Þjóðviljinn - 05.02.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 05.02.1953, Side 3
Fimmtudagur 5. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 AF FJÖRRUM LÖNDUM liAÍtavoðuiii Það var mikill siður herfor- ingja i gamla daga að láta klerka þjónusta sig þegar þeir œtluðu að draga í stríð að brytja niður náunga sinn. For- dæmi þetta virðist hershöfðingi sá, sem nú situr á forsetastóli Bandarikjanna. ætla að rækja. Árla á sunnudaginn lét Dwight Eisenhower ásamt konu sinni skírast inn í kirkju presbyt- erana í Washington eftir að 'þau höfðu verið spurð út úr fræðunum og er þess ekki get- ið að þau hafi neinstaðar rek- ið í vörðurnar í trúarlærdómn- um, Síðar sama dag nam for- setinn úr gildi fyrirmæli Tru- mans fyrirrennara síns til sjö- unda bandaríska flotans, sem plægir höfin viö strönd Austur- Asíu, um að sjá um að liðsafli Sjang Kaiséks á kínversku eynni Taivan herji ekki á meginland Kina. Eisenliower virðist ekki gera sér rellu út af því að í augum kristinna nú- timamanna fremur hann guð- last með því að leggja di-ög að mannyigum og nýju ófriðarbáli næstum samtímis og hann meðtekur helgasta sakramenti kirkjunnar. |arr\' Truman gaf fyrirskip- un sína um varðgæzlu sjö- unda flotans við Taivan sam- tímis og hann lagði fyrir flota og flugher Bandaríkjanna að lengra sem leið þeim miœ herskárri gerðist Sjang. Dag- inn fyrir Þorláksmessu í vetur sagði hann í ræðu við jólaher- sýningu í herbúðunum við Taip- eh, höfuðborg Taivan, að við- stöddum öllum æðstu mönn- um bandarísku hernaðarsendi- nefndanna á eynni: „Þennan dag að ári munum við hafa lokið undirbúningnum undir gagnárás á mcginlandið. Næsta ár verður lokaár undirbúnings okkar“. (New York Times 23. des. ’52). Við sama tækifæri lofaði William C. Chase liers- höfðingi, yfirmaður bandarísku ■hernaðarráðunautanna, auknum hergágnasendingum næsta ár. ,,Hann gaf ótvírætt í skvn“, segir fréttaritari New York Times, ,,að her Þjóðernissinna myndi eiga annrikara þá og bætti við: ,.Ég efast ekki um að þiö skiljið, við hvað ég á“. Chase hershöfðingi hafði verið kvaddur til Kóreu þrem AÚkum áður til að gefa Eisenhower, sem þar var þá á ferð, skýrslu um heri Sjangs. Hann sagði við hersýninguna í Taipeh að sér hefði virzt Eis- enhower mjög áhugasamur um herinn á Taivan. Varla hefur það dregið úr þeim áJiuga að Syngman Rhee, forseti Suður- Kóreu, „mælti með því við for- setaefnið. ... að liði þjóðernis- sinnaðra Kínverja yrði sleppt á meginland Kína til að mynda þar nýjar vígstöðvar, það væri „eina lausnin" á Kóreustríð- inu". (New York Timcs 13/12 ’52). Ekkí hefur þó til þessa verið haldið strengilega aftur af Sjang, það votta bezt frá- sagnir bandarískra fréttaritara, af strandhöggvum liös hans á meginlandi Kína. (New York Times 7/12 ’52). verða lokið ef hún héldi upp- teknum hætti að virða banda- menn sína að vettugi þegar ör- lagarikar ákvarðanir eru tekn. ar. Eisenhower sagði í kosninga- ræðu í haust setningu, sem hefur bakað honum og þar með Bandaríkjunum auknar óvin- ■tm t \ ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl: FRlMANN HELGASON —Nt—— ' '''.l - ...........................' ...... Sjang Kaisck sældir um alla Asíu. Hann komst svo að