Þjóðviljinn - 20.02.1953, Page 12
Föstudagur 20. febrúar 1953 — 18. árgangur — 42. tölublað
SaiMvtMiaiitrygglitgar greiða
2.2 mfllj. kr. i arð
Stoínsjóðuz myndaður með 1,8 millj. kr.
Stjórn Samvinnutrygginga liefur ákveðið að greiða þeim, sem
tryggja hjá félaginu, allan ágóða félagsin's á sl.. ári. Nemur
sú upphæð um 2 millj. og 200 þús. króna og verður úthiutun
arðsins þannig fyrir komið, að yfir hálf milljón verður greidd
beint til hiima tryggðu eða dregin frá endurnýjunariðgjöldum
þeirra á árinu 1953, en 1 millj. og 800 þús. verða lagðar í stofn-
sjóðsreiknlnga hinna tryggðu hjá félaginu.
TiUísga Sigurðar Guðgeirssonar samþyhht
Sigurður Guðgeirsson flutti á bæjarstjórnarfundi í gær
svohlj óð andi tillögu:
„Bæjarstjórnin skorar á ríkisstjórnina að hraða
sem mest má verða útvegun lánsfjár til smáíbúða-
bygginga, samkvæmt heimild síðasta Alþingis."
Erlendur Eánarsson, fram-
kvæmdastjóri Samvinnutrygg-
iniga, sikýrði blaðamönnum frá
þessu á fundi í igær og gat
þess, að þetta væri fjórða árið
á röð, sem félagið útihlutaði sfák-
um iarði. Árið 1949 nam arðs-
úthlutunin 192 þús. krónum,
1940 340 þús. og 1951 453 þús.
iþanniig að heildarupphæð iað ár-
•jnu 1952 meðtöldu verður um
3 millj. og 200 þús. krónur.
Stofnsjóður myndaður
í>að er ætlan stjórnar Sam-
•vinnutryigginiga að með þessari
arðsúthlutun verði stofnsjóði fé-
lagsins komið á fót, en þeir sem
lengi trygigja hjá félaginu eign-
ast fljéitlega þar nokkra inn-
eiign, sem þeir fá greidda vexti
laf árlega. Hefur nú þegar ver-
ið isett ireglugerð um istarfsemi
isjóðsins, vaxtagreiðslur af inn-
eiignum í honum o. s. frv.
I
Lítil tjón — Reksturs-
kostnaður lágur
Höfuðástæðan fyrir því að á-
Igóði af S’tarfi Samvinnutryigg-
inga var svo mikill árið 1952
var sú, að tjón á eiignum, sem
tryggðar von'iu hjá félaiginiu voru
mjög lítil, rekisturskostnaður
mjög lágur og mun lægri en
hjá öðrum tryiggingafélögum að
sögn framkvæmdaist jórans, og
loks hafa endurtrygigingasamn-
ingar félagsins reynzt mjög hag-
kvæm.ir.
Stefnain að efla sjóðina
Samvinnutryggingar hófu
starfsemi isína haustið 1946 og
stefna félagsins hefur jafnan
verið sú, að efla sjóði sína svo
að iþað igeti tekið stærri hluta
af áhættum try.gginganna á
sjálft sig og sparað þannig end-
'urtryggirugar erlendis, sagði Er-
lendur ennfremur. Starf félags-
inis ihefði einniig færzt í þá átt
að það heíur tekið að sér trygg-
ingar fyrir erlenda aðila í mörg-
um löndum, t. d. í Hyderabad í
Indlandi, Pakistan, Kanadia og
viíðar. Áranigur þessarar stefnu
(að flytja tryggingarnar sem
mest inn í landið) væri mú að
koma í Ijós í bættum hag fé-
laigsins og þeirra tryggðu, saigði
framkvæmdastjórinn að lokum.
Sl. föstudagskvöld vas sýnd
á vegum MÍR í Þingholtsstræti
27 mynd frá námumönnum í
Donbas og fréttamynd frá
opnun Volgu-Don-skipaskurðs-
ins.
1 kvöld verður sýnd myndin
KúbasnKósakkar, sem er gerð
Bezfi aflinn
Keflavík i gærkvöld.
Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Keflavíkurbátamir beittu
flestir loðnu í gærkvöldi og öfl-
uðú nijög sæmilega eða frá 16
til 24 skippund, þeir sem að
voru komuir þegar fréttin var
send, og er þetta bezti afli á
vertíðinni.
I fyrradag beittu bátarnir
síld og öfluðu mjög misjafn-
lega, sumir vel, aðrir illa.
Fjórir bátar héðan stunda nú
loðnuveiðar fyrir sunnan
Reykjanes.
