Þjóðviljinn - 20.02.1953, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 20. febrúar 1953
Samstjóri! Ihalds og Framsóknar er
samstjóm penlngayaldsins í Reykjavík
I þessu Reykjavíkurauðvaldi eru tvær höfuð-
klíkur, annars vegar stærstu heildsalarnir og
Kveldúlfur, hins vegar valdaklíka Vilhjálms
Þór. Þessar klíkur togast á um skiptingu gróð-
ans, en standa alltaf saman um að rýja al-
menning.
Aiþýlan má ekki láta blekkja sig til fylgis við peninga-
valáið með skrípaleik flokka þess fyrir hverjar kosningar
Þegar kosningar nú nálgast,
fer -Firamsókn að vanda að
Teyna að þurrka af sér þjón-
(ustuna við peniingavaldið í
Tteykjavík og láta líta svo út
sem það sé íhaldið eitt sem
annist hana. ALlri alþýðu er
það hins vegar hin mesta nauð-
syn að gera sér ljóst 'hvers eðlis
samstarf þessara flokka er og
hvemig á því stendur að þe.ir
munu halda órjúfanlega saman.
Þessir flokkar eru báðir tæki
peningavaldsins í Reykjavík til
að ráða landinu. Það er verk-
-efni þeirra þeggja að blekkja
fólkið til íylgis vi'ð ipeniniga-
valdið undir fölsku yfirskyni,
jafnvel ibeiniinis að segja al-
þýðu manna að til þess að
berjast á móti peningavaldinu
þá skuli hún fylgja isér.
íhaldið mun áreiðanlega
segjia við almenning: SÍS er
undir stjórn Vilihjáilms Þórs að
verða langhaattuleigasta auð-
valdið í landinu, 'þið skuluð
fylgja Sjálfstæðisflokknum sem
flofcki allra stétta gegn þessari
•sérréttindaklíku! — Og Fram-
sókn mun. segja: Kveldúlfur og
heildsalarnir eru hið ægilega
auðvaid. Stöndum saman,
•bændur og verkamenn, gegn
þessum voða!
Það er nauðsynlegt að athuga
til hlítar, hvérn'ig samstárf pen-
inigávaldsiris, sem ; á þessa tVo'
fiokka, er og hvernig það hefur
búið um ság í rammgirtum
,,köstulum“, isem eru eins kon-
ar höfuðvígi þess í atvinnu- og
fjármálalífi íslands. Þaðan fer
samstjórn þessa peniijgavalds
fram og samstarfið um ríki&-
stjórn er einn þáttur þess sam-
starfs, að visu einn höfuðþátt-
iur. En. laðalatriðið fyrir þessa
flokka ©r samstarfið og sam-
staðan g©gn aiþýðu landsins.
Tök þessa sameinaða peniriga
valds ií Reykjavík á iþessum
tveim flokkum skapa þeim
valdið til að ráða yfir landinu,
rýja alþýðuna og stjórna öllu
atvinnulifii iog fjórmálalífi Is-
lands í sína þágu.
Við skulum ,nú athuga drottn-
unaraðferð þessa peningavaids
og um leið þá togstreitu, sem
é sér stað innan þess og hvern-
ig stjórnarfiokkamir eru- notað-
ir sem peð í því vialdatafli. Við
skulum t.aka fyrir útflutning-
inn, innflutni.niginn, bankana,
aðrar .greinar .atvinnulifsins og
svo gfstöðuna til útlends auð-
vailds.
L
Sameiginleg einokun
alls peningavaldsins
um útflutninginn.
iRíkisstjóm íh.alds og Fram-
sóknar hefur einokun á öllum
útflutninigi landsins. Enginn fs-
lendingur má selj.a 'Ugga úr
landi án leyfis ríkisstjómarinn-
ar. Alveg sama hvemig iað
kreppir með markaði Ríkis-
stjórn Framsókmar og íhalds
bannar að leitað sé og aflað
nýrra markaða. í þrjú ár hefur
friumvarp Sósiíalistaf lokks inö
um að afnema þessa eir.okun
verið feilt, — og auðvitað hef-
ur þá kjölturakki stjómar-
flokkanna, Alþýðuflokkurinn,
hjálpað þeim við það.