orði um Kóreu- stríðið: „Ef barizt er á ann- að borð, þá látum Asíumenn berjast við Asíumenn“. Þetta skilja Adíuþjóðirnar svo að forseta Bandaríkjanna liggi í léttu rúmi þótt þær séu brytj- áðar niður, þær séu annars flokks fólk, sem ekki sé horf- andi i að farga til að spara mannslíf herraþjóðarinnar. Um alla Asíu verður viðleitnin til að efna á ný til borgarastyrj- aldar í Kína endanleg staðfest- ing á að þetta sé hugsunar- liáttur Eisenhowers. Það mun litlu breyta í þessu efni, þótt hann flytji ófriðarboðskap sinn skrýddur drifhvítum skírnar- voðum. — M. T. Ó. Dwight Eisenhower ráðast inn í Kóreu til íhlutun- ar um borgarastyrjöldina þar. Þessi fyrirmæli voru gefin á eindæmi Bandarikjastjórnár en SÞ voru síðar látnar sam- þykkja gerðan hlut og leggja blcssun sina yfir íhlutunina í Kóreu. Flotaverndin fyrir leif- arnar af her og stjórnarklíku Sjang Kaiséks var liinsvegar algert einka'fyrirtæki Bandar ríkjamanna bæði í orði og á borði. Til þessa að láta líta svo út sem verið væri að hindra frekari vopnaviðskipti fól Tru- mán flotanum að sjá um að hvorki yrði ráðizt á Taivan af meginlandinu né á meginlandið fi'á Taivan. 1 raun og veru var um að ræða einhliða vernd fyr- ir Sjang, því að leifar sigraðs hers hans gátu ekki ráðizt gegn einum né neinum en hinsvegar átti hann sífellt yfir höfði sér að her Kínastjórnar reyndi að sigia yfir Taivansund og ganga á milli bols og höfuðs á hon- um. Iskjóli sjöunda flotans var tekið til óspilltra málanna að þjálfa og búa lið Sjangs. Bandarísk vopn hafa strevmt til Taivan undanfarin ár og foandarískár hemaðarsendi- nefndir hafa kennt mönnum Sjangs meðferð þeirra og unn- ið að samningu hemaðaráætl- ana ásamt herráði hans. Þvi Þrjú met á hálftíma Á skautamóti í Davos í Sviss um fyrri helgi var ellefu ára gömlu meti í 3000 m hlaupi hnekkt þrisvar sinnum á hálf- tíma. Hið viðurkennda heims- met, 4;45,7, setti Svíinn Ake Seyffarth árið 1942. — Sovét- skautamaðurinn Pavel Beljaeff híj.cþ vegalengdina í fyrra á 4:4-21 en það rnet hefur ekki enn verið viðurkennt. 1 DáV.os reið Hollendingur- inn Wim Van Ðer Voort á va.ðio.g hljóp 3000 metrana á 4; 45 0. Ekki leið nema kortér þangað til landi hans Kees Bro. eknvui geystist í mark á tím- anuni 4; 11 6. Þá kom til skjal- anna þriðji Hoilendingurinn, Anton Hpiskes, og hætti um betur, liljóp á 4;40,2, tíu mín- útum eftir hlaup Broekmans. Landy mistókst að linekkja metinu Ástralska hlauparanum John Landy mistókst fyrra laugar- dag tilraun til að hlaupa fyrst- ur manna enska milu á skemmri tíma en fjórum min- útum. Tími Landy á móti í Perth var 4:04.2 Hann kvart- aði yfir því að hafa ekki feng- ið tilkynnta millitíma. Heims- met Svíans Hágg á enskri mílu er 4;0'1,4, Landy hefur hlaup- ið hana hraðast á 4; 2,1. Daginn eftir míluhlaupió setti Landy nýtt ástralskt met á hálfri mílu, hljóp liana á 1;53,6. rjálaði armurinn af republi- kanaflokknum bandaríska, McCarthy og hans nótar, fagna nú ákaflega yfir að draumur þeirra um bandaríska krossferð gegn Kína sé að rætast. Eh undanlátssemin við þá, og það blekkta almenningsálit, sem heimtar að „eitthvað sé gert“ með vopnavaldi til að binda endi á stríðið í Kóreu, getur orðið Bandaríkjastjórn