Nýtt shipulag
rið höfitina
Á bæjarstjórnarfundi í gær
lá frammi nýr tillöguuppdrátt-
ur að skipulagi við höfnina. Er
iþar reynt að gera umferðahæf-
ari götur, — breiðari og beinni.
iBæjarráð hefur enn ekki fjall-
að um hann, en líklegt er að
þetta só „framtíðarmúsik"
meðan íhaldið ræður, því til
þess að framkvæma slíka skipu-
lagsbreytingu þyrfti bæjar-
stjóra að ráða húsum og lóð-
um fullkomlega á þessu svæði.
Bókaútgáfa hefur þrengzt
verulcga á undanförnum árum
og útgefendur spá því :að hún
muni einn minnk’a á næstu ár-
u.m, — mjög itnúlegt að þeir
verði sannspáir; fólk isem hefur
vart til hnífs og skeiðar kaupir
4
ekki bækur.
Þær liverfa úr búðunum
Bókabúðir hér eru flestar litl-
ar o;g hafa takmarkað igeymslu-
rými. Afleiðimg þessa og hins, að
flestar bæfcur koma út um jól-
í Agfalítum, ein hin fallegasta
mynd, sem hór hefur sézt. Hún
gerist á tveim samyrkjubúum,
og á öðru þeirra er kona bú-
stjóri. Þetta er mynd full af
lífsgleði og sólskini.
Sýningin hefst kl. .9, en opn-
að verður kl. 8.30.
Strætisvagnaskýli og
söluturnar
Hannes M. Stepliensen krafði
borgarstjóra svara, á bæjar-
stjómarfundinum í gær við áskor
unum og kröfu Langholtsbúa að
komið yrði upp strætisvagna-
skýlum þar innfrá.
Af svarræðu borgarstjóra er
ljóst að Ihaldið ætlar að láta
einstaklinga um iað hyggja
strætisvaign.askýli, gegn því að
fá 'að hafa þar söluiturna. Hins-
vegar kvað hann þetta mál
langt frá því til lykta leitt, því
fyrst myndi italað við kaup-
menn, sem legðust elndregið
•gegn því að sölutumar væru
leyfðir.
Þetta upplýstist í umræðun-
um um tillöigu er Signíður Ei-
ríksdóttir flutti um að umrætt
húsnæði yrði notað fy.rir tóm-
stundaheimili æskufólks.
Borgarstjóri rakti þá viðskipti
bæjairins við helbrigðisyfirvöld-
in, 'en 'á sínum tíma mæltust
þau ;til skriflega að fá þetta
in, e-r sú, að þeim er flestum
stillt út í búðargluggana á svip-
uðu.m .tíma, og vegna rúmleysis
verður að endursenda óseldar
b.irgðir ti.l að rýma fyrir því sem
nýtt kemur (o,g að áberandi
miklu leyti fyrir erlendum bók-
um otg blaðadrasli). í fáum orð-
um sagt: bækumar hverfa úr
búðunum og gleymasit!
Mjög oft er þetta
misskilningur
iMargir halda að igamlar bæk-
ur seljist ekki vegna þe.ss að
þær séu lítils virði. Um sumar
kann þetta að vera rétt, en flest-
ar eru í fullu gildi þó liðin séu
nokkur ár frá útkomu þeirra;
ástæðan fyrir því að þær eru
ekki keyptar er oft og einatt sú
ein að þær liggja gleymdar í
afskekktuoj geymslum!
Lækkun um 30%
Nú œ.tla 'bókaútgefendur að
Pramhald á 3. siðu.
1 framsöguræðu ræddi Sig-
ur;ður Guðgeirsson um þær 4
millj. kr. sem veittar voru til
smáíbúðalána í fyrra, og
reyndust vitanlega ekki nema
brotabrot af þörfinni. Nú hefði
Alþfcigi heimilað ríkisstjórn-
inni að útvega 16 millj. kr. lán
til smáíbúða, — og myndi það
einnig reynast of lítið til að
fullnægja þörfinni. Hinsvegar
•væri brýn nauðsyn að lánið
yrði útvegað sem fyrst, því
fjöldi manna væri nú stöðvað-
ur við smáíbúðabyggingar sfci-
ar vegna lánsfjárskorts.
Tillaga Sigurðar var einróma
samþykkt.
húsnæði fyrir starfsfólk Lands-
spítaians. Varð bæjarstjóm við
því, með þv.í skilyrði að sjúkra-
númum yrði þá fjölgað í Lands-
spítalanum um 20—30.
Þegar barnaheimilið hafði
ve.rið flutt úr Suðurborg vildi
heilbrigðisstjórnin ekki líta við
húsnæðinu! Nokkrir læknar hafa-
ósfcað iað fá húsnæðið fyrir
sjúkir.astöfur. Ennfremur kvað
borgarstjóri marga hafa óskað
að fá það keypt eða leigja það,
í því augnamiði að lei'gja það
fyrir íbúðir.
