Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.02.1953, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Fðstudagur 6. febrúar 1953 LátiS Heimiiisþáttinn vita! Það er nú rúmur ársfjórðung- ur síðan við hófum þá ný- t>reytni hér í blaðinu að hafa á hverjum degi á ákveðnum stað í blaðinu efni, sem einkum var ætlað kvenþjóðinni. Auk þess hafa við og við birzt í blaðinu aðsendar greinar frá konum um hagsmunamál þeirra og þjóðfé- lagsmál aimennt. Þótt langt sé frá því, að okkur hafi tekizt að gera þennan þátt úr garði þann- ig að allir yrðu ánægðir, höfum við orðið vör við, að þessari nýbreytni hefur verið vel tekið. Við stækkun Þjóðviljans aukast möguleikar til að gera þennan þátt sæmilega úr garði, fær hann nú tvo dálka til umráða a.m.k. og ætti það að geta. orðið til þess að auka fjölbreytnina. Hér munu jafnaðarlega birtast stuttar ieið- beiningar um saumaskap ásamt skýringarmyndum, imy'ndir og greinar um húsbúnað og heimil- istæki og mataruppslcriftir, svo eitthvað sé nefnt. Heimilsþátt- urinn vill eiga sem bezt samstarf við lesendur sína og þætti vænt um að fá bréf eða símhringingar frá þeim með gagnrýni og tiilög- um til bóta. Eins þætti okkur vænt um að húsmæður kvörtuðu við okkur yfir því sem þeim finnst fara aflaga og þær snert- ir sérstaklega. Þeim umkvört- unum mundum við fegin koma koma á framfæri! Tlzkan á árlnu sem leJS Raímagnstakmörkunin föstudaginn 6. febr. kl. 10.45-12.30 Hlxðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps- vegi og avæðið þar norðaustur aí. Og, ef þörf krefur: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjí^rn- arnes. ' =SSS5== Hafnarfjörður og nágrenni. Reykjanes. _f en þrjóskuleg mótspyrna al- mennings kom í veg fyrir það, og það gæti vel farið svo að hið sama yrði uppi á teningn- um með nýju pokatízkuna. Á morgun skulum við ræða þettai nánar. Bólerókjóllinn er einnig blessun- arlega laus við pokalinuna og það er ástæðulaust að ti-úa þvi, að pokalínan hrósi sigri. Mynd- irnar eru allar úr Harpers Bazar. Maturinn a morgun Hrogn og lifur — Saftgrautur J og mjólk Hrogn og lifur er hreinsað og þvegið úr köldu vatni. Hrogn- skálmarnar eru aðskildar og snúið við, þannig að óslétta . hrognyfirboi-ðið snúi út, en ( slétta himnan inn. (Skálmarn-, ar mega iíka hanga saman). ( Myndast þá poki, sem settur | er rúmlega hálfur af iifur. i Haldið í opið og látið gætilega i ofan í snarpheitt saltvatn, svo I að fljóti yfir, og soðið við hægan hita í 20-30 mín. Ætla < verður a.m.'k. hálft meðal stórt 1 hrogn á mann. Borðað með 1 heitum kartöflum og gulróf- ’ um. Gott er að bera sítrónu- sneiðar með handa þeim sem ' vilja. Hrogn og lifúr soðið. á . þennan hátt dregur viðfeildinn , keim hvort af öðru, sem kem- , ur ekki fram, ef soðið er sitt ( í hvoru lagi. ; Þegar litið er á tízkuna árið sem leið ber mikið á tUraunum til að reyna að fá ljótu poka- límma til að ná vinsældum. Ákafar og einbeittar tilraunir -hafa verið gerðar til að -breiða þessa tizku út, og nýjar tizku- myndir sýna bezt að þeim til- raunum er ekki hætt. Tízkan er eftirlíking á tízkunni eftir 1920, og hún er bæði ljót og óklæðileg, svo að það væri ó- trúlegt ef hún næði mikilli út- breiðslu. En ástæðan til þess að vara þarf við henni er sú að það eru sterk öfl aö verki sem vilja að þessi tízka beri sigur af hólmi. Fyrir stóru tízkustofnanimar í París væri það mikill sigur, ef þær gætu gerbreytt tízkiinni, og rneð new look sá maður, að tízka var í þann veginn að hrósa