’Hverjir ráða svo útflutningn-
um og 'hvemig skipta valda-
klíkumar inman peningavalds-
,ins honura á milli sín?
Saltfisksútflutningurinn er
með sérstökum lögum einiokað-
ur :af SÍF (Sölusiamtoandi ísl.
fiskframleiðenda). í stjóm þess
sitja við hlið Thorsaranna full-
trúar frá :SIS. í fyrra lét Vil-
'hjálmur Þór Framsóiknarflokk-
inn bera fram frumvarp ó Ai-
'þingi um iað einokunin á sait-
fiskútflutninignum skyldi vera
á 'höndum tveggja, SÍF og SIS.
Meðan þetta frumvarp lá á Al-
þingi og Ihékk sem Damoklesar-
sverð yfir 'höfði Kveldúlfs,
s.amdi Vilhjálmur Þór við Kveld
úlf um það að iSÍS og SIF
skyldu skipta einokuninni á
milji sín: SÍS skyldi fá einok-
uriin.a á sailtfiiskútflutningnum
.. i ^Ií'U/IH II i IV M >,| I / I ItíllHjKil I ||
til Danmerkur og Norður-Am-
eríku, en SÍF halda hinum
hluta heimsins. Þegair SÍS var
-• þannig komið betur á kaf í
^ fiskhringinn., var lallur áhugi
Fr.amsóknar á Alþing.i á af-
mámi einokunar Kve'Idúlfs á
saltfiski búinn að vera. 111-
igjarnar tun,gur (?) segj.a að •
SÍF hafii að vísiu siðan annast
sölU'rnar á saltfiski itil Estojerg
í Danmörku, en umboðslauniin
hafi runnið til SÍS. Þannig sé
komin meiir en milljón krónur
til SÍS. iHvort eitthvað fer á-
fram til Framsóknar skal ó-
sagt látið. En áhuginn fyrir
f.relsi saltfiskútf'lytjenda er ;a.
m. k. to'úinn hjá Framsókn. Og
einokunin á 'saltfiski er nú harð
vítugri og háskalegri en nokkru
sínn.i fyrr. Sú einokun, sem
Ihaid og Framsóikn er sam-
ábyrgt fyrír, er að stofn.a allri
saltfiskverzlun fslendinga: í
voða.
Freðfiskútflutningnum er
beinlínis skipt á milli S. H.
(Sölumiðstöðvar hraðfrysti'hús-
anna) og SÍS. Ríkisstjómin
ihefur toaldið dauðahaldi í þá
einokun þjóðinni til óbætanlegs
tjóns. Og það kom bezt í ljós
nú nýl. bve „géysihagleg geit“
slík einokun er peningavaldi
Reykjavikur. Á einokuninni á
freðfiskútflutningnum til Aust
ur-Þýzkalands byggir Vilhjálm-
ur Þór og heiids.alar Reykjavík
ur þá verzliunareinokun, sem
þeir nú hafa myndað: Viðskipta
félagið h.f., ein.a af svívirðiieg-
aistu misbeitinigum einokunar-
valdsins. í aðferðunum við
stofnun og rekstur þess einok-
unarfélags kom mjög greini-
lega í ljós, ihver hin raunveru-
lega einokunarkXík.a var: Sam-
-bandið og stærstu heiHs-a.Iarn-
ir, ásamt S. H., sköpuðu sér
einokunina meS ríkisstjóm og
banka að bakhjairli. -En smásal-
arnir og iðnrekendur mót-
mæltu. Þeir voru hafðir utan
hjá. Og einokunarklíkan mun
setja þá áfram utangarð.-’ á
meðan þeir glæpast á að styðja
þá einokunarflokka, íhaldið og
Framsókn, sem einvörðungu
ihugsa 'um harðvítuga.c*.i pcn-
ingavaldið í ReykjaviK og sknra
eld að þess köku.
Ríkisstjórnin liggur okki á
liði isínu við einokuniíia handp
þessium fiskhringum sínum.
