Þjóðviljinn - 05.02.1953, Side 6

Þjóðviljinn - 05.02.1953, Side 6
5) — ÞJÖÐVIÍJINN — Fimrati:dagiir 5. fcbn’iar 1953 Ný gerð af römmum Rafmagnslakmörkunin fimmtud. 5. febr. kl. 10.45-12.30. Náffrcnni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna véstur að markalinu frá Flugskálavegi við Viðeyjár- sund, vestur að Hiíðarfœti og þaðan tii sjávar við Nauthólsvik i Fossvogi. Laugarnés, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Og, ef þörf krefur: „Óskaiieimilið 1952“ hét stór sýning er naidin var í Stokk- hólini i haust sem leið og sýndl eink- um húsgögn en auk þess ýmislegt annað til híbýla- prýði. Vérksmiðja nokkur sýndi þt'sssi íamina tli að liufa í ljósmyndir ltHnda þelm sem vilja prýðu vcggina hjú sér með góðuni Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. =SS5= Eftir hádegl (kl. 18,15-19,15) Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kapiaskjól og Seltjarn- arnes. stá'kkunum. List- ana er liægt að færa til ei'tir stæið myndaima. Fæstir hafa um- ráð yfir svona stór- um vegg í venju- legmn íhúðuni, en }>að er cínnig luegt að notfæi'a sér hugniyndina í litl- um íbúðum. Að sjóða grænar baunir Sú regla má heita algild, að þegar grænmeti er soðið. verður að setja saltið í pottinn, strax og suðaji byrjar, því að annars veitir það ekki það bragð sem óskað er eftir. Undantekning frá reglunni er þó til: þegar grænar baunir eru soðnar, þá iná ekki setja saltið í fyrr en rétt áður en suðiinni er lokið, því annars er hætt við að baun- irnar herpist saman. TILL4ICÍUK SÖSf AUISTA Framhald af 5. síðu Fálkagötu, Sunnutorg, Camp Knox, Hálogaland, Sigtún og Engiiilíð, svo og við Bollagötu. Einnig felur bæjarstjórn bæj- arráði og leikvallanefnd að koma upp á næsta ári leik- völlum í Bústaða- og Smáibúða- hverfum sarnkvæmt skipulags- uppdráttuin. Skólalóðimar. Bæjarstjórn felur bæjarverk- fræðingi að láta lagfæra skóla- lóðirnar í bæcium, sem enn eru ófullgerðar. Innheimtumiðstöð Bæjarstjórnin samþykkir að skipa fimrn manna nefnd til að rannsaka og gera tillögur um, hvort ekki væri til spamaðar fyrir bæinsi og hagræðis fyrir bæjarbúa, að komið yrði upp einni innheimtumiðstöð í bæn- um, þar sem greidd yrðu öll gjöld til bæjarsjóðs og bæjar- fyrirtækja. ar bæjarstjórn á þingmenn kaupstaðarins að beita sér fyrir þessu á Alþingi. Nái slík breyting ekki fram að ganga, beinir bæjarstjóm þeim eindregnu tilmælum til dómsmálaráðherra, að hann láti hið bráðasta fara fram gagngerða atliugun á, hvort ekki muni mögulegt að draga verulega úr kostnaðinum við löggæzlu í Reykjavík, án þess að skápa'þá hættu, að öryggis og reglu sé ekki nógsamlega gætt. NBVIL SHUTE: —)-------------> 30 Hljóðpípusmiðyrinn og bemti á hálfétna brauðsneið. „Þú skalt bara skilja hana eftir. Við verður að fara núna“. „Mig langar í hana“, sagði hún þrákelknislega. „En við verðum að fara núna“. „Mig langar i hana.“ Hann vildi ekki standa í neinu stappi. „Jæja þá“, sagði hann. ,,Þú getur haft hana með þér“. Hann tók upp tösk- urnar þeirra og ýtti þeim á undan sér fram í ganginn og niður stigann. Við útldýmar sneri hann sér að herbergisþernunni. „Ef við leuidum í einhverjum vandræðum, þá kem ég aftur hingað,“ sagði hann. „Annars sendi ég skeyti, þegar við komum til Englands og Rósa er ltomin til föður síns“. Hún sagði í skyndi: „Monsieur má alls ekki borga það. Henri sendir skeytið.