Þjóðviljinn - 05.02.1953, Blaðsíða 1
| M1»I
ílQkkunnnf
FélagarS Komið í skrifstoiii
Sósíalistíifélagsins og greið-
ið gjöld ykkar. Skrifstofan
er opin daglega frá kl. 10-12
fji. og 1-7 e.h.
Fimmtudagnr 5. febrúar 1Í)5S — 18. árgangur — 29. tölublaA
Breytingartillögur sóslalista viS fjárhagsáœtlun Reykjavíkur:
HEILDARUPPHÆÐ QTSVARANNA HÆKKI EKKI FRA FYRRA ARI
VariS verði 5 miilj. kr. til atvinnuaukningar og framlag til gatnagerðar hækkað um 3 millj. -
5 milljóna kr. lækkun á skrifstofuhaMi, hQakostnaði og öðrum ónauðsynlegum útgjöldum -
Bærinn taki 15 inilljóna króna lán til byggingaframkvæmda
Kínastiórn býður vopnahlé i Kóreu á
grundvelli þegar geröra samninga
Sju Enlæ, íorsastis- og utanríkisráðheiTa kínversku
alþýðustjórnarinnar, hefur lagt til að þegar í stað verði
samiö vopnahlé í Kóreu á grundvelli þess samkomulags,
sem þegar hefur orðið milli samninganefndanna í Pan-
munjom.
Samninganefndirnar hafa
komið sér saman um öll atriði
önnur en heimsendingu þeirra
.striðsfanga, sem eru í haldi hjá
Bandaríkjamönnum, Sjú Enlæ
leggur til, að gert verði út um
'þetta deiluatriði á ráðstefnu 11
þjóoa, sem haldin verði eins
fljótt og unnt er, og er þessi
tillaga hans í meginatriðum sú
sama og sáttatillaga Visjinskís,
sem felld var á allsherjarþingi
SÞ.
Því miður verður að telja
litlar líkur á því, að Bandarík-
in og sambandsríki þeirra taki
þessu tilboði kinvei*ska al-
þýðulýðveldisins. Talsmaður
brezka utanríkisráðuneytisins
sagði í gærkvöld, að brezka
stjórnin gæti ekki gengið að
þessu boði, það væri í aðalat-
riðum eins og tillaga Visjinskís,
sem húu hefði lagzt á móti.
Það væri óaðgengilegt skilyrði,
að gert yrði út um framtíð
tS888SS8SS8SS8S8SS
íoíío*S*o*o2o****»
•o*o* ■-•o • om o« o» om
■omcy o*o«o«o«o
• ,• :■•'•';•
0®09 O •',')• 0*0« 0*0* J
íV.'S.*.V.'*ét
0*O*O* 0*0« o* o#o*o
»o*o*o«o*o* ;• o*o».
KS2SÍS2S2SÍSÍV
ÍS2S25ÍS2S2S2S2SÍ1
S2SÍSÍS2S2S2S2S2SÍ
IS.SÍÓ2S2S2S4S2S.3
S2S2S2S2S2S2S2o.S\
/'2SíS2S2S.82S.S2S2
0.0.0. 0.0.0. O^.Q
.0.0.0.0.0.0.0.0.
S2S2SSS2S2S2S2S2SÍ
S2S2S2S2S2S2S2S2S
. ,.'0.0.,>.0.0>.,
0.0.0*0.0.O.O.O.ÍQ
S2S2S2S2S2S2S2S2SÍ
2S2S2S2S2S2S.S2S2
SS2S2S2S2S2S2S2S2
S2S2S2S2S2S2S2S2S}
|).0.-.''.í. ,.-.-.o
, •O.O.' .ío.O. .
(S2o2*2!2o2o2S2S21
E282S2S2S28282S2S
. !.J. . '. .' .'.O.
0.0.. . . • .0
ÍV2S2S2S2S2S2S2!
‘.o.:,.:.'.'. .'
» . ,. . .' .o. ,*
IS2S2S2S2S2S2S2S2!
o.
» . . ,•':•'■
2SSSÍS2S2*28íS2S2í
S2S2S2S2S2S2S2S2S
2S2SÍS252SÍS2S2S2
0.0.0. ,.- . .
* ,. . '•:• •',• ■•:»
• ,•• • . .
o.;* .,«O. .J
.0. . .',• ,• .,* o.
ít. O.'. . .o«'.í,.o
2S2S2S2S2S2S2S2S*
. •••••*•
• .o.o.
S8S2S2S2S2S2S2S2S
SV.V.V.V,
:. co.
«o*o. ,.
0^0.090.0.0.0.090
90.0.0.0909090909
0.0. * » ,
►O.O.O.O.O.O.O.O.
