Þjóðviljinn - 20.02.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVÍLJINN — Föstudagur 20. febrúar 1953 En skyndilega datt allt í dúnalogn, og kyrrðinni greindi okrarinn skýrt er gnas í kyndlunum, heyrði vindinn blása, heyrS vatnið gjálfra. Honum rann kalt vatn mill skinns óg hörúrids, óg um hann luktis svart myrkúr Skelfingarinnar. UL. 1 dag er föstudagur 20. fé- ^ brúar. — 51. dagur ársinS. Lifum í friði 1 dag gerist góður atburður í kvikmyndalífinu. Nýja bíó hefur sýningar á hinni heimsfrægu itölsku stórmynd Lifum í friði (Vivere in pacek Mynd þess'i er ein hinna miklu mynda Itala frá árunum eftir heimsstyrjöldina, og leikur t. d. í henni éinn aðalleik- arinn í Óvarinni borg: Aldo Fa- brizi. Hefur myndin hlotið sér- staka viðurkeririirigu Sameinúðu þjóðanna. Sagan, sem myndin er gerð um, er sönn í höfuðatriðum, og er lýst áhrifum stríðs á frið sált ítalskt fjallaþorp. Við skulum fjölmenna í Nýja bíó og láta það sýna okkur myndina vikum sam- an. Konur í kaffiriefnd kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík eru minntar á að mæta í fundar- sal Slysavarnaféiagsins i dag kl. 3.30. Ennfremur er heitið á allar konur í kvennadei'dinni að gefa kökur, og verður tekið á móti þeim í Sjálfstæðishúsinu fyrir há- degi á sunnudaginn. Krossgáta nr. 13. Lárétt: 1 plánetá 4 ób. forn. 5 á fæti 7 skjól 9 skessa 10 jag 11 vqö 13 ending 15 frumefni 16 vik. Lóðrétt: 1 hætta 2 spil 3 frurri- éfni 4 þjóð 6,vökvi 7 fugi 8 dreif 12 leiðinda, 14 skammst. 15 hreyf- ing. , Lausn á krossgátu nr. 12. Lárétt: 1 skvápur 7 ká 8 arga 9 oka 11 elg 12 rs 14 an 15 smár 17 ií 18 tól. 20 nautaát. Lóðrétt: 1 skot 2 kák 3 áa 4 pre 5 ugla 6 ragna 10 arm 13 sátt 15 sía 16 róa 17 in 19 la. . Kabarett á vet.ur. Það er í kvöld sem 1R hefur kabarett sinn í Austúrbæjarbíói. Ágóða hans verður að tveimur þriðju varið 'ti'l ‘eflirigar íþrótta- starfsemi, en þriðji hlutinn ren«- ur til slasaða iþróttamannsins, sem áður hefur sagt frá hér í blaðinu. Á þessum kabaretti koma fram ýmsir ágætir skemmtikraft- ar, svo sem Karl Guðmundsson, Alfreð Andrésson, Soffía Karls- dóttir, og tríó Gunnars- Ormslevs. La>knavárðsfófan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla er i Laugavegsapó- teki. Sími 1618. KokkiteiUínix mikli Sridgekeppni ÞfótSar Þriðja umferð í 12 sveita keppni - Knattspyrrmfélagsins Þróttur fór fram í fy’rrakvöld og urðu úrslit 'þessi: A-cíeild Aðalsteinn vann Öl- ar; Jón Guðnason vann Einar; Guðm. G. — Jón Guðm. jafnt. iB-déild: Bjarni vann Sófus; Gunnlaugur vann Halldór, Ing- ólfur vann Jón B. Efstir'í A- deild: Jón Guðna- son 6 stig, Aðalsteina 4. 1 B- deild: Ingólfur 6, Jón B. 4. Minning Jóns Trausta Kvöldvakan í kvöld er samfelld dagskrá úr ritum Jóns Trausta. Er liún tekin saman í tilefni af áttræðisafmæli liöfundarlns þann 12. .þm., og er hún þahriig 8 dög- um á eftir sjálfri sér. Hefúr út- varþið sýnilega elcki munað eftir afmælinu fyrr en blöðiu minntu á það á réttum tíina. Reyndar gleymdi AB-blaðið afmælinu líka, og má vera að það minnist þess éinnig í dag. Gils Guðniundsson Hthöfundur tekur dagskrána sam- an, og mtin væntanlega segja hlustendum eitthvað frá liöfund- Inum um leið. Gils hefur tekið saman margar samfelldar dag- skrár fyrir útvarpið, og hefur leyst þann vanda öllu betur af höndum en aðrir sem við slíkt hafa fengízt Er þess að vænta að kvöldvakan geti orðið hiri ánægju- legasta, því úr miklu og göðu efni er að velja þar sem rit Jóns Trausta eru. VKV «*• 1 Er hanri nú loksins sofnaöur? Já, mamma. Frá kvennadeild Slysavarnafélags- ins. Konudagur er á sunnudaginn Krakkar geta sótt merki til að selja á morgun, eftir kl. 2, á skrif- stofuna Grófinni 1. Mæður, hvetjið börn ykkar til að selja merkin. unn Magnutdóttir" » Halldór S. Vigfús- son, Hólavallagötu 9. — Um fyrri helgi opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásgerður Haraldsdóttir, skrifstofumær Blómvallagötu 2 í Reykjavík, og Haraldur Bessason, stud. mag., frá Kýrholti í Skaga- firði. — Lapgardaginn 14. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir (Loftssonar forstjóra) og Árni Björnss. (Árna- sonar endurskoðanda), Það er mjög erfitt að gera kon- unni níirinl til liæfis. Svo já, hún hefur þó ekki alltaf verið þannig. Hvað áttu við? Hún giftist þér þó. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Avarp til kennara Kennarátal á Islandi Verður skrá yfir kennara I Öllum skólum landsins, fyrr og síöar. Alllr þeir, sem stunda eða stundað hafa kennslu, eru beðnir um að gefa síg 'ffaifí r,VI3‘ áefndiriá.' Néfndiri hefur nú senn lolcið við að safna upplýsingum um starfaridi barna- kennara, en mikið vantar á, að lcennarar í framhaldsskólum (einlc nm í Reykjavík) hafi sidlaö sér. Vinsamlegast látið ekki dragast lengur að s.vara spurningum nefnd arinhar. Svarið greinilega og gleymið ekki áð senda mynd. Myndamót na;gja ekki. Margar hendur vinna lé.tt verk. Upplýsing- ar í síma 9285. Kennaratal á ís- landi pósthólf 2, Hafnarfirði. 234.945 kr. 1 gær og fyrradag söfnuðust í HoIIandssöfnuninni samtals 14.146 krónur, og er þá heildarsöfnunin komin upp i 234.945 krónui'. 1 upp- hæðinni í gæi* voru 10 þúsund kr. frá SIS, 10 þúsund frá Eimskip: og 3145 kr. frá riauðakrossdePd- inni á Seyðisfirði. Ennfremur bár- ust þeningár af Vatnsleysuströnd, frá dansleik sjómanna í Keflavík, frá Hrunamannahreppsbúum, Laug arvatni og frá Laxfossi í Borgar- firði. ' Fastir liðir ‘eins og venjulega. 17.30 ís- lérizkukenrisla; II flokkur. — 18.00 Þýzkukennsla; I., fl. 19.00 Þingfrétt- iré 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Harmonikuiög. 20.30 Kvöldvaka: Úr skáldritum Jóns Trausta. — Gils Guðmunds- son ritstjóri flytur inngangsorð. Ennfremur tónleikai'. 22.20 Maður- inn í brúriu föturium, saga eftir A. Chl-istie. (frú Sigi'íður Ingimars dóttir). 22.45 Dans- og dægurlög: Eddie Fisher og Sunny Gale syngja pl. 23.10 Dagskrárlok. Eg lief aldrei séð annan eins mannfjölda við riökkra kirkju. Nýr préstur — eða livað? Nel, liún brann í nótt. Bræðaféiag Óháða fríkirkjusafn- aðarins heldur skemmtifund í Tjarnarkaffi (uppi) n.k. sunnu- dag 22. þ. m. Hefst með félags- vist kl. 8.30 síðdegis. Dansað til kþ 2- o...... ..... Málverk Émils Thoroddsens. Sýning Listvinasalarins \ á mál- verkum Emils Thoroddsens stend- ur yfir nokkra daga enn. Þeir sém hafa enn ekki skóðað sýninguna eiga éftir að uppgötva nýjasta málarann okkar ■— þó hann sé látinn. Sleppið ekki tækifærinu, meðan það gefst. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju kl. 8 í kvöld, stundvíslega. Lesin písl- arsaga, sungið úr passiusálmum. GENGISSKKÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankár kr. 32,67 10000 franskir franka.r kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Söfnln eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10—12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19. Þjóðmlnjasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnlð: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Sambandsskip Hvassafell fór fi'á Blyth 17. þ. m. áleiðis til Nörðfja.rðar. Arnar- fell fór frá Álaborg 18. þm. áleið- is til Keflavíkur. Jökulfell fór frá Isafirði 18. þ. m. áleiðis til N.Y. Ríkisskip Hekla er væntanlega til Rvikur í dag að vestan ur hringferð. Esja fer frá Rvík kl. 20 i kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvík í dag til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill fór frá Vestmanna- eyjum siðdegis í gær á austurleið. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er á Austfj. Dettifoss fer væntanlega frá N.Y. í dag til Rvíkur. Goðafoss kom til Hull í gærmorgun, fer þaðan væntanlega á morgun til Norðfj. og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna-höfn á morgun til Leith og Rviklr. Lag- arfoss kom til Rvíkur 18.2. frá Rotterdam. Reykjafoss er á Reyð- arfirði. Selfoss er í Reykjavík. Trölláföss fór frá N.Y. 11.2. til R- víkur. AB' er að skamma unga fólkið í gær V JV® /1 og segir svo: „Værl uvXC/ '1 flítur J,Eið úrrekkju B My M slririuléysislns í bað- 1« " lífsins hjáhin- um eldri þá yrði okluir (þeim ungu) ekki svefnvært til langframa“. Það er ekki sinnnlaus maður sem Skrlfar svona, en flnnist 'elnhverj- um mérkingin óljós gæti skýring- in verið sú að hann sé ekki vel vaknaður — ennþá. Þú skalt verða læknaður innan stundar, syridarinnar sonur, — á sjálfum bötni hinn- ar heillögu Túrakanstjarnar! hrópaði einn vörðurinn og sparn við sekknum allóþyrmi- lega. Orð hans ullu okraranum órór: Hvað vár veríð áð blárida hinni helgu tjörn inn í þetta mál. Og nú heyrðí Tsjafar aðra rödd sem hann heíði svarið að væri rödd vinar hans Arslan- békka, foringja lífvarð&Vins, 'st'jö'rnaftda hersins. Hann skammaði drékaria, : fyrir að hafa verið svo lengi á. leiðinni — var Árslanbekk þá einnig yfirdreki? En nú færðist dynurinn og hávaðinn mjög í aúkána, og oftar óg oftar kvað við þetta sárria haifn — vinduririn, jörðin og löftið vot-u sém þrungin þessu nafni, nær og fjær heyrðist bergmál þess: — Hödsja Nasredd- ín! Hodsja Nasréðdín J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.