sigri, Plíseraður síðdegiskjóll. Hann er fallegur og eftir nýjustu tízku ög sem betur fer vottar ekki fyrir nýju pokalínunni. Nevil Shute: 31. sér með hinum börnunum upp í lestina, meðan spurði nokkurra spurninga og fékk svör við Howard gekk klyfjað.ur á eftir þeim. Kápan og þeim. hatturinn höfðu verið skilin eftir á bekknum á „Það fara ekki fleiri lestir til Parísar, mon- stöðvarpallinum. sieur. Alls engar. Ég get ékki sagt yður hvers Það fóru viprur um andlit hennar, og hi'ui vegna, en það fara ekki fleiri lestir norður á fór að gráta. Gamli maðurinn varð hálfgramur; bóginn frá Joigny.“ hann hafði gert sér vonir um að hún yrði hon- Röcfd hans þoldi engin mótmæli. Gamli mað- um til hjálpar. En þolinmæðin, sem sprottið urinn sagði. ,,,Ég er á leið til St. Malo og þaðan hafði upp úr sjötíi^ára vonbrigðum, kom honum til Englands með þessi þrjú börn. Hvað ráð- til hjálpar; hann settist, dró hana að sér og leggið þér mér að gera?“ þurrkaði henni um augun. „Hafðu engar á- Ungi liðsforinginn starði á hann. „St. Malo. hyggjur af því“, sagði hann blíðlega. „Við get- Það er margt auðveldara ep að komast þang- um keypt annan hatt og aðra kápu í París. Þú að, monsieur”. Hann hugsaði sig um. „Senni- mátt velja hvort tveggja sjálf“. lega ganga lestir frá Chartres .... Og eftir Hún kjökraði: „En þetta var svo dýrt“. klukkutíma, klukkan hálfþrjú, fer ’ strætisvagn Hann þurrkaði henni aftur um augim. „Það til Montargis .... Þangað verðið þér að fara gerir ekkert til“, sagði hann. „Það var ekkert monsieur. Með strætisvagni til Montargis, síðan við þessu að gera. Ég skal segja frænku þinni til Pithiviers, þaðan til Angerville og frá Ang- að iþað hafi ekki verið þér að kenna, þegar erville til Chartres. Frá Chartres getið þér kom- ég sendi henni skeytið“. ist með lest til St. Malo“. Von bráðar hætti hún að gráta. Howard tók Hann sneri sér að reiðum kvenmanni, sem upp einn nestispakkann af mörgum og þau stóð á bak við Howard og gamla manninum fengu að smakka á appelsínum og allar áhyggj- var ýtt til hliðar. Hann gekk út á pallinn og ur voru gleymdar. reyndi að muna nöfnin sem maðurinn hafði Lestin var mjög hægfara, stanzaði á hverri nefnt. Svo mundi hann eftir landabréfi sem stöð og stundum á milli þeirra. Frá Dijon til hann hafði meðferðis, tók það upp og virti Tonnerre eru sjötíu mílur. Þau fóru þaðan ldukk fyrir sér leiðina, sem honum hafði verið ráð- an hálf tólf, þrem stundum eftir að þau fóru lagt að fara. Hún virtist liggja sextíu mílum frá Dijon. Börnin höfðu staðið sig vel fram að fyrir vestan París. Ef strætisvagnar gengju þessu; upp á síðkastið höfðu þau verið á harða- gætu þau sjálfsagt komizt til Chartres, en ham- hlaupum um gangana með ópum og óhljóðum, ingjan' mátti vita, hversu lengi þau yrðu á meðan gamli maðurinn mókti í einu horni klef- leiðinni. ans. Hann var sæmilega kunnugur fraeiska stræt- Hann vaknaði eftir að þau fóru frá Toníierre isvagnakerfinu. Hann gekk af stað og fann og kalaði á þau inn í klefann til hádegisverðar, vagn skammt frá stöðinni og settist inn í hann sem var brauð, mjólk og appelsínur. Þau borð- ásamt börnunum. Hefði hann komið tíu mínút- uðu hægt, því að þau þurftu alltaf að líta út um síðar, hefði hann ekkert sæti fengið. um gluggann öðru hy.erju. Og brauðsneiðunum Áhyggjuf allur og truflaður af masinu í börn- hætti við að hverfa bakvið sessurnar í sætun- unum, reyndi hann að gera ferðaáætlun. Hann um meðan á hiéunum stóð. Brátt voru þau orðin virtist verða að