“ Hann komst við. „Það verður að minnsta kosti sent skeyti strax og við kómumst til Englands. Verið þér sælar“. „Verið þér sælir, monsieur. Góða ferð“. Hún stóð og horfði á þau, meðan hann leiddi börnin þrjú yfir götuna í daufri morgunskímunni og tárin runnu óhindrað niður kinnar hennar. Á brautarstöðinni var allt á tjá og tundri. Það var ómögu- legt að fá upplýsingar um livenær lestir væm væntanlegar, ué heldur hvort hægt væri að fá sæti handa börnunum í öllum þessum hermannahóp. einu upplýsingarnar sem hann gat fengið voru þær, að lestirnar til París kæmu að palli nr. 4 og tvær hefðu komið síðan um miðnætti. Hann fór að miðasölunni og ætlaði að kaupa miða handa Rósu, en hún vai lokuð. „Fólk er hætt að kaupa farmiða", sagði maður sem stóð álengdar. „Það er ekki nauðsynlegt". Gamli maðurinn starði á thann. „Er fargjaldið þá borgað í lestinni?“ Maðurinu yppti öxlum. „Það má vera“. Enginn var til að líta eftir farmiðum, þegar þau fóru út á pallinn. Hann mjakaði sér og börnunum gegnum mann- fjöldann og Slieila var enn að japla á brauðsneiðinni sinni, sem hún hélt á í heitri hendinni. Pallur nr. 4 var næstum tómur, honum til talsverðrar undrunar. Fólk virtist ekkort ákaft í að komast til Parísar; umferðin virtist öll lieinast í hina áttina. Samfærsla skrifstofebáknsins Bæjarstjórnin er uggandi vegna hinnar öru og ískyggilegu út- 'penslu á skrifstofubákni bæjarins og vegna þeirrar afleiðingar, sem sú þróun hefur á fjárhag bæjarfélagsins í heild, svo sem samanburður á reikningum áranna 1949 og 1951 sýnir. Veldur hér nokkru ráðhúsleysið eða þau húsnæðisvandræði, sem bærinn er í með starfsemi sína, en hitt veldur þó mestu, að skort hefúr á, að hagsýni og sparsemi hafi verið gætt í þessum efniim og íelur því bæjarstjórn borgarstjóra og bæjarráði og sjá svo um að skrifstofubáknið verði dregið saman sem mest má og að fyllsta aðgæzla sé viðhöfð á skrifstofum bæjarins og bæjar- íyrirtækja. Fyrírgreiðsla um bygg- ingu smáíbúða. Bæjarstjórninni eru ljósir þeir miklu annmarkar, er rylgja þeirri útþenslu bæjarins, sem bygging smáíbúða í stór- um stíl hefur í för með sér. Sigi að síður telur bæjarstjóm óhjákvæmilegt, að óbreyttri stefnu stórnarvaldanna í fjár- festingar- og lánsfjármálum, að af bæjarins hálfu verði á næsta ári lialdið áfram fyrir- greiðslu við þá einstaklinga, sem óska eftir að koma sór upp slikum íbúðum að meira eða minna leyti með framlagi eigin vinnu. Felur bæjarstjórn borgarstjóra og bæjarráði að hraða skipulagningu og undir- búningi hæfilegra svæða fyrir þessar íbúðarbyggingar þannig, að úthlutun lóða og fram- ikvæmdir geti hafizt hindrunar- laust næsta vor. Langtímalán og lágir vextir. Bæjarstjómin skorar á Al- bingi og ríkisstjórn að gera ráð- stafanir til þéss, að þeir, sem eiga ibúðir, er þeir nota sjálfir, þurfi ekki að missa þær vegna óliagstæðra eða óeðlilega lágra lána. Til þess að tryggja þetta telur bæjarstjómin eftirfarandi ráðstafanir nauðsynlegar: 1. Opnaðir verði möguleikar á lánsfjáröflun fyrir þá, sem þess þurfa. 