Þjóðviljinn - 05.02.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 05.02.1953, Page 7
FinlmtudagUr 5. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — <,T ÍK m\m ÞJÓDLEIKHÍSID „Steínumótið" sýning í kvöld kl. 20.00. „Skuqga-Sveinn “ Sýning föstudag kl. 20.00. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 — Simar 80000 og 82345. Rekkjan Sýning að HELLU að Rangár- völlum, laugard. 7. janúar kl. 20.30. — Sýning að SELFOSSI sunnud. 8. febrúar kl. 15.00 og 20.00. Sími 1544 Þú ert mér allt Falleg og skemmtileg ný ani- erísk mynd. Aðaihlutverk: Dan Dailey, Anne Baxter og litla kvikmyndastjarnan Sliari Kob- inson, sem virðist ætla að njóta sörnu vinsælda og Shirley Temple á sínum tima. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Sími 1478 Falda þýfið Spennandi ný amerisk saka- málamynd eftir sögu Jerome Cadys. Dick Pdwell, Konda Fleniing YVHllam Conrad. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn inn- un 14 ára fá ekki aðgang. ÍEmrn Sími 6488 Allt fyrir upphefðina (Kind Hearts and Corom.ts) Heimfræg verðlaunamynd sem hvarvetna hefur hlotið gííur lega aðsókn og vinsældir: Aða1 • hlutverk: Jlennis T’riee, Válerie IVobson og Alec Guinness, scm leikur 8 hlutverk í myn'dinn'. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. rn / /1 o / / ■—— 1 rtpolibio -—- Síml 1182 Eg var amerískur njósnari Afar spennandi aníerísk njósn- aramynd um starf hinnar amer ísku ,,Mata. Hari“. Ann Dvorak Gene JKvans Richard Loo. — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börn- um. Svarta óíreskjan Spennandi ný, amerisk frum- skógamjmd um hættur og æv- intýri í frumskógum Afríku. Johnny Sheffleld. sem Bomba. Sýnd kl. 5. Sími 81936 Anna Lucasta Mjög athyglisverð amerisk mynd urn lif ungrar stúlku, er len'dir á glapstigum vegna harðneskjulegs uppeidis. Mynd þessi var sýnd við fádæma að- sókn í Bandaríkjunum. —- Fauletle Goddard, BrodeHck Crawford, Jolin Ircland. — Sýnd klukkan 7 og 9. Allt á öðrum endanum Sprenghlægileg gamanmynd með Jaék Carson. Sýnd kl. 5. Sími 1384 Dæturnar þrjár (The Daughter of Rosie O’Grady) Vegna fjölda áskorana verður þessi afar skemmtilega ög skrautiega dans- og söngva- mynd í cðlilegum litum sýnd i kvöld. Aðalhlutverk: Jime Hav- er, Gordon MacRae, Gene Xcl- son. — Sýnd lcl. 5 og 7. Þjóðviliahátíð kl. 9 Kaup - Sala Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, seh’r og kaupir allskonár ■ nctaðá muni. Daglega ný egg. soðin og hrá. Hafnarstræti 16. Kaff.sahni Rúðugler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Rammagevðin, Hafnarstræti 17. ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, simi 81066. Tiúlofunarhringir steinhringar, hálsmen, armbönd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir Ste(n]>ór og Johaun- es, Laugaveg 47, sirni 82209. Samúðarkort Slysavarnafélaga Isl. kaupa fiestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Stofuskápar Ilúsgagiiavei/.Iuniii I*órsgö(u !. Vandaðir dívanar niargar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagnabólstrun Guðiaogs Bjarnasonar, Miðstræti 5 Sími 5581. Húsgögn Divánar, stol’uskápar, klæða- skápar ' (shndúrtoknir), röm- fatokassar,-■< -- börðstofutorð. svefnsöfár, kommóður og bóka- skápar. — Á'sbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Greftisg. 6. Munið Kaffisöluna í Iláfnarstræti 16. ódýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaúpum. Seljum. — Fornsatan Ingólfs- strætl 7. — Sími 80062. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá ckkur gera nú öliura fært að prýða beimíli sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðtn, Brautarholti 22, simi 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkuplar í ganga og smáhei;bergi. Iðja I/ækjargötu 10B og Lausav. 