dýr- keypt. Eisenhower bar ekki stefnubreytinguna gagnvart hemaðaraðgerðum af hálfu Sjang Kaiséks undir neina af bandamönnum Bandaríkjanna og hefur uppskorið nær ein- róma álasanir í höfuðborgum Vestur-Evrópu óg Asiu. Eden og Churchil] hafa lýst yfir á brezka þinginu að þeir hafi þungar áhyggjur af ákvörðun Bandaríkjastjórnar. P^orgarablaðið Times í Lon- don minnir Bandaríkja- menn á það, að saga allra bylt- inga kenni það að ekkert þjappi þjóðum þéttar um byltingarfor- ingjana en innrásarógnun gagn byltingarmanna, sem njóta er- lends fulltingis. Manehester Gu- ardian segir að þetta síðasta verk Eisenhowers sé þess eðlis, að torvelt muni reynast áð sannfæra þjóðir Asíu um aö ekki búi undir bandarískar á- rásarfyrirætlanir. Þau orð hafa þegar sannazt, því að Times oí' India segir í forystugrein, að ekki sé trúlegt að Eisenhower sé að leita friðar með byssu um öxl. í brezka útvarpinu tók John Sherwood svo djúpt í ár- inni áð segja, að forystu Banda- ríkjastjóraar fjTir „hinum frjálsa heimi“ kynni brátt að Hið sanna hamið í ijés AF AÐALFUNDI Fulltrúaráðs kvæði höfðu fengið á fuod- verkalýðsfélaganna í Reykja- inum fyrir viku og að þannig vík 26. janúar sl. voru fréttir yrði úr því skorið hvern full- í blöðum ósamhljóða. Þjóðyilj- trúaráðið vildi sem oddamann inn hélt. því fram að atkvæða- i stjórn. Kom þá í ljós hjá hin- greiðsla um stjórnarkjör hefði urn nýja fundarstjóra þrifylk- leitt. í ljós að á þessum fundi ingarinnar, Óskari Hallgrims- í fullski])uðu ráðinu heíðu sam- syni. sami óttinn og hjá Sæ- einingarmenn haft eins atkv. niundi við það að meirihluti meirihluta. Hins vegar héldu fulltrúaráðsins fengi að ráða þrífylkingarblöðin því að les- hver yrði meirihluti fulltrúá- endum að þeirra fylking hefði ráðsstjórnar. Óskar Hailgríms- verið í meirihlutanum. Son aftók með öllu að bera U!r Athugulir gátu vcl séð að löguna upp, og hóf þar með litlu hlaut að muna fyrst gripið framhald aðalfundarins á of- var til „hlutkestis", og ýmsum beldi. er telja sig til þríflokkanna i Piið sanna kom eigi að síður stjórnmálum, þótti „hlutkesti" ' ljós, því nú var gengið til um þrjá menn kynlegt fyrir- kosninga á varamönnum í bæri, út af fyrir sig, en þeim stjórn fulltrúaráðsins. Kom þá mun andkanalegra þar sem í í ijós svo skýrt að eklíi varð þessu tilfclli annar aðiljinn vófengt, að sameiningarmenn (þrifylkingin) hafði tvo vinn- fengu 56 atkvæði og alla vara- ingsmöguleilta á móti einum menn kosna, en þrifylkingin hjá santeiningarmönnum. 55, svo rétt reyndist frásögn Neitun þrífylkingarfundar- Þjópviíjans um það að sam- stjórans um að láta kjósa milli einingarmenn væru i eins at- , . , . » .... . ltvæðis meinhluta 1 fullskip- hinna þriggja með jofnu at- / kvæðin samkv. algildri reglu u< 11 la mu' . , , ... , Margur heiðarlegur lyðræðis- í fundarstjorn, þotti og benda smni hefði getað latið ser tjl hugar koma, að nú þegar ekki varð lengur um villzt hvorum aðiljanum meirihluti Fullt.rúa- ráðsins fylgdi að málum og' þrif.vlkingarmönnum hafði orð- ið á i fundarstjórn freklegt rangdænti, að nú myndu þeir sjá að sér og láta fram fara kosningu að nýju eða að minnsta kosti lofa fundinum að kjósa oddamanninn í stjórn fundinum á mánudag, var