Þjóðviljinn - 01.02.1953, Page 8
Hva5 sffi bafnarlegii Ölas frá sl knsti þr tilnú?
SENDU MET&R TVISVM SKMiET STYKKI
í V£L SKIPSINS
Á sunnudaginn var skýrði Þjóðviljinn frá þeirri furðu-
legu stjóm á landhelgisgæzliumi að þrjú aðalskip land-
helgisgæzlunnar lægju samtímis í viðgerð, Þór síðan fyrir
jól og Óðinn síðan sneanma í nóvember, þar til loks að
hann fór út nú í vikumii.
Til viðbótar því sem áður hefur veríið sagt hefur Þjóð-
viljinn fregnað aö lega Óðins í höfn síðan snenuna í nóv-
ember stafi m. a. af mjög óvenjuiegum „mistökum“.
Eins og flesta mun reka
mimii til æptu ríkisstjórnar-
blöðin upp lygar um þáð í verk-
fallinu í desember að verkfalis-
menn hefðu stöðvað alla land-
helgisgæzlu. Eins og allir vita,
sem ekki trúa Tíma- og Morg-
unblaðslygum sem opinberun,
fengu öll varðskipin fyrirstöðu-
lausa afgreiðelu meðan á verlc-
fallinu stóð, nema Óðinn, sem
legið hafði lengi í höfn áður
en til verkfallsins kom.
Harma mjög leiðinleg
mistök
Verkfallinu lauk fyrir jól, en
varðskipið Óðinn lá áfram í
höfn — og allt þar til í sl
viku, þrátt- fyrir öll öskur rík
isstjómarblaðanna á sínum
tíma að hafnarlega hans vær
verkalýðnum að kemia.
Fullyrt er af lumnugum að
hafnarlega Óðins orsakist af
mjög sérkennilegri og óvenju-
legri á3tæðu: Þurft hafi að fá
nýtt stykki í vél skipsins, það
átti að koma frá Bretlandi.
Stykkið kom, — en það var
bara al.lt annað en pantað hafði
veiáð!!
Bretamir báðu kurteislega
afsökunar á mjög leiðinlegum
mLstökum.
Bretar harma enn
Nú skyldi sent nýtt stykki í
'hvelli svo hið íslenzka varð-
skip gæti komizt af stað til að
hafa hendur í hári brezkra
sem annarra þjóða landhelgis-
brjóta.
Og stykkið kom, en enn var
þáð annað en um var beðið.
Enn báðust Bretar afsökunar
á leiðinlegum mistökum.
í þriðju sendingu kom rétta
stykkið!
Staðreynd er að Óðinn hefur
legið í höfn síðan í haust. Vill
ekki sjóliðsforingi thaldsins
upplýsa við hvaða rök fullyrð-
ing kunnugra manna hefm- að
styðjast
Línurnar skýrast enn:
\ -
Kjartan Ólafsson segir sig úr mið-
stjórn Alþýðuflokksins
Þau tíöindi hafa nú gerzt í Alþýöuflokknum að Kjart-
an Ólafsson, fyrx-verandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur
sagt sig úr miðstjórn flokksins.
Skip með 180
manns sekkur
Farþegasldpið Princess Vic-
toria söklt í gær í stormi og
stórsjó á sundinu milli Skot-
lands og írlands. Með sWpinu
voru 1.80 manns. Þega-r sáðast
fréttist höfðu sWp, sem komu
á vettvang, bjargað 40 manns.
Óttast er að flestir aðrir haíi
drukknað.
Sunnudagur 1. febrúar 1953 — 18. árgangur — 26. tölublað
S0 KEMUR TÍÐ
Ný bók eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi
Þessa dagana er að koina á markaðinn bók eftir Bjama Bene-
dUttsson frá Hofteigi. Nefnist bókin SÍF KEMUlt Tíf> og em
í henni greinar um bókmenntir og þjóðfélagsmál. Margar
{æssara greina hafa áður birzt í Þjóðviljanum.
Stjórn Félags bif-
kjorgn
ÆFII
I dag klukkan
5 flytur Haukur
Helgason erindi
í samkomusal
MlR við I>ing-
holtsstræti, er
hann nefnir:
Heimsmarkaðs-
málin i dag. —
Félagar, sleppið
ekki þessu einstæða tæltifæri til
að fræðast um þetta mál, sem er
hvað efst á baugi i dag. — Að er-
indinu loknu tekur svo málfunda-
hópurinn til, starfa. — Stj. ÆFR.