63 Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, simi 1395 /í ‘ >)r ■;)!!!.. l;i bí' ! b Innrommum Úttlcndir og innlendir ramma- ■listar i miklu úrvali. Asbrú, 'Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Simi 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endursköðun og fasteignasala, YronarstrætI 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir R A D 1 ð; Veltusundi 1, sími 80300. annast alia ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gérir gámlar myndir sém nýjar. Kennsla Kennl byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Sigursvelnn D. Kristlnsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. OSKAR GISLASOH SVNiR ,fl G! R N B“ w Vcgna. fjölda fynrspurna veröur myndin sýnd í kvöld og annaö kvöld kl. 5, 7 og 9 Gamla bíó sýnir 2 af 10 beziu mynd- um ársins Þjóðviljinn fékk þær ánægju- legu upplýsingar lijá Gamla bíói i gær að það hefði feng- ið til sýningar japönsku kvik- myndina Rasþomon og banda- rísku kvikmyndina Drottning Afríku, en beggja þessara mynda var getið i blaðinu í gær, þar sem rætt var um 10 beztu myndir síðasta árs, en meðal þeirra 10 beztu voru báðar fyrrnefndar myndir tald- ar. Roshomon mun verða sýnd Síld fundizt í allan vefur Fantiey, sem stundar síldar- leit og veiðitilraunir. hefur allt. frá því í nóv. sl. fundið síld 20 til 30 mílur úti af Reykjanesi, þar til að síldin hvarf í veðrinu um miðjan janúar. Nú verður Fanney síldar vör allt austur undir Portland. Síidin fer nú smækkandi. Veiði tilraunir hafa einknm verið gerðar með svoknllaðri Akra- nesvörpu, sem allmiklar vonir eru um að gefist vel. Lerkstjóri: Svala Hannesdóttir Tónlist: Reynir Geiis Leikarar: Knútur Magnússon Þorgrímur Einarsson Svala Ilannesdóttir Karl Sigurðsson Sólverg Jóhannesdóttir Óskar Ingimavsson Steingrímur ÞórÖarsson Bönnuö börnum innan 16 ára -Alheims — íslanösmeistarinn- íþróttaskopmynd — AÖalhlutverk: Jón Eyjólfsson Aukamynd: Prá Færeyjum o. fl. Sýnd 5, 7 og 9 Snni 6444. — Verö kr. 5.00 og 10.00 Frumvarp vaknar Framhald af 8. síðu. breytt í óafturkræft framlag. 2. Næstu daga á eftir flytja þríy Framsóknarþingmenn i efri deild sérstakt frumvarp um þessi ákvæði 5. gr. i frumvarpi Ásmundar, og bæta við lánum til byggingarsjóðs verkamanna og iánadeildar smáíbúðarhúsa. 3. Hins vegar kom enginn á- hugi fram hjá stjórnarflokkun- úm um að afgreiða mílið og var sýnilcga tilætlúnin að þau sofnuðu í nefnd. Þingmenn Ormslev sigraði Atk væ iagv eiðslan á jazz- hljómleikimum í fyrnkvöld leiddi i ljós‘, að jazzúnneiídur töldu Gunnar Ormsiev bezta jazzieikara ársins 1952. Gúhnár hlaut 185 atkvæði og gullpening að laúnum frá jazz- kíúbbnum. Skæðastur keppi- nautur hans var Björn R. Ein- arsson, sem hlaut 110 atkvæði. Ails gréiddu 411 atkvæði, en af þeim skiluðu 35 auðum seðliun. umenn . . . Framhald af 4. síðu. rikissjóði að leggja fram þá fjárhæð, er til þ'éss þárf. Með þessu er tryggingakerfinu forðað frá þeim Ömurlcguu af- drifum að verða styrktarstofnun auðmanoa, en hitt aftur á móti lagt beint í hendurnar ó ríkisstjórniiiai að éfna marg- umtalað löforð sitt til handa hálaunafólki. Hvað snertir hækkunina á elli- og örorkulífeyii er till. mín alveg öbi-e\rtt frá till., scm flútt var í efri deiid. Fiýt ég |>að má) í von úm, að sú ábyfgðaftil- finning, sem héf hofur reynzt svo traúst og haldgóð gagnvart hátekjumönnumu og rétti þeim. sem þeir eru taldir hafa ti.l a.ð láta borga sér af almamiafé nokkur hundruð krónur til a£ kosta uppeldi barha r.inna. brcgðist nú ekki, þegnr um er nð ræða kjarabætur han.da þeim, sem einna bágast 'eiga allra þegna þjóðfélagsins.” Sósíalista fiuttu því við 3. um- ræðú fjárlaga öll atriðin úr frumvarpi Fram.sóknarþing- maimanna sem breytingartíl- lögur við fjárliigin, að rikis- stj’órninni yfði heimilað að breyta iáhurn til lánasjóða landbúnaðarins. byggingársjóðs verkamanna og lánadeifdar smáíbúðarhúsa i óafturkræF frámlög og auka þannig lána- getu þessara sjóða verulega. Þingmenn SjálístæðisfIokks- ins og Framsóknar lelklu allar þær tillÖgúr. 4. Um sl. he'gi skilar As- mundur Sigurðsson ýtarlegu nefndarálitj um frumvarp sitt og rekur þar skollaieik stjórn- arflokkanna í þessúm málum. Nefnda’álitið var l)irt i Þjóð- viljanum í gær. 5. Þá rumska lietjur stjóm- liðsins og afgreiða nú loks í fyrrakvöld úr nefnd i fyrrj. deildinni frumvarp Framsóknar mannanna, sem þeir höfðu látið sofa fram í þ'ng’ok, og bættu meira að segja við að 4 milljón kr. lnn af grei'ðsluaf- gangi ríkissjóðs 1951 til út- rýmingar heilsuspillandi hús- næðis skuli ríkisstjórnin lána. að nýju til samskonar frarn- kvæmda jafnóðum og það end- urgreiðist. En tillögur Sósial- ista um framlög og lánsheimild til útrýmingar heilsuspiilaudi. húsrueði féíldi íhald og Fram- sókn hiklaust við fjárlagaaf- greiðsluna. Og nú siglir þett.a ágæta frumvatp er vaknaði svo snögg léga með andfælum og kósp- ingaskjálfta er komið var fast. að Iting'okum, hraðbyri gogu um

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.