Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. febrúar 1953
2—3 herbergja
iBtI»
óskast. Reglusemi, skilvísi
og góðri umgengni heitið. '
Tilboð merkt „ÞRENNT“
sendist i afgr. Þjóðviljans ,
fyrir þriðjudagskvöld.
—♦—♦—♦-
♦—♦-
Við bjóðnm yðnr:
HÍJSGÖGN:
Sveínsófa
Dívana
Stofuskapa
Klæðaskápa
(sundurteknir)
Rúmfatakassa
Borðstofuborð
Kommóður
Bókahillur
mmmmvm
allskonar málverk
og myndir
Höfum fyrirliggjandi
fjölbreytt úrval
af erlendum og
innlendum ramma-
listum.
Einnig tilbúná
ramma í mörgum
stærðum.
Ásbrú
Grettisgötu S4. — Sími 82108
Reidar Liaklev:
„Það eru ekki „sijörnurnar“sem við
eigum að dýrka — það er til fjöldans
sem verður að ná“
, Útvegum þeim aðilum er á 1
i þurfa að halda, hljómsveitir,
hljóðfæraleikara o g hvers-
konar skemmtikrafta. —
’ Leiðbéiningar um tilhögun
, skemmtana og hvers konar 1
i uppiýsingar þar varðandi.
RÁÐNINGASKKIFSTOFA ( Rssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa
SKEMMTIKRAFTA
Austurstr. 14. Sími 4948
Opin 11—12 og 1—4.
Anglýsinga- og
áskriftarverð
Þjóðviljans:
Frá deginum í dag er aug-
llýsingaverð blaðsins kr.
• 10,00 pr. dálksm (brúttó).
Áskriftargjald blaðsins er 1
nú kr. 20,00 á mánuði í'
1 Reykjavík og nágrenni. Út á '
(landi kr.. 17,00 á mánuði. (
tMÓÐVILIINM
Hús og íbúðir til sölu
Einbýlishús á eignarlóö á hitaveitusvæði.
Húseign á eignarlóð við miðbæinn með 2ja, 4ra og
5 herbergja íbúðum.
Nýtízku 4ra, 5, 7 og 9 herbergja íbúðir á hitaveitu-
svæði og víðar.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi, alls 5 herbergi eld-
hús og bað o.fl., á eignarlóð. Útborgun 50
þúsund kr. og eftirstöðvarnar á 20 árum.
Einnig góðár 2ja og 3ja herbergja kjallaraíbúðir
o. fl.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, uppi. — Sími 1518
og 7.30—8.30 e.h. 81546.
SSSS8SSSSS2S2S2S2S25SSSSSS2S2SSSS8SSSSSSSS2SSSSSSS28SSS82S3SSSSS?í«SSSSSSSSSSSSSSS£^8SSSSSS3SSÍ
s
r
u
kemur
tí ð
★
Greinasafn BJARNA BENEDIKTSSONAR
er komið út. Umboðsmenn út á landi
eru beðnir að senda áskriftalista
við fyrstu hentugleika.
★
Þeir sem hafa í fórum sínum áskrifta-
lista, þar sem gert er ráð fyrir
að bókin beri annað nafn, eru einnig
beðnir að senda þá.
Békin er komin í bókabúðir í Reykjavík
Cftgefandi
Á þriðjudagskvöld gekkst
Skautafélag Reykjavíkur fyrir
bví að skautaþjálfarinn norski
Liaklev héldi erindi um skauta-
hlaup og þjálfun. Ennfremur voru
þar sýndar norskar kennslu-
kvikmyndir og ein rússnesk.
Reidar Liaklev sýndi að hann
er ekki aðeins snjall skautamað-
ur, hann sýndi líka að hann er
snjall fyrirlesari.
Hann hóf mál sitt á því að
þakka þær góðu móttökur sem
hann hefði fengið. Hann lét í
ljósi hryggð sína yfir því að hér
væri enginn ís, en vonaði samt
að takast mætti að skapa eitt-
hvað sem hefði varanlegt gildi.
Hann lét í ljósi undrun yfir því
að á íslandi væri ekki stöðugur
ís ,en kvaðst raunar skilja nú hve
skilyrðin væru slæm. Til saman-
bUrðar sagði Liaklev að í vetur
hefðu norskir skautaménn haft
stöðugan ís síðan 15. nóv. og
gerðu ráð fyrir að svo héldist til
15. marz. „Ef við höfum ekki ís
þá mun ég segja ykkur um þýð-
ingu undirbúnings þjálfunarinn-
ar, fram hjá því atriði verður
aldrei gengið ef árangur á að
nást. Það er fyrsta atriðið í öll-
um íþróttum".
155 félög með um 20 þús.
félagsmenn.
Þá ræddi fyrirlesarinn nokkuð
um uppbyggingu skautamálanna
í Noregi.
