekja ósjálfráða
athygli áheyrenda. Herdís Þor-
valdsdóttir er Barbn ra, kona
Roberts og tekur hlutverkið
en birtir engu að síður ást og
sársauka hinnar vonsriksiu
konu.
Minn:sverður er Gestur Páls-
son sem spjátrangurinn og ó-
nytjungurinn faðir Georges,
framkoma hans, gerfi og til-
svör ágætlega samræmd; skýr
og fyndin lýsing manngerðar
sem við þekkjum öll mætavel.
Regína Þórðardótt'r sómir sér
vel sem hin skartbúna og hé-
gómlega kona hans.
Valur Gíslason og Aradís
Björnsdóttir em víða skemmti-
leg og hressileg í gerfi leikar-
anna, en í öðmm löndum þar
sem stétt atvinnuieikara hef-
ur rppi verið öldimi saman,
myndi raunar skópast ^"æaileg-
ar að þessum gjaldþrota mið-
aldra listamönnum, :» if hóii
þeirra, barnaskap og hégóma-
girni. Ævar Kvaran le'kur
réttum tökum — lágmælt og! þjóninn og tekst mjög upp í
rósöm á yfirborði vegna þess j þetta sinn, hann er hæfilega
að hún veit og skilur að hún' Framh. á 7. síðu
Tveim imlljénwii stigamanna útrýmt
1 RÖGU KÍNA, gamal'i og
nýrri, gremir frá flokkum
stigamamia, sem oft tókst að
ná öllum völdum í víðáttumikl-
um héruðum. Stundum gerði
kúómíntangstjórnin út leið-
angra þeim til höfuðs. en eins
oft voru þeir látnir í friði
og jafnvel gerðir samningar
vi'ð þá um bróðurlega skiptingu
þess fengs, sem rændur var
af alþýðu. Vald ræningjafor-
ingjanna var svo mikið, að þeir
lifðu af langvarandi styrjöld.
og hemám. Þegar Sjang Kaj-
sék og hyski hans hafði ver-
standa til, og mildari blær yfiriið stökkt á flótta til eylands-
Ige KUhn-Nielsen
Skýrmg
gefin
á gróusögum
Hinsvegar virðast þingménn þríflokkanna ráðnir í því að
hiýða bandarísku fyrirskipuninni um samþykkt fmmvarpsins
tm Frairikvæmdabanka, virðast ætla í sektarþögn að gera sig seka
um enn einn glæp gegn íslenzku þjóðinni, gegn böraum síaum,
gegn framtíð Islands. Þeir hafa unnið til þungs dóms, þingmenn
þrífiokkanna, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Alþýðuflokks-
ins, er þeir ganga til kosninga í sumar, og þeir eiga ekki víst, að
fólkið láti enn i andvaraleysi hafa sig tll þess að velja seka
og uppvísa leppa erlends valds til sætis á Alþingi.
hús, sem sýndu hana. Kvik-
myndaborgin Hollywood
hverfi í Los Angeles.
Gerir myntl í Bretlandu
Chaplin. sem lengi hefur ver-
ið ofsóttur í Bandaríkjunum
fyrir friálslyndi sitt og mann-
úð, svaraði: „rio’lywood hefur
gefizt upp fyrir hugsanaeftir-
Íiti og ólöglegum þvingunara'ð-
ferðum vissra hópa, en það
þýðir að bandaríski kvikmynda-
iðnaðurinn og heimsáhrif hans
eru komin að fótum fram.
Kvikmyndnsýnendumir hafa
ekki kjark til að verja það
sem er heilbrigt og réttlátt.
Þessir hópar vilja berja það
niður. Hollywood mun þurfa
min með löngú áður en ég þarf
hénnar með“.
315. dagur.