allri svo sem óskir lágu fyrir um. hulu svipt af þessu máli. 1 En „lýðræðis“-hetjur þrífvlk- fundarbyrjun bar Eðvarð Sig- ingarinnar vildu heldur sitja urðs§. fram till. þess efnis að við þjófstolinn mcirihluta í fyrrnefndur úrskurður yrði ó- stjórn og skömmina heldur gilltur og fram færi kosning en hlíta úrskurði lýðræðisins. milli hinna þriggja er jöfn at- xx 1 til að þrifylkingarforingjarnir væru hræddari en góðu hófi gegnir við atkvæðagreiðslu, svo fremi að marka bæri sögusögn þeirra um meirihlutann í full- trúaráðinu, og úrskurðurinn um „hlutkestið" styrkti grun manna um að hér væri ekkj ailt með felldu. Þetta fannst þó ýmsurn ekki sannað mál. En nú, mcð. framhaldsaðal- Ný innanhúss- met i USA Á frjálsíþróttamótum innan- húss í Bandaríkjunum hafa ýmsir góðir árangrar náðst undanfarið. I fyrri viku setti Harrison Dillard nýtt met í 50 jarda hindrunarhiaupi inn- anhúss á sex sekúndum slétt- um. Á sama móti í Phiiadelp- hia stökk 205 punda þungur 27 ára gamall tannlæknir, Ken Wiesner, 2,07 m hástökk og tír það einnig nýtt innanhúss- met. Þarna hljóp Fred Dwyer enska mílu á 4;9,7 og sigraði kappa eins og Fred Wilt og Don Gehrman. Bob Richards stökk 4,67 m i stangarstökki. Á móti í Madison Square Garden í New York sl. fimmtu- dag, setti Þjóðverjinn Heinz Ulzheimer nýtt innanhússmet á hálfri enskri mílu á einni mínútu 52 sek. Dwyer, sem er 21 árs, sigraði Wilt og Gehr- man aftur á einni mílu. Mal Whitfield vann 600 jarda hlaup á 1;10,09, Ilorace Ashenfelter tveggja mílna á 8;54,6, Andy Stanfield 60 jarda á 6 3 sek, og Harrison Dillard 60 jarda hindrunarhlaup á 7,3. „Við verðiim að vinna Russa64 „Við verðum að vinna Rússa" er kjörorð Bandaríska frjáis- iþróttasambandsins í herferð þess til að safna hálfri milljön dollara (rúmlega átta milljón- um íslenzkra krójia) í sjóð sam- bandsins. „Bandaríska þjóóin verður öll að leggjast á eitt, svo að við getum unnið Rússa“, sagði Jeremiah Mahoney, for- maður fjársöfnunarnefndarinn- ar, í veizlu sem hann hélt í- þróttafréttariturum mánudag- inn í síðustu viku. „Við verðum að halda áfram að yinna Rússa“, bætti hann við. „Aðrar þjóðir gefa okkur nánar gæt- ,ur“; ■ Gefraunaspár Arsenal — Tottenham 1 Blackpool — Woolwich x (2) Cardiff — Preston 2 Shelsea — Sunderland 2 Derby — Charlton (x) 2 Manchester U. — Aston V. 2 Middlesbro — Liverpool 1 (2) Neweastle — Stoke 1 Portsmouth — Bolton 1 (2) Sheffield W. — Burnley (x) 2 W. B. A. — Manchester C. 1 Luton — Leiehester 1 Kerfi, 32 raðir. Dísaríell Framhald af 8. síBu. manns áhöfn, en auk þess tveir farþegaklefar fyrir tvo menn hvor. Skipið verður knúið 1095 hestafla Werkspoor dieselvél og að öllu leyti búið hinum full- komnustu tækjum. Tvöfaldur botn er í Dísarfelli og er þar fyrir komið olíutönk- um, en hluti af undirlest no. 1 verður einnig olíutankur. Get- ur skipið þannig flutt um 300 lestir af olíu auk eigin brennslu olíu, og hefur fullkomin tæki til að losa olíuna á smáhöfnum landsins. Skipstjóri á Dísarfelli verður Arnór S. Gíslason, sem verið hefur fyrsti stýrimaður á Arn- arfelli, og fyrsti vélstjóri A-erð- ur Ásgeir Áraason, sem veriði i hefur á Hvassafelli. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.