Landinu er skipt niður í 19
fylki. Hvert félag hefur sín,a
keppni. Hvert fylki sína meist-
arakeppni. 24 beztu slcautamenn
landsins fá að keppa um Noregs-
' méista'ratitilinn. Fjórir efstu
merin úr landskeppninni eru svo
látnir keppa fyrir Noregs hönd
í Evrópu- og heimsmeistara-
keppni.
Kennslan fer fram í félögunum.
Þeir eldri í félögunum kenna
þeim yngri og þannig er þessu
haldið gangandi. „Þannig vona
ég að ég geti kennt hvernig á að
ná leikni og þroska sem þið sið-
an æfið og þroskið. Síðan kennið
þið þeim yngri og svo gengur
þetta af sjálfu sér“.
Ekki stjörnur, en fjöldinn.
Fyrirlesarinn undirstrikaði
það, að það væru ekki stjörnurn-
ar sem við ættum að dýrka, það
væri fjöldinn Sem ætti og þyrfti
að styrkja líkama sinn með þjálf-
un. Það gerði æskuna að betri
borgurum og hraustari, það
þroskaði marga eiginleika henn-
ar. Þar hittist æskan líka í félags-
skap sem væri uppbyggjandi fyr-
ir þjóðina.
Enginn getur keppt nema að
hafa fyrst þjálfað líkamann, og
ef maður vill ná langt, er það
ekki hægt nema með vilja og
krafti. Það verður líka að leggja
til hliðar notkun tóbaks og áfeirg-
is, það getur ekki samrýmzt
íþróttum.
Lungun verða að fá sína þjálf-
un. Reykingarnar trufla mjög þá
þjálfun.
Það tekur langan tíma að
byggja upp líkama sinn til harðra
átaka í keppni og það verður að
gangá hægt og rólega og líkaminn
verður að halda fullu samræmi.
Liaklev sagði að þó yrði þjálfun
alltaf að vera eins og leikur, sem
hefði þó alvöru á bak við.. „Þið
þurfið að byrja á sumrin og
haustin að ganga og hlaupa úti
og smátt og smátt finnið þið að
krafturinn eykst, þið finnið að
í ykkur býr aukin orka sem þið
hafið fullkomið vald yfir og það
er dásgmlegt".
Ekki æfa einhliða.
„Þið megið ekki æfa einhliða.
Þar gegna fimleikar þýðingar-
miklu verkefni. Sérhver skauta-
maður sem ætlar að ná langt
verður að hafa mjúkan og fjað-
urmagnaðan líkama, og það fær
maður með iðkun leikfimi fyrst
og fremst. Sund, lyftingar og
róður veita líka alhliða þjálfun
fyrir skautahlaup".
Hann lagði áherzíu á þjálfun
hjarta og lungna og sagði að það
væri lífshættulegt að keppa án
þess að hafa þjálfað sig..
Þá ræddij hann nokköð um
„þurrþjálfun" Hollendinga. (Frá-
þeirri aðferð hefur Íþróttasíðan
sagt fyrr í vetur).
Að lokum gat fyrirlesarinn þess
að hann vildi ná til sem flestra
æskumanna jafnvel komast inn í
einhverja framhaldsskólana til að
vekja áhuga skólaæskunnar fyrir
þessari hollu og fögru íþrótt.
Að loknu máli sínu afhenti
Liaklev forseta í. S. í. norska fán-
ann á silfurstöng til minja um
þetta fyrsta skautanámskeið sem
Norðmenn senda kennara til á
íslandi. Var gerður mjög góður
rómur ( að erindi Liaklevs.
Kvikmyridir' frá Nörégi 'og
ágæt rússnesk kvikmynd.
Á eftir erindinu voru sýndar
kvennslukvikmyndir frá stórum
mótum í Noregi og komu þar
fram margir af frægustu slcauta-
hlaupurum sem nú eru uppi og
nýhættir, má þar m. a. nefna
„Iljallis" Kees Broekman, Odd
Lundberg. H. Wahl., G. Hedlund,
Áke Seyfarth og Liaklev sjálfan
svo nokkrir séu nefndir.
Þá var sýnd rússnesk kvikmynd
frá heimsmeistaramóti kvenna
sem fram fór í Finnlandi 1950,
en þar stóðu rússneskar skauta-
konur sig vel og þá sérstaklega
María Isakova sem vann. Er
nokkur hluti myndarinnar um
þjálfunaraðferðir hennar sem eru
mjög visindalegar og nákvæm-
lega uppbyggðar og rannsakaðar
með filmum, teikningum o. fl.
Þetta var sem sagt skemmti-
legt kvöld en áheyrendur hefðu
mátt vera fleiri.
SSSSS5SSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSS
Klæðskerar!
Vil taka heim buxnasaum'
! eða annan saumaskap. Tilboð
) eendist afgr. Þjóðviljans
imenkt: „Vinna — Heima“.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSg^SSS;
(i»8