Við minnum ykltur á nk. þrioju-
dagskvöld. Þá flytur Helgi J. Hall-
dórsson magister fyrirlestur sinn
um Islandsklukkuna. Þetta erindi
er upphaf leshrings þess á vegum
ÆFR, sem áður er getið hér 5
blaðinu. Mun Helgi síðan lesa
með okkur Islandsklukkuna — og
er mönnum ekki til efs, að lestur
,sá verður stór-
-BfBFFt " fróðlegui og
- i skemmtilegur.
Að því loknu er
i’áði að fara á
svipaðan hátt
I yfir hin nýút-,
komnu Sóleyj-
i arljóð Jóhann-
esar úr Kötlum
og loks síðast
sn ekki sízt
töfrabólcina
iJerplu. —- Á-
ríðandi er að
1 fylgjast með frá
upphafi. Munið,
við byrjum á þriðjudaginn, 3.
febrúar, kl. 20.30 stundvislega í
•samkomusal MIR, Þingholtsstræti
Eins og kunmigt er hefur um
alllangt skeið skorizt mjög í
odda milli Kjartans og klíku
þeirrar sem öllu hefur ráðið
í flokknum. Eftir að nú er
komið í ljós að klíkan ræður
enn hverju sem hún vill, munu
þessi tíðindi þykja eðlileg af-
leiðing þess.
Eftir að þessi atburður hef-
ur gerzt mun skiln'1 gur al-
mennings á eðli haráár nýju
miðstjórnar enn skýrast. Kjart-
an Ölafsson liefur um áratugi
verið einn af afsópsme^tu for-
ustunci'n '- ’n A .lbýðr.floits. ns og
lengi: á;í .' sæ‘:i í sWjm. hrus.
Hefur Imnn vc-ríð mjeg vinsœll
og notið mikils trausts, og það
mun flestra mál að svipur mið-
stjórnarinnár fríkki ekki við
brottför Kjartans þaðan.
Aðalfundur Félags bifvéla-
virkja var haldinn í fyrrakvöld.
Stjórn félagsins var öll endur-
kjörin einróma, en hana skipa:
Valdimar Leonhardsson, fonn.,
Lárus Guðmundsson, varaform.,
Sigurgestur Guðjónsson, ritari,
Guðmundur Þorsteinsson, gjald
keri, og Gunnar Kristinsson,
varagjaldkeri. — Varastjórn:
Hálfdán Helgason, Jóhannes B
Einarsson, Kari Árnason.
Á fundinum var samþykkt að
hækka félagsgjaldið úr 10 kr.
í 15 kr. á viku.. — Þetta er 17.
árið sem Valdimar Leonhards-
son er kjörinn formaður fé-
lagsins og 19. árið sem Sigur-
gestur Guðjónsson er kosinn
ritari.
lif í Iiillingum
I dag sýnir Alliance Franc-
aise fránska kvikmynd: Líf í
hillingum í Nýja bíói kl. 1
stundvíslega.
í efnisskrá segir að mynd
þessi sé sorgarleikur, en liún
fjallar um líf kennara sem lif-
ir í blekk'eigu. Franskar kvik-
myndir njóta mikilla vinsælda
hér.
Bjami er fæddur 25. apríi
1922 og stendur þvi nú á þrí-
tugu. Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum á Akur-
eyri vorið 1944 og stundaði síð-
an um skeið bókmenntanám í
Sviþjóð, en liefur undanfarið
verið blaðamaður við Þjóðvilj-
ann. Bjarni gat sér þegar i
skóla mikið orö fyrir stílsnilli
og hlaut við burtfaraxiiróf
hæstu stíleinkunn sem gefin
hefur verið við Menntaskólann
á Alrureyri.
Það voru nokkrir vinir og
félagar Bjama sem gengust
fyrir útgáfu þessari á þrítugs-
afmæli hans. Greinamar fjalla
um mál líðandi tima en eiga
þó engu síður ei’indi til þjóð-
arinnar á komandi dögmn en
þeim sem liðnir eru.
Útgefendur vilja láta þess
getið vegna áskrifenda að bók-
inni, að nafn hennar er ann-
að en ráð hafði verið fyrir gert.