um refsidómum. Þessir menn
vom flestir bændur, sem flosn-
að höfðu upp af jörðum sínum
vegna hungursneyðar, styrjalda
og annarrar óáranar. Þeir höfðu
ekki valið g’æpabrautina af
frjálsum vilja, heldur hrökkl-
azt útá hana undau atburðum
j sem hver og einn þeirra gat
ins Taivan, lá það verkefni enfu.u™ raðið- Álþýðustj. áleit
fvrst fvrir alþýðustjóminni <m hlutverk sitt a5 leiða
að friða landi'ð, losa það við I menn aftur inná réttar
þann ófögnuð sem stiga- i syna þeim að þeir hefðu
mennskan var þjóðinni. I lok;verið a vil'igötum, en gæfist nú
borgarastyrjaldarinnar voru *;»ckifæri til að bæta fyrir brot
um tvær milljónir stigamanna Slíl 'neð Því að starfa við lilið
í landinu, menn sem árum sam- 1 ‘ . f’nna °S systra að
an höfðu framið hvers konar Peirr' Þjoðlegu endurre’sn sem
g’æpi til að komast yfir fé ^e^ar vnr iiaTin- Þetta hafði
annarra. (Þetta var mikillí ^Þyflustjómin áóur revnr við
fjöldi. en rétt að hafa í huga janfa llr her sJan? Kojséks,
að miðað við fó'ksfjölda raundiimeinn . ^S^ra-styrjö.d.n stóð,
þessi ta'a svara til 800 á Is- n'et Þciin a’’angri að heu r hor-
f'oldiar flu.ou undan merkjum
1 pokanum ákallaði Hodsja Nasreddin
örlögin og hið a'máttka tilfclli: Ó þið ör-
lög, sem eruð eins og fore’drar mínir;
og þú almáttka tilfelli sem hingað til
hefur verndað mig — hví hjálpið þið
mér ekki í þessum þrengingum?’ Eg sem
hef séð allan helminn, nú hefur mér
verið stungið 5 poka, og það 4 að
drekkja mér eins og hundi;
Verðirnlr voru hálfnaðir, og ekkert-hafði
gerzt. Þeir skiptust um að bera pokann
sín 200 skrefin hver. Þannig gat Hodsja
Nasreddín fylgzt með því hvernig þeim
rniðaði: hve langt þeir voru kómnir, hve
langt var eftir. En hann vissi að örlögin
hjáipa aldrei þeim eem kveina :. í staðinn
fyrir að hafast að.
Sá sem heldur í áttina kemst ieiðar sinn-
ar. Þó hann verði svo þreyttur á leiðinnl
að hann neyðist til að skríða á fjórum fót-
um mun hann óhjákvæmilega undir kvöld
sjá bjarma af báli; og er hanu kemur nær
sér hann úlfaldalest. Og hún ér á sömu
leið- og hann, og það skal vera einn laus
úlfaldi sem ber hana. áfram, í áfangastað-
inn.
En sá sem sezt niðúr i kveinan og ör-
væntingu, mun ekki vekja samúð dauðra
steinanna. Hann deyr af þorsta í eyði-
mörkihni, lík hans verður bráð ilíþefjandi
hýena, sandurinn fýkur yfir bein hans og
felur þau. Hve margir menn höfðu ekki
dáið of snemma af því þeir elskuðu ekki
lífið nógu heitt. Hodsja Nasteddin leit ekki
við slíkum dauða.
landi.) Margir þessara stiga-
manna höfðu verið í þjónusti’
j Sj,-ing Kajséks og stóðu enn f
i sambahdi við st.öðva.r. ■hahn á
I Taivan. I sumum héruðum
\ voru þeir svo öflugir, að þeir
j gátu gort árásir á boi'gir. far-
ið méð báli og brandi, rænt og
ruplað og gert alþýðrstjcrninni
erfitt fyrir.
En hver flokkurinn af öðr-
um varð að lúta í 'ægra haldi
fyrir hérsveitum og lögregiu-
liði alþýðustjómarinnar, þó
stundum ekki fyrr cn eftir hörð
átök.
Viðhorf alþýðustjóraarinnar
til stigamannanna var mótað
af skilniiigi á þeim aðstæðum,
sem leitt höfðu þi útá giæpa-
brautina. Þó fiestir þeirra
hefðu framið glæpi, sem þung-
ar refsingar lágu við, þá áieit
alþýðustjórnin ekki, að réttlæt-
inu væri bezt borgið með þung-
kúóm'ntángs og gcngu ? lið með
a'þýðuhemum. Og lá sömn lund
fór nú.
Meða1 þessara, stigamanna
voru menn sem langur giæpa-
feri'l hefði mótaB rrvo o ð engu
varð um þoka-5. Þeir hlutu sinn
refsidóm, cn þó ekki fvrr en,
sýnt var, að þeir mvndu ekki
láta af uppteknuirr hætti. En
iangf’estir voru ]'eir sem á
skömmvm tíma söm.du mg að
nýjum háttum: tmnr milljónir
manna leiddir af viliigötum og
endurheimtir í þjóðfélag friðar. »
sams starfs og endurreásnar.
+ it +
Sögunni víkur að Moi-gun-
blaðinu. Það hefur skýrt frá
því nýlega áð 14 mil'jónir.
manna hafi verið teknar af ]ífi
af kínverskum kommúnistum,
Framhald á 7. siðu.