C« O.'.'.O.'.C.' ^
. .O.í.
2Ó2S2S.S2S.S.Ó2S2
5525252525.5.525
ÍS282S252SÍS2S28Í
2S232S2S2S2S2SÍS2
2S2S2828282S2S2SS
2S2S2S2S2S.S2S2S2
2S482SSS2S2S2S2S21
8S2S2S2SÍSSS2S2S2
SS2S.S.O.S2S2S2SÍÍ
S2S2SÍSSS2S2S2S2S
iW.VAV.
R2S2í2S2S2V2*a
2*.*.**'.".'•*•*.
KS2S2S2S2S2S2S2S
.',«,.• «.:«,
D»0.0«0.0.0.0«0.0
2S2S28282S2S2S2S2
».Ö.',«,,•.•«,.
c. .'.'0
8S2S2S852V2SÍS*
SS2S282S282SSS2S*
S282S2S2S2S2S2S28
•"•' ..'.C.'.c
• ..O.C.C.
52525.5252525.525
1S2S2S2SSS
, iSSS
2S2S2S2S2S2S2
KS2S2S2S2S2S2S2!
<S2S*S.S2SiSl'S2S2!
52S2S2S2S2S2S2S2S
B2S282S2S2S2S2S2.
8S2S2S282S2S28252
2S2S2S2S232S2S2S2
WV2SÍS2SSSÍV
82S2S2áV2S2V
89,001 KR.
Tveir dagar eftir
-75.000
—50.000
Stuðningsmenn Þjóðviljans
lágu sannarlega ekki á liði
sínu í gær og nutu sigursins.
Þeir fylgdu hoiumi eftir í stað-
inn. Blaðinu bárust kr. 7756,
þaimig að heildarupphæðiu er
komin upp í 89.001. Og 11Ú
spyrjum við enn: Hversu miklu
söftutm við í dag og á morgun?
A Þjóðviljahátíðinni í kvöld
verða birt úrslit dagsins, og
ef til vill eiga stuðningsmenn
Þjóðviijans einu sinni enn eftir
að koma á óvart.
Það urðu Þjóðviljanum mikil
vonbrigði í gær, að Vísir er
steinþagnaður. Hefði jió verið
mjög mikilvægt að njóta hinn-
ar ágætu aðstoðar llersteins í
lokasprettinum, en ef til vill
hefur honum fundizt hanu liafa
afrekað nægilega mikhi jiegar
efra niarkinu var náð. Við vænt
um jiess jió að hann hjálpi til
í dag og á morgun; hvililur og
endurnærður.
fanganna á pólitískri ráðstefnu.
Umræður verða í dag i neðri
málstofu brezka þingsins um
málefni Austur-Asíu og þá
fyrst og fremst þá ráðstöfun
Eisenhowe rss tj órna rinn a r a ð
gefa fasistasveitum Sjang
Kajseks frjálsar hendur um á-
rás á meginland Kína, og stór-
auka þannig hættuna á þvi að
Kóreustríðið breiðist út og upp
úr logi í allri Asíu. Það eru
þingmenn úr Verkamanna-
flokknum sem liafa krafizt
þessarar umræðu og verður
Eden fyrir svörum af hálfu
stjómarinnar.
Bretar vara enn við.
Hann átti.í gær tal við Fost-
er Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, sem nú er á
eftirlitsferð um altantsríkin í
Evrópu. Reutersfréttastofan
segir, að Eden hafi ítrekað þá
afstöðu brezku stjórnarinnar,
að þessi síðasta stríðsráðstöf
un Bandaríkjastjórnar gæti
haft varhugaverðar pólitískar
j afleiðingar, og gerðu þær meira
en vega uppá móti þeim hem-
aðarlega ávinningi, sem Banda-
rikjastjórn telur sér af ráðstöf-
uniimi.
Vínbannsat-
kvæðagreiðsla í
Vestmannaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Bæjarstjómin hér samþykkti
á fundi sínum í fyrradag að
fram skuli fara atkvæðagreiðsla
um vínbann hér í Eyjum, og
mun atkvæðagreiðslan verða 22
þessa mánaðar.
Tillagan var samþykkt með 6
atkvæðúm gegn tveimur.
t dag kl. 2 e. h. heíst í hæjarstóm 2. umræ&i
um íjárhagsáætlun Reykjavíkur.
Samkvæmt fjárhagsáætiunarframvarpi íhalds-
ins á enn að hækka útsvörin og íhaldið hefur þegar
samþykkt að innheimta fasteigna- og ióðagjöld með
200°/o álagi. Þannig hyggst íhaldsmeirihlutinn a§
þyngja álögurnar á Reykvíkingum um 9, 5 millj.
kr« á sama tíma og afkoma alls almennings ier
versnandi af völdum atvinnuleysís og dýrtíðar.