Hún veitir þeim með algerum
löigbrotum ótakmarkað vald til
skattáiagningar á landsmcno
með bátagjaldeyrinum. Það er
engin heimild til að leggja það
gjald á eða innheimta það. Á-
lagning þess gjalds er einka-
fyrirtæki íhalds og Framsókn-
ar, fyrst og fremst gert með
hag fiskútflytjenda fyrir aug-
um, ’en' eít&í fislíí'rámieiðefid-
anna. Það eru einokunarherr-
arn.ir, isem græða á því gjialdi.
Hins vegar hefðu sjómenn og
smáútvegsmenn borið miklu
meira úr þýtum með fiskábyrgð
og neytendur þá sloppið við
milijón.atu.ga króna álagningu
á nauðsynjar sínar. — Þegar
tSásiaíistaflokkurinn l.agði til á
Alþingi að lýsa bátagjaildey'rinn
ólöglegan, greiddu báðir stjórn-
arflokkamir atkvæði á móti
eftiir ,að hafa gefizt lupp í rök-
ræðum um málið. Og auðvitað
dinglaði Alþýðuflokkurinn með
þeim, eins og ihann er vanur,
Einokun Reykjavíkurauð-
valdsins, Þórs og Thors, á fisk-
útfluitningnum stofnar öllu at-
vinniuliifi íslands í hættu. ■—
Snara þeirrar einokunar herð-
ist nú iað hálsi fsiendiniga. Yfir
vof.ir bann einokunarklíkuninar
við að togararnir leggi upp í
hraðfrystihúsin.
En al'lar tilraunir Sósíalista-
flokksins á Alþingi rti.1 að
hnekkja þessari þjóðhættulegu
©inokun voru kveðnar niður.
Framsókn og íha'ldið slógu
skjaldborg um einokun peninga
valdsins og Alþýðufilokkurinn
krossaðí sig og kvaðst aldrei
vera með „kommúnistum" og
því auðvitað heldur með ein-
okunarhringunium. Honum
Framhald á 9. síðu
Heiðarleiki vio próf. — Hvað er að segja
um „lesgreinarnar"?
BÆJARPÓSTINUM hefur bor-
izt eftirfarandi bréf, varðandi
barnaskólapróf: ,,Ég vil leyfa
mér að spyrja forráðamenn
barnaskólanna fáeinna spurn-
inga viðvíkjandi miðsvetrar-
prófum þeim, sem nú eru ný-
lega afstaðin. Þannig er mál
með vexti. að ég á 12 ára
dóttur í einum skólanna.
Henni hefur yfirleitt gengið
erfiðlega með reikningsnámið;
og fyrir skömmu talaði ég
við kennara hennar, og ráð-
lagði hann mér að útvega
dóttur minni einkatíma í
reikningi, annars næði hún
tæplega fulinaðarprófi í vor.
Ég hafði nú engin ráð á því,
en hef sjálfur reynt að fylgj-
ast með henni við heimanám-
ið. Enga sérstaka framför hef
ég orðið var við þann tíma.
En viti menn. 1 gær kom liún
heim me’ð prófblað, undirskrif-
að af kennara, þar sem stend-
ur, að henni beri 9 í reikn-
ingi. Ég fór að spyrja telp-
una hvernig á þessu gæti stað-
ið. Jú, það var ósköp einfalt,
prófverkefnið var gamalt
verkefni, sem kennarinn var
búinn að lofa bekknum að
spreyta sig á nokkrum sinn-
um, áður en aðalprófið byrj-
aði. Eg hringdi í kennarann
og fékk staðfestingu á því, að
rétt væri með farið hjá telp-
unni. Um leið spurði ég kenn-
arann, hvort nokkur ástæ'ða
væri til að hafa áhyggjur út
af prófum dóttur minnar. —
Hann svaraði, að annað mál
væri það, að þetta próf væri
ef til vill elíþi réttur mæli-
hvarð; á getu hennar. Ég
lagði heyrnartólið á aftur.