— Bjami frá Hofteigi er les-
endum Þjóðviljans svo að góðu
kunnur að frekari kynningu á
honum er ofaiikið. — J. B.
iUðraðir €»g tr&Suingwr á
í&tmhlw Krms í gmr
Nyr söngvari kveður sér hljóðs
Fyrir noltkrum árum JieWctn allir tónlistanumendur í Reyícja-
rik 12 ára dreng — fyrir söng hans. Nú hafa þeir endur-
heimt hann frá ítalíu sem ungan, uppvaxandi söngvara. Hann
heMur i'yrstu söngskemmtun sína liér 6. þ. m. í Gamla bíói.
Nú er útsöluöldln í algleyininsfi
í búöunum. Hér i blaöinu hefur
27 og síðan áfram á þriðjudags- komið frain gagnrýni á ýmsuin
kvöldum á sama stað og tíma.
Allir eru velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
FÖNDURHÓPUKINN
hefur starfsemi sina í dag kl. 17
e.h. á Hjallaveg 22. — Klepps-
vagnar fara frá Lækjartorgi kl.
16.35-16.80 og Kleppshraðferð kl.
atriöum £ sambandi við útsölur, og
hefur aú gagnrýni vissulega viö
nolckur rök að styðjast. Nú hóf
KRON í gær útsölu í vefnað-
ardeild sinni. Blaðamaður Þjóðviij-
ans leit þar inn af forvitnl um
þrjúieytið, og er myndin liér að
ofan tekin um það leyti. Það var
sem sjá má niikii öa enda varð
að loka búðardyrunum öðruhvoru
16.55. Farið úr við Svalbarða. — ’ svo afgreiðslufðlkinu ynnist tinil
Hittmnst heil. I tll aö afgreiða fólkið, og jafn-
vei til þess að hægt væri að at-
hafna sig innan dyra. Svo sem
vænta mátti var hér um góð
kaup að ræða: Kjólar og káþur
voru tll sölu á löngum rám, bút-
ar i stórum búnkum, og allskonar
ular- og lopavörur í hillum og á
borðum. Gerði margur góð kaup
á þessari útsölu. Vörumar Htu
vel út, og verðið st>m sagt sann-
anlega stórlíekkaö. I Kron sitja
hagsmunir kaupandans í fyrirúmi,
og er það sá olni réttl ver/iun-
arháttur.
Gunnar Oskarsson
Guunar Óskarsson er Reyk-
víkingur, 25 ára gamall. Þegar
harni var 12 ára gamall, söng
hann einsöng með Karlakór
Réykjavíkur, á kirlcjutónleik-
um, og vakti þá strax athygli
fyrir frábæra raddfegurð. Um
sama leyti söng hann i út-
varpið og var söngur hans
jafnframt tekinn upp á hljóm-
plötur. Nú hefur Fálkinn hf.
gefið út þessar söngplötur.
Gunnar kom heim fyrir jól-
in og mun hann væntanlega
Framh. á 7. síðu
sjálfkjörin
Siglufirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljana.
Stjórn Verlcamannafélagsins
Þróttar varð sjáiflcjörn
Þróttar varð sjálfkjörm, kom
aðeins fram listi uppstillingar-
neíndar og er eining 5 félaginu
um stjórnina, sem er hin sama
og sl. ár.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn cftir mánaðamótin.
Afvinnuieysisskráning hefst
r
a
Hin lögboðna atvinnuleysisskráning hefst á morgun
í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarsti’æti 20.
Atvinnuleysingjar verða við slcráningu þessa íáínir
gera grein fyrir vinríudögum og tekjum sínum undan-
farna 3 niánuði, enufremur eignum og skulílum, — að
|*vi er segir í auglýsingu borgarstjóra.
Atvinnufeysingjarnir liafa fengið næga reynslu af
því nndanfarin ár að vanræksla þelrra í að láta skrá sig
er notuð af stjórnarvöldunum til þess að scgja atvinmi-
leysið margfalt minna en það er og lcjör vinnandi fólks
betri en þau eru; —vanræksla í skráningu er notuð
sem vopn gegn haráttn fyrir auWnni atvinmi.
Mætið því til skráningarinnar a'Jlr sem erríð atviimu-
iausir, og það jafnt hvort sem þið liafið verið atvinnu-
kvuslr lengur eða skemur.