„Loftvama“nefnd situr nú í
þessu húsnæði sem átti að
nota þannig að hægt væri að
fjölga sjúkrarúmum í Lands-
spítalanum um 20—30!
Sigríður Einíksdóttir kvað
herbergin of stór fyrir hjúkrun-
larkvennaherbergi, því ekki væri
hægt að ætla mörgum .að búa í
sömu stofu, Myndi það ástæðan
til sinnaskipta heilbrigðismála-
stjórniarinnar. — En það hefði
sú góða stjóm átt að vita í upp-
hafi.
Fingraiörm enn:
Fyrirskipar
Bjarni Ben.
allsherjarrannsókn á
konuhöndum eystra?
iÞjóðviljinn fékk í gær eftir-
farandi upplýsingar frá rann-
sókn arlögreglunn i;
„Engin karlmaður frá 12 til 60
ára í Fáskrúðsfirði og nærsveit-
um á fingraför þau sem fund-
ust eftir iimbrotið í kaupfélagið
þar.
Þessi niðurstaða Axels Helga-
sonar, lögreglum. liefur nú verið
staífest af fingrafaradeild Scot-
land Yard í London“.
Fingriafarasérfræðingu.r rann-
sókn'arlögreglunnar hefur lag.t
til við dómsmálaráðuneytið að
tekin verði fingraför kvenna í
Fáskrúðsfirði.
Saga þessa rruáls er enn fersk;
Stolið var úr kaupfélaginu í Fá-
skrúðsfirði sælgæti o. fl. fyrir
um 3000 kr. eða um 10(10^1500
kr. verðmœti sé áLagning dregin
frá. Til þess iað hafa upp á
þjófnum voru tekin fingraför
.alLra karLa frá 12—60 ára. Nú
er ef.tir að vita hvort Bjarni
Ben. fyrirskipa.r atför að hönd-
um lailr.a kvennia í 'Fáskrúðs-
firði, þorpinu og sveítinni. —
Það eru fleiri en Austfirðingar
sem telja að nærtækara væri
að rannsaka mar.gskonar tug-
■þúsundia okua' og svindl í Reykja-
vík.
Látið huggast,
kútmagaunnendur
Svo virðist af skrifum í Bæj-
larpóstinipn ,að vaknað hafi mik-
ill á'hugi fyrir kútmagiaáti (Fé-
laig Suðurnesjamanna hélt ný-
Lega ,,kútmagakvöld“).
Júlíus Jóhannesson Hátúni 1
skýrði blaðinu frá því í gær að
í fiskbúð sinni Hátúni 1 hefði
hann. gnægð kútmagia. Auk þess
má benda kútmagaunnendum á
að í fiskbúðinni Sæbjörg, Lauga-
vegi 27, er venjulega hæg.t að
Framhald á 3. síðu.
fá kútmaga.
Sigríður Eiríksdóttir afneitar
FramséknarfSokkniim
Á bæjarstjórnarfundi í gær talaði Sigríður Eiríks-
dóttir eindregið gcgn þeirri ákvörðun Ilialdsins að hætta
við byggingu fyrirhugaðrar æskulýðshallar.
Borgarstjóri svaraði: Eg vil minna frúna á að full-
trúi Framsókparflokksins (Þórður Björnsson) greiddi
að viðhöfðu nafnakalli atkvæði með þeirri tillög’u okkar.
Sigríður svaraði: ..Mér kemur það ekki nokkurn skap-
aðan hlút við hvað fulltrúi Framsókiiarflokksins kann
að hafa gert. Eg er óháð og engum flokki hundin og
get komið með mín mái og tillögur hvenær og hvar
sem ég fæ tækifæri til.“
Evikntyndasýnmg MlE
Kúban-kósakkar
BikcsnarkaSar Bóksalafélagsins í
Listamannaskáianum
opisaSnr í dag — 30% verðlækkwn á bókum
I dag kl. 3 \erður opnaður í Listamannaskálanum bókamark-
aður Bóksalafélagsins. Verða þar mörg hundruð eldri bóka á
lækkuðu verði um 30% frá upphaflegti verði. Bókatitlarnir eru
um 400.
Nýtt hneyksli kemur í ljós:
Loftvarnanefod í stað sjnkrarnma,
Á bæjarstjórnarfundi í gær upplýstist nýtt hneykslismál: hús
bæjarins að Eiríksgötu 37 og Þorfinnsgötu 16 (þar sem Suð-
ufborg var) hafa nú verið lögð undir Ioftvarnanefnd, — en þeg-
ar ákveðið var fyrir um tveim árum að flytja barnaheimilið það-
an átti lieilbrigðisstjórnin að fá þetta liúsnæði fyrir starfs-
fólk Landspítalans og jafnframt átti að fjölga sjúkrarúmum í
Landspítalanum 'um 20—30.