*
NÚ HEF ég verið mjög á-
næg'ður með að hafa dóttur
mína hjá þessum kennara. En
hvað á maður að halda, þeg-
ar svona lagað hefur átt. sér
stað ? Ef þetta er réttr aðferð
við próf, þá hefur hann eða
þeir, sem yfir honum ráða,
fundi'ð upp eitthvað nýtt fyr-
irkomulag, sem ég og miriir
líkar eigum erfitt með að átta
okkur á.
Próf hafa hingað til verið eitt
af þeim fáu „trompum“, sem
við foreldrar höfum haft til að
vekja metnað barna okkar við
nám. Ef ætlunin er að gera
þau að fláráðum skrípaieik,
vil ég mælast til, að hinir
margvísu skóiamenn bendi
okkur fávísum foreldrum á
einhver ráð, sem betur duga
til að vekja virðingu og skilfi-
ing barnsins fyrir náminu.
★
SVO ER annað atriði, sem
mig langar til að minnast á.
Ég hef alltaf haldið, að skól-
arnir í Reykjavík tilheyr'ðu
einu og sama fræðsluhéraði.
Hver ræður þá því, að sitt
fyrirkomulagið virðist vera í
hverjum skóla? — Frænka
okkar. 12 ára, gengur í ann-
an skóia en dóttir min. Hún
er látin taka próf í svo-
nefndum „lesgreinum" og
fær í þeim góða einkunn. I
skólanum þar sem dóttir mín
er virðast þessar ,,lesgreinar“
ekki enn komnar fram í dags-
ins ljós. — Samsafn þetta,
sem fellur undir eina einkunn
og’ -kallast • ,-,lesgreinar“, kem-
ur fólki á mínu reki óþægi-
lega fyrir sjónir. Það hefði
þótt hæpin a'ðferð til þrosk-
andi náms í okkar ungdæmi
að hlaupa úr Örlygsstaðabar-
daga yfir í hundsgamir, það-
Framhald á 9. siðu
Qfi fifion rrro<j or« r*}/* A I ***%•* 9 ** * V* «=** tr* »<* í
SiBisliyrMs deilus* efíir hrak-
lariniar s Hag^hrssH
Morgunblaðið sundudiðaí fylgi sprengilisians
AB-mcnn hafa reynt aS fela hrakfarir sínar í
Dagsbrún með því að halda því fram aö þeir hafi
aðeins fengið flokksfylgi á sprengilista sinn, Sjálf-
stæðisvevkamenn hafi t.d. setið heima. Morgun-
blaöið hrekur þessa íirru rækilega í forustugrein
í gær. Þaö segir orðrétt:
„Alþýðublaðið hefur reynt
að eigna flokki sínum öll þau
atkvæði, sem B-listinn hlaut
í stjórnarkosningnnum í Dags
brún. Þetta er af fullum mis-
skilningi mælt. Allir, scm til
þekkja, vita, að Alþýðuflokk-
urinn hefur ekki aukið fylgi
sitt innan verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar. Ilann hlaut
við stjórnarkosningamar 1952
335 atkvæði. Atkvæðaaukning
B-listans nú sprettur fyrst og
fremst af því, að margir af
andstæðingum kommúnista
aðrir en Alþýðuflokksmenn
kusu hann, ekki sizt Sjálf-
stæðisverkamenn, sem ekki
liöfðu nú séistakan lista í
kjöri. Því fer víðs fjarri að
leiðtogar Sjálfstæðisflokksins
hafi hvatt Sjálfstæðisverka-
menn til þess að sitja
lieima og taka ekki þátt
í- stjórnarkosningunum, eins
og Alþýðublaðið lætur liggja
að. Annars sýnir það bezt
fylgisieysi Alþýðuflokksins
hér í Reykjavík ai hann skuli
ekki eiga néma 3—400 at-
kvæði innan vcrkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar, sem tel-
ur nú nokkuð á 4. þúsund fé-
Iaga.“
Það er þannig greinilegt að atvinnurekendablað-
iö er mjög óánægt með frammistöðu AB-manna í
Dagsbrúnarkosningunum; að því finnst Hannibal
hafa reynzt lélegur hershöföingi fyrir hinni, sam-
eiginlegu sókn. Og 1 AB-blaðinu ber Hannibal svo
sömu sakir á liðsmenn sína í Sjálfstæöisflokknum!