2. Lengdur verði lánstími og lækkaðir vextir áhvílandi veðlána, enda verði þau nýju lán, er veitt kynnu að verða, einciig með hagkvæmum kjörum. Kostnaður víð löggæzlu Bæjarstjórnin lítur svo á, að óhjákvæmilegt sé, að löggjaf- arvaldið taki tillit til þess, hve afkoma og hagur bæjarfélags- ins hefur fario versnandi að undanförnu vegna síversnandi afkomu almennings, sem kem- ur m. a. fram í stórauknum erfiðleikum á innheimtu út- svara. Telur bæjarstjóm, að taka beri tillit til þessa, með því m. a. að létt verði af bæjarfé- lögunum þeirra hluta af kostn- aði við löggæzlu og hann greidd ur að öllu leyti af ríkissj. Skor- Gjaldfrestur á stofnlánuni báta- útvegsins Ríkisstjórnin hefur látið flytja á Alþingi frumvarp um heimild til að veita bátaútvegsmönnum gjaldfrcst á afborgunum þeim af stofnlánum vélb'áta sem féllu í gjalddaga 1. nóv. 1952 um eins árs skeið, og lengist láns- tíminn í sambandi við það. Aðalfundur Freyju Katiínar Pálsdóttur minnzt Aðalfundur Þvottakvennafé- lagsins Freyju var haldinn í fyiTakviild. Stjórnin var öll end urkjörin, en hana skipa: Þur- íður Friðriksdóttir formaður, Steinunn Jóhannesdóttir vara- formaður, Petra Pétursdóttir ritari, Sigríður Friðriksdóttir gjaldkeri og Kristín Einarsdótt- ir meðstjómandi. Að lokinni skýrslu minntist formaður Katrínar Pálsdóttur, fyrst og fremst fyrir afskipti hennar af barnaheimilinu, en hún var stoínandi harnaheimilis ins og stjórnaði því í fyrstu. Einnig rakti hún önnur störf þessarar gáfuðu og stórglæsi- legu konu í þágu fátækustu al- þýðu Reykjavíkur. Risu fundar konur úr sætum sínum í virð- ingarskyni við Katrinu Pálsdótt ur. Hann kom auga á verkamann og gekk til hans. „Stanzar Parísarlestin hér?“ „Yissulega“. Þetta var ekkert upporvandi. Tómur stöðvarpallurinn var gamla manninum til luigarangurs; þetta var óeðlilegt Hann gekk að bekk og lagði frá sér pakkann og töskurnar og bjó sig uudir að bíða eftir næstu lest. Börnin fóru að hiaupa fram og aftur um pallinn og finna upp ýmsa leiki. Svo mundi liann eftir ofkælingu Sheilu, svo að hann kallaði á Ronna og Sheilu, færði þau úr yfir- höfnunum og hafði í liyggju að færa þau í aftur ,þegar þau kæmu upp í lestina. Svo sneri hann sér að Rósu. „Þú líka“, sagði hann. „Það er bezt að þú farir líka úr kápunni og takir af þér hattinn". Hann færði hana úr og lagði fötin á bekkinn hjá sér. Svo kveikti hann sér í pípu og beið. Lestin kom klukkan hálfníu, þegar þau höfðu beðið í hálfa aðra klulckustund. Það var komið slangur af fólki á pall- inn, þó ekki margt. Lestin æddi inn á stöðina, stór og illúðleg; tveir hermenn stóðu fram í hjá eimvélinni ásamt vélamönn- unum. Honum til mikillar ánægju var ekki mjög margt fólk í lestinni. Hana flýtti sér inn í klefa á fyrsta farrými, þar sem fyrir voru tveir skuggalegir liðsforingjar úr lofthernum. Börnin tróðust í sætin, klifruðu um allan klefann, skoðuðu allt, höfðu orð á öllu á ensk-frönsku. Liðsföringjarnir urðu skuggalegri og skuggalegri; áður en fimm mínútur voru liðnar voru þeir staðnir á fætur, bölvuðu í hljóði og fluttu sig í annan klefa. Howard leit vandræðalega á þá um leið og þeir fóru út. Hann hefði gjarnan viljað foiðjast afsökunar, en hann vissi ekki hvernig hann átti að fara að því. Brátt gat iiasm fengið börnin til að setjast. Með ofkælingu í huga, sagði hann: „Það er bezt að þið farið í yfirhafn- irnar ykkar. Rósa, farðu líka í kápuna þína“. Hann færði Sheilu í kápuna. Rósa horfði imdrandi í kring- um sig í klefanum. „Monsieur — hvar er kápan min? Og hatturinn minn? Hann leit upp. „Ha? Varstu ekki með þetta 'þegar við komum iiui í lestina “ En hún hafðí ekki haft það meðferðis. Hún hafði flýtt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.