fara til Montargis, en var það södd. Hansn gaf þeim mjólk að drekka og lét skynsamlegt? Væri ekki betra að reyna að Sheilu síð^p leggjast út af í sætið til að hvíla komst aftur til Dijon? Leiðin yfir Montargis til sig, og breiddi yfir hana teppið, sem hann keypti öhartes virtist auðfarin eftir kortinu að dæma; í Dijon. Hann lét Ronna og Rósu fá bókina um hún lá eftir góðum þjóðvegum alla leiðina til fílinn Babar; og nú gat hann sjálfur hvílt Chartres. Með þessum vagni kæmist hánn þrjá- sig. tíu eða fjörutíu nýlur áleiðis, og þá ætti hann Frá Tonnerre til Joigny eru þrjátíu mílur, eftir á að gizka sextxu mílur til Chartres, en Lest’n fór hægara en fyrr, það voru langar þar kæmist hann í lest til St. Malo; ef hann viðdvalir öðru hverju, án þess að nokkur sýni- kæmist þessar sextíu mílur í strætisvagni, þá leg ástæða væri til þess. Einu sinni, þegar væri honum óhætt. Ef allt færi að skilum kæm- lestin stóð kyrr, flaug stór hópur flugvéla ist hann til Chartres um kvöldið og til St. framhjá; það fór hrollur um gamla manninn Malo morguninn eftir; og þaðan kæmist hann þegar hann heyrði skotdrunur og sá hvíta reyk- svo með ferjunni yfir til Englands. hnoðra stíga upp fyrir neðan þær á skýlausum Þetta leit vel út, en var þessi áætlun skyn- himninum. Það virtist ótrúlegt, esi þetta hlutu samleg. Sennilega gæti hann komizt aftur til að vera þýzkar vélar. Hann reyndi að koma Dijon, en þó var hann ekki öruggur um það augn á orustuvéilar án þess að vekja athygli lengur. En ef hann kæmist þangað, hvað þá? bamanna, en harm sá engar. Flugvélamar Ef Þjóðverjarmir væru að ryðjast inn í Frakk- beygðu með hægð til austurs aftur og létu land að norðanverðu og ítalía að sunnan, þá skothríðina ekkert aftra sér. virtist Dijon milli tveggja elda. Ekki gæti hansn Gamli maðurinn lét fallast aftur á bak í.sæt- ílenzt í Dijon. Það hlaut því að vera betra að ið, kvíðandi og óttasleginn. herða upp hugann, halda í vestur og norður Hann blundaði þegar lestin rann inn á stöð- með strætisvagninum, í áttina að Ermarsundi ina í Joigny klukkan rúmlega eitt. Lestin stóð og Englandi. kyrr í steikjandi sólarhitanum. Loks kom mað- Strætisvagninn troðfylltist af sveittum og ur eftir ganginum. þreyttum Frökkum. Allir voru í uppnámi, allir „Farið út úr lestinni, monsieur,” sagði hann. höfðu stóra pinkla meðferðis, allir vildu komast „Þessi lest fer ekki lengra”? í vesturátt. Howard tók Sheilu á hné sér til Howard starði á hann steini lostinn. „Já — að rýma til og lét Ronna standa fyrir framan en þetta er Parísarlestin ?“ sig. Rósa þrýsti sér upp að honum og gildvaxin „Það þarf að skipta um lest hér. Allir verða kona með ungbarn í fanginu settist í sætið að fara út“. hjá þeim. Af sámræðum fólksins í vagninum „Hvenær fer næsta lest til Parísar ?“ heyrði Howard að Þjóðverjamir væru alls stað- ,,Ég veit það ekki, monsieur. Það heyrir und- ar í sókn, en París yrði varin til hins síðasta. ir herinn”. Enginn vissi hversu langt Þjóðverjarnir voru Hann færði börnin í yfirhafnirnar, tók saman komnir. Það var öruggast að fara vestur á dótið og brátt stóð hann á brautarpalliíium, bóginn að heimsækja ættingja sína. hlaðinn pinklum með bömin þrjú á hælunum. Einn maður sagði: „Þingið er flúið frá Hann gekk beint að skrifstofu stöðvamtjórans. París. Það er í Tours.“ E;nhver annar sagði a0- Þar var liðsforingi til eftirlits. Gamli maðurinn þetta væri ósönn hviksaga og út af þessu spunn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.