Þá hyggsf thaidið enn að hækka framlög sín
til skrifstofubáknsins, en iækkar raunveraiega fram-
iög sín til gatnagerðar og ekkert fé er áætlað tifi
íbúðahúsabygginga!
BæjarfuIItrúar Sósíalistaflokksins flytja ijöl-
margar breyfingingartillögur við frumvarpið.
Leggja þeir til að útsvörin verði ekki hækkuð, spar*
aðar verði 5 ntillj. kr. á skrifstofubákninu og bíla~
kostnaðinum, varið verði 5 millj. kr. til atvinnu-
aukningar og framlög til gatnagerðarínnar hækk-
uð um 3 millj. Þá leggja sósíalistar eirmig til að
bærinn faki 15 millj. kr. ián til byggingafram-
kvæmda og þá fyrst og fremst íbúoahúsabygginga.
Tekjumegin á frumvarpinu
leggja sósíalistar til að eftir-
fai’andi breytingar verði gerð-
ar: Gjaldársxxtsvör hækki úr 370
þús. í 600 þús. (þ. e. útsvör út-
lendmga). Útsvör samkv. sér-
stökum lögum, (Eimsldp o. fl.)
hækki úr 3,5 milj. í 4 millj.
Hlutdeild í stríðsgróðaskatti
hækki úr 1 millj. í 1,2 rnillj.
Vextir hækki úr 500 þús. í
800 þús. Allar eru þessar breyt-
ixrgar bj'ggðar á reynslu síðxxstu
ára.
Niðursknrður á skrifstofu-
bákninu
íhaldið leggur til að hækka
framlög til stjóniar kaupstað-
arins og bæjarskrifstofanna. xxm
Framh. á 2. síðu
Stefán og Emil
fengu að lafa með
Tvo daga tók það að kjósa
í Noi’ðurlandai’áðið, eftir hinum
frumlegu lýði’æ'ðisreglum þrí-
flokkanna. Kaus AB-f]okkur-
inn að sjálfsögðu með stjórnar-
flokkunum og fengu Stefán Jó-
hann og Emil Jónsson að lafa
á lista þeirra í neðri deild, enda
þótt flokkurinn hafi ekki þing-
fylgi til að eiga, þar fulltrúa.
Kosnir voru Sigurður Bjarna
son, Jörundur Brynjólfsson og
Stefán Jóhann. Vai’amenn:
Magnús Jónsson, Ásgeir Bjarna
son og Emil Jónsson.
Sósíalistar iögðu fram lista
með nafni Einars Olgeirssonar.
Þáð er athyglisvert að Sós-
íaiistaflokkurinn réð á sínum
tíma úi’slitum um að íslaud
gei'ðist aðili að Noi’ðuxlanda-
ráði, að sjö þingmenn Fram-
sóknarflokksins vildu ekki
leggja málinu lið, að einn full-
trúi Framsóknar, Ásgeir Bjarna
son, hafði ekki meiri áhuga á
þátttöku fslands í {>essari nor-
rænu samvinnu en að hann sat
hjá við atkvæðagreiðslu um
málið á Alþingi í vetur.
Sigri fagnað í Austurbæj-
arbíói í kvöW
)
Þjóðviljahátíðin hefst kl. 9 stundvíslega
Hin árangursríka og glæsiiega söfnun í stækkunarsjóð
Þjóðviljans nær hámarki i kvöid með Þjóðviljahátíðinni í
Austurbæjarbíói kl. 9. Þar íagna vinir Þjóðviijans untium sigri
og strengja þess hélt að halda sókninni áfram, snúa sér með
sama þrótti að næstu verkefnum.
Þeir miðar sem enn kunna
að verða eftir í dag verða seldir
á venjulegum stöðum: Bóka-
búðum Kron og Máls og menn-
ingarr, 1 afgi’eiðslu Þjóðviljans
og skrifstofu Sósíalistafélags
Reykjavíkur, Þórsgötu 1.
Eins og áður hefur verið til-
kyimt verður hátiðin á þessa
leið: Hljómsveit Magnúsar
Randrúps leikur i upphafi. Þá
flytur Magnús Kjartansson
ræðu, Halldór Kiljan Laxnes
les upp, Þoi-steinn Ö. Stephen-
sen flytur kvæði, Guðmxxndui
Jónsson syngur einsöng og
Karl Guðmundsson flytur
skcmmtiþátt. Jón MúJi Árna-
son verður kynnir.
Hittumst heii í Austurbæjar-
bió kl. 9 i kvöld.
Halldór Kiljan La.\ness